Fleiri fréttir Búið að selja medalíuna - Silfurdrengir neita sölu Handknattleiksleikmennirnir Sigfús Sigurðsson, Sturla Ásgeirsson og Ingimundur Ingimundarson segjast ekki vera viðriðnir sölu á silfurmedalíu frá Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. 15.10.2013 13:51 Útvarpssendingar RÚV niðri í fimm daga í Grundarfirði Tækjabilun varð í útsendingarbúnaði RÚV í Grundarfirði á föstudaginn í síðustu viku svo truflun varð á útvarpsútsendingum í bænum og hafa íbúar átt í erfiðleikum með að hlusta á RÚV stöðvarnar. 15.10.2013 13:24 IKEA krefur meinta þjófa um á fimmtu milljón IKEA hefur höfðað mál gegn þremur konum og tveimur karlmönnum vegna þjófnaðar sem virðist hafa verið þaulhugsaður og skipulagður. Fyrirtækið krefst þess að fimmmenningarnir greiði IKEA á fimmtu milljón króna. 15.10.2013 12:16 Framsóknarmenn hafna sameiningu heilbrigðisstofnana Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi hafna alfarið fyrirhuguðum sameiningum heilbrigðisstofnana á svæðinu. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á kjördæmisþingi framsóknarmanna um helgina. 15.10.2013 11:51 Slökkt vegna norðurljósa í kvöld Norðurljósaspá Veðurstofunnar er góð fyrir kvöldið og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að slökkva ljósin á fjórum svæðum í borginni. 15.10.2013 11:50 Þjófar hreinsuðu húsið að innan Hurðir, skápar, helluborð, ísskápur, blöndunartæki og bakaraofn er meðal þess sem stolið var úr íbúðarhúsnæði á Suðurnesjunum fyrir skömmu. 15.10.2013 11:15 Skaut í slána og sló í gegn Bjarmi Kristinsson, ungur Valsmaður, sló heldur betur í gegn í hálfleik í landsleik Íslands og Kýpur á föstudag. 15.10.2013 11:05 Neituðu sök á hrottafengnum líkamsárásum Þingfesting fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli gegn Stefáni Loga Sívarssyni og fjórum öðrum mönnum fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, mannrán og langvinnar pyntingar um mánaðamót júní og júlí síðastliðinna. 15.10.2013 10:33 Landsmönnum fjölgaði um 1200 á þriðja ársfjórðung Á Íslandi búa 325.010 manns samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. 15.10.2013 10:10 Ungt fólk drekkur eins og foreldrarnir Drykkjumynstur foreldra hefur meiri áhrif en venjur vina barnanna. Börn erfa drykkjumynstur foreldranna. Erfðir stærsti staki áhættuþátturinn þegar um áfengissýki er að ræða, segir Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á Sjúkrahúsinu Vogi. 15.10.2013 09:00 Foreldrar sem láta ekki bólusetja börn sín ábyrg fyrir útbreiðslu sjúkdóma Veirufræðingur segir foreldra skorta fræðslu um skaðsemi sjúkdóma sem bólusett er gegn og því hafni þeir bólusetningum. Á meðan sjúkdómarnir eru enn til í heiminum þá geta þeir borist til Íslands. Flestir sjúkdómana eru lífshættulegir og bráðsmitandi. 15.10.2013 08:00 Reykvíkingar borga meira vegna fjárhagsaðstoðar Að sögn Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, borgar hver fjölskylda í Reykjavík um 440 prósentum meira að meðaltali vegna fjárhagsaðstoðar en hver fjölskylda á Akureyri og um 250 prósent meira en hver fjölskylda í Hafnarfirði. 15.10.2013 07:45 Eldur í djúpsteikingarpotti Tilkynnt var um eld í Select búðinni í Suðurfelli rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Þar hafði kviknað eldur í djúpsteikingarpotti. Ekki var um alvarlegan bruna að ræða og þegar lögregla og slökkvilið mættu á staðinn var búið að slökkva eldinn og engar skemmdur urðu á húsnæðinu. 15.10.2013 07:29 Ekki ólympíuandinn að selja silfurverðlaunin Forseta ÍSÍ finnst salan sorgleg og sambandið mun skoða málið. 15.10.2013 07:00 Lækka verð atvinnulóða í Hafnarfirði Lækka á gatnagerðargjöld á atvinnulóðum í Hafnarfirði til að freista þess að laða að kaupendur. 