Fleiri fréttir Segja framkvæmdastjóra lækninga óstarfhæfan vegna veikinda Krefjast þess að Þorsteini Jóhannessyni, framkvæmdastjóra lækinga við stofnunina og skurðlækni, verði tafarlaust vikið frá störfum vegna veikinda, dómgreindarleysis og minnistruflana. 3.10.2013 14:44 "Smánarlegt og skammarlegt“ Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir það skammarlegt að krabbameinssjúklingar þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir spítalameðferð. Þetta kom fram í máli þingmanns í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 14:05 Stærsti verktakasamningur í sögu Grindavíkurbæjar Grindavíkurbær skrifaði í vikunni undir samning við Grindina ehf. vegna viðbyggingu á íþróttamannvirkjum í bæjarfélaginu. 3.10.2013 13:54 Viðbúið að fjárlagafrumvarp taki breytingum Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis sagði viðbúið að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar taki breytingum í meðförum Alþingis. Þetta kom fram í máli Vigdísar í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 13:45 Kallar eftir breyttri forgangsröðun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir breyttri forgangsröðun í ríkisfjármálum í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun. Hann spurði hvort það væri eðlilegt að verja tólf milljörðum króna í landbúnaðarkerfið á sama tíma og dregið sé úr fjárframlögum til annarra atvinnugreina. 3.10.2013 13:30 Hæstiréttur dæmir í máli Annþórs og Barkar í dag Hæstiréttur mun dæma í líkamsárásarmáli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar klukkan fjögur í dag. 3.10.2013 13:30 „Hræðilegt að opna fyrir þennan möguleika“ Formaður Örykjabandalags Íslands segir það að opna fyrir fyrirhuguð legugjöld á Landspítalanum vera eitthvað sem við vitum ekki hvar endar. 3.10.2013 13:25 Hugleikur hannaði 25 ára afmælismerki ADHD samtakanna ADHD samtökin kynntu síðastliðin föstudag 25 ára afmælisendurskinsmerki samtakana sem skartar teikningu eftir Hugleik Dagsson. 3.10.2013 13:12 Niðurskurður bitnar á samkeppnishæfni HÍ Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir niðurskurð ríkisins til háskólans bitna á samkeppnishæfni en HÍ er á lista yfir bestu háskóla heims. 3.10.2013 12:27 Misskilningur.is í eigu Ungra vinstra grænna "Það er ekki nema von að þegar landsmenn heimsækja lénið misskilningur.is birtist ríkisstjórn Íslands,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. 3.10.2013 12:07 Lyklafrumvarp lagt fram á haustþingi Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp um að eigendur yfirskuldsettra íbúða geti losnað undan eftirstöðum þess. Þetta yrði þá í fjórða skiptið sem slíkt frumvarp er lagt fram á Alþingi. Einnig komið til móts við eignalausa skuldara. 3.10.2013 12:00 Stefán Logi kærir í fjórða sinn Stefán Logi Sívarsson hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gegn sér og það í fjórða sinn. 3.10.2013 11:44 Lík fannst í Reykjavíkurhöfn Lík af konu fannst í Reykjavíkurhöfn, við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið, í morgun. 3.10.2013 11:37 Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms Um 500 þúsund krónur bættust við frá því í morgun. 3.10.2013 11:16 Færa vandann á milli landshluta Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, harmar þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að loka eigi útibúi Umboðsmanns skuldara á Akureyri. 3.10.2013 10:47 Bjarni mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þegar fyrsta umræða um frumvarpið hófst á Alþingi í morgun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að ríkissjóður skili 500 milljón króna hagnaði á næsta ári. 3.10.2013 10:37 Segir náttúruverndarlögin valdboð úr 101 Reykjavík Landssamtök landeigenda fagna þeirri stefnumörkun umhverfisráðherra að fella úr gildi ný lög um náttúruvernd. 3.10.2013 10:10 Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir bifreið sem á að hafa ekið um Heiðmerkurveg við Rauðhóla ofan Reykjavíkur, skammt frá Suðurlandsvegi, 21. september síðastliðinn á milli klukkan 00:30 og 02:00. 3.10.2013 09:28 Varðskipið Þór verður ekki leigt út Tvö af varðskipunum eru þessa dagana staðsett í Reykjavík en Týr er á Akureyri. 3.10.2013 08:38 „Með ólíkindum“ að Íbúðalánasjóður sleppi við bankaskatt Samtök fjármálafyrirtækja deila á að Íbúðalánasjóður skuli vera undanþeginn bankaskattinum, sem hækkar mikið í fjárlagafrumvarpinu. Þá valdi það vonbrigðum að stjórnvöld skuli ekki afnema fjársýsluskattinn í ljósi hærri bankaskatts. 3.10.2013 08:00 Aftur stefnt í eitt skattþrep Ríkisstjórnin stefnir að því að fyrir lok kjörtímabilsins verði búið að fækka skattþrepum úr þremur í eitt. Þetta kemur fram í þeim kafla fjárlagafrumvarpsins sem lýtur að stefnu og horfum í ríkisfjármálum. 3.10.2013 08:00 Offramleiðsla áls leiðir til verðfalls Samanlagður hagnaður álvera á Íslandi hefur dróst saman um tuttugu milljarða króna frá árinu 2011 til 2012. 3.10.2013 07:26 Sauðfé fækkar en svínum fjölgar Á þremur áratugum hefur sauðfé fækkað hér á landi um 350 þúsund dýr á meðan hrossum hefur hinsvegar fjölgað um 25 þúsund. 3.10.2013 07:19 Framtíð náttúrusýningar í Perlunni í höndum Alþingis Stofnframlag ríkisins að upphæð 400 milljónir króna til að setja upp grunnsýningu Náttúruminjasafns Íslands (NMSÍ) í Perlunni er fellt niður í frumvarpi til fjárlaga næsta árs. Ráðherra segir framhald málsins ráðast af því hvort Alþingi staðfestir leigusamning ríkis og borgar á Perlunni. 3.10.2013 07:00 Raunhækkun framleiðslustyrkja sögð 30 milljónir Skuldbindandi samningar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hljóða upp á 12,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Þar vega framleiðslustyrkir landbúnaðarins þyngst – 11,8 milljarðar. 3.10.2013 07:00 Fíkniefnafnykurinn leyndi sér ekki Lögreglan gerði upptæk fíkniefni í íbúð í Breiðholti í gærkvöldi. 3.10.2013 06:55 PCC reisir kísilver á Bakka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd íslenska ríkisins fjárfestingarsamning við þýska félagið PCC vegna byggingar og reksturs kísilvers á Bakka við Húsavík. 2.10.2013 23:19 Stærsti skjálftinn til þessa í Eyjafirði Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 varð rétt fyrir kl. 20 í kvöld fyrir mynni Eyjafjarðar. Upptök skjálftans urðu á sömu sprungu og hefur verið virk síðan 25. september. 2.10.2013 23:14 Á þriðja hundrað mótmæltu á Austurvelli Vel á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli til að mótmæla meðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti setningaræðu sína á Alþingi í kvöld. Mótmælin fóru friðsamlega fram. 2.10.2013 22:58 Háskóli Íslands bætir stöðu sína á lista bestu háskóla heims Háskóli Íslands fer upp um 20 sæti á milli ára á lista yfir bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University Rankings sem birtur var fyrr í kvöld. 2.10.2013 22:21 "Hvort viljum við lækka einn skatt smá eða bjarga Landspítalanum?“ Guðmundi Steingrímssyni þykir sú stefna sem ríkisstjórnin hefur myndað sér í fjárlögunum röng. 2.10.2013 21:55 „Betri skuldastaða forgangsmál“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á Alþingi í kvöld að betri skuldastaða ríkissjóðs væri forgangsmál. Augljóst sé að það þurfi aukið fjármagn til verkefna á heilbrigðissviðinu en einnig að ríkissjóður sé fær um veita viðnám við möguleum sveiflum í hagkerfinu. 2.10.2013 21:41 Segir stjórnina skorta framtíðarsýn Birgitta Jónsdóttir hjá Pírötum sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðhera á Alþingi í kvöld að ríkisstjórnina skorti framtíðarstefnu. 2.10.2013 21:37 "Útópía sem minnir á útvatnaða Fjölnismennsku“ Katrín sagði að það hefði verið áhugavert að hlusta á ræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem hefði verið á rómantísku nótunum og talað um að hér byggi ein þjóð í einu landi. 2.10.2013 21:21 Árni Páll: Hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahafsvandamál. 2.10.2013 20:38 Læknar reyna að halda aðstandendum frá "Aðstandendur eru óttalegur vandræðahópur en það eru þeir sem standa sjúklingnum næst og af fenginni reynslu hvet ég fólk til að berjast fyrir því að upplýsingum sé ekki haldið frá þeim, sem læknar hafa tilhneygingu til að gera.“ 2.10.2013 20:30 Sigmundur Davíð: Ný fjárlög lýsa upphafi sóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann segir ný fjálög lýsa upphafi sóknar. 2.10.2013 20:00 Bann á The Pirate Bay og deildu.net neyðarúrræði Hagsmunaaðilar um höfundarrétt fara fram á að stærstu netþjónustufyrirtæki landsins loki fyrir aðgang að skráarskipta-síðunum Deildu.net og The Pirate Bay. 2.10.2013 19:58 "Framtíðin ekki björt í íslenska vísindageiranum“ Í nýjum fjárlögum er fallið frá tæplega þrettán hundruð milljóna króna framlagi í vísindi og rannsóknir. 2.10.2013 19:46 Endalokin nálgast hjá embætti sérstaks saksóknara Framlög til sérstaks saksóknara verða skorin niður um 700 milljónir króna í fjárlögum næsta árs. Gert er ráð fyrir að það dragi verulega úr starfsemi embættisins á árinu 2014. Útgjöld til annarra löggæslustofnana eru hins vegar aukin. 2.10.2013 18:57 Ætla að fjölga leiguíbúðum mikið á næstunni Íbúðabyggingar eru að taka við sér eftir algjört frost. Þetta segir Dagur B Eggertsson, formaður Borgarráðs. Mörg stór verkefni koma til framkvæmda á næstunni þar sem áhersla verður lögð á uppbyggingu leiguíbúða og hótela. 2.10.2013 18:19 Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2.10.2013 18:11 Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Stefán Logi Sívarsson og Davíð Freyr Magnússon, voru úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.10.2013 16:59 Fimm stjörnu hótel rís við Hörpu Stefnt er að því að fimm stjörnu hótel rísi við Hörpu. "Það er loksins verið að klára samning um sölu á lóðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi. 2.10.2013 16:46 Stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í kvöld og eftir það fara fram umræður um hana sem sjónvarpað verður beint á Vísi. 2.10.2013 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
Segja framkvæmdastjóra lækninga óstarfhæfan vegna veikinda Krefjast þess að Þorsteini Jóhannessyni, framkvæmdastjóra lækinga við stofnunina og skurðlækni, verði tafarlaust vikið frá störfum vegna veikinda, dómgreindarleysis og minnistruflana. 3.10.2013 14:44
"Smánarlegt og skammarlegt“ Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir það skammarlegt að krabbameinssjúklingar þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir spítalameðferð. Þetta kom fram í máli þingmanns í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 14:05
Stærsti verktakasamningur í sögu Grindavíkurbæjar Grindavíkurbær skrifaði í vikunni undir samning við Grindina ehf. vegna viðbyggingu á íþróttamannvirkjum í bæjarfélaginu. 3.10.2013 13:54
Viðbúið að fjárlagafrumvarp taki breytingum Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis sagði viðbúið að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar taki breytingum í meðförum Alþingis. Þetta kom fram í máli Vigdísar í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 13:45
Kallar eftir breyttri forgangsröðun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir breyttri forgangsröðun í ríkisfjármálum í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun. Hann spurði hvort það væri eðlilegt að verja tólf milljörðum króna í landbúnaðarkerfið á sama tíma og dregið sé úr fjárframlögum til annarra atvinnugreina. 3.10.2013 13:30
Hæstiréttur dæmir í máli Annþórs og Barkar í dag Hæstiréttur mun dæma í líkamsárásarmáli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar klukkan fjögur í dag. 3.10.2013 13:30
„Hræðilegt að opna fyrir þennan möguleika“ Formaður Örykjabandalags Íslands segir það að opna fyrir fyrirhuguð legugjöld á Landspítalanum vera eitthvað sem við vitum ekki hvar endar. 3.10.2013 13:25
Hugleikur hannaði 25 ára afmælismerki ADHD samtakanna ADHD samtökin kynntu síðastliðin föstudag 25 ára afmælisendurskinsmerki samtakana sem skartar teikningu eftir Hugleik Dagsson. 3.10.2013 13:12
Niðurskurður bitnar á samkeppnishæfni HÍ Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir niðurskurð ríkisins til háskólans bitna á samkeppnishæfni en HÍ er á lista yfir bestu háskóla heims. 3.10.2013 12:27
Misskilningur.is í eigu Ungra vinstra grænna "Það er ekki nema von að þegar landsmenn heimsækja lénið misskilningur.is birtist ríkisstjórn Íslands,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. 3.10.2013 12:07
Lyklafrumvarp lagt fram á haustþingi Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp um að eigendur yfirskuldsettra íbúða geti losnað undan eftirstöðum þess. Þetta yrði þá í fjórða skiptið sem slíkt frumvarp er lagt fram á Alþingi. Einnig komið til móts við eignalausa skuldara. 3.10.2013 12:00
Stefán Logi kærir í fjórða sinn Stefán Logi Sívarsson hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gegn sér og það í fjórða sinn. 3.10.2013 11:44
Lík fannst í Reykjavíkurhöfn Lík af konu fannst í Reykjavíkurhöfn, við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið, í morgun. 3.10.2013 11:37
Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms Um 500 þúsund krónur bættust við frá því í morgun. 3.10.2013 11:16
Færa vandann á milli landshluta Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, harmar þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að loka eigi útibúi Umboðsmanns skuldara á Akureyri. 3.10.2013 10:47
Bjarni mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þegar fyrsta umræða um frumvarpið hófst á Alþingi í morgun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að ríkissjóður skili 500 milljón króna hagnaði á næsta ári. 3.10.2013 10:37
Segir náttúruverndarlögin valdboð úr 101 Reykjavík Landssamtök landeigenda fagna þeirri stefnumörkun umhverfisráðherra að fella úr gildi ný lög um náttúruvernd. 3.10.2013 10:10
Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir bifreið sem á að hafa ekið um Heiðmerkurveg við Rauðhóla ofan Reykjavíkur, skammt frá Suðurlandsvegi, 21. september síðastliðinn á milli klukkan 00:30 og 02:00. 3.10.2013 09:28
Varðskipið Þór verður ekki leigt út Tvö af varðskipunum eru þessa dagana staðsett í Reykjavík en Týr er á Akureyri. 3.10.2013 08:38
„Með ólíkindum“ að Íbúðalánasjóður sleppi við bankaskatt Samtök fjármálafyrirtækja deila á að Íbúðalánasjóður skuli vera undanþeginn bankaskattinum, sem hækkar mikið í fjárlagafrumvarpinu. Þá valdi það vonbrigðum að stjórnvöld skuli ekki afnema fjársýsluskattinn í ljósi hærri bankaskatts. 3.10.2013 08:00
Aftur stefnt í eitt skattþrep Ríkisstjórnin stefnir að því að fyrir lok kjörtímabilsins verði búið að fækka skattþrepum úr þremur í eitt. Þetta kemur fram í þeim kafla fjárlagafrumvarpsins sem lýtur að stefnu og horfum í ríkisfjármálum. 3.10.2013 08:00
Offramleiðsla áls leiðir til verðfalls Samanlagður hagnaður álvera á Íslandi hefur dróst saman um tuttugu milljarða króna frá árinu 2011 til 2012. 3.10.2013 07:26
Sauðfé fækkar en svínum fjölgar Á þremur áratugum hefur sauðfé fækkað hér á landi um 350 þúsund dýr á meðan hrossum hefur hinsvegar fjölgað um 25 þúsund. 3.10.2013 07:19
Framtíð náttúrusýningar í Perlunni í höndum Alþingis Stofnframlag ríkisins að upphæð 400 milljónir króna til að setja upp grunnsýningu Náttúruminjasafns Íslands (NMSÍ) í Perlunni er fellt niður í frumvarpi til fjárlaga næsta árs. Ráðherra segir framhald málsins ráðast af því hvort Alþingi staðfestir leigusamning ríkis og borgar á Perlunni. 3.10.2013 07:00
Raunhækkun framleiðslustyrkja sögð 30 milljónir Skuldbindandi samningar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hljóða upp á 12,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Þar vega framleiðslustyrkir landbúnaðarins þyngst – 11,8 milljarðar. 3.10.2013 07:00
Fíkniefnafnykurinn leyndi sér ekki Lögreglan gerði upptæk fíkniefni í íbúð í Breiðholti í gærkvöldi. 3.10.2013 06:55
PCC reisir kísilver á Bakka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd íslenska ríkisins fjárfestingarsamning við þýska félagið PCC vegna byggingar og reksturs kísilvers á Bakka við Húsavík. 2.10.2013 23:19
Stærsti skjálftinn til þessa í Eyjafirði Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 varð rétt fyrir kl. 20 í kvöld fyrir mynni Eyjafjarðar. Upptök skjálftans urðu á sömu sprungu og hefur verið virk síðan 25. september. 2.10.2013 23:14
Á þriðja hundrað mótmæltu á Austurvelli Vel á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli til að mótmæla meðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti setningaræðu sína á Alþingi í kvöld. Mótmælin fóru friðsamlega fram. 2.10.2013 22:58
Háskóli Íslands bætir stöðu sína á lista bestu háskóla heims Háskóli Íslands fer upp um 20 sæti á milli ára á lista yfir bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University Rankings sem birtur var fyrr í kvöld. 2.10.2013 22:21
"Hvort viljum við lækka einn skatt smá eða bjarga Landspítalanum?“ Guðmundi Steingrímssyni þykir sú stefna sem ríkisstjórnin hefur myndað sér í fjárlögunum röng. 2.10.2013 21:55
„Betri skuldastaða forgangsmál“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á Alþingi í kvöld að betri skuldastaða ríkissjóðs væri forgangsmál. Augljóst sé að það þurfi aukið fjármagn til verkefna á heilbrigðissviðinu en einnig að ríkissjóður sé fær um veita viðnám við möguleum sveiflum í hagkerfinu. 2.10.2013 21:41
Segir stjórnina skorta framtíðarsýn Birgitta Jónsdóttir hjá Pírötum sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðhera á Alþingi í kvöld að ríkisstjórnina skorti framtíðarstefnu. 2.10.2013 21:37
"Útópía sem minnir á útvatnaða Fjölnismennsku“ Katrín sagði að það hefði verið áhugavert að hlusta á ræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem hefði verið á rómantísku nótunum og talað um að hér byggi ein þjóð í einu landi. 2.10.2013 21:21
Árni Páll: Hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahafsvandamál. 2.10.2013 20:38
Læknar reyna að halda aðstandendum frá "Aðstandendur eru óttalegur vandræðahópur en það eru þeir sem standa sjúklingnum næst og af fenginni reynslu hvet ég fólk til að berjast fyrir því að upplýsingum sé ekki haldið frá þeim, sem læknar hafa tilhneygingu til að gera.“ 2.10.2013 20:30
Sigmundur Davíð: Ný fjárlög lýsa upphafi sóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann segir ný fjálög lýsa upphafi sóknar. 2.10.2013 20:00
Bann á The Pirate Bay og deildu.net neyðarúrræði Hagsmunaaðilar um höfundarrétt fara fram á að stærstu netþjónustufyrirtæki landsins loki fyrir aðgang að skráarskipta-síðunum Deildu.net og The Pirate Bay. 2.10.2013 19:58
"Framtíðin ekki björt í íslenska vísindageiranum“ Í nýjum fjárlögum er fallið frá tæplega þrettán hundruð milljóna króna framlagi í vísindi og rannsóknir. 2.10.2013 19:46
Endalokin nálgast hjá embætti sérstaks saksóknara Framlög til sérstaks saksóknara verða skorin niður um 700 milljónir króna í fjárlögum næsta árs. Gert er ráð fyrir að það dragi verulega úr starfsemi embættisins á árinu 2014. Útgjöld til annarra löggæslustofnana eru hins vegar aukin. 2.10.2013 18:57
Ætla að fjölga leiguíbúðum mikið á næstunni Íbúðabyggingar eru að taka við sér eftir algjört frost. Þetta segir Dagur B Eggertsson, formaður Borgarráðs. Mörg stór verkefni koma til framkvæmda á næstunni þar sem áhersla verður lögð á uppbyggingu leiguíbúða og hótela. 2.10.2013 18:19
Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2.10.2013 18:11
Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Stefán Logi Sívarsson og Davíð Freyr Magnússon, voru úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.10.2013 16:59
Fimm stjörnu hótel rís við Hörpu Stefnt er að því að fimm stjörnu hótel rísi við Hörpu. "Það er loksins verið að klára samning um sölu á lóðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi. 2.10.2013 16:46
Stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í kvöld og eftir það fara fram umræður um hana sem sjónvarpað verður beint á Vísi. 2.10.2013 16:29