Fleiri fréttir Málverk eftir Francis Bacon fór á rúma sautján milljarða Málverk eftir breska listamanninn Francis Bacon seldist á uppboði hjá Christies í New York í gær fyrir metfé. Verkið sýnir vin Bacons, Málarann Lucian Freud frá þremur sjónarhornum og eftir sex mínútna baráttu var það slegið á 142 milljónir dollara, eða um sautján og hálfan milljarð íslenskra króna. 13.11.2013 07:53 Snjókoma í borginni - varað við stormi syðst Það fór að snjóa og hvessa víða suðvestanlands í nótt og því víða hálka, meðal annars á öllu höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan spáir stormi syðst á landinu fram eftir morgni, með snjókomu, síðan slyddu og rigningu, og að það fari að snjóa víða um land, með vindi upp á 10 til 18 metra á sekúndu. 13.11.2013 07:46 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13.11.2013 07:34 Fimmtán orð tilnefnd í leitinni að ljótasta orðinu Leitin að ljótasta orðinu stendur yfir þessa dagana. Hægt er að velja um ljótasta orðið á Facebook síðu leitarinnar, þar til á miðnætti 15. nóvember næstkomandi. 13.11.2013 07:30 Engin vanskil þrátt fyrir háar skuldir "Þrátt fyrir miklar skuldir stendur Sandgerðisbær að fullu undir þeim og hefur hvorki verið í vanskilum né þurft að fresta greiðslum afborgana,“ segir tilkynningu frá Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra 13.11.2013 07:30 Þarf ekki að vera í Félagi fasteignasala Brynhildur Bergþórsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur, sem starfar sem framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf ekki að vera í Félagi fasteigansala þrátt fyrir lagaskyldu um slíkt. 13.11.2013 07:00 Útgangspunkturinn er tillitssemi við Sundhöllina "Aðlögun að Sundhöllinni er einstaklega vel heppnuð þar sem gagnsæ viðbyggng myndar skemmtilegt mótvægi við þyngra yfirbragð Sundhallarinnar,“ er sagt um 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og útilaug við Sundhöllina. 13.11.2013 07:00 Ljósmóðir er fegursta orðið Á eftir orðinu ljósmóðir kom hugfanginn og þar á eftir bergmál. 12.11.2013 23:51 Heiður að fá að spila í einni flottustu sinfóníu heims Vilhjálmur Árnason þingmaður bar saman laun kvenna í lögreglunni og Sinfóníunni. 12.11.2013 22:20 Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. 12.11.2013 22:05 Vesturbærinn kominn í netsamband á ný Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fóru í sundur í dag við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur er lokið. Íbúar í Vesturbænum ættu því allir að vera komnir í netsamband segir Bjarki Guðmundsson, rekstrarstjóri Gangaveitu Reykjavíkur. 12.11.2013 21:25 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12.11.2013 20:26 Myndi flokka jólajógúrt sem sælgæti Sykraðar mjólkurvörur, skyr og jógúrt voru til umræðu á Alþingi í dag. Jólajógúrtið er nú komið í búðir, en næringarfræðingur myndi óhikað flokka það sem sælgæti. 12.11.2013 20:10 Vilja afnema gjaldskyldu í miðbænum Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg vilja að borgin hætti að innheimta gjald fyrir bílastæði í miðbænum og taki þess í stað upp bílastæðaklukkur að evrópskri fyrirmynd. 12.11.2013 19:52 Hafnar gagnrýni á vinnu hagræðingarhópsins Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og nefndarmaður í hagræðingahóp ríkisstjórnarinnar segir tillögur hópsins skýrar. 12.11.2013 19:30 Maðurinn fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir Jóni Guðmundssyni, 78 ára en hann hefur fundist. 12.11.2013 19:14 "Vanmátturinn algjör“ Filippeysk kona búsett hér á landi hefur engar fréttir fengið af fjölskyldu sinni eftir að fellibylurinn Haiyan gekk yfir eyjarnar á föstudag. 12.11.2013 19:06 Dómur Héraðsdóms gæti kostað Lánasjóð sveitarfélaga milljarða Nýr dómur Héraðsdóms Reykjavíkur gæti kostað Lánasjóð íslenskra sveitarfélaga milljarða. Um 100 milljónir hafa verið felldar niður af láni sveitarfélagsins Skagafjarðar frá lánasjóðnum. 12.11.2013 18:59 Ljósleiðarar í sundur í Vesturbænum Tveir ljósleiðarar slitnuðu við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Að sögn Bjarka Guðmundssonar, rekstrarstjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, hefur það í för með sér að þjónusta við viðskiptavini norðan Kaplaskjólsvegar og út að Keilugranda liggur niðri. 12.11.2013 18:53 Grænfriðungar stöðvuðu ræðu orkumálastjóra um Drekasvæði Grænfriðungar, klæddir ísbjarnarbúningum, réðust í dag inn á alþjóðlega olíuráðstefnu í Osló í þann mund sem Guðni Jóhannesson orkumálastjóri var að hefja erindi um Drekasvæðið. 12.11.2013 18:45 Fangar á Litla hrauni í eiturlyfjavímu Ástand hefur skapast á Litla hrauni eftir andlát fanga á laugardag. Hópur manna hefur, síðan þá, verið í vímu á flogaveikislyfjum sem borist hafa inn með heimsóknargestum. Dæmi er um að lyfjum sé smyglað í bleyju ungabarns. 12.11.2013 18:30 Lóa litla er enn týnd Sigurbjörg Vignisdóttir, eigandi Lóu, fékk símhringingu í morgun frá konu sem býr rétt við Háskóla Íslands sem sagðist halda að hún hefði séð lítinn hvolp á svæðinu. 12.11.2013 17:52 Útisundlaug og vaðlaug fyrir börn við Sundhöllina Gert er ráð fyrir 25 metra langri útisundlaug, vaðlaug fyrir börn, nýjum heitum pottum og eimbaði við Sundhöll Reykjavíkur samkvæmt verðlaunatillögu. 12.11.2013 16:52 Jólagjöf ríkisstjórnarinnar til styrktarsamtaka Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. milljónum króna styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. 12.11.2013 16:47 Íbúar við Tryggvagötu óttast skipulagsslys Mótmæla breytingum á deiliskipulagi Norðurstígsreits, en aðkoma að lóð hússins að sunnanverðu minnkar úr þremur metrum í 1,9 metra. 12.11.2013 16:46 Mjólkurfyrirtækin leiða neytendur á villigötur Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum á Alþingi í dag af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur sem sérstaklega væri ætlað að höfða til barna. 12.11.2013 16:44 Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. 12.11.2013 15:40 Biðja um stærra framlag til Spennistöðvarinnar Ákveðið hefur verið að fara í framkvæmdir í Spennistöðinni svokölluðu við Austurbæjarskóla og innrétta þar félags- og menningarmiðstöð. Þar með á að leysa úr áratugalöngum húsnæðisvanda skólans og frístundar. 12.11.2013 15:17 Ásmundur ráðinn sem aðstoðarmaður forsætisráðherra Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður og formaður hagræðingarhópsins, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.11.2013 14:55 Eyddi áramótunum með hljómsveitinni sem var myrt í Brooklyn "Það var rosalegt sjokk þegar ég las þetta í morgun. Við eyddum síðustu áramótum með þessum strákum - einmitt í þessari íbúð,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM957. 12.11.2013 14:54 Formaður LÍÚ til starfa á ný eftir veikindaleyfi Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og útgerðarmaður togarans Gullvers á Seyðisfirði, greindi frá því í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 að hann hefði þurft að taka sér tveggja mánaða veikindaleyfi frá störfum í haust vegna krabbameinsmeðferðar. 12.11.2013 14:30 Valið neytandans þegar upp er staðið „Við látum markaðsöflin ráða of miklu,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur, sem fagnar umræðu um sykurmagn í matvælum. 12.11.2013 14:03 Grindavíkurbær lækkar útsvar niður fyrir 14% Útsvar lækkar í Grindavík annað árið í röð og verður 13,99% á næsta ári. 12.11.2013 13:06 Kærleikskerti til styrktar Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands hefur hafið framleiðslu á útikertum, undir heitinu Kærleikskerti, sem selja á til fjármögnunar matargjafa um jólin. Þau eru framleidd af sjálfboðaliðum og fara í sölu á fimmtudaginn. 12.11.2013 12:29 Deilt um ábyrgð í málum Fernöndu Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. 12.11.2013 12:10 Þétt dagskrá hjá Danadrottningu Margrét Þórhildur Danadrotting kemur til landsins í dag. Heimsókin hefst á kvöldverðarboði á Bessastöðum forseti Íslands heldur henni til heiðurs. 12.11.2013 11:51 Vilja fresta nauðungarsölum og innheimtuaðgerðum Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum verði frestað þangað til niðurstaða liggur fyrir varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 12.11.2013 11:32 Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12.11.2013 10:55 Strætisvagn valt á hliðina Betur fór en á horfðist þegar strætisvagn á leið 78 til Húsavíkur fór á hliðina og út af veginum rétt fyrir klukkan 10 í morgun. 12.11.2013 10:53 Gunnar ætlar að stíga til hliðar Gunnar Sigurðsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Akraness, hefur ákveðið að stíga til hliðar að loknu kjörtímabili. Hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. 12.11.2013 10:30 Nemendur Tækniskólans lengur að ljúka stúdentsprófi 66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. 12.11.2013 10:20 Mikil tækifæri með hálendisvegi norðan Vatnajökuls Hálendisvegur norðan Vatnajökuls styttir leiðina frá Reykjavík til Egilsstaða um rúmlega 200 kílómetra. Einkaframkvæmd um veginn, með aðkomu heimamanna, er raunhæf leið. Vegurinn myndi bylta ferðaþjónustu og veita stóraukið öryggi vegna náttúruvár á Suðurlandi. 12.11.2013 09:20 Ríkri þjóð ber skylda að hjálpa þeim örsnauðustu Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar leggur til að framlög til þróunarmála verði endurskoðuð og nýleg hækkun framlaga til þeirra verði dregin til baka. Össur Skarphéðinsson, alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir tillöguna nöturlega og ef farið verði að henni séu Íslendingar að brjóta loforð og skuldbindingar sem Alþingi hafi gefið blásnauðustu þjóðum heims. 12.11.2013 07:30 Þrjú hjól undir bílnum í Furugrund Karlmaður á þrítugsaldri missti stjórn á bíl sínum á Breiðholtsbraut í gærkvöldi, þegar hann var að sveigja frá bíl sem ók fyrir hann. Bíll hans hafnaði þversum á ljósastaur, sem brotnaði og bíllinn stórskemmdist. Ökumaðurinn kenndi eymsla í hálsi og baki og var fluttur á slysadeild, en ökumaður hins bílsins hvarf út í náttmyrkrið. 12.11.2013 07:23 Goðafoss kominn til Færeyja Hætt var í gærkvöldi við að flutningaskipið Goðafoss héldi áfram siglingu sinni til Íslands, eftir brunan þar um borð í gærmorgun, vegna aftaka veðurs á siglingaleiðinni hingað. 12.11.2013 07:20 Sjá næstu 50 fréttir
Málverk eftir Francis Bacon fór á rúma sautján milljarða Málverk eftir breska listamanninn Francis Bacon seldist á uppboði hjá Christies í New York í gær fyrir metfé. Verkið sýnir vin Bacons, Málarann Lucian Freud frá þremur sjónarhornum og eftir sex mínútna baráttu var það slegið á 142 milljónir dollara, eða um sautján og hálfan milljarð íslenskra króna. 13.11.2013 07:53
Snjókoma í borginni - varað við stormi syðst Það fór að snjóa og hvessa víða suðvestanlands í nótt og því víða hálka, meðal annars á öllu höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan spáir stormi syðst á landinu fram eftir morgni, með snjókomu, síðan slyddu og rigningu, og að það fari að snjóa víða um land, með vindi upp á 10 til 18 metra á sekúndu. 13.11.2013 07:46
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13.11.2013 07:34
Fimmtán orð tilnefnd í leitinni að ljótasta orðinu Leitin að ljótasta orðinu stendur yfir þessa dagana. Hægt er að velja um ljótasta orðið á Facebook síðu leitarinnar, þar til á miðnætti 15. nóvember næstkomandi. 13.11.2013 07:30
Engin vanskil þrátt fyrir háar skuldir "Þrátt fyrir miklar skuldir stendur Sandgerðisbær að fullu undir þeim og hefur hvorki verið í vanskilum né þurft að fresta greiðslum afborgana,“ segir tilkynningu frá Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra 13.11.2013 07:30
Þarf ekki að vera í Félagi fasteignasala Brynhildur Bergþórsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur, sem starfar sem framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf ekki að vera í Félagi fasteigansala þrátt fyrir lagaskyldu um slíkt. 13.11.2013 07:00
Útgangspunkturinn er tillitssemi við Sundhöllina "Aðlögun að Sundhöllinni er einstaklega vel heppnuð þar sem gagnsæ viðbyggng myndar skemmtilegt mótvægi við þyngra yfirbragð Sundhallarinnar,“ er sagt um 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og útilaug við Sundhöllina. 13.11.2013 07:00
Ljósmóðir er fegursta orðið Á eftir orðinu ljósmóðir kom hugfanginn og þar á eftir bergmál. 12.11.2013 23:51
Heiður að fá að spila í einni flottustu sinfóníu heims Vilhjálmur Árnason þingmaður bar saman laun kvenna í lögreglunni og Sinfóníunni. 12.11.2013 22:20
Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. 12.11.2013 22:05
Vesturbærinn kominn í netsamband á ný Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fóru í sundur í dag við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur er lokið. Íbúar í Vesturbænum ættu því allir að vera komnir í netsamband segir Bjarki Guðmundsson, rekstrarstjóri Gangaveitu Reykjavíkur. 12.11.2013 21:25
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12.11.2013 20:26
Myndi flokka jólajógúrt sem sælgæti Sykraðar mjólkurvörur, skyr og jógúrt voru til umræðu á Alþingi í dag. Jólajógúrtið er nú komið í búðir, en næringarfræðingur myndi óhikað flokka það sem sælgæti. 12.11.2013 20:10
Vilja afnema gjaldskyldu í miðbænum Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg vilja að borgin hætti að innheimta gjald fyrir bílastæði í miðbænum og taki þess í stað upp bílastæðaklukkur að evrópskri fyrirmynd. 12.11.2013 19:52
Hafnar gagnrýni á vinnu hagræðingarhópsins Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og nefndarmaður í hagræðingahóp ríkisstjórnarinnar segir tillögur hópsins skýrar. 12.11.2013 19:30
Maðurinn fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir Jóni Guðmundssyni, 78 ára en hann hefur fundist. 12.11.2013 19:14
"Vanmátturinn algjör“ Filippeysk kona búsett hér á landi hefur engar fréttir fengið af fjölskyldu sinni eftir að fellibylurinn Haiyan gekk yfir eyjarnar á föstudag. 12.11.2013 19:06
Dómur Héraðsdóms gæti kostað Lánasjóð sveitarfélaga milljarða Nýr dómur Héraðsdóms Reykjavíkur gæti kostað Lánasjóð íslenskra sveitarfélaga milljarða. Um 100 milljónir hafa verið felldar niður af láni sveitarfélagsins Skagafjarðar frá lánasjóðnum. 12.11.2013 18:59
Ljósleiðarar í sundur í Vesturbænum Tveir ljósleiðarar slitnuðu við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Að sögn Bjarka Guðmundssonar, rekstrarstjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, hefur það í för með sér að þjónusta við viðskiptavini norðan Kaplaskjólsvegar og út að Keilugranda liggur niðri. 12.11.2013 18:53
Grænfriðungar stöðvuðu ræðu orkumálastjóra um Drekasvæði Grænfriðungar, klæddir ísbjarnarbúningum, réðust í dag inn á alþjóðlega olíuráðstefnu í Osló í þann mund sem Guðni Jóhannesson orkumálastjóri var að hefja erindi um Drekasvæðið. 12.11.2013 18:45
Fangar á Litla hrauni í eiturlyfjavímu Ástand hefur skapast á Litla hrauni eftir andlát fanga á laugardag. Hópur manna hefur, síðan þá, verið í vímu á flogaveikislyfjum sem borist hafa inn með heimsóknargestum. Dæmi er um að lyfjum sé smyglað í bleyju ungabarns. 12.11.2013 18:30
Lóa litla er enn týnd Sigurbjörg Vignisdóttir, eigandi Lóu, fékk símhringingu í morgun frá konu sem býr rétt við Háskóla Íslands sem sagðist halda að hún hefði séð lítinn hvolp á svæðinu. 12.11.2013 17:52
Útisundlaug og vaðlaug fyrir börn við Sundhöllina Gert er ráð fyrir 25 metra langri útisundlaug, vaðlaug fyrir börn, nýjum heitum pottum og eimbaði við Sundhöll Reykjavíkur samkvæmt verðlaunatillögu. 12.11.2013 16:52
Jólagjöf ríkisstjórnarinnar til styrktarsamtaka Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. milljónum króna styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. 12.11.2013 16:47
Íbúar við Tryggvagötu óttast skipulagsslys Mótmæla breytingum á deiliskipulagi Norðurstígsreits, en aðkoma að lóð hússins að sunnanverðu minnkar úr þremur metrum í 1,9 metra. 12.11.2013 16:46
Mjólkurfyrirtækin leiða neytendur á villigötur Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum á Alþingi í dag af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur sem sérstaklega væri ætlað að höfða til barna. 12.11.2013 16:44
Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. 12.11.2013 15:40
Biðja um stærra framlag til Spennistöðvarinnar Ákveðið hefur verið að fara í framkvæmdir í Spennistöðinni svokölluðu við Austurbæjarskóla og innrétta þar félags- og menningarmiðstöð. Þar með á að leysa úr áratugalöngum húsnæðisvanda skólans og frístundar. 12.11.2013 15:17
Ásmundur ráðinn sem aðstoðarmaður forsætisráðherra Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður og formaður hagræðingarhópsins, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.11.2013 14:55
Eyddi áramótunum með hljómsveitinni sem var myrt í Brooklyn "Það var rosalegt sjokk þegar ég las þetta í morgun. Við eyddum síðustu áramótum með þessum strákum - einmitt í þessari íbúð,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM957. 12.11.2013 14:54
Formaður LÍÚ til starfa á ný eftir veikindaleyfi Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og útgerðarmaður togarans Gullvers á Seyðisfirði, greindi frá því í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 að hann hefði þurft að taka sér tveggja mánaða veikindaleyfi frá störfum í haust vegna krabbameinsmeðferðar. 12.11.2013 14:30
Valið neytandans þegar upp er staðið „Við látum markaðsöflin ráða of miklu,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur, sem fagnar umræðu um sykurmagn í matvælum. 12.11.2013 14:03
Grindavíkurbær lækkar útsvar niður fyrir 14% Útsvar lækkar í Grindavík annað árið í röð og verður 13,99% á næsta ári. 12.11.2013 13:06
Kærleikskerti til styrktar Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands hefur hafið framleiðslu á útikertum, undir heitinu Kærleikskerti, sem selja á til fjármögnunar matargjafa um jólin. Þau eru framleidd af sjálfboðaliðum og fara í sölu á fimmtudaginn. 12.11.2013 12:29
Deilt um ábyrgð í málum Fernöndu Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. 12.11.2013 12:10
Þétt dagskrá hjá Danadrottningu Margrét Þórhildur Danadrotting kemur til landsins í dag. Heimsókin hefst á kvöldverðarboði á Bessastöðum forseti Íslands heldur henni til heiðurs. 12.11.2013 11:51
Vilja fresta nauðungarsölum og innheimtuaðgerðum Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum verði frestað þangað til niðurstaða liggur fyrir varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 12.11.2013 11:32
Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12.11.2013 10:55
Strætisvagn valt á hliðina Betur fór en á horfðist þegar strætisvagn á leið 78 til Húsavíkur fór á hliðina og út af veginum rétt fyrir klukkan 10 í morgun. 12.11.2013 10:53
Gunnar ætlar að stíga til hliðar Gunnar Sigurðsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Akraness, hefur ákveðið að stíga til hliðar að loknu kjörtímabili. Hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. 12.11.2013 10:30
Nemendur Tækniskólans lengur að ljúka stúdentsprófi 66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. 12.11.2013 10:20
Mikil tækifæri með hálendisvegi norðan Vatnajökuls Hálendisvegur norðan Vatnajökuls styttir leiðina frá Reykjavík til Egilsstaða um rúmlega 200 kílómetra. Einkaframkvæmd um veginn, með aðkomu heimamanna, er raunhæf leið. Vegurinn myndi bylta ferðaþjónustu og veita stóraukið öryggi vegna náttúruvár á Suðurlandi. 12.11.2013 09:20
Ríkri þjóð ber skylda að hjálpa þeim örsnauðustu Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar leggur til að framlög til þróunarmála verði endurskoðuð og nýleg hækkun framlaga til þeirra verði dregin til baka. Össur Skarphéðinsson, alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir tillöguna nöturlega og ef farið verði að henni séu Íslendingar að brjóta loforð og skuldbindingar sem Alþingi hafi gefið blásnauðustu þjóðum heims. 12.11.2013 07:30
Þrjú hjól undir bílnum í Furugrund Karlmaður á þrítugsaldri missti stjórn á bíl sínum á Breiðholtsbraut í gærkvöldi, þegar hann var að sveigja frá bíl sem ók fyrir hann. Bíll hans hafnaði þversum á ljósastaur, sem brotnaði og bíllinn stórskemmdist. Ökumaðurinn kenndi eymsla í hálsi og baki og var fluttur á slysadeild, en ökumaður hins bílsins hvarf út í náttmyrkrið. 12.11.2013 07:23
Goðafoss kominn til Færeyja Hætt var í gærkvöldi við að flutningaskipið Goðafoss héldi áfram siglingu sinni til Íslands, eftir brunan þar um borð í gærmorgun, vegna aftaka veðurs á siglingaleiðinni hingað. 12.11.2013 07:20