15.10.2013 07:00 Ávísun á kollsteypustjórnmál Formaður Vinstri grænna segir afturköllun gildistöku nýrra náttúruverndarlaga hleypa vinnu síðasta umhverfisráðherra í uppnám. 15.10.2013 07:00 Nokkrir tugir tunna skildir eftir Reykvíkingar þurfa nú að aðskilja pappír frá almennu sorpi ef þeir vilja ekki að tunnan verði skilin eftir. 15.10.2013 07:00 Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15.10.2013 07:00 Lengi viljað útrýma öllum undanþágum 71% landsmanna er andvígur því að trúfélög fái ókeypis lóðir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir rétt að aðrir en skattgreiðendur standi kostnað af lóðakostnaði trúfélaga. 15.10.2013 07:00 Bláskógabyggð vill inn á ljósnetskortið Byggðaráð Bláskógabyggðar segir að enginn af þéttbýlisstöðunum þremur í sveitarfélaginu séu tilgreindir í fréttum frá Símanum um þá þéttbýlisstaði landsins sem fyrirtækið ætlar að ljósnetvæða á þessu ári. 15.10.2013 06:45 Óvenjulega björt Norðurljós Búast má við að borgarbúar flykkist út til að dást að fegurð þeirra. 14.10.2013 22:45 Dæmd fyrir að drepast áfengisdauða hjá Jóa Fel Kona dæmd fyrir ýmiskonar brot, meðal annars ölvun á almannafæri, þjófnað á bökunargerðardropum og að hafa gabbað fólk til að hringja á sjúkrabíl án þarfar. 14.10.2013 22:29 Ólympíusilfur íslenska handboltalandsliðsins til sölu Ekki gefið upp hver verðlaunahafanna vill selja dýrgripinn. 14.10.2013 21:45 Aukið samstarf Íslands og Grænlands Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. 14.10.2013 20:55 Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. 14.10.2013 20:37 Ráðherra talinn brjóta barnasáttmála í máli fatlaðs drengs Freyja Haraldsdóttir, varaþingkona Bjartrar framtíðar og framkvæmdastýra NPA miðstöðvarinnar, segir heilbrigðisráðherra ganga þvert á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og brjóta mannréttindi á fötluðum dreng með því að neita honum um lífsnauðsynlega þjónustu. 14.10.2013 20:15 Þingvellir: Lifandi myndir af stærstu urriðum í heimi Eins og sjá má í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt iðar Öxará á Þingvöllum af lífi og þar er krökkt af sannkölluðum risafiskum. Það er mikið sjónarspil að fylgjast með þessum stærstu urriðum veraldar en fólk verður að gæta þess að þeir fái frið til að hrygna. 14.10.2013 20:00 Stríðið gegn Tor Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. 14.10.2013 19:52 "Engin ástæða til óttast erfðabreyttar matvörur“ Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. 14.10.2013 19:36 Ný lyfta í Skálafell?: "Þetta myndi stækka skíðasvæðið mjög mikið" Hópur sem nefnist Opnum Skálafell vill að sett verði diskalyfta upp á Skálafell, frá enda stólalyftunnar að mastrinu á toppi fjallsins. Talsmenn hans telja þetta hagkvæman og raunhæfan kost sem gæti lengt skíðavetur borgarbúa mikið. 14.10.2013 18:45 „Afturför í málefnum náttúruverndar“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. 14.10.2013 18:23 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur taldi aðferðina sérlega grófa. 14.10.2013 16:48 St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14.10.2013 16:46 Skaut nágranna sinn með loftbyssu Að morgni fimmtudagsins í síðustu viku var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um að skotið hafi verið úr loftriffli á hús í bænum og að líklega hafi húsráðandinn fengið eitt skot í sig. 14.10.2013 16:27 Ráðherra útilokar ekki að skjóta svani Mikilvægt er að draga úr tjóni kornbænda af völdum svana og gæsa en engar aðgerðir hafa verið mótaðar enn, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Alþingi í dag. Hann sagði að gera þurfi úttekt á vandanum og skoða hvort megi nota fælingaraðgerðir eða mjög takmarkaðar skotveiðar til að verja akra bændanna. 14.10.2013 15:56 Vilja jafnt búsetuform fyrir börn sem búa á tveimur heimilum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. 14.10.2013 15:51 Þjófar á ferð á Suðurnesjum Brotist var inn í íbúðarhús í Vogum í gær og allmiklum verðmætum stolið. 14.10.2013 15:36 Eina Dalmatíukind landsins Á bænum Kaldárholti í Holtum má finna einu Dalmatíukind landsins. Hún er öll út í doppum. 14.10.2013 15:31 Starfsmaður Skeljungs sveik út milljón Kona var dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjárdrátt er hún starfaði í verslun Skeljungs í Garðabæ árið 2011. 14.10.2013 15:31 Búið að slökkva í rússneska togaranum Búið að slökkva eld sem kom upp í rússneskum togara sem lá við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði 14.10.2013 14:49 Hér er enginn feiminn Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær. Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. 14.10.2013 14:49 Dæmdur fyrir að misnota kreditkort Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að misnota kreditkort sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs. Níu mánuðir eru skilorðsbundnir. Þarf að endurgreiða Sjálfstæðisflokknum rúmar nítján milljónir. 14.10.2013 14:30 Rúm 70 prósent andvíg því að trúfélög fái ókeypis lóðir Sjö af hverjum tíu eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögunum til að byggja trúarbyggingar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 14.10.2013 14:09 Eldur í rússneskum togara í Hafnarfirði Eldur logar nú í gömlum rússneskum togara sem liggur við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. 14.10.2013 13:33 Kröfur Kínverja varðandi fjárfestingu á Flúðum algerlega óaðgengilegar Aðstandendur uppbyggingar heilsuþorps á Flúðum segja að kröfur kínverskra fjárfesta sem lýstu áhuga á verkinu hafa verið óaðgengilegar og víti til varnaðar. 14.10.2013 13:32 Sjá næstu 50 fréttir
Búið að selja medalíuna - Silfurdrengir neita sölu Handknattleiksleikmennirnir Sigfús Sigurðsson, Sturla Ásgeirsson og Ingimundur Ingimundarson segjast ekki vera viðriðnir sölu á silfurmedalíu frá Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. 15.10.2013 13:51
Útvarpssendingar RÚV niðri í fimm daga í Grundarfirði Tækjabilun varð í útsendingarbúnaði RÚV í Grundarfirði á föstudaginn í síðustu viku svo truflun varð á útvarpsútsendingum í bænum og hafa íbúar átt í erfiðleikum með að hlusta á RÚV stöðvarnar. 15.10.2013 13:24
IKEA krefur meinta þjófa um á fimmtu milljón IKEA hefur höfðað mál gegn þremur konum og tveimur karlmönnum vegna þjófnaðar sem virðist hafa verið þaulhugsaður og skipulagður. Fyrirtækið krefst þess að fimmmenningarnir greiði IKEA á fimmtu milljón króna. 15.10.2013 12:16
Framsóknarmenn hafna sameiningu heilbrigðisstofnana Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi hafna alfarið fyrirhuguðum sameiningum heilbrigðisstofnana á svæðinu. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á kjördæmisþingi framsóknarmanna um helgina. 15.10.2013 11:51
Slökkt vegna norðurljósa í kvöld Norðurljósaspá Veðurstofunnar er góð fyrir kvöldið og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að slökkva ljósin á fjórum svæðum í borginni. 15.10.2013 11:50
Þjófar hreinsuðu húsið að innan Hurðir, skápar, helluborð, ísskápur, blöndunartæki og bakaraofn er meðal þess sem stolið var úr íbúðarhúsnæði á Suðurnesjunum fyrir skömmu. 15.10.2013 11:15
Skaut í slána og sló í gegn Bjarmi Kristinsson, ungur Valsmaður, sló heldur betur í gegn í hálfleik í landsleik Íslands og Kýpur á föstudag. 15.10.2013 11:05
Neituðu sök á hrottafengnum líkamsárásum Þingfesting fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli gegn Stefáni Loga Sívarssyni og fjórum öðrum mönnum fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, mannrán og langvinnar pyntingar um mánaðamót júní og júlí síðastliðinna. 15.10.2013 10:33
Landsmönnum fjölgaði um 1200 á þriðja ársfjórðung Á Íslandi búa 325.010 manns samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. 15.10.2013 10:10
Ungt fólk drekkur eins og foreldrarnir Drykkjumynstur foreldra hefur meiri áhrif en venjur vina barnanna. Börn erfa drykkjumynstur foreldranna. Erfðir stærsti staki áhættuþátturinn þegar um áfengissýki er að ræða, segir Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á Sjúkrahúsinu Vogi. 15.10.2013 09:00
Foreldrar sem láta ekki bólusetja börn sín ábyrg fyrir útbreiðslu sjúkdóma Veirufræðingur segir foreldra skorta fræðslu um skaðsemi sjúkdóma sem bólusett er gegn og því hafni þeir bólusetningum. Á meðan sjúkdómarnir eru enn til í heiminum þá geta þeir borist til Íslands. Flestir sjúkdómana eru lífshættulegir og bráðsmitandi. 15.10.2013 08:00
Reykvíkingar borga meira vegna fjárhagsaðstoðar Að sögn Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, borgar hver fjölskylda í Reykjavík um 440 prósentum meira að meðaltali vegna fjárhagsaðstoðar en hver fjölskylda á Akureyri og um 250 prósent meira en hver fjölskylda í Hafnarfirði. 15.10.2013 07:45
Eldur í djúpsteikingarpotti Tilkynnt var um eld í Select búðinni í Suðurfelli rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Þar hafði kviknað eldur í djúpsteikingarpotti. Ekki var um alvarlegan bruna að ræða og þegar lögregla og slökkvilið mættu á staðinn var búið að slökkva eldinn og engar skemmdur urðu á húsnæðinu. 15.10.2013 07:29
Ekki ólympíuandinn að selja silfurverðlaunin Forseta ÍSÍ finnst salan sorgleg og sambandið mun skoða málið. 15.10.2013 07:00
Lækka verð atvinnulóða í Hafnarfirði Lækka á gatnagerðargjöld á atvinnulóðum í Hafnarfirði til að freista þess að laða að kaupendur. 15.10.2013 07:00
Ávísun á kollsteypustjórnmál Formaður Vinstri grænna segir afturköllun gildistöku nýrra náttúruverndarlaga hleypa vinnu síðasta umhverfisráðherra í uppnám. 15.10.2013 07:00
Nokkrir tugir tunna skildir eftir Reykvíkingar þurfa nú að aðskilja pappír frá almennu sorpi ef þeir vilja ekki að tunnan verði skilin eftir. 15.10.2013 07:00
Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15.10.2013 07:00
Lengi viljað útrýma öllum undanþágum 71% landsmanna er andvígur því að trúfélög fái ókeypis lóðir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir rétt að aðrir en skattgreiðendur standi kostnað af lóðakostnaði trúfélaga. 15.10.2013 07:00
Bláskógabyggð vill inn á ljósnetskortið Byggðaráð Bláskógabyggðar segir að enginn af þéttbýlisstöðunum þremur í sveitarfélaginu séu tilgreindir í fréttum frá Símanum um þá þéttbýlisstaði landsins sem fyrirtækið ætlar að ljósnetvæða á þessu ári. 15.10.2013 06:45
Óvenjulega björt Norðurljós Búast má við að borgarbúar flykkist út til að dást að fegurð þeirra. 14.10.2013 22:45
Dæmd fyrir að drepast áfengisdauða hjá Jóa Fel Kona dæmd fyrir ýmiskonar brot, meðal annars ölvun á almannafæri, þjófnað á bökunargerðardropum og að hafa gabbað fólk til að hringja á sjúkrabíl án þarfar. 14.10.2013 22:29
Ólympíusilfur íslenska handboltalandsliðsins til sölu Ekki gefið upp hver verðlaunahafanna vill selja dýrgripinn. 14.10.2013 21:45
Aukið samstarf Íslands og Grænlands Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. 14.10.2013 20:55
Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. 14.10.2013 20:37
Ráðherra talinn brjóta barnasáttmála í máli fatlaðs drengs Freyja Haraldsdóttir, varaþingkona Bjartrar framtíðar og framkvæmdastýra NPA miðstöðvarinnar, segir heilbrigðisráðherra ganga þvert á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og brjóta mannréttindi á fötluðum dreng með því að neita honum um lífsnauðsynlega þjónustu. 14.10.2013 20:15
Þingvellir: Lifandi myndir af stærstu urriðum í heimi Eins og sjá má í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt iðar Öxará á Þingvöllum af lífi og þar er krökkt af sannkölluðum risafiskum. Það er mikið sjónarspil að fylgjast með þessum stærstu urriðum veraldar en fólk verður að gæta þess að þeir fái frið til að hrygna. 14.10.2013 20:00
Stríðið gegn Tor Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. 14.10.2013 19:52
"Engin ástæða til óttast erfðabreyttar matvörur“ Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. 14.10.2013 19:36
Ný lyfta í Skálafell?: "Þetta myndi stækka skíðasvæðið mjög mikið" Hópur sem nefnist Opnum Skálafell vill að sett verði diskalyfta upp á Skálafell, frá enda stólalyftunnar að mastrinu á toppi fjallsins. Talsmenn hans telja þetta hagkvæman og raunhæfan kost sem gæti lengt skíðavetur borgarbúa mikið. 14.10.2013 18:45
„Afturför í málefnum náttúruverndar“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. 14.10.2013 18:23
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur taldi aðferðina sérlega grófa. 14.10.2013 16:48
St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14.10.2013 16:46
Skaut nágranna sinn með loftbyssu Að morgni fimmtudagsins í síðustu viku var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um að skotið hafi verið úr loftriffli á hús í bænum og að líklega hafi húsráðandinn fengið eitt skot í sig. 14.10.2013 16:27
Ráðherra útilokar ekki að skjóta svani Mikilvægt er að draga úr tjóni kornbænda af völdum svana og gæsa en engar aðgerðir hafa verið mótaðar enn, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Alþingi í dag. Hann sagði að gera þurfi úttekt á vandanum og skoða hvort megi nota fælingaraðgerðir eða mjög takmarkaðar skotveiðar til að verja akra bændanna. 14.10.2013 15:56
Vilja jafnt búsetuform fyrir börn sem búa á tveimur heimilum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. 14.10.2013 15:51
Þjófar á ferð á Suðurnesjum Brotist var inn í íbúðarhús í Vogum í gær og allmiklum verðmætum stolið. 14.10.2013 15:36
Eina Dalmatíukind landsins Á bænum Kaldárholti í Holtum má finna einu Dalmatíukind landsins. Hún er öll út í doppum. 14.10.2013 15:31
Starfsmaður Skeljungs sveik út milljón Kona var dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjárdrátt er hún starfaði í verslun Skeljungs í Garðabæ árið 2011. 14.10.2013 15:31
Búið að slökkva í rússneska togaranum Búið að slökkva eld sem kom upp í rússneskum togara sem lá við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði 14.10.2013 14:49
Hér er enginn feiminn Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær. Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. 14.10.2013 14:49
Dæmdur fyrir að misnota kreditkort Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að misnota kreditkort sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs. Níu mánuðir eru skilorðsbundnir. Þarf að endurgreiða Sjálfstæðisflokknum rúmar nítján milljónir. 14.10.2013 14:30
Rúm 70 prósent andvíg því að trúfélög fái ókeypis lóðir Sjö af hverjum tíu eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögunum til að byggja trúarbyggingar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 14.10.2013 14:09
Eldur í rússneskum togara í Hafnarfirði Eldur logar nú í gömlum rússneskum togara sem liggur við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. 14.10.2013 13:33
Kröfur Kínverja varðandi fjárfestingu á Flúðum algerlega óaðgengilegar Aðstandendur uppbyggingar heilsuþorps á Flúðum segja að kröfur kínverskra fjárfesta sem lýstu áhuga á verkinu hafa verið óaðgengilegar og víti til varnaðar. 14.10.2013 13:32