Fleiri fréttir Bræður grunaðir um dópsmygl Lögregla handtók í fyrradag 35 ára karlmann vegna rannsóknar á stórfelldu amfetamínsmygli sem upp komst í janúarlok. 13.2.2013 06:00 Eyða 1,9 milljörðum í Eyjaferðum Áætlað er að innlendir og erlendir ferðamenn hafi eytt 1.900 milljónum króna í Vestmannaeyjum á árinu 2012. 13.2.2013 06:00 Guðlaugur og Ágústa vitni ekki 13.2.2013 06:00 Ítreka gagnrýni vegna Eldvarpa 13.2.2013 06:00 Samningur hjúkrunarfræðinga undirritaður Samningafundi hjúkrunarfræðinga og Landspítalans lauk um kl. 23 í kvöld með því að endurskoðaður stofnanasamningur var undirritaður. 12.2.2013 23:43 Maðurinn lést af slysförum Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll sex metra niður af svölum húss í Vesturbæ Reykjavíkur snemma í morgun. 12.2.2013 23:21 Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12.2.2013 22:21 Flug á vegum CIA ekki flokkað sem ríkisflug "Það var farið yfir óháða skýrslu sem birt var í síðustu viku þar sem meðal annars var talað um Ísland,“ segir Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, um fund sem haldinn var í dag um fangaflug. 12.2.2013 20:27 „Þetta er fyrst og fremst álit“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir umsögn Feneyjanefndarinnar merkilega. 12.2.2013 19:05 Segir Ögmund hafa ógnað sjálfstæði ákæruvaldsins "Því miður, þótt Ögmundur hafi oft verið trúverðugur í sínu þá ógnaði þessi ákvörðun hans sjálfstæði ákæruvaldsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat á sameiginlegum fundi allsherjar- og menntamálanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem fram fór í dag vegna komu FBI hingað til lands árið 2011. 12.2.2013 17:17 Fimmti maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna póstsmyglmálsins Karl á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 12.2.2013 16:32 Tekjur lægstar á Íslandi Tekjur eftir skatt eru í öllum tilfellum lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum eftir að tekið hefur verið tillit til verðlags. Þetta er þrátt fyrir lægri skattbyrði. 12.2.2013 16:26 Hraðinn í þjóðfélaginu of mikill - Börn þurfa að læra að slaka á "Ég tel bókina þarft hjálpartæki því hraðinn í þjóðfélaginu er mikill, álagið sívaxandi og áreiti úr öllum áttum. Færni í að slaka á og róa sig niður er hverju barni afskaplega dýrmæt, bæði sem forvörn gegn streitu og til að takast farsællega á við krefjandi verkefni og samskipti í lífinu," segir Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur og bókaútgefandi. Hún bendir jafnframt á að rannsóknir hafi endurtekið sýnt að slökun og hugleiðsla hafi jákvæð áhrif og andlega og líkamlega heilsu. 12.2.2013 16:08 Olíuvinnslan ekki eyðilagt ímynd norsks sjávarútvegs Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var eini þingmaður stjórnarliðsins sem í umræðum um Drekasvæðið á Alþingi í gær lýsti jákvæðum viðhorfum í garð olíuleitar en hann sagði ánægjulegt ef auðlindum Íslendinga fjölgaði. Sigmundur Ernir sagði að þeir aðilar sem fengið hefðu sérleyfi þyrftu vitaskuld að uppfylla kröfur íslenskra stjórnvalda. Þar þyrfti að fara með gát. 12.2.2013 15:47 Einstaklega fá slys í síðustu viku Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Færri slys hafa ekki orðið á einni viku það sem af er ári samkvæmt dagbók lögreglunnar. 12.2.2013 15:44 Feneyjarnefndin segir ýmis ákvæði flókin og samhengislaus Mörg ákvæði í stjórnarskrárfrumvarpinu eru of óskýr og víð að erfitt getur verið að túlka þau. Þá er stjórnskipanin flókin, að mati Feneyjarnefndarinnar. Nefndin er skipuð erlendum sérfræiðngum, sem hafði það hlutverk að veita umsögn um frumvarpið. Drög að ítarlegri umsögn nefndarinnar var birt opinberlega á vef Alþingis í dag. 12.2.2013 15:26 Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat hvetja vinkonur, vinir, mömmur, pabba, bræður og systur að mæta í hádeginu þann 14. febrúar í Hörpu þegar einn milljarður kvenna, karla og barna um allan heim munu dansa til að sýna konum og stúlkum sem hafa upplifað hafa ofbeldi vegna kyns síns stuðning og krefjast þess að kynbundið ofbeldi heyri sögunni til. 12.2.2013 15:17 Sex nýir gríslingar í svínastíuna Gyltan Skrítla bætti sex grísum við íbúatöluna í svínastíunni en hún gaut föstudagskvöldið 8. febrúar samkvæmt tilkynningu frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Gotið gekk vel og eru þau öll við hestaheilsu. 12.2.2013 14:53 Mættur til London Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. 12.2.2013 14:48 Segir ráðuneyti og embætti tala einum rómi Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í samtali við Vísi eftir sameiginlegan nefndarfund um FBI málið að hann, ríkissaksóknari og ríkislögreglustjóri töluðu einum rómi um veru FBI hér á landi. 12.2.2013 13:48 Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt "Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni," sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. 12.2.2013 13:10 Formaður Félags hjúkrunarfræðinga bjartsýnn á lausn Eftir fund samninganefndar hjúkrunarfræðinga með ráðherrum í gær var ákveðið að hjúkrunarfræðingar settust aftur að samningaborði með fulltrúum Landspítalans. Samningaumleitanir hófust því aftur um klukkan sex í gær en um klukkan átta var ákveðiða að fresta fundi til dagsins í dag og um leið að framlengja frest hjúkrunafæðinga til að draga uppsagnir sínar til baka um tvo sólarhringa. 12.2.2013 12:11 Kristinn fól lögfræðingi að fá svör um rannsókn á tölvurárás Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segist hafa falið lögmanni sínum að gera þá kröfu hjá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara að þau skýri frá rannsókn sinni á yfirvofandi tölvuárás sem Wikileaks var bendlað við og FBI átti að rannsaka. 12.2.2013 11:54 "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12.2.2013 11:50 Blaðburðarhetjan: "Ánægður að allir komust út úr húsinu á lífi“ "Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. 12.2.2013 11:41 Fundur um FBI málið hafinn Sameiginlegur fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd er hafinn. Þar verður fjallað um aðgerðir bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sumarið 2011. 12.2.2013 11:22 Kaffikeppni í Hörpu Nú geta kaffiunnendur heldur betur glaðst því um helgina mun Kaffibarþjónafélag Íslands blása til mikillar hátíðar í Hörpunni. Þar munu sérfræðingar í sælkerakaffi bera saman bækur sínar og styrkja tengslin sín á milli. Kaffifyrirtæki verða jafnframt með kynningarbása, en auk þess verða haldin tvö Íslandsmót: Íslandsmót kaffibarþjóna og Íslandsmótið "Kaffi í góðum vínanda". Sigurvegarnir öðlast síðan þátttökurétt á heimsmeistaramótum sem haldin verða í Nice í Frakklandi og Melbourne í Ástralíu. 12.2.2013 11:05 Síbrotamaður ákærður fyrir fíkniefnabrot Maður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir fíkniefnabrot, umferðarlagabrot og þjófnað á sælgæti. Brotin áttu sér stað á vikutímabili. 12.2.2013 11:04 Karlmaður féll sex metra og lést Karlmaður lést þegar hann féll sex metra niður af svölum húss í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er verið að rannsaka tildrög þess að maðurinn lést, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni lítur út fyrir að um slys hafi verið að ræða. Ekki var búið að ná í aðstandendur mannsins þegar fréttastofa náði tali af lögreglu nú rétt fyrir klukkan ellefu. Engin vitni urðu að atburðarrásinni en um klukkan sex í morgun kom fólk að manninum og lét vita. Lögreglan er með nokkra einstaklinga í skýrslutöku til að fá skýrari mynd af atburðarrásinni. 