Ræða síldardauðann í Kolgrafafirði 4. febrúar 2013 17:23 Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. Frá þessu er greint á heimasíðu Atvinnu- og vegaráðuneytisins. Á tveggja mánaða tímabili hefur tvívegis orðið stórfelldur síldardauði í Kolgrafafirði. Talið er að um 30 þúsund tonn af síld hafi drepist í desember og aftur þúsundir tonna á föstudaginn. Hafrannsóknarstofnun hefur hafið athugun á síðari síldardauðanum og ástandið í firðinum. Umhverfisstofnun hefur sett upp drög að eftirlitsáætlun, sem miðar að því að skoða m.a. útbreiðslu grútar og niðurbrot hans í fjörum, líta eftir grútarblautum fuglum og mæla og skoða ástand sjávar í firðinum. Náttúrustofa Vesturlands hefur verið á vettvangi og fylgist m.a. með fuglalífi í tengslum við þessa viðburði. Eins hafa íbúar á svæðinu fylgst grannt með gangi mála og m.a. skipulagt hreinsunarátak á morgun þar sem hópur fólks mun ganga um fjöruna og tína síldina upp eftir föngum en stefnt er að nýtingu hennar í minkafóður. Þá munu ráðuneytin tvö funda á morgun með sérfræðistofnunum til að ræða stöðu mála og stilla saman strengi við eftirlit og rannsóknir. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira
Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. Frá þessu er greint á heimasíðu Atvinnu- og vegaráðuneytisins. Á tveggja mánaða tímabili hefur tvívegis orðið stórfelldur síldardauði í Kolgrafafirði. Talið er að um 30 þúsund tonn af síld hafi drepist í desember og aftur þúsundir tonna á föstudaginn. Hafrannsóknarstofnun hefur hafið athugun á síðari síldardauðanum og ástandið í firðinum. Umhverfisstofnun hefur sett upp drög að eftirlitsáætlun, sem miðar að því að skoða m.a. útbreiðslu grútar og niðurbrot hans í fjörum, líta eftir grútarblautum fuglum og mæla og skoða ástand sjávar í firðinum. Náttúrustofa Vesturlands hefur verið á vettvangi og fylgist m.a. með fuglalífi í tengslum við þessa viðburði. Eins hafa íbúar á svæðinu fylgst grannt með gangi mála og m.a. skipulagt hreinsunarátak á morgun þar sem hópur fólks mun ganga um fjöruna og tína síldina upp eftir föngum en stefnt er að nýtingu hennar í minkafóður. Þá munu ráðuneytin tvö funda á morgun með sérfræðistofnunum til að ræða stöðu mála og stilla saman strengi við eftirlit og rannsóknir.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira