Fleiri fréttir Vilja klára byggingu nýs Landspítala Tíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að ljúka eins fljótt og verða má undirbúningi byggingar nýs Landspítala við Hringbraut og hefja byggingu hans strax að því loknu. 16.10.2013 11:53 Leggja til að efnt verði til þjóðarátaks um byggingu nýs spítala Kristján L. Möller, Samfylkingu, Brynjar Níelsson, Sjálfstæðisflokki, og Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, eru fyrstu flutningsmenn tillögu til þingsályktunar um að lokið verði eins fljótt og unnt er undirbúningi að byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. 16.10.2013 11:20 Endurskoða lög vegna myglusveppa Þrettán þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Lagt er til að skipaður verði sérstakur starfshópur til að endurskoða lögin. 16.10.2013 11:01 Vilja auka ánægju með skólamáltíðir Níu af hverjum tíu nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar eru í mataráskrift, eða 12.168 börn og um 6.000 börn fá daglega máltíð úr mötuneytum leikskólanna. Færri foreldrar nemenda í grunnskóla en í leikskóla eru ánægðir með þann mat sem er í boði. 16.10.2013 10:43 Hefja viðræður um Sundabraut Samþykkt var á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær að hefja viðræður við ríkið um Sundabraut. 16.10.2013 10:38 Þriðjungur lögreglukvenna þolendur kynferðislegrar áreitni Um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni í lögreglunni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands gerðu á vinnumenningu starfandi lögreglumanna. 16.10.2013 09:39 Ræða borgarstjóra vekur kátínu: Vefmyndavélar í augu Ólafs Thors Jón Gnarr borgarstjóri kallaði fram hlátur á borgarstjórnarfundi í gær með framúrstefnulegum hugmyndum um útilistaverk í Reykjavík. 16.10.2013 09:15 Bakarameistarinn vildi alls ekki baka nein vandræði "Við vildum alls ekki hrella þjóðina með þessu,“ segir Sigþór Sigurjónsson, í Bakarameistaranum. Auglýsing frá fyrirtækinu var sýnd á meðan landsliðið fangaði sæti í umspili á HM. 16.10.2013 08:41 Keyrt á dreng á hjóli á Akureyri Ekið var á dreng á reiðhjóli um klukkan sex í gærkvöldi á Skarðshlið við Höfðahlíð á Akureyri. 16.10.2013 08:40 Skrautsylgja Snorra sennilega komin í leitirnar Skrautsylgja Snorra Sturlusonar er mögulega fundin, í moldarbarði ofan við Húsafell. 16.10.2013 08:19 Skólafrí barna valda streitu á mörgum heimilum Grunnskólabörn í Reykjavík byrja í þriggja daga vetrarfríi á föstudag. Orlofsdagar foreldra eru mun færri en skólafrídagar grunnskólabarna. Formaður Félags grunnskólakennara segir fríin ekki fyrir kennara og framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir atvinnulífið þurfa að taka aukið tillit til skólastarfs og foreldra. 16.10.2013 08:00 Bílvelta á Hellisheiði Jeppabifreið valt á Hellisheiði, eða efst í Hveradalsbrekkunni um sex leytið í morgun. Varað við hálku. 16.10.2013 07:57 Vakin upp á táknrænan hátt - Landspítalann vantar þrjá milljarða "Landspítalann vantar rúma þrjá milljarða á þessu ári og á næsta ári til þess að geta sinnt lögbundinni þjónustu af öryggi.“ Þetta kom fram í máli Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar, á Alþingi í gær. 16.10.2013 07:45 376 kirkjur og bænahús kortlögð Á heimasíðunni kirkjukort.net er fólki kleyft að skoða staðsetningu, myndir og upplýsingar um 376 kirkjur og bænahús á Íslandi. Að síðunni standa þeir Þórarinn Örn Andrésson og Andrés Ásgeir Andrésson og kviknaði hugmyndin út frá ferðalögum þeirra um Ísland þar sem víðsvegar má sjá kirkjur og bænahús. 16.10.2013 07:00 Þjálfunartæki frá fiskþurrkun Forsvarsmenn fiskþurrkunarfyrirtækisins Klofnings á Suðureyri hafa fært sjúkraþjálfun Landspítala á Grensásdeild nýtt þjálfunartæki að gjöf. 16.10.2013 07:00 Sýrlensk börn fá neyðaraðstoð Borgarstjórn samþykkti samhljóða að veita sem svarar 100 krónum á hvert barn í Reykjavík til hjálparstarfs vegna yfirstandandi hörmunga í Sýrlandi. 16.10.2013 07:00 Tvær nýjar ákærur sameinaðar Stokkseyrarmálinu Tveir sakborninganna ákærðir, annar fyrir að hafa skallað mann fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý og fíkniefnaakstur og hinn fyrir að skalla og bíta fyrrverandi tengdaföður sinn og dælda bíl hans. 16.10.2013 07:00 Sameini ekki á Vestfjörðum Bæjarráð Ísafjarðar leggst eindregið gegn sameiningu heilbrigðisstofnana á Patreksfirði og Ísafirði. 16.10.2013 07:00 Tók fyrstu myndina ellefu ára af vinkonum Agnes Heiða Skúladóttir sem sigraði í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins stofnaði ásamt vinkonum sínum ljósmyndaklúbbinn ÁLFkonur en hástafirnir standa fyrir "áhugaljósmyndarafélag“. 16.10.2013 07:00 Hundadeilum í fjölbýlishúsum fjölgað Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis segja að deilum vegna hundahalds í fjölbýlishúsum hafi fjölgað eftir að lögum var breytt. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir ákveðna óvissu uppi með lögin um dýrahald. 16.10.2013 07:00 Órökstudd upplýsingasöfnun Persónuvernd telur að enn vanti rökstuðning stjórnvalda fyrir nauðsyn upplýsingasöfnunar vegna nýrra laga þar sem kveðið er á um heimild til öflunar persónugreinanlegra fjárhagsupplýsinga. 16.10.2013 07:00 Myndi aldrei selja medalíuna "Menn geta vissulega verið í slíkum fjárhagsvandræðum að þeir þurfi að selja en það hlýtur að vera hreint neyðarúrræði“ 16.10.2013 07:00 Börn af erlendum uppruna líklegri fórnarlömb eineltis Ný rannsókn sýnir að börn af erlendum uppruna eru líklegri til að vera þolendur og jafnframt gerendur eineltis en íslensk börn. Mikill munur er þar á. Erlend börn standa verr félagslega og eiga erfiðara með að eignast vini. 16.10.2013 07:00 Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Karlkyns lögreglumenn eru oft ekki tilbúnir að viðurkenna kvenkyns samstarfsmenn sína sem jafninga. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna á stöðu kvenna innan lögreglunnar. 16.10.2013 07:00 Ekki sást vel til norðurljósa Slökkt var á ljósum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í kvöld eins og fram hefur komið á Vísi. Ljós voru einnig slökkt á Akranesi. 15.10.2013 23:55 Meirihluti vill klára viðræður Meirihluti Íslendinga eru andvígir því að Ísland gangi í ESB en vilja þó klára aðildarviðræður. 15.10.2013 23:00 Geta ekki fjölgað sætum - "Verðum viðbúin bæði snjó og frosthörku“ "Það er ekkert sem leyfir okkur að fjölga sætum,“ segir Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli en þar mun Ísland keppa í nóvember, heimaleik sinn í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. 15.10.2013 22:26 Slökkt á útsendingu mikilvægustu stundar fótboltasögunnar - "Leiðinleg mistök“ Gríðarleg óánægja er með að Ríkissjónvarpið hafi slökkt á beinni útsendingu frá leik Ísland og Noregs til þess að koma auglýsingum að. "Fokk RÚV fyrir að klúðra stærstu stund íslenskrar fótboltasögu,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. 15.10.2013 21:16 Myndi ekki vilja sleppa glösum Fjögurra ára leikskólabörnum, sem heimsóttu Þjóðminjasafnið á dögunum, þóttu ævagamlar beinagrindur mest spennandi. Þau voru ekki sérlega áhugasöm um að taka upp forna lífshætti, eins og nota horn sem drykkjarmál. "Ég myndi ekki vilja sleppa glösum," sagði Aníta 4 ára. Þjóðminjasafnið tekur árlega á móti um fjórtán þúsund leikskóla- og grunnskólanemendum í safnakynningu. 15.10.2013 21:00 Farið yfir málefni vaktavinnufólks BSRB og samninganefnd ríksisins áttu sinn fyrsta fund í dag vegna komandi kjarasamningsviðræðna. 15.10.2013 19:42 Alþjóðlegur dagur missis á meðgöngu: Feður byrgja sorgina frekar inni Jón Þór Sturluson og kona hans, Anna Baldvinsdóttir misstu ófætt barn sitt. Jón Þór segir feður frekar byrgja inni sorgina en finni hana engu að síður jafn sterkt og mæður. Hefð hafi skapast um það í samfélaginu að ræða ekki þessa tegund missis og því þurfi að breyta. 15.10.2013 18:45 Breyting á greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa: Mistök gerð í aðdraganda nýs kerfis Breytingu á greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa er ætlað að ná fram hagræðingu, að sögn heilbrigðisráðherra. Mistök voru gerð í aðdraganda þess að kerfið var sett á í vor, að hans sögn og hann staðfestir það mat lyfsala að kerfið takmarki möguleika þeirra til að veita afslætti af lyfjum. 15.10.2013 18:30 Silfurpeningurinn kominn og farinn "Ég orgaði af gleði þegar íslenska landsliðið vann silfrið, en ég orgaði enn hærra þegar medalían kom í hús.“ Þetta segir eigandi safnarabúðar en hann hafði milligöngu um sölu á silfurverðlaunapening íslenska landsliðsins. 15.10.2013 18:30 Stytta refsivist fanga til að spara Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, telur rétt að skoða hvort hægt sé að stytta refsivist fanga og leyfa þeim þess í stað ljúka afplánunun undir rafrænu eftirlit. Slíkt gæti falið í sér verulegan sparnað fyrir ríkið. 15.10.2013 18:30 2500 til 3000 nýjar leiguíbúðir gætu risið í Reykjavík 2500 til 3000 nýjar leigu- og búseturéttaríbúðir gætu risið í Reykjavík á næstu þremur til fimm árum. 15.10.2013 18:09 "Landsleikurinn fyrst, síðan norðurljósin“ Reykvíkingar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með norðurljósum í kvöld þegar slökkt verður á götulýsingu í nokkrum hverfum borgarinnar. 15.10.2013 17:55 Konur í meirihluta í borgarstjórn Konur eru nú í meirihluta í borgarstjórn, eftir að Hildur Sverrisdóttir tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn. 15.10.2013 17:35 Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. "Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." 15.10.2013 17:18 Sameining grunnskóla erfiðasta mál Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur sagði í Stóru málunum í gærkvöldi að erfiðasta mál hans í borgarstjórastóli hefðu verið þær sameiningar grunnskóla sem hann stóð fyrir. Jón telur þróunina á skólakerfinu vera góða og það væri alltaf að verða betra en það var. 15.10.2013 17:12 Götuljós einnig slökkt í Hafnarfirði og Kópavogi Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta notið norðurljósanna í kvöld. Götuljós verða einnig slökkt í Kópavogi og Hafnarfirði. 15.10.2013 16:58 Kastaði sér fyrir bíl og vildi bætur Karlmaður sem sagðist ætla að binda endi á eigið líf með því að kasta sér fyrir bíl við Höfðabakka í desember árið 2010 fór í mál við ökumanninn sem keyrði á hann og tryggingarfélagið sitt. 15.10.2013 16:09 Er Ásmundur Einar á leið úr Framsóknarflokknum? Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi flokkssystir Ásmundar Einars Daðasonar þingmanns Framsóknarflokksins og fulltrúa í hagræðingarhóp ríkisstjórnarinar, velti því fyrir sér á þingi í dag hvort Ásmundur kunni að vera á förum úr Framsóknarflokknum. 15.10.2013 15:49 Borgarstjórn samþykkir neyðarhjálp til Sýrlands Borgarstjórn samþykkti samhljóða að veita sem svarar 100 krónum á hvert barn í Reykjavík til hjálparstarfs vegna yfirstandandi hörmunga í Sýrlandi. 15.10.2013 15:46 Stoltur að fá medalíuna inn á sitt borð Silfurmedalía sem leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik vann sér sinn á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 hefur verið seld. 15.10.2013 15:27 Kasakstan reyndist tungubrjótur fyrir utanríkisráðherra Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra, vafðist tunga um tönn í umræðu á Alþingi um fríverslunarsamning Íslands og Kína. 15.10.2013 15:08 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja klára byggingu nýs Landspítala Tíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að ljúka eins fljótt og verða má undirbúningi byggingar nýs Landspítala við Hringbraut og hefja byggingu hans strax að því loknu. 16.10.2013 11:53
Leggja til að efnt verði til þjóðarátaks um byggingu nýs spítala Kristján L. Möller, Samfylkingu, Brynjar Níelsson, Sjálfstæðisflokki, og Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, eru fyrstu flutningsmenn tillögu til þingsályktunar um að lokið verði eins fljótt og unnt er undirbúningi að byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. 16.10.2013 11:20
Endurskoða lög vegna myglusveppa Þrettán þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Lagt er til að skipaður verði sérstakur starfshópur til að endurskoða lögin. 16.10.2013 11:01
Vilja auka ánægju með skólamáltíðir Níu af hverjum tíu nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar eru í mataráskrift, eða 12.168 börn og um 6.000 börn fá daglega máltíð úr mötuneytum leikskólanna. Færri foreldrar nemenda í grunnskóla en í leikskóla eru ánægðir með þann mat sem er í boði. 16.10.2013 10:43
Hefja viðræður um Sundabraut Samþykkt var á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær að hefja viðræður við ríkið um Sundabraut. 16.10.2013 10:38
Þriðjungur lögreglukvenna þolendur kynferðislegrar áreitni Um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni í lögreglunni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands gerðu á vinnumenningu starfandi lögreglumanna. 16.10.2013 09:39
Ræða borgarstjóra vekur kátínu: Vefmyndavélar í augu Ólafs Thors Jón Gnarr borgarstjóri kallaði fram hlátur á borgarstjórnarfundi í gær með framúrstefnulegum hugmyndum um útilistaverk í Reykjavík. 16.10.2013 09:15
Bakarameistarinn vildi alls ekki baka nein vandræði "Við vildum alls ekki hrella þjóðina með þessu,“ segir Sigþór Sigurjónsson, í Bakarameistaranum. Auglýsing frá fyrirtækinu var sýnd á meðan landsliðið fangaði sæti í umspili á HM. 16.10.2013 08:41
Keyrt á dreng á hjóli á Akureyri Ekið var á dreng á reiðhjóli um klukkan sex í gærkvöldi á Skarðshlið við Höfðahlíð á Akureyri. 16.10.2013 08:40
Skrautsylgja Snorra sennilega komin í leitirnar Skrautsylgja Snorra Sturlusonar er mögulega fundin, í moldarbarði ofan við Húsafell. 16.10.2013 08:19
Skólafrí barna valda streitu á mörgum heimilum Grunnskólabörn í Reykjavík byrja í þriggja daga vetrarfríi á föstudag. Orlofsdagar foreldra eru mun færri en skólafrídagar grunnskólabarna. Formaður Félags grunnskólakennara segir fríin ekki fyrir kennara og framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir atvinnulífið þurfa að taka aukið tillit til skólastarfs og foreldra. 16.10.2013 08:00
Bílvelta á Hellisheiði Jeppabifreið valt á Hellisheiði, eða efst í Hveradalsbrekkunni um sex leytið í morgun. Varað við hálku. 16.10.2013 07:57
Vakin upp á táknrænan hátt - Landspítalann vantar þrjá milljarða "Landspítalann vantar rúma þrjá milljarða á þessu ári og á næsta ári til þess að geta sinnt lögbundinni þjónustu af öryggi.“ Þetta kom fram í máli Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar, á Alþingi í gær. 16.10.2013 07:45
376 kirkjur og bænahús kortlögð Á heimasíðunni kirkjukort.net er fólki kleyft að skoða staðsetningu, myndir og upplýsingar um 376 kirkjur og bænahús á Íslandi. Að síðunni standa þeir Þórarinn Örn Andrésson og Andrés Ásgeir Andrésson og kviknaði hugmyndin út frá ferðalögum þeirra um Ísland þar sem víðsvegar má sjá kirkjur og bænahús. 16.10.2013 07:00
Þjálfunartæki frá fiskþurrkun Forsvarsmenn fiskþurrkunarfyrirtækisins Klofnings á Suðureyri hafa fært sjúkraþjálfun Landspítala á Grensásdeild nýtt þjálfunartæki að gjöf. 16.10.2013 07:00
Sýrlensk börn fá neyðaraðstoð Borgarstjórn samþykkti samhljóða að veita sem svarar 100 krónum á hvert barn í Reykjavík til hjálparstarfs vegna yfirstandandi hörmunga í Sýrlandi. 16.10.2013 07:00
Tvær nýjar ákærur sameinaðar Stokkseyrarmálinu Tveir sakborninganna ákærðir, annar fyrir að hafa skallað mann fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý og fíkniefnaakstur og hinn fyrir að skalla og bíta fyrrverandi tengdaföður sinn og dælda bíl hans. 16.10.2013 07:00
Sameini ekki á Vestfjörðum Bæjarráð Ísafjarðar leggst eindregið gegn sameiningu heilbrigðisstofnana á Patreksfirði og Ísafirði. 16.10.2013 07:00
Tók fyrstu myndina ellefu ára af vinkonum Agnes Heiða Skúladóttir sem sigraði í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins stofnaði ásamt vinkonum sínum ljósmyndaklúbbinn ÁLFkonur en hástafirnir standa fyrir "áhugaljósmyndarafélag“. 16.10.2013 07:00
Hundadeilum í fjölbýlishúsum fjölgað Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis segja að deilum vegna hundahalds í fjölbýlishúsum hafi fjölgað eftir að lögum var breytt. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir ákveðna óvissu uppi með lögin um dýrahald. 16.10.2013 07:00
Órökstudd upplýsingasöfnun Persónuvernd telur að enn vanti rökstuðning stjórnvalda fyrir nauðsyn upplýsingasöfnunar vegna nýrra laga þar sem kveðið er á um heimild til öflunar persónugreinanlegra fjárhagsupplýsinga. 16.10.2013 07:00
Myndi aldrei selja medalíuna "Menn geta vissulega verið í slíkum fjárhagsvandræðum að þeir þurfi að selja en það hlýtur að vera hreint neyðarúrræði“ 16.10.2013 07:00
Börn af erlendum uppruna líklegri fórnarlömb eineltis Ný rannsókn sýnir að börn af erlendum uppruna eru líklegri til að vera þolendur og jafnframt gerendur eineltis en íslensk börn. Mikill munur er þar á. Erlend börn standa verr félagslega og eiga erfiðara með að eignast vini. 16.10.2013 07:00
Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Karlkyns lögreglumenn eru oft ekki tilbúnir að viðurkenna kvenkyns samstarfsmenn sína sem jafninga. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna á stöðu kvenna innan lögreglunnar. 16.10.2013 07:00
Ekki sást vel til norðurljósa Slökkt var á ljósum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í kvöld eins og fram hefur komið á Vísi. Ljós voru einnig slökkt á Akranesi. 15.10.2013 23:55
Meirihluti vill klára viðræður Meirihluti Íslendinga eru andvígir því að Ísland gangi í ESB en vilja þó klára aðildarviðræður. 15.10.2013 23:00
Geta ekki fjölgað sætum - "Verðum viðbúin bæði snjó og frosthörku“ "Það er ekkert sem leyfir okkur að fjölga sætum,“ segir Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli en þar mun Ísland keppa í nóvember, heimaleik sinn í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. 15.10.2013 22:26
Slökkt á útsendingu mikilvægustu stundar fótboltasögunnar - "Leiðinleg mistök“ Gríðarleg óánægja er með að Ríkissjónvarpið hafi slökkt á beinni útsendingu frá leik Ísland og Noregs til þess að koma auglýsingum að. "Fokk RÚV fyrir að klúðra stærstu stund íslenskrar fótboltasögu,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. 15.10.2013 21:16
Myndi ekki vilja sleppa glösum Fjögurra ára leikskólabörnum, sem heimsóttu Þjóðminjasafnið á dögunum, þóttu ævagamlar beinagrindur mest spennandi. Þau voru ekki sérlega áhugasöm um að taka upp forna lífshætti, eins og nota horn sem drykkjarmál. "Ég myndi ekki vilja sleppa glösum," sagði Aníta 4 ára. Þjóðminjasafnið tekur árlega á móti um fjórtán þúsund leikskóla- og grunnskólanemendum í safnakynningu. 15.10.2013 21:00
Farið yfir málefni vaktavinnufólks BSRB og samninganefnd ríksisins áttu sinn fyrsta fund í dag vegna komandi kjarasamningsviðræðna. 15.10.2013 19:42
Alþjóðlegur dagur missis á meðgöngu: Feður byrgja sorgina frekar inni Jón Þór Sturluson og kona hans, Anna Baldvinsdóttir misstu ófætt barn sitt. Jón Þór segir feður frekar byrgja inni sorgina en finni hana engu að síður jafn sterkt og mæður. Hefð hafi skapast um það í samfélaginu að ræða ekki þessa tegund missis og því þurfi að breyta. 15.10.2013 18:45
Breyting á greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa: Mistök gerð í aðdraganda nýs kerfis Breytingu á greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa er ætlað að ná fram hagræðingu, að sögn heilbrigðisráðherra. Mistök voru gerð í aðdraganda þess að kerfið var sett á í vor, að hans sögn og hann staðfestir það mat lyfsala að kerfið takmarki möguleika þeirra til að veita afslætti af lyfjum. 15.10.2013 18:30
Silfurpeningurinn kominn og farinn "Ég orgaði af gleði þegar íslenska landsliðið vann silfrið, en ég orgaði enn hærra þegar medalían kom í hús.“ Þetta segir eigandi safnarabúðar en hann hafði milligöngu um sölu á silfurverðlaunapening íslenska landsliðsins. 15.10.2013 18:30
Stytta refsivist fanga til að spara Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, telur rétt að skoða hvort hægt sé að stytta refsivist fanga og leyfa þeim þess í stað ljúka afplánunun undir rafrænu eftirlit. Slíkt gæti falið í sér verulegan sparnað fyrir ríkið. 15.10.2013 18:30
2500 til 3000 nýjar leiguíbúðir gætu risið í Reykjavík 2500 til 3000 nýjar leigu- og búseturéttaríbúðir gætu risið í Reykjavík á næstu þremur til fimm árum. 15.10.2013 18:09
"Landsleikurinn fyrst, síðan norðurljósin“ Reykvíkingar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með norðurljósum í kvöld þegar slökkt verður á götulýsingu í nokkrum hverfum borgarinnar. 15.10.2013 17:55
Konur í meirihluta í borgarstjórn Konur eru nú í meirihluta í borgarstjórn, eftir að Hildur Sverrisdóttir tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn. 15.10.2013 17:35
Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. "Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." 15.10.2013 17:18
Sameining grunnskóla erfiðasta mál Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur sagði í Stóru málunum í gærkvöldi að erfiðasta mál hans í borgarstjórastóli hefðu verið þær sameiningar grunnskóla sem hann stóð fyrir. Jón telur þróunina á skólakerfinu vera góða og það væri alltaf að verða betra en það var. 15.10.2013 17:12
Götuljós einnig slökkt í Hafnarfirði og Kópavogi Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta notið norðurljósanna í kvöld. Götuljós verða einnig slökkt í Kópavogi og Hafnarfirði. 15.10.2013 16:58
Kastaði sér fyrir bíl og vildi bætur Karlmaður sem sagðist ætla að binda endi á eigið líf með því að kasta sér fyrir bíl við Höfðabakka í desember árið 2010 fór í mál við ökumanninn sem keyrði á hann og tryggingarfélagið sitt. 15.10.2013 16:09
Er Ásmundur Einar á leið úr Framsóknarflokknum? Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi flokkssystir Ásmundar Einars Daðasonar þingmanns Framsóknarflokksins og fulltrúa í hagræðingarhóp ríkisstjórnarinar, velti því fyrir sér á þingi í dag hvort Ásmundur kunni að vera á förum úr Framsóknarflokknum. 15.10.2013 15:49
Borgarstjórn samþykkir neyðarhjálp til Sýrlands Borgarstjórn samþykkti samhljóða að veita sem svarar 100 krónum á hvert barn í Reykjavík til hjálparstarfs vegna yfirstandandi hörmunga í Sýrlandi. 15.10.2013 15:46
Stoltur að fá medalíuna inn á sitt borð Silfurmedalía sem leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik vann sér sinn á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 hefur verið seld. 15.10.2013 15:27
Kasakstan reyndist tungubrjótur fyrir utanríkisráðherra Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra, vafðist tunga um tönn í umræðu á Alþingi um fríverslunarsamning Íslands og Kína. 15.10.2013 15:08