Mættur til London Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2013 14:48 Frá vinstri: Jón Viðar, Gunnar, John Kavanach og Haraldur Dean. Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. Gunnar flaug utan til Englands eldsnemma í morgun. Með í för voru Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis, Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars auk þjálfarans John Kavanach. Á Facebook-síðu Mjölnis var birt mynd af hinum fræknu fjórum en óhætt er að segja að Gunnar skarti svip sem hann er ekki sérstaklega þekktur fyrir. Alla jafna er svipur Gunnars í takt við hans stóísku ró en ekki í þetta skiptið. Gunnar hafði áritað 200 plaköt þegar myndin var tekin auk þess sem þeir höfðu fengið húfur og boli að gjöf frá UFC. Gunnar mætir Jorge Santiago á laugardagskvöldið klukkan 20. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tengdar fréttir Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34 Gunnar Nelson og CCP taka höndum saman Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP er nýr stuðningsaðili baradagamannsins Gunnars Nelson. Eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd reyndust samningaviðræður CCP og Gunnars erfiðar. 7. febrúar 2013 15:50 Mundi hiklaust veðja á Gunnar Nelson „Gunni er á mjög hraðri uppleið og er töluvert meira en bara efnilegur, hann er einn af bestu mönnum í heimi í gólfglímu. Mér finnst fólk þó eiga til að gleyma því að allt getur gerst í svona bardaga. Það geta allir tapað.“ 6. febrúar 2013 06:00 Bjart yfir heimi bardaganna John Kavanagh er aðalþjálfari íþróttafélagsins Mjölnis. Hann hefur verið viðriðinn blandaðar bardagalistir um árabil og er afar hrifinn af landi og þjóð. Hann býst við miklu af Gunnari Nelson og segir framtíðina bjarta hjá íslenskum bardagaköppum. 10. febrúar 2013 13:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. Gunnar flaug utan til Englands eldsnemma í morgun. Með í för voru Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis, Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars auk þjálfarans John Kavanach. Á Facebook-síðu Mjölnis var birt mynd af hinum fræknu fjórum en óhætt er að segja að Gunnar skarti svip sem hann er ekki sérstaklega þekktur fyrir. Alla jafna er svipur Gunnars í takt við hans stóísku ró en ekki í þetta skiptið. Gunnar hafði áritað 200 plaköt þegar myndin var tekin auk þess sem þeir höfðu fengið húfur og boli að gjöf frá UFC. Gunnar mætir Jorge Santiago á laugardagskvöldið klukkan 20. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tengdar fréttir Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34 Gunnar Nelson og CCP taka höndum saman Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP er nýr stuðningsaðili baradagamannsins Gunnars Nelson. Eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd reyndust samningaviðræður CCP og Gunnars erfiðar. 7. febrúar 2013 15:50 Mundi hiklaust veðja á Gunnar Nelson „Gunni er á mjög hraðri uppleið og er töluvert meira en bara efnilegur, hann er einn af bestu mönnum í heimi í gólfglímu. Mér finnst fólk þó eiga til að gleyma því að allt getur gerst í svona bardaga. Það geta allir tapað.“ 6. febrúar 2013 06:00 Bjart yfir heimi bardaganna John Kavanagh er aðalþjálfari íþróttafélagsins Mjölnis. Hann hefur verið viðriðinn blandaðar bardagalistir um árabil og er afar hrifinn af landi og þjóð. Hann býst við miklu af Gunnari Nelson og segir framtíðina bjarta hjá íslenskum bardagaköppum. 10. febrúar 2013 13:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34
Gunnar Nelson og CCP taka höndum saman Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP er nýr stuðningsaðili baradagamannsins Gunnars Nelson. Eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd reyndust samningaviðræður CCP og Gunnars erfiðar. 7. febrúar 2013 15:50
Mundi hiklaust veðja á Gunnar Nelson „Gunni er á mjög hraðri uppleið og er töluvert meira en bara efnilegur, hann er einn af bestu mönnum í heimi í gólfglímu. Mér finnst fólk þó eiga til að gleyma því að allt getur gerst í svona bardaga. Það geta allir tapað.“ 6. febrúar 2013 06:00
Bjart yfir heimi bardaganna John Kavanagh er aðalþjálfari íþróttafélagsins Mjölnis. Hann hefur verið viðriðinn blandaðar bardagalistir um árabil og er afar hrifinn af landi og þjóð. Hann býst við miklu af Gunnari Nelson og segir framtíðina bjarta hjá íslenskum bardagaköppum. 10. febrúar 2013 13:00