Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar útbreytt vandamál Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 16. október 2013 14:37 Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Þetta kemur fram í könnun sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna. Þar segir að algengt sé að gerendur í kynferðislegri áreitni séu karlkyns. Þeir sem stóðu að könnuninni segja að ljóst sé að kynferðisleg áreitni sé útbreitt vandamál innan lögreglunnar og hún beinist frekar og mun oftar að konum innan lögreglunnar. Niðurstöður leiða það í ljós að þrjár af hverjum tíu konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt oftar en en tvisvar sinnum, á undangengnum sex mánuðum. Kynferðislega áreitnin virðist því sjaldnast vera aðeins eitt tilvik, heldur eitthvað sem gerist oft. Í könnuninni segir að gerendur innan lögreglunnar séu oftast karlkyns samstarfsmenn, en einnig sé það algengt að karlkyns yfirmenn áreiti undirmenn sína með slíkum hætti. Fjórðungur lögreglumanna þekkir einhvern í lögreglunni sem hefur verið áreittur kynferðislega af samstarfsmanni eða yfirmanni, sem gefur til kynna að fyrirbærið sé félagslega viðtekinn hluti af menningu lögreglunnar. Það mætti ætla þar sem svo margir vita af slíkri áreitni að það yrði eitthvað gert í því, en svo er ekki. Svör lögreglumanna í könnuninni og viðtöl gefa vísbendingar um að lögreglan og lögreglumenn séu aðgerðarlaus gagnvart vandanum. Þá segir að ljóst sé að menningin innan lögreglunnar sé mjög óvinveitt konum. Valdahlutföllum, konum ekki í hag, er viðhaldið með kynferðislegri áreitni og ekki er komið fram við konur af faglegri virðingu sem allir eiga skilið. Það hversu margar konur upplifa þessa áreitni og segja frá henni í könnuninni vísar til þess að konur eru meðvitaðar um þessa stöðu sína, og kæmi því ekki á óvart að kynferðisleg áreitni útskýrði að einhverju leiti brotthvarfi kvenna frá lögreglunni segir ennfremur í könnun um vinnumenningu innan lögreglunnar. Tengdar fréttir Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20 Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27 Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33 Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Þetta kemur fram í könnun sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna. Þar segir að algengt sé að gerendur í kynferðislegri áreitni séu karlkyns. Þeir sem stóðu að könnuninni segja að ljóst sé að kynferðisleg áreitni sé útbreitt vandamál innan lögreglunnar og hún beinist frekar og mun oftar að konum innan lögreglunnar. Niðurstöður leiða það í ljós að þrjár af hverjum tíu konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt oftar en en tvisvar sinnum, á undangengnum sex mánuðum. Kynferðislega áreitnin virðist því sjaldnast vera aðeins eitt tilvik, heldur eitthvað sem gerist oft. Í könnuninni segir að gerendur innan lögreglunnar séu oftast karlkyns samstarfsmenn, en einnig sé það algengt að karlkyns yfirmenn áreiti undirmenn sína með slíkum hætti. Fjórðungur lögreglumanna þekkir einhvern í lögreglunni sem hefur verið áreittur kynferðislega af samstarfsmanni eða yfirmanni, sem gefur til kynna að fyrirbærið sé félagslega viðtekinn hluti af menningu lögreglunnar. Það mætti ætla þar sem svo margir vita af slíkri áreitni að það yrði eitthvað gert í því, en svo er ekki. Svör lögreglumanna í könnuninni og viðtöl gefa vísbendingar um að lögreglan og lögreglumenn séu aðgerðarlaus gagnvart vandanum. Þá segir að ljóst sé að menningin innan lögreglunnar sé mjög óvinveitt konum. Valdahlutföllum, konum ekki í hag, er viðhaldið með kynferðislegri áreitni og ekki er komið fram við konur af faglegri virðingu sem allir eiga skilið. Það hversu margar konur upplifa þessa áreitni og segja frá henni í könnuninni vísar til þess að konur eru meðvitaðar um þessa stöðu sína, og kæmi því ekki á óvart að kynferðisleg áreitni útskýrði að einhverju leiti brotthvarfi kvenna frá lögreglunni segir ennfremur í könnun um vinnumenningu innan lögreglunnar.
Tengdar fréttir Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20 Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27 Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33 Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20
Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27
Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33
Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“