Fleiri fréttir

Skorar á aðgerðasinna að fara fram á aðgang

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst í gær að þeirri niðurstöðu að lögreglustjóra höfðborgarsvæðisins bæri að veita Evu Hauksdóttur aðgang að hluta skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um Búsáhaldabyltinguna 2008 – 2009.

Of Monsters and Men í herferð Coca Cola

Íslensku krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men halda áfram að slá í gegn út um allan heim. Nýjasta afrek þeirra er að lagið Little Talks, sem fyrir löngu er orðið heimsfrægt, er notað í auglýsingaherferð Coca Cola á internetinu. Þar er lagið spilað á kókflöskur og selló.

Telur að forsetinn staðfesti veiðigjöldin

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata telur ólíklegt að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands synji lögum um veiðigjöld staðfestingar, eins og 35 þúsund manns hafa skorað á hann að gera með undirskriftum og kannanir sýna að 70 prósent landsmanna er sama sinnis.

Hægt að veðja um ákvörðun Ólafs Ragnars

Veðmálafyrirtækið Betsson hefur sett upp veðmál á síðu sinni, betsson.com, um hvaða ákvörðun Ólafur Ragnar Grímsson tekur hvað varðar lög um veiðileyfagjald.

Margir fá fótsveppi í sundi

Æ fleiri verða varir við að fá fótsveppi í sundi, en sveppirnir þrífast best við rakar og heitar aðstæður.

Varð fyrir kattarárás

Sjaldgæft er að fólk verði fyrir árás katta, en slíkt mál var tilkynnt til lögreglunnar á dögunum.

"Helgi Hjörvar fer með rangt mál"

Ríkisstjórnin fékk vilja sínum ekki framgengt við kosningu fulltrúa í stjórn Ríkisútvarpsins á Alþingi í nótt, þegar einn stjórnarþingmanna greiddi atkvæði með stjórnarandstöðunni í leynilegri kosningu. Stjórnarandstaðan sakar forystumenn stjórnarflokkanna um að hafa svikið samkomulag um skipan í stjórnina.

Morsi-sinnar boða mótmæli

Bræðralag múslima hvetur stuðningsfólk Múhameds Morsis til að fjölmenna út á götur Egyptalands til mótmæla gegn aðgerðum hersins, sem steyptu Morsi af stóli á miðvikudag.

Nýta sér ferðamannastrauminn

Styrktarfélagið Blái naglinn hóf í gær söfnunarátak til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Félagið ætlar í ár að leggja áherslu á að nálgast erlenda ferðamenn og selja þeim brjóstnæluna Pin of hope.

Nær engar fráveitur í lagi við Þingvallavatn

Langfæstar fráveitur sumarbústaða í þjóðgarðinum á Þingvöllum uppfylla kröfur sem til þeirra eru gerðar. "Afkastamikið rotþróarkerfi“ salerna á Hakinu virkar ekki sem skyldi vegna kulda. Frestur til úrbóta var framlengdur til ársins 2020.

Jarðskjálfti veldur ekki áhyggjum

Ein þeirra framkvæmda sem tengjast kísilmálmverksmiðju á Bakka er lagning jarðganga sem hluta af tengingu Húsavíkurhafnar og verksmiðjunnar. Jarðvísindamenn vara við að skapast hafi aðstæður fyrir stóran jarðskjálfta.

Sendiherrar stórvelda heimsækja Gaua litla

Rússar þakka Íslendingum liðveislu í heimsstyrjöldinni síðari og færa Hernámssetrinu í Hvalfirði muni tengda stríðinu. Sendiherrar ríkja bandamanna, eftirlifandi rússneskur hermaður ásamt rússneskri sjónvarpsstjörnu verða við athöfnina.

Drukkin og sparkaði í lögreglubíl

Drukkinni konu virtist hafa verið sérlega uppsigað við lögreglubíl í nótt því hún tók sig til og sparkaði í bílinn allt hvað af tók.

Veðurstofan varar við óveðri

Hátíðahöld eru í voða því veðurstofan varar fólk við að vera á ferðinni; í húsbílum, eða draga hjólhýsi á suðvestanverðu landinu þegar líður á daginn.

Í efri mörkum með brot af markaðnum

Ísland nær ekki í nema 0,7 prósent ferðamanna sem heimsækja Evrópulönd með skemmtiferðaskipum. Erum engu að síður nálægt þolmörkum í komu slíkra skipa. Komum skemmtiferðaskipa fjölgaði í Evrópu í fyrra og hvergi meira en í Noregi.

Birgitta segir Ban Ki-moon ömurlegan

Tvennum sögum fer af fullyrðingum Ban Ki-moons, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um mál uppljóstrarans Snowdens, á fundi sem hann átti með utanríkismálanefnd í opinberri heimsókn sinni til landsins. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata hefur gagnrýnt Ban Ki-moon opinberlega fyrir það sem hann sagði á fundinum. Aðrir fundarmenn segja Birgittu fara með rangt mál.

"Ísland er litla landið sem þorir“

Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur.

Gæludýrahótel vel nýtt yfir sumartímann

Aðsókn á gæludýrahótel hefur aukist mikið undanfarin ár í takt við aukna gæludýraeign landsmanna. Júlí er fullbókaður á Hundahótelinu Leirum og sömu sögu er að segja á hótel Kattholti. Þar dvelja dýrin í góðu yfirlæti á meðan eigendurnir eru í sumarfríi.

Snowden-frumvarp lagt fram á Alþingi

Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur.

Páll ákærður fyrir vopnalagabrot

Ríkissaksóknari hefur ákært Pál Reynisson, forstöðumann Veiðisafnsins á Stokkseyri, fyrir vopnalagabrot sem áttu sér stað á heimili Páls sumarið 2011. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag.

Skógrækt og skátar vilja munka að Úlfljótsvatni

Hollvinir Grímsness halda veglega Úlfljótsvatnshátíð um helgina sem hefst með því að Pétur Bürcher biskup syngur kaþólska messu. Það er í takt við áform eigenda Úlfljótsvatns sem vinna að samningum um að fá munkareglu á staðinn í framtíðinni.

Samkomulag í uppnámi

Samkomulag sem gert var milli stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi í gær um þinghlé er í uppnámi eftir að meirihlutinn lagði fram breytingartillögu skömmu fyrir hádegi við veiðileyfgjaldsfrumvarp sjávarútvegsráðherra, um að sérstakt veiðigjald verði ekki lagt á kolmuna.

Stuðningsmenn WikiLeaks tífalt fleiri en íslenska þjóðin

Lögmenn WikiLeaks og Valitor deila nú um það hversu háar skaðabætur greiðslukortafyrirtækið eigi að greiða uppljóstrunarsíðunni, eftir að greiðslugátt til hennar var lokað í tæp tvö ár. Málið verður tekið fyrir hjá dómstólum á næstu vikum.

Talaði um gallabuxur í tvær mínútur á Alþingi

"Það viðgengst ákveðið misrétti í þessum málum hér á Alþingi," sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, sem talaði um sögu gallabuxna í tvær mínútur á Alþingi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir