Silfurpeningurinn kominn og farinn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 15. október 2013 18:30 „Ég orgaði af gleði þegar íslenska landsliðið vann silfrið, en ég orgaði alveg jafn mikið þegar peningurinn kom í hús.“ Þetta segir eigandi safnarabúðar en hann hafði milligöngu um sölu á silfurverðlaunapening íslenska landsliðsins. Sigurður í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu var aðeins með silfurverðlaunapeningin í húsi í um sólarhring. Hér er um að ræða eina af fjórtán silfurmedalíum sem íslenska landsliðið í handknattleik tók með sér heim af Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Sigurður vildi ekkert gefa upp um seljanda eða mögulegan kaupanda þegar fréttastofa ræddi við hann í dag. Jafnframt er erfitt að áætla verðgildi verðlaunapeningsins, en það hleypur á milljónum króna. „Þetta er náttúrulega alveg stórkostlegur gripur, jafnvel þegar horft er framhjá afrekum landsliðsins. Hér er að finna ríka og djúpa sögu,“ segir Sigurður Helgi Pálmason, eigandi Safnaramiðstöðvarinnar.Sp. blm. Eru margir búnir að sýna þessu áhuga? „Já, það er búin að vera mikill áhugi. Það er núna komið vilyrði fyrir sölu á medalíunni, sem er frábært. Það er virkilega gaman að fólk skuli hafa svona mikin áhuga á þessu.“ Salan á medalíunni hefur vakið hörð viðbrögð. Fólk skiptist í hópa, sumir harma söluna á meðan aðrir benda á rétt handknattleiksmannsins til að losa sig við gripinn. En verðlaunapeningurinn er nú horfinn á braut en seljandinn og kaupandinn komust að samkomulagi í dag. (nánar á Vísi)Sp. blm. Er þetta hið heilaga gral í myntsöfnun? „Þetta er einn flottasti hlutur sem ég hef fengið í búðina og ég er bara búinn að vera hér í fjóra mánuði. Ég talaði um að ég hafi orgað þegar landsliðið vann silfrið en ég orgaði alveg jafn mikið þegar peningurinn kom í hús.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
„Ég orgaði af gleði þegar íslenska landsliðið vann silfrið, en ég orgaði alveg jafn mikið þegar peningurinn kom í hús.“ Þetta segir eigandi safnarabúðar en hann hafði milligöngu um sölu á silfurverðlaunapening íslenska landsliðsins. Sigurður í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu var aðeins með silfurverðlaunapeningin í húsi í um sólarhring. Hér er um að ræða eina af fjórtán silfurmedalíum sem íslenska landsliðið í handknattleik tók með sér heim af Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Sigurður vildi ekkert gefa upp um seljanda eða mögulegan kaupanda þegar fréttastofa ræddi við hann í dag. Jafnframt er erfitt að áætla verðgildi verðlaunapeningsins, en það hleypur á milljónum króna. „Þetta er náttúrulega alveg stórkostlegur gripur, jafnvel þegar horft er framhjá afrekum landsliðsins. Hér er að finna ríka og djúpa sögu,“ segir Sigurður Helgi Pálmason, eigandi Safnaramiðstöðvarinnar.Sp. blm. Eru margir búnir að sýna þessu áhuga? „Já, það er búin að vera mikill áhugi. Það er núna komið vilyrði fyrir sölu á medalíunni, sem er frábært. Það er virkilega gaman að fólk skuli hafa svona mikin áhuga á þessu.“ Salan á medalíunni hefur vakið hörð viðbrögð. Fólk skiptist í hópa, sumir harma söluna á meðan aðrir benda á rétt handknattleiksmannsins til að losa sig við gripinn. En verðlaunapeningurinn er nú horfinn á braut en seljandinn og kaupandinn komust að samkomulagi í dag. (nánar á Vísi)Sp. blm. Er þetta hið heilaga gral í myntsöfnun? „Þetta er einn flottasti hlutur sem ég hef fengið í búðina og ég er bara búinn að vera hér í fjóra mánuði. Ég talaði um að ég hafi orgað þegar landsliðið vann silfrið en ég orgaði alveg jafn mikið þegar peningurinn kom í hús.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira