91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2013 22:44 Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35
Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38