Íslendingur pólitískur ráðgjafi norska samgönguráðherrans Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. október 2013 23:09 Ketil Solvik Olsen, samgönguráðherra Noregs l.t.v. og Reynir Jóhannesson, l.t.h. Mynd/John Petter Reinertsen Ungur íslenskur stjórnmálafræðingur, Reynir Jóhannesson, hefur verið ráðinn sem pólitískur ráðgjafi hins nýja norska samgönguráðherra, Ketils Solvik Olsen. Reynir sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Íslandi þar til hann flutti til Noregs átta ára gamall. Við 18 ára aldur varð hann bæjarstjórnarfulltrúi í Sandefjord fyrir Framfaraflokkinn en flutti síðar aftur heim til Íslands til að læra stjórnmálafræði. Þar kynntist hann konu sinni áður en þau fluttu síðan saman búferlum til Noregs árið 2009. Reynir hóf störf fyrir Framfaraflokkinn á samskiptasviði og starfaði fyrir hann fram að kosningunum. Þegar að þeim kom segist reynir hafa verið búinn að ákveða að hætta í stjórnmálum og hafið störf í einkageiranum við almannatengsl. Eftir aðeins tveggja vikna störf hafi hann hins vegar fengið símtalið þar sem honum var boðið starfið sem hann gat ekki neitað. Aðspurður hvaða verkefni séu framundan á dagskrá samgönguráðuneytisins segir Reynir að fyrir liggi að ný ríkisstjórn vilji finna nýjar leiðir til að fjármagna vega- og lestarkerfið. Hann muni funda með ráðherra og öðrum aðstoðarmönnum til að leggja fram hugmyndir og sjá hvað verði hægt að gera. Þá muni ný ríkisstjórn færa hafnarmálefni undir samgönguráðuneytið sem sé spennandi verkefni. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Ungur íslenskur stjórnmálafræðingur, Reynir Jóhannesson, hefur verið ráðinn sem pólitískur ráðgjafi hins nýja norska samgönguráðherra, Ketils Solvik Olsen. Reynir sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Íslandi þar til hann flutti til Noregs átta ára gamall. Við 18 ára aldur varð hann bæjarstjórnarfulltrúi í Sandefjord fyrir Framfaraflokkinn en flutti síðar aftur heim til Íslands til að læra stjórnmálafræði. Þar kynntist hann konu sinni áður en þau fluttu síðan saman búferlum til Noregs árið 2009. Reynir hóf störf fyrir Framfaraflokkinn á samskiptasviði og starfaði fyrir hann fram að kosningunum. Þegar að þeim kom segist reynir hafa verið búinn að ákveða að hætta í stjórnmálum og hafið störf í einkageiranum við almannatengsl. Eftir aðeins tveggja vikna störf hafi hann hins vegar fengið símtalið þar sem honum var boðið starfið sem hann gat ekki neitað. Aðspurður hvaða verkefni séu framundan á dagskrá samgönguráðuneytisins segir Reynir að fyrir liggi að ný ríkisstjórn vilji finna nýjar leiðir til að fjármagna vega- og lestarkerfið. Hann muni funda með ráðherra og öðrum aðstoðarmönnum til að leggja fram hugmyndir og sjá hvað verði hægt að gera. Þá muni ný ríkisstjórn færa hafnarmálefni undir samgönguráðuneytið sem sé spennandi verkefni.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira