Stakk mann og var sleppt eftir játningu Stígur Helgason skrifar 12. febrúar 2013 06:00 Það kostar tilstand að vista mann í fangaklefa eftir klukkan þrjú að nóttu í Vestmannaeyjum. Mynd/Óskar P. Friðriksson Tveir piltar, sautján til átján ára, lentu í átökum í miðbæ Vestmannaeyja á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudags sem lyktaði með því að annar þeirra stakk hinn með vasahníf. Sá stungni fékk sár við olnbogabótina og missti talsvert blóð, að sögn lögreglu. Hann fékk aðhlynningu og var saumaður á sjúkrahúsi. Sá sem mundaði hnífinn gaf sig fram við lögreglu, var yfirheyrður og sleppt í kjölfarið. Ekki þótti ástæða til að vista hann í fangageymslum um nóttina, en það hefði auk þess kostað útkall á lögreglumanni þar sem lögreglustöðin er lokuð frá því klukkan þrjú á nóttunni. „Við höfum þurft að skera mikið niður eins og aðrar stofnanir og það er engin vakt eftir þrjú," segir Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Eyjum. „Ef það þarf að setja einhvern inn þá þarf að hafa menn á aukavakt til þess – og auðvitað gerum við það ef á þarf að halda." Ólafur er hins vegar ekki sáttur við ástandið. „Það er verið að fara nánast hundrað ár aftur í tímann. Það er ótækt í bæjarfélagi sem telur nánast fimmtán þúsund manns að það sé ekki full vakt alla nóttina. Ég tala nú ekki um á sumrin þegar fjölgar um tugi þúsunda." Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Tveir piltar, sautján til átján ára, lentu í átökum í miðbæ Vestmannaeyja á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudags sem lyktaði með því að annar þeirra stakk hinn með vasahníf. Sá stungni fékk sár við olnbogabótina og missti talsvert blóð, að sögn lögreglu. Hann fékk aðhlynningu og var saumaður á sjúkrahúsi. Sá sem mundaði hnífinn gaf sig fram við lögreglu, var yfirheyrður og sleppt í kjölfarið. Ekki þótti ástæða til að vista hann í fangageymslum um nóttina, en það hefði auk þess kostað útkall á lögreglumanni þar sem lögreglustöðin er lokuð frá því klukkan þrjú á nóttunni. „Við höfum þurft að skera mikið niður eins og aðrar stofnanir og það er engin vakt eftir þrjú," segir Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Eyjum. „Ef það þarf að setja einhvern inn þá þarf að hafa menn á aukavakt til þess – og auðvitað gerum við það ef á þarf að halda." Ólafur er hins vegar ekki sáttur við ástandið. „Það er verið að fara nánast hundrað ár aftur í tímann. Það er ótækt í bæjarfélagi sem telur nánast fimmtán þúsund manns að það sé ekki full vakt alla nóttina. Ég tala nú ekki um á sumrin þegar fjölgar um tugi þúsunda."
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira