Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. mars 2013 12:33 Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. FFF - Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall birti á Facebook-síðu sinni í morgun mynd af Íslendingahópnum sem fór í árlega kennsluferð til Flórída á dögunum. Var myndin tekin rétt áður en stokkið var minningarstökk fyrir fallna vini. Eins og greint hefur verið frá létust tveir Íslendingar í ferðinni, þeir Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson, þegar fallhlífar þeirra opnuðust ekki í stökki á laugardag. Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. Á myndinni hefur hópurinn stillt sér upp og skilið eftir pláss fyrir tvo inni á milli. Þetta segir einn félagsmanna FFF tákna þá Andra og Örvar, en með myndinni fylgdu minningarorð. „Við heiðruðum minningu tveggja fjölskyldumeðlima okkar í dag með fullri vél af Íslendingum. Þessir heiðursmenn voru í huga og hjarta okkar og munu fylgja okkur að eilífu. Áttum saman kyrrðarstund fyrir heiðurs og minningarstökkið þar sem hugar okkur sameinuðust í góðum minningum um þessa föllnu vini. Stökkheimurinn stendur á öndinni og við höfum fengið samúðarkveðjur frá öllum heimsálfum sem við erum afskaplega þakklát yfir." Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
FFF - Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall birti á Facebook-síðu sinni í morgun mynd af Íslendingahópnum sem fór í árlega kennsluferð til Flórída á dögunum. Var myndin tekin rétt áður en stokkið var minningarstökk fyrir fallna vini. Eins og greint hefur verið frá létust tveir Íslendingar í ferðinni, þeir Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson, þegar fallhlífar þeirra opnuðust ekki í stökki á laugardag. Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. Á myndinni hefur hópurinn stillt sér upp og skilið eftir pláss fyrir tvo inni á milli. Þetta segir einn félagsmanna FFF tákna þá Andra og Örvar, en með myndinni fylgdu minningarorð. „Við heiðruðum minningu tveggja fjölskyldumeðlima okkar í dag með fullri vél af Íslendingum. Þessir heiðursmenn voru í huga og hjarta okkar og munu fylgja okkur að eilífu. Áttum saman kyrrðarstund fyrir heiðurs og minningarstökkið þar sem hugar okkur sameinuðust í góðum minningum um þessa föllnu vini. Stökkheimurinn stendur á öndinni og við höfum fengið samúðarkveðjur frá öllum heimsálfum sem við erum afskaplega þakklát yfir."
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira