Innlent

Fjölmargir skelltu sér á skíði

Það var stuð í lyftunni.
Það var stuð í lyftunni.
Fjölmargir Íslendingar skelltu sér á skíði í dag enda var skíðafæri með besta móti um allt land. Hátt í fimmþúsund manns létu sig svífa niður snæviþaktar brekkurnar í Bláfjöllum. Þótt Hugrún J. Halldórsdóttir, fréttamaður á Stöð 2 og Vísi, hafi ekki haft færi á að renna sér í brekkunum í dag var hún samt stödd þar og smellti af nokkrum myndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×