Fjórðungur óttast um fjárhagslega afkomu sína Hugrún Halldórsdóttir skrifar 4. febrúar 2013 18:49 Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Aðspurð sögðust tuttugu og sjö prósent þátttakenda í könnuninni óttast mjög eða frekar mikið um fjárhagslega afkomu sína, tæp tíu prósent hvorki né og sextíu og fimm prósent frekar eða mjög lítið. Konur virðast vera eilítið áhyggjufyllri en karlar hvað þetta varðar en nær enginn munur var á svörum fólks eftir aldri eða búsetu. Athyglisvert er að líta á svör þátttakenda eftir pólitískri afstöðu. Þannig sögðust um sjötíu og fimm prósent stuðningsmanna Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lítið óttast um fjárhagslega afkomu sína miðað við tæp sjötíu prósent Framsóknarmanna og tæp sextíu og fimm prósent Sjálfstæðismanna. Þá sagðist tæpur þriðjungur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins óttast mikið um afkomu sína en það er frekar hátt hlutfall ef litið er til fjölda stuðningsmanna Vinstri Grænna sem svöruðu á þessa sömu leið, fimmtán prósent. Könnunin var framkvæmd af 365 dagana 30. og 31. janúar og við framkvæmd hennar var hringt út þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri en 98 prósent þátttakenda tóku afstöðu til spurningarinnar sem lögð var fyrir, óttast þú um fjárhagslega afkomu þína. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Aðspurð sögðust tuttugu og sjö prósent þátttakenda í könnuninni óttast mjög eða frekar mikið um fjárhagslega afkomu sína, tæp tíu prósent hvorki né og sextíu og fimm prósent frekar eða mjög lítið. Konur virðast vera eilítið áhyggjufyllri en karlar hvað þetta varðar en nær enginn munur var á svörum fólks eftir aldri eða búsetu. Athyglisvert er að líta á svör þátttakenda eftir pólitískri afstöðu. Þannig sögðust um sjötíu og fimm prósent stuðningsmanna Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lítið óttast um fjárhagslega afkomu sína miðað við tæp sjötíu prósent Framsóknarmanna og tæp sextíu og fimm prósent Sjálfstæðismanna. Þá sagðist tæpur þriðjungur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins óttast mikið um afkomu sína en það er frekar hátt hlutfall ef litið er til fjölda stuðningsmanna Vinstri Grænna sem svöruðu á þessa sömu leið, fimmtán prósent. Könnunin var framkvæmd af 365 dagana 30. og 31. janúar og við framkvæmd hennar var hringt út þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri en 98 prósent þátttakenda tóku afstöðu til spurningarinnar sem lögð var fyrir, óttast þú um fjárhagslega afkomu þína.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira