Fleiri fréttir Gæti þurft að senda sjúklinga til útlanda Hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp störfum við Landspítalann hafa fram í byrjun næstu viku til að sjá sig um hönd. Ekki næst saman í samninganefnd um endurskoðun stofnanasamnings. Spítalinn undirbýr einhliða breytingar á kjörum. 6.2.2013 06:00 Egill vill þrjár milljónir í bætur Egill Einarsson hefur stefnt þremur ungmennum fyrir meiðyrði og krafið hvert þeirra um eina milljón króna í miskabætur. Málin eru höfðuð vegna ummæla sem féllu um meint kynferðisbrot hans, sem ríkissaksóknari felldi niður í fyrra. 6.2.2013 06:00 VR kynnir nýtt vopn í jafnréttisbaráttunni VR hefur þróað svokallaða Jafnlaunavottun, sem ætluð er fyrirtækjum og stofnunum, þar sem launagreiðendum gefst tækifæri til að sýna svart á hvítu að launastefna þeirra og mannauðsstjórnun mismuni ekki körlum og konum. 6.2.2013 06:00 Bætt við 150.000 loðnutonnum Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að heimila veiðar á 150 þúsund tonnum af loðnu til viðbótar við áður útgefnar aflaheimildir. 6.2.2013 06:00 Brot telst fullframið þótt níðingur hitti aldrei barnið Nokkur mál eru til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglu þar sem skoðað er hvort menn hafi brotið gegn nýju ákvæði í hegningarlögum um tælingu barna í gegn um netið. Samkvæmt ákvæðinu telst brot fullframið þó níðingur hitti aldrei barnið. 5.2.2013 23:34 Spítalinn stæði frammi fyrir gagngerri endurskoðun "Að sjálfsögðu er það mjög alvarlegt þegar svo stór hópur mjög þjálfaðra og vel menntaðra starfsmanna ákveður að yfirgefa störf sín á stærsta sjúkrahúsi landsins eins og er í umræðunni núna,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir. 5.2.2013 22:11 Löglegir sjússamælar ófáanlegir "Allir sem eru í þessu til langtíma fagna eftirliti, hvort sem það eru reglur eða kannanir. Við viljum fylgja þeim,“ segir veitingamaðurinn Arnar Þór Gíslason. 5.2.2013 20:43 Sannkölluð síldarstemning Sannkölluð síldarstemning myndaðist í fjörunni í Kolgrafafirði í morgun þegar hópur ungmenna mætti þar til að tína dauða síld upp í kör. Þau náðu að fylla fimmtíu og eitt kar á tveimur tímum og sást varla högg á vatni. 5.2.2013 18:57 Forseti Íslands ætlar ekki að veita viðtöl vegna Icesave Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hyggst ekki veita nein viðtöl um niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu. Forsetinn lítur svo á að hann hafi tjáð sig nóg um málið í aðdraganda þess. 5.2.2013 18:54 Öldurnar í Landeyjahöfn festar á filmu Herjólfur hefur ekki siglt frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja síðan 9. desember. Myndband, sem Guðmundur Alfreðsson áhugaflugmaður tók úr vél sinni í gær, sýnir aðstæður í Landeyjahöfn í gær. 5.2.2013 18:33 Seðlabankinn keypti 25 milljónir evra Seðlabankinn keypti 25 milljónir evra í dag í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. Jafnframt keypti Seðlabankinn íslenskar krónur gegn greiðslu í reiðufé í erlendum gjaldeyri. Útboðin voru liður í losun hafta á fjármagnsviðskiptum, samanber áætlun Seðlabankans um losun gjaldeyrishafta frá 25. mars 2011. Þetta má einnig sjá í skilmálum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrisviðskipti samkvæmt fjárfestingarleið að losun gjaldeyrishafta með síðari breytingum frá 18. nóvember 2011. 5.2.2013 16:37 Eldur í Álftamýri Hús að Álftamýri var rýmt eftir klukkan þrjú í dag þegar eldur kom upp í uppþvottavél. Slökkvilið var kallað að staðnum en búið var að slökkva mestan eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn. Slökkviliðsmenn luku svo við verkið. Slökkvistarfið gekk greiðlega og eftir það var hafist handa við reykræstingu. 5.2.2013 15:35 Kosningamál í Noregi gæti seinkað olíuleit við Jan Mayen Deilur um hvort leyfa eigi olíuleit við Lófót og í Vesturál hafa blossað upp í Noregi eftir að stefnuskrárnefnd Verkamannaflokksins, flokks Jens Stoltenbergs forsætisráðherra, ákvað að leggja til við flokksþing í apríl að flokkurinn styddi að hafsvæðið yrði opnað til leitar á næsta kjörtímabili. Málið er líklegt til að verða eitt helsta kosningamálið í norsku þingkosningunum þann 9. september í haust. Úrslitin gætu haft áhrif á hversu hratt verði farið í olíuleit við Jan Mayen og á íslenska Drekasvæðinu. 5.2.2013 15:06 Ekki búið að ákveða hvort sýknudómi verði áfrýjað Ríkissaksóknari hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort að sýknudómi yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, verði áfrýjað til Hæstaréttar. Áfrýjunarfrestur í málinu rennur út 28. febrúar næstkomandi. 5.2.2013 14:49 Segir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs. 5.2.2013 14:15 Íslendingar sakaðir um mannréttindabrot vegna fangaflutninga Íslendingar eru í hópi 54 ríkja sem heimiluðu bandarískum stjórnvöldum að fljúga með fanga um lofthelgi Íslands og/eða afnot af flugvöllum á Íslandi. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin Open Society Justice Initiative (OSJI) í nýrri skýrslu sem Guardian vitnar í. 5.2.2013 14:02 Veittist að eiganda netkaffis og hótaði honum lífláti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa veist að eiganda netkaffihúss þann 30. desember síðastliðinn, hótað honum lífláti og ofbeldi og krafið hann um 5000 krónur. Hann hafi því næst tekið slökkvitæki og haldið því á lofti og ógnað honum og starfsmanni staðarins. 5.2.2013 13:21 Í gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum. Þeir verða í varðhaldi til fimmtudags og féllst dómari því ekki á kröfu lögreglunnar um vikulangt varðhald yfir þeim. 5.2.2013 13:10 FBI tók piltinn með sér til Washington Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra daga til viðbótar í Washington samkvæmt heimildum Vísis. 5.2.2013 11:50 Baráttan á Landspítalanum - "Maður er bara hissa" "Ég vil ekki segja vonbrigði, en maður er bara hissa ef eitthvað er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Um 91 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu stofnanasamning sem kynntur var á Grand Hóteli í gærkvöldi. 5.2.2013 11:07 Börnin þéna vel á síldarævintýrinu í Kolgrafafirði Sannkallað síldarævintýri hefur ríkt í fjörunum við Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi í allan morgun, þar sem að minnstakosti 50 ungmenni úr Grundarfirði keppast við að tína dauða síld upp í kör, sem síðan verða flutt til Sandgerðis, þar sem síldinni verður breytt í loðdýrafóður til útflutnings. 5.2.2013 10:59 Mikilvægt að rannsaka áhrif síldardauðans á fuglalíf Heimamenn vinna í dag við að hreinsa upp síld sem hefur drepist í Kolgrafafirði. Mikilvægt er að bregðast hratt við því hreinsunin gengur best á meðan síldin er enn fersk. Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, bar málið upp í ríkisstjórn í morgun. 5.2.2013 10:45 Ók á bíl og kýldi í báðar bílrúðurnar Ökumaður tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum í fyrradag, að hann hefði lent í umferðaróhappi. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar væri að stinga af í þeim orðum töluðum. 5.2.2013 09:37 Grunnskólabörn nýta sér síldina í Kolgrafarfirði Um það bil 50 manns, aðallega börn úr grunnskólanum í Grundarfirði og úr Ungmennafélagi Grundarfjarðar, ætla strax í birtingu að fara að tína síld úr fjörunni í Kolgrafarfirði upp í kör. Síldinni verður síðan ekið til Sandgerðis, þar sem hún verður unnin í minkafóður til útflutnings. 5.2.2013 06:47 Unglingur í lyfjavímu ógnaði sjúkraliðum og lögreglumönnum Útúrlyfjaður 16 ára unglingur ógnaði sjúkraflutningamönnum og lögreglumönnum með stórum eldhússhnífi, þegar þeir ætluðu að flytja hann á sjúrkahús í gærkvöldi, þar sem húsráðendur óttuðust um afdrif hans. 5.2.2013 06:44 Réðust á húsráðenda í Kópavogi og rændu hann Tveir bíræfnir innbrotsþjófar létu sér hvergi breða þótt húsráðandi stæði þá að verki á heimili hans í Kópavogi á fjórða tímanum í nótt. 5.2.2013 06:31 Ræða flugsamgöngur til Kína Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. 5.2.2013 06:00 Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5.2.2013 06:00 Féllu á fíkniefnaprófi og misstu skiprúmið Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum rak ellefu sjómenn sem féllu á fíkniefnaprófi. Spurning um öryggi segir framkvæmdastjórinn. Gera á lyfjapróf á öllu starfsfólki Vinnslustöðvarinnar sem áður hafði samþykkt að gangast undir slíkar rannsóknir. 5.2.2013 06:00 Íslendinga að ákvarða samband sitt við ESB Hannes Swoboda, leiðtogi jafnaðarmanna á Evrópuþinginu, segir það alfarið ákvörðun Íslendinga hvort og hvernig þeir vilji haga aðildarviðræðunum að ESB. Swoboda var staddur á Íslandi um helgina og Fréttablaðið tók hann tali. 5.2.2013 06:00 Vill vöktun á lífríki Umhverfisráðherra leggur til að fjármagni verði veitt til vöktunar og rannsókna vegna síldardauðans í Kolgrafafirði. Grunnskólanemar fara í dag til að tína upp síld af fjörum. Síldardauðinn mun hafa áhrif á aflaráðgjöf fyrir næstu vertíð. 5.2.2013 06:00 Bjarni ákærður fyrir skattsvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bjarna Ármannssyni, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, fyrir skattsvik á árunum 2007 til 2009. Alls sveik hann rúmar tuttugu milljónir undan skatti á þessu tímabili, að því er fram kemur í ákærunni. 5.2.2013 06:00 Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5.2.2013 06:00 Eitur í hrísgrjónum veldur áhyggjum Matvælastofnun skoðar nú hvort nauðsynlegt sé að setja reglur um aldurstakmark á neyslu á hrísgrjónamjólk hér á landi þar sem of mikið magn af arseni, sem er eitraður málmungur og getur valdið krabbameini, hefur fundist í hrísgrjónadrykkjum. 5.2.2013 06:00 Nemendur vinni fyrir fyrirtæki Efla á tengsl skóla og atvinnulífs með framtakinu Verkefnamiðlun, sem Íslenski sjávarklasinn stendur að. Opnaður hefur verið vefurinn verkefnamidlun.is, en þar geta fyrirtæki skráð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Þegar eru í boði um 50 verkefni af ýmsu tagi. 5.2.2013 06:00 91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. 4.2.2013 22:44 SMÁÍS gafst upp á Facebook eftir fjóra daga "Sumar athugasemdirnar voru þannig að þær voru eiginlega ekki birtingarhæfar. Það kemur ekki rosalega mikið á óvart en okkur þótti samt þess virði að prófa þetta,“ segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri SMÁÍS. 4.2.2013 22:00 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4.2.2013 20:38 Barnaklámsíðu enn haldið úti Barnaklámssíðu, sem lögreglan hér á landi hélt að væri búið að loka, er enn haldið úti en þar er að finna fjölda mynda af ólögráða íslenskum stúlkum. 4.2.2013 20:18 Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta "Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu,“ segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 4.2.2013 19:56 Fjórðungur óttast um fjárhagslega afkomu sína Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 4.2.2013 18:49 Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4.2.2013 18:35 Konan sem lést í Esjunni Konan sem lést þegar hún hrapaði í gönguferð í Esjunni í gær hét Birna Steingrímsdóttir. 4.2.2013 18:08 Hús Hannesar Hafstein opnað almenningi Hús Hannesar Hafstein ráðherra hefur verið gert upp og verður opnað almenningi. Ragnheiður Jónsdóttir segir frá Hannesarholti. 4.2.2013 17:30 Ræða síldardauðann í Kolgrafafirði Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. 4.2.2013 17:23 Sjá næstu 50 fréttir
Gæti þurft að senda sjúklinga til útlanda Hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp störfum við Landspítalann hafa fram í byrjun næstu viku til að sjá sig um hönd. Ekki næst saman í samninganefnd um endurskoðun stofnanasamnings. Spítalinn undirbýr einhliða breytingar á kjörum. 6.2.2013 06:00
Egill vill þrjár milljónir í bætur Egill Einarsson hefur stefnt þremur ungmennum fyrir meiðyrði og krafið hvert þeirra um eina milljón króna í miskabætur. Málin eru höfðuð vegna ummæla sem féllu um meint kynferðisbrot hans, sem ríkissaksóknari felldi niður í fyrra. 6.2.2013 06:00
VR kynnir nýtt vopn í jafnréttisbaráttunni VR hefur þróað svokallaða Jafnlaunavottun, sem ætluð er fyrirtækjum og stofnunum, þar sem launagreiðendum gefst tækifæri til að sýna svart á hvítu að launastefna þeirra og mannauðsstjórnun mismuni ekki körlum og konum. 6.2.2013 06:00
Bætt við 150.000 loðnutonnum Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að heimila veiðar á 150 þúsund tonnum af loðnu til viðbótar við áður útgefnar aflaheimildir. 6.2.2013 06:00
Brot telst fullframið þótt níðingur hitti aldrei barnið Nokkur mál eru til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglu þar sem skoðað er hvort menn hafi brotið gegn nýju ákvæði í hegningarlögum um tælingu barna í gegn um netið. Samkvæmt ákvæðinu telst brot fullframið þó níðingur hitti aldrei barnið. 5.2.2013 23:34
Spítalinn stæði frammi fyrir gagngerri endurskoðun "Að sjálfsögðu er það mjög alvarlegt þegar svo stór hópur mjög þjálfaðra og vel menntaðra starfsmanna ákveður að yfirgefa störf sín á stærsta sjúkrahúsi landsins eins og er í umræðunni núna,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir. 5.2.2013 22:11
Löglegir sjússamælar ófáanlegir "Allir sem eru í þessu til langtíma fagna eftirliti, hvort sem það eru reglur eða kannanir. Við viljum fylgja þeim,“ segir veitingamaðurinn Arnar Þór Gíslason. 5.2.2013 20:43
Sannkölluð síldarstemning Sannkölluð síldarstemning myndaðist í fjörunni í Kolgrafafirði í morgun þegar hópur ungmenna mætti þar til að tína dauða síld upp í kör. Þau náðu að fylla fimmtíu og eitt kar á tveimur tímum og sást varla högg á vatni. 5.2.2013 18:57
Forseti Íslands ætlar ekki að veita viðtöl vegna Icesave Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hyggst ekki veita nein viðtöl um niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu. Forsetinn lítur svo á að hann hafi tjáð sig nóg um málið í aðdraganda þess. 5.2.2013 18:54
Öldurnar í Landeyjahöfn festar á filmu Herjólfur hefur ekki siglt frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja síðan 9. desember. Myndband, sem Guðmundur Alfreðsson áhugaflugmaður tók úr vél sinni í gær, sýnir aðstæður í Landeyjahöfn í gær. 5.2.2013 18:33
Seðlabankinn keypti 25 milljónir evra Seðlabankinn keypti 25 milljónir evra í dag í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. Jafnframt keypti Seðlabankinn íslenskar krónur gegn greiðslu í reiðufé í erlendum gjaldeyri. Útboðin voru liður í losun hafta á fjármagnsviðskiptum, samanber áætlun Seðlabankans um losun gjaldeyrishafta frá 25. mars 2011. Þetta má einnig sjá í skilmálum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrisviðskipti samkvæmt fjárfestingarleið að losun gjaldeyrishafta með síðari breytingum frá 18. nóvember 2011. 5.2.2013 16:37
Eldur í Álftamýri Hús að Álftamýri var rýmt eftir klukkan þrjú í dag þegar eldur kom upp í uppþvottavél. Slökkvilið var kallað að staðnum en búið var að slökkva mestan eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn. Slökkviliðsmenn luku svo við verkið. Slökkvistarfið gekk greiðlega og eftir það var hafist handa við reykræstingu. 5.2.2013 15:35
Kosningamál í Noregi gæti seinkað olíuleit við Jan Mayen Deilur um hvort leyfa eigi olíuleit við Lófót og í Vesturál hafa blossað upp í Noregi eftir að stefnuskrárnefnd Verkamannaflokksins, flokks Jens Stoltenbergs forsætisráðherra, ákvað að leggja til við flokksþing í apríl að flokkurinn styddi að hafsvæðið yrði opnað til leitar á næsta kjörtímabili. Málið er líklegt til að verða eitt helsta kosningamálið í norsku þingkosningunum þann 9. september í haust. Úrslitin gætu haft áhrif á hversu hratt verði farið í olíuleit við Jan Mayen og á íslenska Drekasvæðinu. 5.2.2013 15:06
Ekki búið að ákveða hvort sýknudómi verði áfrýjað Ríkissaksóknari hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort að sýknudómi yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, verði áfrýjað til Hæstaréttar. Áfrýjunarfrestur í málinu rennur út 28. febrúar næstkomandi. 5.2.2013 14:49
Segir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs. 5.2.2013 14:15
Íslendingar sakaðir um mannréttindabrot vegna fangaflutninga Íslendingar eru í hópi 54 ríkja sem heimiluðu bandarískum stjórnvöldum að fljúga með fanga um lofthelgi Íslands og/eða afnot af flugvöllum á Íslandi. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin Open Society Justice Initiative (OSJI) í nýrri skýrslu sem Guardian vitnar í. 5.2.2013 14:02
Veittist að eiganda netkaffis og hótaði honum lífláti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa veist að eiganda netkaffihúss þann 30. desember síðastliðinn, hótað honum lífláti og ofbeldi og krafið hann um 5000 krónur. Hann hafi því næst tekið slökkvitæki og haldið því á lofti og ógnað honum og starfsmanni staðarins. 5.2.2013 13:21
Í gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum. Þeir verða í varðhaldi til fimmtudags og féllst dómari því ekki á kröfu lögreglunnar um vikulangt varðhald yfir þeim. 5.2.2013 13:10
FBI tók piltinn með sér til Washington Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra daga til viðbótar í Washington samkvæmt heimildum Vísis. 5.2.2013 11:50
Baráttan á Landspítalanum - "Maður er bara hissa" "Ég vil ekki segja vonbrigði, en maður er bara hissa ef eitthvað er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Um 91 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu stofnanasamning sem kynntur var á Grand Hóteli í gærkvöldi. 5.2.2013 11:07
Börnin þéna vel á síldarævintýrinu í Kolgrafafirði Sannkallað síldarævintýri hefur ríkt í fjörunum við Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi í allan morgun, þar sem að minnstakosti 50 ungmenni úr Grundarfirði keppast við að tína dauða síld upp í kör, sem síðan verða flutt til Sandgerðis, þar sem síldinni verður breytt í loðdýrafóður til útflutnings. 5.2.2013 10:59
Mikilvægt að rannsaka áhrif síldardauðans á fuglalíf Heimamenn vinna í dag við að hreinsa upp síld sem hefur drepist í Kolgrafafirði. Mikilvægt er að bregðast hratt við því hreinsunin gengur best á meðan síldin er enn fersk. Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, bar málið upp í ríkisstjórn í morgun. 5.2.2013 10:45
Ók á bíl og kýldi í báðar bílrúðurnar Ökumaður tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum í fyrradag, að hann hefði lent í umferðaróhappi. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar væri að stinga af í þeim orðum töluðum. 5.2.2013 09:37
Grunnskólabörn nýta sér síldina í Kolgrafarfirði Um það bil 50 manns, aðallega börn úr grunnskólanum í Grundarfirði og úr Ungmennafélagi Grundarfjarðar, ætla strax í birtingu að fara að tína síld úr fjörunni í Kolgrafarfirði upp í kör. Síldinni verður síðan ekið til Sandgerðis, þar sem hún verður unnin í minkafóður til útflutnings. 5.2.2013 06:47
Unglingur í lyfjavímu ógnaði sjúkraliðum og lögreglumönnum Útúrlyfjaður 16 ára unglingur ógnaði sjúkraflutningamönnum og lögreglumönnum með stórum eldhússhnífi, þegar þeir ætluðu að flytja hann á sjúrkahús í gærkvöldi, þar sem húsráðendur óttuðust um afdrif hans. 5.2.2013 06:44
Réðust á húsráðenda í Kópavogi og rændu hann Tveir bíræfnir innbrotsþjófar létu sér hvergi breða þótt húsráðandi stæði þá að verki á heimili hans í Kópavogi á fjórða tímanum í nótt. 5.2.2013 06:31
Ræða flugsamgöngur til Kína Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. 5.2.2013 06:00
Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5.2.2013 06:00
Féllu á fíkniefnaprófi og misstu skiprúmið Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum rak ellefu sjómenn sem féllu á fíkniefnaprófi. Spurning um öryggi segir framkvæmdastjórinn. Gera á lyfjapróf á öllu starfsfólki Vinnslustöðvarinnar sem áður hafði samþykkt að gangast undir slíkar rannsóknir. 5.2.2013 06:00
Íslendinga að ákvarða samband sitt við ESB Hannes Swoboda, leiðtogi jafnaðarmanna á Evrópuþinginu, segir það alfarið ákvörðun Íslendinga hvort og hvernig þeir vilji haga aðildarviðræðunum að ESB. Swoboda var staddur á Íslandi um helgina og Fréttablaðið tók hann tali. 5.2.2013 06:00
Vill vöktun á lífríki Umhverfisráðherra leggur til að fjármagni verði veitt til vöktunar og rannsókna vegna síldardauðans í Kolgrafafirði. Grunnskólanemar fara í dag til að tína upp síld af fjörum. Síldardauðinn mun hafa áhrif á aflaráðgjöf fyrir næstu vertíð. 5.2.2013 06:00
Bjarni ákærður fyrir skattsvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bjarna Ármannssyni, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, fyrir skattsvik á árunum 2007 til 2009. Alls sveik hann rúmar tuttugu milljónir undan skatti á þessu tímabili, að því er fram kemur í ákærunni. 5.2.2013 06:00
Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5.2.2013 06:00
Eitur í hrísgrjónum veldur áhyggjum Matvælastofnun skoðar nú hvort nauðsynlegt sé að setja reglur um aldurstakmark á neyslu á hrísgrjónamjólk hér á landi þar sem of mikið magn af arseni, sem er eitraður málmungur og getur valdið krabbameini, hefur fundist í hrísgrjónadrykkjum. 5.2.2013 06:00
Nemendur vinni fyrir fyrirtæki Efla á tengsl skóla og atvinnulífs með framtakinu Verkefnamiðlun, sem Íslenski sjávarklasinn stendur að. Opnaður hefur verið vefurinn verkefnamidlun.is, en þar geta fyrirtæki skráð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Þegar eru í boði um 50 verkefni af ýmsu tagi. 5.2.2013 06:00
91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. 4.2.2013 22:44
SMÁÍS gafst upp á Facebook eftir fjóra daga "Sumar athugasemdirnar voru þannig að þær voru eiginlega ekki birtingarhæfar. Það kemur ekki rosalega mikið á óvart en okkur þótti samt þess virði að prófa þetta,“ segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri SMÁÍS. 4.2.2013 22:00
Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4.2.2013 20:38
Barnaklámsíðu enn haldið úti Barnaklámssíðu, sem lögreglan hér á landi hélt að væri búið að loka, er enn haldið úti en þar er að finna fjölda mynda af ólögráða íslenskum stúlkum. 4.2.2013 20:18
Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta "Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu,“ segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 4.2.2013 19:56
Fjórðungur óttast um fjárhagslega afkomu sína Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 4.2.2013 18:49
Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4.2.2013 18:35
Konan sem lést í Esjunni Konan sem lést þegar hún hrapaði í gönguferð í Esjunni í gær hét Birna Steingrímsdóttir. 4.2.2013 18:08
Hús Hannesar Hafstein opnað almenningi Hús Hannesar Hafstein ráðherra hefur verið gert upp og verður opnað almenningi. Ragnheiður Jónsdóttir segir frá Hannesarholti. 4.2.2013 17:30
Ræða síldardauðann í Kolgrafafirði Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. 4.2.2013 17:23