12.2.2013 10:57 Átta kynferðisbrot til rannsóknar - ekkert fyrnt Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi barst enn ein kæran vegna kynferðisbrots í vikunni. Nú eru alls 8 kynferðisbrot til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi en þau er mislangt komin í rannsóknarferli. 12.2.2013 10:40 Festi vörubíl í Hvalfjarðargöngunum Óskað var aðstoðar lögreglu vegna vörubifreiðar með allt of háan farm að reyna troða sér í gegnum Hvalfjarðargöng. 12.2.2013 10:35 Tveir heilar og ljóska hlutskörpust Liðið "Two brains and a blonde" bar sigur úr býtum á Hönnunarkeppni Véla- og iðnaðarverkfræðinema sem fram fór síðastliðinn fimmtudag. 12.2.2013 10:23 Tekist á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen Tekist verður á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins í dag en munnlegur málflutningur fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gunnar, ásamt starfsmanni Landsbankans, eru ákærðir fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar á að hafa lekið upplýsingum um félag tengt þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, til DV. 12.2.2013 10:05 Íslendingum fjölgaði um 0,7% á síðasta ári Hinn 1. janúar s.l. voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,7%. Konum fjölgaði nokkuð meira en körlum eða um 1,4% á móti 0,03%. 12.2.2013 09:04 Blaðberi bjargaði lífi mæðgina í brennandi íbúð Ungur blaðburðarmaður bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ upp úr klukkan sex í morgun. 12.2.2013 08:21 Stórt erlent frystiskip stopp á Norðfirði Stórt erlent frystiskip,sem átti að halda frá Norðfirði síðdegis í gær, var þar enn við bryggju snemma í morgun, þar sem áhöfnin vill ekki lengur sigla með skipinu þar sem hún hefur ekki fengið greidd laun í nokkra mánuði. 12.2.2013 07:04 Grandi fækkar sjómönnum en fjölgar störfum í landi HB Grandi gerir miklar breytingar á rekstri. Betri afkoma landvinnslu og skertar aflaheimildir ástæðan. Einu skipi lagt og frystiskipi breytt til ísfiskveiða. Sjómönnum fækkar um 34 en 50 störf skapast í landi. 12.2.2013 07:00 Funda með hjúkrunarfræðingum Landspítalans í dag Samningamenn Landspítalans og hjúkrunarfræðinga við spítalann ákváðu á liðlega klukkustundar löngum fundi sínum í gærkvöldi, að koma aftur saman til fundar í dag. 12.2.2013 06:56 Fjörkippur í loðnuveiðunum eftir kvótaukningu Mikill fjörkippur er enn og aftur hlaupinn í loðnuveiðarnar eftir atvinnuvegaráðherra jók loðnukvótann um 120 þúsund tonn í gær á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar. 12.2.2013 06:49 Ölóður maður réðist á dyraverði vopnaður hnífi Ölóður karlmaður á fimmtugsaldri réðst, vopnaður hnífi, að dyravörðum á skemmtistað í austurbæ Kópavogs á fyrsta tímanum í nótt. 12.2.2013 06:43 Sést til grútarblautra arna í Kolgrafafirði Náttúrustofa Vesturlands hefur fengið nokkrar tilkynningar um grútarblauta haferni í og við Kolgrafafjörð. Ekki er hægt að ná fuglunum þar sem þeir geta enn flogið. Allt að þrjátíu ernir eru á svæðinu af aðeins tæplega 300 fugla arnarstofni. 12.2.2013 06:00 Amfetamíni smyglað í dósum 12.2.2013 06:00 Stakk mann og var sleppt eftir játningu Tveir piltar, sautján til átján ára, lentu í átökum í miðbæ Vestmannaeyja á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudags sem lyktaði með því að annar þeirra stakk hinn með vasahníf. 12.2.2013 06:00 Má krefjast skattframtals Fjölskylduhjálp Íslands er heimilt að krefja þá sem leita matarstoðar hjá félaginu um afrit af skattframtali. 12.2.2013 06:00 Um 600 störf þegar skráð tvinnuátaksverkefnið Liðsstyrkur hefur farið afar vel af stað. 12.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bræður grunaðir um dópsmygl Lögregla handtók í fyrradag 35 ára karlmann vegna rannsóknar á stórfelldu amfetamínsmygli sem upp komst í janúarlok. 13.2.2013 06:00
Eyða 1,9 milljörðum í Eyjaferðum Áætlað er að innlendir og erlendir ferðamenn hafi eytt 1.900 milljónum króna í Vestmannaeyjum á árinu 2012. 13.2.2013 06:00
Samningur hjúkrunarfræðinga undirritaður Samningafundi hjúkrunarfræðinga og Landspítalans lauk um kl. 23 í kvöld með því að endurskoðaður stofnanasamningur var undirritaður. 12.2.2013 23:43
Maðurinn lést af slysförum Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll sex metra niður af svölum húss í Vesturbæ Reykjavíkur snemma í morgun. 12.2.2013 23:21
Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12.2.2013 22:21
Flug á vegum CIA ekki flokkað sem ríkisflug "Það var farið yfir óháða skýrslu sem birt var í síðustu viku þar sem meðal annars var talað um Ísland,“ segir Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, um fund sem haldinn var í dag um fangaflug. 12.2.2013 20:27
„Þetta er fyrst og fremst álit“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir umsögn Feneyjanefndarinnar merkilega. 12.2.2013 19:05
Segir Ögmund hafa ógnað sjálfstæði ákæruvaldsins "Því miður, þótt Ögmundur hafi oft verið trúverðugur í sínu þá ógnaði þessi ákvörðun hans sjálfstæði ákæruvaldsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat á sameiginlegum fundi allsherjar- og menntamálanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem fram fór í dag vegna komu FBI hingað til lands árið 2011. 12.2.2013 17:17
Fimmti maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna póstsmyglmálsins Karl á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 12.2.2013 16:32
Tekjur lægstar á Íslandi Tekjur eftir skatt eru í öllum tilfellum lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum eftir að tekið hefur verið tillit til verðlags. Þetta er þrátt fyrir lægri skattbyrði. 12.2.2013 16:26
Hraðinn í þjóðfélaginu of mikill - Börn þurfa að læra að slaka á "Ég tel bókina þarft hjálpartæki því hraðinn í þjóðfélaginu er mikill, álagið sívaxandi og áreiti úr öllum áttum. Færni í að slaka á og róa sig niður er hverju barni afskaplega dýrmæt, bæði sem forvörn gegn streitu og til að takast farsællega á við krefjandi verkefni og samskipti í lífinu," segir Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur og bókaútgefandi. Hún bendir jafnframt á að rannsóknir hafi endurtekið sýnt að slökun og hugleiðsla hafi jákvæð áhrif og andlega og líkamlega heilsu. 12.2.2013 16:08
Olíuvinnslan ekki eyðilagt ímynd norsks sjávarútvegs Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var eini þingmaður stjórnarliðsins sem í umræðum um Drekasvæðið á Alþingi í gær lýsti jákvæðum viðhorfum í garð olíuleitar en hann sagði ánægjulegt ef auðlindum Íslendinga fjölgaði. Sigmundur Ernir sagði að þeir aðilar sem fengið hefðu sérleyfi þyrftu vitaskuld að uppfylla kröfur íslenskra stjórnvalda. Þar þyrfti að fara með gát. 12.2.2013 15:47
Einstaklega fá slys í síðustu viku Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Færri slys hafa ekki orðið á einni viku það sem af er ári samkvæmt dagbók lögreglunnar. 12.2.2013 15:44
Feneyjarnefndin segir ýmis ákvæði flókin og samhengislaus Mörg ákvæði í stjórnarskrárfrumvarpinu eru of óskýr og víð að erfitt getur verið að túlka þau. Þá er stjórnskipanin flókin, að mati Feneyjarnefndarinnar. Nefndin er skipuð erlendum sérfræiðngum, sem hafði það hlutverk að veita umsögn um frumvarpið. Drög að ítarlegri umsögn nefndarinnar var birt opinberlega á vef Alþingis í dag. 12.2.2013 15:26
Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat hvetja vinkonur, vinir, mömmur, pabba, bræður og systur að mæta í hádeginu þann 14. febrúar í Hörpu þegar einn milljarður kvenna, karla og barna um allan heim munu dansa til að sýna konum og stúlkum sem hafa upplifað hafa ofbeldi vegna kyns síns stuðning og krefjast þess að kynbundið ofbeldi heyri sögunni til. 12.2.2013 15:17
Sex nýir gríslingar í svínastíuna Gyltan Skrítla bætti sex grísum við íbúatöluna í svínastíunni en hún gaut föstudagskvöldið 8. febrúar samkvæmt tilkynningu frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Gotið gekk vel og eru þau öll við hestaheilsu. 12.2.2013 14:53
Mættur til London Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. 12.2.2013 14:48
Segir ráðuneyti og embætti tala einum rómi Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í samtali við Vísi eftir sameiginlegan nefndarfund um FBI málið að hann, ríkissaksóknari og ríkislögreglustjóri töluðu einum rómi um veru FBI hér á landi. 12.2.2013 13:48
Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt "Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni," sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. 12.2.2013 13:10
Formaður Félags hjúkrunarfræðinga bjartsýnn á lausn Eftir fund samninganefndar hjúkrunarfræðinga með ráðherrum í gær var ákveðið að hjúkrunarfræðingar settust aftur að samningaborði með fulltrúum Landspítalans. Samningaumleitanir hófust því aftur um klukkan sex í gær en um klukkan átta var ákveðiða að fresta fundi til dagsins í dag og um leið að framlengja frest hjúkrunafæðinga til að draga uppsagnir sínar til baka um tvo sólarhringa. 12.2.2013 12:11
Kristinn fól lögfræðingi að fá svör um rannsókn á tölvurárás Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segist hafa falið lögmanni sínum að gera þá kröfu hjá ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara að þau skýri frá rannsókn sinni á yfirvofandi tölvuárás sem Wikileaks var bendlað við og FBI átti að rannsaka. 12.2.2013 11:54
"Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12.2.2013 11:50
Blaðburðarhetjan: "Ánægður að allir komust út úr húsinu á lífi“ "Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. 12.2.2013 11:41
Fundur um FBI málið hafinn Sameiginlegur fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd er hafinn. Þar verður fjallað um aðgerðir bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sumarið 2011. 12.2.2013 11:22
Kaffikeppni í Hörpu Nú geta kaffiunnendur heldur betur glaðst því um helgina mun Kaffibarþjónafélag Íslands blása til mikillar hátíðar í Hörpunni. Þar munu sérfræðingar í sælkerakaffi bera saman bækur sínar og styrkja tengslin sín á milli. Kaffifyrirtæki verða jafnframt með kynningarbása, en auk þess verða haldin tvö Íslandsmót: Íslandsmót kaffibarþjóna og Íslandsmótið "Kaffi í góðum vínanda". Sigurvegarnir öðlast síðan þátttökurétt á heimsmeistaramótum sem haldin verða í Nice í Frakklandi og Melbourne í Ástralíu. 12.2.2013 11:05
Síbrotamaður ákærður fyrir fíkniefnabrot Maður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir fíkniefnabrot, umferðarlagabrot og þjófnað á sælgæti. Brotin áttu sér stað á vikutímabili. 12.2.2013 11:04
Karlmaður féll sex metra og lést Karlmaður lést þegar hann féll sex metra niður af svölum húss í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er verið að rannsaka tildrög þess að maðurinn lést, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni lítur út fyrir að um slys hafi verið að ræða. Ekki var búið að ná í aðstandendur mannsins þegar fréttastofa náði tali af lögreglu nú rétt fyrir klukkan ellefu. Engin vitni urðu að atburðarrásinni en um klukkan sex í morgun kom fólk að manninum og lét vita. Lögreglan er með nokkra einstaklinga í skýrslutöku til að fá skýrari mynd af atburðarrásinni. 12.2.2013 10:57
Átta kynferðisbrot til rannsóknar - ekkert fyrnt Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi barst enn ein kæran vegna kynferðisbrots í vikunni. Nú eru alls 8 kynferðisbrot til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi en þau er mislangt komin í rannsóknarferli. 12.2.2013 10:40
Festi vörubíl í Hvalfjarðargöngunum Óskað var aðstoðar lögreglu vegna vörubifreiðar með allt of háan farm að reyna troða sér í gegnum Hvalfjarðargöng. 12.2.2013 10:35
Tveir heilar og ljóska hlutskörpust Liðið "Two brains and a blonde" bar sigur úr býtum á Hönnunarkeppni Véla- og iðnaðarverkfræðinema sem fram fór síðastliðinn fimmtudag. 12.2.2013 10:23
Tekist á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen Tekist verður á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins í dag en munnlegur málflutningur fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gunnar, ásamt starfsmanni Landsbankans, eru ákærðir fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar á að hafa lekið upplýsingum um félag tengt þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, til DV. 12.2.2013 10:05
Íslendingum fjölgaði um 0,7% á síðasta ári Hinn 1. janúar s.l. voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,7%. Konum fjölgaði nokkuð meira en körlum eða um 1,4% á móti 0,03%. 12.2.2013 09:04
Blaðberi bjargaði lífi mæðgina í brennandi íbúð Ungur blaðburðarmaður bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ upp úr klukkan sex í morgun. 12.2.2013 08:21
Stórt erlent frystiskip stopp á Norðfirði Stórt erlent frystiskip,sem átti að halda frá Norðfirði síðdegis í gær, var þar enn við bryggju snemma í morgun, þar sem áhöfnin vill ekki lengur sigla með skipinu þar sem hún hefur ekki fengið greidd laun í nokkra mánuði. 12.2.2013 07:04
Grandi fækkar sjómönnum en fjölgar störfum í landi HB Grandi gerir miklar breytingar á rekstri. Betri afkoma landvinnslu og skertar aflaheimildir ástæðan. Einu skipi lagt og frystiskipi breytt til ísfiskveiða. Sjómönnum fækkar um 34 en 50 störf skapast í landi. 12.2.2013 07:00
Funda með hjúkrunarfræðingum Landspítalans í dag Samningamenn Landspítalans og hjúkrunarfræðinga við spítalann ákváðu á liðlega klukkustundar löngum fundi sínum í gærkvöldi, að koma aftur saman til fundar í dag. 12.2.2013 06:56
Fjörkippur í loðnuveiðunum eftir kvótaukningu Mikill fjörkippur er enn og aftur hlaupinn í loðnuveiðarnar eftir atvinnuvegaráðherra jók loðnukvótann um 120 þúsund tonn í gær á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar. 12.2.2013 06:49
Ölóður maður réðist á dyraverði vopnaður hnífi Ölóður karlmaður á fimmtugsaldri réðst, vopnaður hnífi, að dyravörðum á skemmtistað í austurbæ Kópavogs á fyrsta tímanum í nótt. 12.2.2013 06:43
Sést til grútarblautra arna í Kolgrafafirði Náttúrustofa Vesturlands hefur fengið nokkrar tilkynningar um grútarblauta haferni í og við Kolgrafafjörð. Ekki er hægt að ná fuglunum þar sem þeir geta enn flogið. Allt að þrjátíu ernir eru á svæðinu af aðeins tæplega 300 fugla arnarstofni. 12.2.2013 06:00
Stakk mann og var sleppt eftir játningu Tveir piltar, sautján til átján ára, lentu í átökum í miðbæ Vestmannaeyja á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudags sem lyktaði með því að annar þeirra stakk hinn með vasahníf. 12.2.2013 06:00
Má krefjast skattframtals Fjölskylduhjálp Íslands er heimilt að krefja þá sem leita matarstoðar hjá félaginu um afrit af skattframtali. 12.2.2013 06:00
Um 600 störf þegar skráð tvinnuátaksverkefnið Liðsstyrkur hefur farið afar vel af stað. 12.2.2013 06:00