Innlent

Offramleiðsla áls leiðir til verðfalls

Gunnar Valþórsson skrifar
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. GVA
Samanlagður hagnaður álvera á Íslandi hefur dróst saman um tuttugu milljarða króna frá árinu 2011 til 2012.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag en samanlagður hagnaður veranna í fyrra nam 7,4 milljörðum króna samanborið við rúma 20 milljarða árið á undan.

Hagnaður Alcoa-Fjarðaáls sem skilaði ársreikningi nýlega hagnaðist um rúma fjóra milljarða sem er umtalsvert minna en árið á undan þegar hagnaðurinn var nær tólf milljörðum. Versnandi afkoma er rakin til offramleiðslu á áli sem hefur leitt til verðfalls á áli sem hefur ekki verið ódýrara í fjögur ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×