91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2013 22:44 Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35
Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent