Fleiri fréttir Charlie Sheen farinn af landi brott Charlie Sheen tjáði aðdáendum sínum á Twitter í morgun að hann væri farinn af landi brott. Þakkaði hann meðal annars Íslendingum fyrir "ódauðlega gestrisni". 1.4.2013 10:52 Beltin björguðu Mildi þykir að fjögur ungmenni um tvítugt hafi sloppið með minniháttar áverka þegar bíll þeirra valt á Skeiða- og Hrunamannavegi á fimmta tímanum í nótt. 1.4.2013 09:56 Hótaði leigubílstjóra með skærum Maður var handtekinn á fimmta tímanum í nótt grunaður um greiðslusvik og að hafa hótað leigubílstjóra með skærum. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Töluvert var um tilkynningar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna hávaða ög ölvunar í heimahúsum. Fjórir voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 1.4.2013 09:20 Hefði viljað fara í alfræði Auður Tinna Aðalbjarnardóttir hefur vakið mikla athygli í Útsvarsliði Reykjavíkur og virðist vita nánast allt. Hún segist eyða miklum tíma í spurningakeppnir, en hún stundar líka nám í lögfræði, situr í stúdentaráði fyrir Röskvu og svo á hún kærasta og nýtur þess að hitta hann á kvöldin. 31.3.2013 20:45 Með jákvæðnina að leiðarljósi Íbúar á Bifröst voru slegnir þegar Davíð Olgeirsson söngvari og markaðsstjóri Háskólans í þorpinu hneig niður á fótboltaæfingu vegna heilablæðingar. 31.3.2013 19:53 Minkur á miðbæjarrölti Minkur valdi sér sjálfan páskadag til að rölta um miðbæ Hafnarfjarðar. Myndir náðust af ferðum hans og segir myndasmiðurinn dýrið geta verið sérhafnfirska páskakanínu. 31.3.2013 18:51 Ánægður með afgreiðslu náttúrufrumvarps Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það mikinn sigur að ná nátturufrumvarpi í gegn fyrir þinglok. 31.3.2013 18:41 Féll af vélsleða á Vaðlaheiði Karlmaður á fertugaldri var fluttur í snjóbíl niður úr Bíldsárskarði. 31.3.2013 17:46 Tveir sumarbústaðir sluppu naumlega Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í sinu í sumarbústaðahverfi fyrir ofan Galtalækjarskóg í dag. 31.3.2013 16:22 Ýtt undir staðalímyndir kynjanna í málshætti? Edduverðlaunahafinn Elísabet Ronaldsdóttir segir fyrirtæki verða að vanda sig. 31.3.2013 13:44 Fyrsta páskapredikun biskups í Dómkirkjunni Gerði Guðmundar- og Geirfinnsmál meðal annars að umfjöllunarefni í prédikun sinni 31.3.2013 13:12 „Dæmalaust að menn séu svona miklir vanvitar“ Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir sinubruna í sumarhúsabyggð hafa kviknað út frá flugeldum. 31.3.2013 12:06 Jörð skelfur austur af Grímsey Skjálftarnir hófust á föstudaginn og hafa yfir tuttugu skjálftar verið skráðir síðan þá þar til í morgun. 31.3.2013 10:44 Opið á flestum skíðasvæðum Landsmenn geta víða rennt sér í dag, Páskadag. 31.3.2013 10:19 Gripnir í glugga apóteks Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt á meðan Ísfirðingar skemmtu sér fallega. 31.3.2013 00:00 Villas-Boas: Ásættanlegt tímabil ef við náum Meistaradeildarsæti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, vill meina að tímabilið verði ásættanlegt ef félagið nær að tryggja sér Meistaradeildarsæti en liðin sem hafna í þriðja og fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar fara í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 30.3.2013 22:45 Allt skíðlogaði í Skorradal Fjölmennt lið slökkviliðsmanna var kallað að Skorradal, við Hvamm, í kvöld þegar mikill eldur blossaði þar upp. Blaðamaður Fréttablaðsins sem er á staðnum segir að svo virðist sem kviknað hafi í sinu, en sumarhúsaþyrping er á svæðinu og því ljóst að illa hefði getað farið. Eftir því sem Vísir kemst næst er búið að ráða niðurlögum eldsins en bæði slökkviliðsmenn og lögreglustjórinn í Borgarnesi voru enn á staðnum um klukkan hálfellefu í kvöld. Veður er stillt á svæðinu en þar er líka mjög þurrt og eldur getur því auðveldlega kviknað í gróðri. 30.3.2013 22:39 Ég er bara lítil stelpa að vestan Hún ákvað ung að verða prestur enda kveðst hún hafa hangið í hempufaldi föður síns sem barn og þótt starfssvið hans afar áhugavert. Nú hefur hún verið biskup Íslands í níu mánuði og forvitnilegt að vita hvernig henni líkar. Hvernig líður þér í embætti biskups? "Mjög vel. Þetta er fjölbreytt starf. 30.3.2013 20:37 Vélsleðamaður slasaður i Þjófaskörðum Vélsleðamaður slasaðist í Þjófaskörðum í fjallgarðinum milli Hnífsdals og Tungudals. Hann er með andlits- og bakáverka, en ekki er ljóst á þessari stundu hvernig slysið vildi til. Björgunarsveitir frá Hnífsdal og Ísafirði eru á leið að sækja manninn. 30.3.2013 19:10 Harðari viðurlög með nýjum dýravelferðarlögum Með nýjum lögum um velferð dýra verður tekið harðar á öllum brotum gegn dýrum. Meðal annars verða sektir hækkaðar mikið og heimild er til að skerða ríkisbætur til bænda við ítrekuð brot. 30.3.2013 19:07 Davíð Örn er kominn heim Davíð Örn Bjarnason, sem hefur setið í fangelsi og stofufangelsi í Tyrklandi, að undanförnu er kominn heim til Íslands. Vél hans lenti um klukkan fjögur í dag. Davíð var handtekinn fyrir fáeinum vikum, grunaður um að hafa ætlað að smygla fornminjum frá Tyrklandi. Harðar refsingar liggja við slíku. 30.3.2013 18:14 Kiel vann stórleikinn gegn Hamburg | Aron með tvö Kiel bar sigur úr býtum, 30-27, gegn Hamburg í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum og því náðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar að auka forystu sína á toppnum upp í fjögur stig. 30.3.2013 18:03 Erla ætlar að kæra nauðgunina Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur ákveðið að kæra nauðgun í fangelsinu í Síðumúla árið 1976. Erla sat þá í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa átt þátt í að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson. 30.3.2013 15:21 Latir unglingar áhyggjuefni Hreyfingarleysi ungmenna er orðið samfélagsmein og foreldrar þurfa verulega að taka sig á til að breyta lífstíl barna sinna. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurlands. 30.3.2013 13:47 Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Full vél af Íslendingum heiðraði minningu fallhlífarstökkvaranna Andra og Örvars á Flórída. 30.3.2013 12:33 Datt niður í sandsíló þegar hann reyndi að hitta Fjallabræður Björgunarsveitir frá Ísafirði og Hnífsdal voru kallaðar út í nótt til að aðstoða óheppinn hátíðargest á Aldrei fór ég suður. 30.3.2013 11:06 Skíðasvæði víðast hvar opin í dag Veður gott og fínasta færi. 30.3.2013 10:08 Ferðafólk getur fengið vöktun Ferðamenn, innlendir sem erlendir í styttri sem lengri ferðum, hafa nú kost á því að láta fylgjast með að þeir skili sér úr ferðum sínum. Undanfarna mánuði hafa Slysavarnafélagið Landsbjörg og Neyðarlínan unnið að því að setja upp kerfi sem getur tekið við og vaktað ferðir ferðamanna. 30.3.2013 06:00 „Þetta kemur Dögun ekkert við“ Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, hefur enn ekki fengið greiddar 614 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, sem flokkurinn var dæmdur til að greiða henni árið 2009. Margrét furðar sig á því að Dögun, sem Frjálslyndi flokkurinn er nú runninn inn í, skuli hafa ráð á að auglýsa fyrir komandi kosningar en hún sitji eftir án greiðslu. 30.3.2013 06:00 Slitastjórnir hunsa Jóhönnu Tilraunir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til að upplýsa um laun fjölmargra slitastjórna hafa engan árangur borið. Svo virðist sem krafa hennar um upplýsingarnar hafi verið hunsuð með öllu. 30.3.2013 06:00 Veggjakrotsmálum fækkað um nær 90% Veggjakrotsmálum sem tilkynnt hafa verið til lögreglu höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað um nærri 90 prósent á sex árum. Alls voru 46 mál tilkynnt til lögreglu á síðasta ári, en 395 árið 2007. 30.3.2013 06:00 Laga á stíginn upp á Esju Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur fengið leyfi fyrir endurbótum á Esjustíg. Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, segir vilja standa til þess að byrja að laga stíginn strax í sumar. Það ráðist þó af því hvernig gangi að safna styrkjum. Fjöldi fólks gengur á Þverfellshorn í Esju á ári hverju og segir Helgi það öryggisatriði að göngustígurinn verði sem best úr garði gerður. 30.3.2013 06:00 Brot úr nýjustu mynd Baltasars komið á netið Stikla úr myndinni 2 Guns hefur verið birt á YouTube. Það er Baltasar Kormákur sem leikstýrir myndinni en stórstjörnurnar Mark Wahlberg og Denzel Washington leika aðalhlutverkin. 29.3.2013 20:59 Fjölmargir skelltu sér á skíði Fjölmargir Íslendingar skelltu sér á skíði í dag enda var skíðafæri með besta móti um allt land. Hátt í fimmþúsund manns létu sig svífa niður snæviþaktar brekkurnar í Bláfjöllum. Þótt Hugrún J. Halldórsdóttir, fréttamaður á Stöð 2 og Vísi, hafi ekki haft færi á að renna sér í brekkunum í dag var hún samt stödd þar og smellti af nokkrum myndum. 29.3.2013 19:56 Ekki talið að skjálftarnir séu undanfari eldgoss Vel er fylgst með jarðhræringum sunnan við Langjökul og norð-norðaustur af Geysi í Haukadal. Jarðskjálftafræðingur á vakt hjá Veðurstofunni telur þó ekki að skjálftarnir séu undanfari goss. Hann staðfestir að stærsti skjálftinn hafi verið 3,5 stig en allir eftirskjálftarnir voru minni. Stóri skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex. 29.3.2013 19:34 Davíð mun eyða páskahelginni með fjölskyldunni Davíð Örn Bjarnason, sem var handtekinn í Tyrklandi í byrjun mánaðarins, kemur heim til Íslands á morgun. Hann ætlar að eyða páskahelginni með fjölskyldunni. 29.3.2013 19:10 Skjálftavirkni við Geysi Nokkur skjálftavirkni hefur verið röskum 20 kílómetrum Norð-norðaustur af Geysi í Haukadal í dag. Stærsti skjálftinn sem mældist var 3,7 stig samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar. Það var um tuttugu mínútur yfir fimm. Fáeinum mínútum seinna mældist skjálfti upp á 3,2 stig. Einnig hafa minni skjálftar mælst. Veðurstofan segir að von sé á tilkynningu vegna skjálftanna. 29.3.2013 18:04 Reykjavík iðar af mannlífi Þótt fyrirtæki og stofnanir séu víðast hvar lokaðar á föstudaginn langa og fólk njóti þess að vera í páskafríi er fólk víða á ferli. Ekki er það skrýtið, enda veður með besta móti. Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fór á stúfana og kannaði mannlífið í Reykjavík eftir hádegið í dag. Þar sá hann að fjölmargir lögðu leið sína niður að Reykjavíkurtjörn að skoða fuglana og enn fleiri gæddu sér á pylsum. 29.3.2013 15:29 Erla Bolladóttir íhugar að kæra nauðgun Erla Bolladóttir, ein af sakborningunum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, íhugar að kæra tvo menn fyrir nauðgun. 29.3.2013 13:40 Talið að hinn látni sé erlendur ferðamaður Talið er að maðurinn sem fannst látinn á Snæfellsnesi í gær, sé erlendur ferðamaður, að öllum líkindum frönskumælandi. Ekki er vitað nákvæmlega hver hann er. Talið er að hann hafi látist eftir 22. mars. 29.3.2013 11:17 Nánast öll skíðasvæði landsins opin Opið er á nánast öllum skíðasvæðum landsins í dag og verða þau flest með skemmtidagskrá í tilefni páskanna. Gestir eru þegar farnir að renna sér í Bláfjöllum en þar verður opið til fimm í dag og sama gildir um skíðasvæði Ísafjarðarbæjar, Tindaöxl í Ólafsfirði, Böggvisstaðafjall við Dalvík og Oddskarð. Hlíðarfjall og skíðasvæðið í Tindastól lokar svo klukkutíma fyrr, eða klukkan fjögur. Þá verður Skálafell lokað í dag vegna snjóleysis. 29.3.2013 10:12 Líkfundur á Snæfellsnesi Lík fannst á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi fer með rannsókn málsins ásamt lögreglunni á Snæfellsnesi. Lögreglan á Akranesi veitti fréttastofu ekki upplýsingar um málið þegar eftir þeim var leitað í morgun en fram kemur á mbl.is að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar séu þær að andlátið hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 29.3.2013 09:54 Tónlistarhátíðin sett í kvöld Mikill fjöldi fólks er á Ísafirði núna en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður sett í kvöld. Þá var skíðavikan sett á miðvikudaginn. Skemmtanahald fer þó vel fram að sögn lögreglunnar fyrir utan það að nokkrir voru teknir fyrir vörslu fíkniefna í gær. 29.3.2013 09:18 "Gjörsamlega nötraði í sætinu" Uppselt var á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri í kvöld. 28.3.2013 20:38 „Hann beindi sprengjuvörpu að höfðinu á mér" Helga Þórólfsdóttir hefur í starfi sínu fyrir Rauða krossinn upplifað aðstæður sem flestir þekkja aðeins úr kvikmyndum. Henni hefur verið haldið í gíslingu af hermönnum stríðsglæpamannsins Charles Taylor í Líberíu og komst naumlega undan skotárás sem gerð 28.3.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Charlie Sheen farinn af landi brott Charlie Sheen tjáði aðdáendum sínum á Twitter í morgun að hann væri farinn af landi brott. Þakkaði hann meðal annars Íslendingum fyrir "ódauðlega gestrisni". 1.4.2013 10:52
Beltin björguðu Mildi þykir að fjögur ungmenni um tvítugt hafi sloppið með minniháttar áverka þegar bíll þeirra valt á Skeiða- og Hrunamannavegi á fimmta tímanum í nótt. 1.4.2013 09:56
Hótaði leigubílstjóra með skærum Maður var handtekinn á fimmta tímanum í nótt grunaður um greiðslusvik og að hafa hótað leigubílstjóra með skærum. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Töluvert var um tilkynningar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna hávaða ög ölvunar í heimahúsum. Fjórir voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 1.4.2013 09:20
Hefði viljað fara í alfræði Auður Tinna Aðalbjarnardóttir hefur vakið mikla athygli í Útsvarsliði Reykjavíkur og virðist vita nánast allt. Hún segist eyða miklum tíma í spurningakeppnir, en hún stundar líka nám í lögfræði, situr í stúdentaráði fyrir Röskvu og svo á hún kærasta og nýtur þess að hitta hann á kvöldin. 31.3.2013 20:45
Með jákvæðnina að leiðarljósi Íbúar á Bifröst voru slegnir þegar Davíð Olgeirsson söngvari og markaðsstjóri Háskólans í þorpinu hneig niður á fótboltaæfingu vegna heilablæðingar. 31.3.2013 19:53
Minkur á miðbæjarrölti Minkur valdi sér sjálfan páskadag til að rölta um miðbæ Hafnarfjarðar. Myndir náðust af ferðum hans og segir myndasmiðurinn dýrið geta verið sérhafnfirska páskakanínu. 31.3.2013 18:51
Ánægður með afgreiðslu náttúrufrumvarps Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það mikinn sigur að ná nátturufrumvarpi í gegn fyrir þinglok. 31.3.2013 18:41
Féll af vélsleða á Vaðlaheiði Karlmaður á fertugaldri var fluttur í snjóbíl niður úr Bíldsárskarði. 31.3.2013 17:46
Tveir sumarbústaðir sluppu naumlega Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í sinu í sumarbústaðahverfi fyrir ofan Galtalækjarskóg í dag. 31.3.2013 16:22
Ýtt undir staðalímyndir kynjanna í málshætti? Edduverðlaunahafinn Elísabet Ronaldsdóttir segir fyrirtæki verða að vanda sig. 31.3.2013 13:44
Fyrsta páskapredikun biskups í Dómkirkjunni Gerði Guðmundar- og Geirfinnsmál meðal annars að umfjöllunarefni í prédikun sinni 31.3.2013 13:12
„Dæmalaust að menn séu svona miklir vanvitar“ Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir sinubruna í sumarhúsabyggð hafa kviknað út frá flugeldum. 31.3.2013 12:06
Jörð skelfur austur af Grímsey Skjálftarnir hófust á föstudaginn og hafa yfir tuttugu skjálftar verið skráðir síðan þá þar til í morgun. 31.3.2013 10:44
Gripnir í glugga apóteks Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt á meðan Ísfirðingar skemmtu sér fallega. 31.3.2013 00:00
Villas-Boas: Ásættanlegt tímabil ef við náum Meistaradeildarsæti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, vill meina að tímabilið verði ásættanlegt ef félagið nær að tryggja sér Meistaradeildarsæti en liðin sem hafna í þriðja og fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar fara í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 30.3.2013 22:45
Allt skíðlogaði í Skorradal Fjölmennt lið slökkviliðsmanna var kallað að Skorradal, við Hvamm, í kvöld þegar mikill eldur blossaði þar upp. Blaðamaður Fréttablaðsins sem er á staðnum segir að svo virðist sem kviknað hafi í sinu, en sumarhúsaþyrping er á svæðinu og því ljóst að illa hefði getað farið. Eftir því sem Vísir kemst næst er búið að ráða niðurlögum eldsins en bæði slökkviliðsmenn og lögreglustjórinn í Borgarnesi voru enn á staðnum um klukkan hálfellefu í kvöld. Veður er stillt á svæðinu en þar er líka mjög þurrt og eldur getur því auðveldlega kviknað í gróðri. 30.3.2013 22:39
Ég er bara lítil stelpa að vestan Hún ákvað ung að verða prestur enda kveðst hún hafa hangið í hempufaldi föður síns sem barn og þótt starfssvið hans afar áhugavert. Nú hefur hún verið biskup Íslands í níu mánuði og forvitnilegt að vita hvernig henni líkar. Hvernig líður þér í embætti biskups? "Mjög vel. Þetta er fjölbreytt starf. 30.3.2013 20:37
Vélsleðamaður slasaður i Þjófaskörðum Vélsleðamaður slasaðist í Þjófaskörðum í fjallgarðinum milli Hnífsdals og Tungudals. Hann er með andlits- og bakáverka, en ekki er ljóst á þessari stundu hvernig slysið vildi til. Björgunarsveitir frá Hnífsdal og Ísafirði eru á leið að sækja manninn. 30.3.2013 19:10
Harðari viðurlög með nýjum dýravelferðarlögum Með nýjum lögum um velferð dýra verður tekið harðar á öllum brotum gegn dýrum. Meðal annars verða sektir hækkaðar mikið og heimild er til að skerða ríkisbætur til bænda við ítrekuð brot. 30.3.2013 19:07
Davíð Örn er kominn heim Davíð Örn Bjarnason, sem hefur setið í fangelsi og stofufangelsi í Tyrklandi, að undanförnu er kominn heim til Íslands. Vél hans lenti um klukkan fjögur í dag. Davíð var handtekinn fyrir fáeinum vikum, grunaður um að hafa ætlað að smygla fornminjum frá Tyrklandi. Harðar refsingar liggja við slíku. 30.3.2013 18:14
Kiel vann stórleikinn gegn Hamburg | Aron með tvö Kiel bar sigur úr býtum, 30-27, gegn Hamburg í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum og því náðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar að auka forystu sína á toppnum upp í fjögur stig. 30.3.2013 18:03
Erla ætlar að kæra nauðgunina Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur ákveðið að kæra nauðgun í fangelsinu í Síðumúla árið 1976. Erla sat þá í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa átt þátt í að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson. 30.3.2013 15:21
Latir unglingar áhyggjuefni Hreyfingarleysi ungmenna er orðið samfélagsmein og foreldrar þurfa verulega að taka sig á til að breyta lífstíl barna sinna. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurlands. 30.3.2013 13:47
Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Full vél af Íslendingum heiðraði minningu fallhlífarstökkvaranna Andra og Örvars á Flórída. 30.3.2013 12:33
Datt niður í sandsíló þegar hann reyndi að hitta Fjallabræður Björgunarsveitir frá Ísafirði og Hnífsdal voru kallaðar út í nótt til að aðstoða óheppinn hátíðargest á Aldrei fór ég suður. 30.3.2013 11:06
Ferðafólk getur fengið vöktun Ferðamenn, innlendir sem erlendir í styttri sem lengri ferðum, hafa nú kost á því að láta fylgjast með að þeir skili sér úr ferðum sínum. Undanfarna mánuði hafa Slysavarnafélagið Landsbjörg og Neyðarlínan unnið að því að setja upp kerfi sem getur tekið við og vaktað ferðir ferðamanna. 30.3.2013 06:00
„Þetta kemur Dögun ekkert við“ Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, hefur enn ekki fengið greiddar 614 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, sem flokkurinn var dæmdur til að greiða henni árið 2009. Margrét furðar sig á því að Dögun, sem Frjálslyndi flokkurinn er nú runninn inn í, skuli hafa ráð á að auglýsa fyrir komandi kosningar en hún sitji eftir án greiðslu. 30.3.2013 06:00
Slitastjórnir hunsa Jóhönnu Tilraunir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til að upplýsa um laun fjölmargra slitastjórna hafa engan árangur borið. Svo virðist sem krafa hennar um upplýsingarnar hafi verið hunsuð með öllu. 30.3.2013 06:00
Veggjakrotsmálum fækkað um nær 90% Veggjakrotsmálum sem tilkynnt hafa verið til lögreglu höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað um nærri 90 prósent á sex árum. Alls voru 46 mál tilkynnt til lögreglu á síðasta ári, en 395 árið 2007. 30.3.2013 06:00
Laga á stíginn upp á Esju Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur fengið leyfi fyrir endurbótum á Esjustíg. Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, segir vilja standa til þess að byrja að laga stíginn strax í sumar. Það ráðist þó af því hvernig gangi að safna styrkjum. Fjöldi fólks gengur á Þverfellshorn í Esju á ári hverju og segir Helgi það öryggisatriði að göngustígurinn verði sem best úr garði gerður. 30.3.2013 06:00
Brot úr nýjustu mynd Baltasars komið á netið Stikla úr myndinni 2 Guns hefur verið birt á YouTube. Það er Baltasar Kormákur sem leikstýrir myndinni en stórstjörnurnar Mark Wahlberg og Denzel Washington leika aðalhlutverkin. 29.3.2013 20:59
Fjölmargir skelltu sér á skíði Fjölmargir Íslendingar skelltu sér á skíði í dag enda var skíðafæri með besta móti um allt land. Hátt í fimmþúsund manns létu sig svífa niður snæviþaktar brekkurnar í Bláfjöllum. Þótt Hugrún J. Halldórsdóttir, fréttamaður á Stöð 2 og Vísi, hafi ekki haft færi á að renna sér í brekkunum í dag var hún samt stödd þar og smellti af nokkrum myndum. 29.3.2013 19:56
Ekki talið að skjálftarnir séu undanfari eldgoss Vel er fylgst með jarðhræringum sunnan við Langjökul og norð-norðaustur af Geysi í Haukadal. Jarðskjálftafræðingur á vakt hjá Veðurstofunni telur þó ekki að skjálftarnir séu undanfari goss. Hann staðfestir að stærsti skjálftinn hafi verið 3,5 stig en allir eftirskjálftarnir voru minni. Stóri skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex. 29.3.2013 19:34
Davíð mun eyða páskahelginni með fjölskyldunni Davíð Örn Bjarnason, sem var handtekinn í Tyrklandi í byrjun mánaðarins, kemur heim til Íslands á morgun. Hann ætlar að eyða páskahelginni með fjölskyldunni. 29.3.2013 19:10
Skjálftavirkni við Geysi Nokkur skjálftavirkni hefur verið röskum 20 kílómetrum Norð-norðaustur af Geysi í Haukadal í dag. Stærsti skjálftinn sem mældist var 3,7 stig samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar. Það var um tuttugu mínútur yfir fimm. Fáeinum mínútum seinna mældist skjálfti upp á 3,2 stig. Einnig hafa minni skjálftar mælst. Veðurstofan segir að von sé á tilkynningu vegna skjálftanna. 29.3.2013 18:04
Reykjavík iðar af mannlífi Þótt fyrirtæki og stofnanir séu víðast hvar lokaðar á föstudaginn langa og fólk njóti þess að vera í páskafríi er fólk víða á ferli. Ekki er það skrýtið, enda veður með besta móti. Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fór á stúfana og kannaði mannlífið í Reykjavík eftir hádegið í dag. Þar sá hann að fjölmargir lögðu leið sína niður að Reykjavíkurtjörn að skoða fuglana og enn fleiri gæddu sér á pylsum. 29.3.2013 15:29
Erla Bolladóttir íhugar að kæra nauðgun Erla Bolladóttir, ein af sakborningunum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, íhugar að kæra tvo menn fyrir nauðgun. 29.3.2013 13:40
Talið að hinn látni sé erlendur ferðamaður Talið er að maðurinn sem fannst látinn á Snæfellsnesi í gær, sé erlendur ferðamaður, að öllum líkindum frönskumælandi. Ekki er vitað nákvæmlega hver hann er. Talið er að hann hafi látist eftir 22. mars. 29.3.2013 11:17
Nánast öll skíðasvæði landsins opin Opið er á nánast öllum skíðasvæðum landsins í dag og verða þau flest með skemmtidagskrá í tilefni páskanna. Gestir eru þegar farnir að renna sér í Bláfjöllum en þar verður opið til fimm í dag og sama gildir um skíðasvæði Ísafjarðarbæjar, Tindaöxl í Ólafsfirði, Böggvisstaðafjall við Dalvík og Oddskarð. Hlíðarfjall og skíðasvæðið í Tindastól lokar svo klukkutíma fyrr, eða klukkan fjögur. Þá verður Skálafell lokað í dag vegna snjóleysis. 29.3.2013 10:12
Líkfundur á Snæfellsnesi Lík fannst á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi fer með rannsókn málsins ásamt lögreglunni á Snæfellsnesi. Lögreglan á Akranesi veitti fréttastofu ekki upplýsingar um málið þegar eftir þeim var leitað í morgun en fram kemur á mbl.is að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar séu þær að andlátið hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 29.3.2013 09:54
Tónlistarhátíðin sett í kvöld Mikill fjöldi fólks er á Ísafirði núna en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður sett í kvöld. Þá var skíðavikan sett á miðvikudaginn. Skemmtanahald fer þó vel fram að sögn lögreglunnar fyrir utan það að nokkrir voru teknir fyrir vörslu fíkniefna í gær. 29.3.2013 09:18
"Gjörsamlega nötraði í sætinu" Uppselt var á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri í kvöld. 28.3.2013 20:38
„Hann beindi sprengjuvörpu að höfðinu á mér" Helga Þórólfsdóttir hefur í starfi sínu fyrir Rauða krossinn upplifað aðstæður sem flestir þekkja aðeins úr kvikmyndum. Henni hefur verið haldið í gíslingu af hermönnum stríðsglæpamannsins Charles Taylor í Líberíu og komst naumlega undan skotárás sem gerð 28.3.2013 20:00