Fleiri fréttir Veðurstofan varar við stormi í dag Veðurstofan varar við suðaustan stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu og hvössum vindhviðum við fjöll suðvestanlands fram eftir degi. Jafnframt er spáð mikilli rigningu. 12.10.2011 07:55 Aðstoðuðu vegfarendur á Fjarðarheiði Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða vegfarendur um Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. þar var snjór, mikil hálka og óvanir erlendir ferðamenn á ferð á vanbúnum bílum. 12.10.2011 07:46 Tæp 90% telja ráðningu Páls Magnússonar óeðlilega 89 prósent þeirra landsmanna, sem tóku afstöðu, telja að óeðlilega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar bæjarritara Kópavogsbæjar í stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins. 12.10.2011 07:39 Íslendingar þykja harðir og óbilgjarnir í samningum við ESB Þeir Íslendingar sem semja um sjávarútvegsmál þykja harðir og óbilgjarnir í viðræðum sínum við Evrópusambandið. 12.10.2011 07:25 Þjóðlenduúrskurður á leið fyrir dómstóla Óbyggðanefnd hefur úrskurðað níu svæði á Tröllaskaga sem þjóðlendur og afrétt. Deilt var um fjórtán svæði. Nefndin segir eitt svæðanna að auki vera þjóðlendu og afrétt að hluta. Fjögur svæði séu hins vegar eignarlönd. 12.10.2011 06:00 Harmsaga að málinu hafi ekki verið svarað strax þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. 12.10.2011 06:00 Neitaði sök í manndrápsmáli Tæplega fertugur karlmaður, Redouane Naoui, neitaði sök við fyrirtöku máls í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann er sakaður um manndráp. Naoui bar við minnisleysi um þá atburði sem áttu sér stað í júlí á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík, þar sem maður var stunginn með hnífi og lést síðan af völdum áverkanna. 12.10.2011 05:45 Karl að kjólameistara eftir hálfrar aldar hlé „Það kom mér á óvart en þannig er þetta víst,“ segir Kjartan Ágúst Pálsson sem útskrifast sem fyrsti íslenski karlkyns kjólameistarinn í 55 ár. 12.10.2011 05:30 Enn deila þingmenn um virkjanir og vernd - fréttaskýring Stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina á þingi í gær fyrir aðgerðaleysi í virkjanamálum. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi og lagði til grundvallar skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035. 12.10.2011 04:00 Þjóðverjar styðja hraðara ferli í viðræðum Íslendinga og ESB Allir kaflar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins verða opnir til umræðu eða lokið um mitt næsta ár, ef óskir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra ná fram að ganga. Hann ítrekaði þær við Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, á fundi í gær og tók sá síðarnefndi vel í þær hugmyndir. 12.10.2011 03:45 Sökuð um að stela sex milljónum Kona á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfelldan fjárdrátt. 12.10.2011 03:30 Vonaðist eftir lægri tilboðum ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. 12.10.2011 02:30 Langflestir landsmenn lesa Fréttablaðið Yfir sextíu prósent landsmanna lesa Fréttablaðið, líkt og verið hefur undanfarna mánuði, samkvæmt nýjustu prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Ekki reynist vera mikill munur á lestri prentmiðla á milli kannana, en flestir miðlarnir dala lítið eitt síðan síðasta könnun var gerð. 12.10.2011 02:00 Varað við stormi á morgun Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og hvössum vindhviðum við fjöll Suðvestan- og Vestanlands í fyrramálið og fram yfir hádegi samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 11.10.2011 23:04 Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur Fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Mikil reiði var meðal fundarmanna. Stéttarfélögin samþykktu að senda sameiginlega frá sér svohljóðandi ályktun um málið. 11.10.2011 21:37 Við verndum morðingja en ekki almenna borgara Bulger var handtekinn í fyrra eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur sem var nágranni Bulgers í Santa Monica og þekkti konu hans. Eftir að dagblaði Boston Globe birti nafn Önnu í umfjöllun sinni um málið nú um helgina hafa margir bent á að Anna kunni að vera í hættu. 11.10.2011 19:00 Sankti Jósefsspítala lokað um áramótin Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði verður lokað um áramótin. Björn Zoéga, forstjóri landspítalans, tilkynnti starfsfólki spítalans um þetta á starfsmannafundi fyrr í dag samkvæmt útvarpsfréttum RÚV klukkan sex. 11.10.2011 18:06 Biskup og vígslubiskupar þakka Guðrúnu Ebbu "Biskupafundur þakkar Guðrúnu Ebbu fyrir þátt hennar í að leiðbeina kirkjunni við að læra af mistökum og gera betur, og samstarf um væntanlegt námskeið um meðferð kynferðisbrota innan trúfélaga,“ segir í tilkynningu frá Biskupafundi, en þar skrifa undir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sem hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um orð Guðrúnar Ebbu, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. 11.10.2011 17:46 Unglingapartí úr böndunum Talsvert var kvartað undan hávaða frá gleðskap í heimahúsum um helgina samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.10.2011 17:19 Forsetinn viðstaddur þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett í dag. Ísland skipar sérstakan heiðursess á sýningunni. Auk forsetans fluttu Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, ræðu við setninguna sem og rithöfundarnir Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir. 11.10.2011 16:45 Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11.10.2011 16:40 Fyrst til Alþingis og svo til þjóðar Alþingi hefur þegar ákveðið að tillögur stjórnlagaráðs fari ekki til þjóðaratkvæðagreiðslu áður en umfjöllun þingsins um tillögurnar hefst, sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis á þingfundi í dag. 11.10.2011 16:02 Segir Þorstein hafa fylgst með sér og birst fyrir tilviljun Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sagði fyrir dómara í dag að Þorsteinn Húnbogason, fyrrum sambýlismaður sinn, hefði fylgst með sér og hefði oft birst fyrir tilviljun á ýmsum stöðum sem hún var á. 11.10.2011 15:15 ÍAV og Marti buðu lægst í Vaðlaheiðagöng ÍAV og Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðagöng, en tilboðin voru opnuð í dag. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna. Tilboðið nemur 95% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Áætlunin hljóðaði uppp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. Það hæsta nam um 10,9 milljörðum króna. 11.10.2011 15:09 Markmiði kynjakvótalaga náð Hlutfall kynja í nýjum nefndum sem skipaðar voru í fyrra var 43% konur og 57% karlar. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Jafnréttisstofu. Hlutfall kynjanna í öllum nefndum sem starfandi voru í fyrra var 40% konur 60% karlar. 11.10.2011 14:12 Refsivert verði að veita þinginu rangar upplýsingar Það verður refsivert fyrir ráðherra að veita Alþingi vísvitandi rangar eða villandi upplýsingar eða leyna þingið upplýsingum, samkvæmt nýju lagafrumvarpi sem fimm stjórnarandstöðuþingmenn hafa lagt fram. Slíkt er ekki refsivert samkvæmt núgildandi lögum. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. 11.10.2011 13:55 Þorsteinn: "Kæran hreinn og klár sóðaskapur" "Vond,“ sagði Þorsteinn Húnbogason, fyrrverandi sambýlismaður Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, þegar hann var spurður að því hvernig tilfinning það væri að ganga inn í dómsal. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum hófst rétt eftir klukkan eitt í dag en Þorsteinn er ákærður fyrir brot á fjarskiptalögum. 11.10.2011 13:54 Lögreglan leitar skemmdarvarga Lögreglan leitar nú að hið minnsta tveimur aðilum sem eru grunaðir um að hafa stungið á hjólbarða á annan tug bifreiða á Seltjarnarnesi aðfaranótt síðasta laugardags. Þetta gerðist á Skólabraut, Vesturströnd, Bollagarðar, Sólbraut, Barðarströnd, Látraströnd og Suðurmýri. Lögreglan leitar vitna sem hugsanlega gætu hafa séð til þeirra sem voru að verki og biðlar til þeirra sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000. 11.10.2011 13:29 Þingnefndarformaður vill að Landsvirkjun hjálpi Helguvík Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir nauðsynlegt að Landsvirkjun komi að orkuöflun fyrir álverið í Helguvík. Það sé skjótvirkasta leiðin til að skapa 1500 til 2000 manns störf. 11.10.2011 13:00 Aðalmeðferð í njósnamálinu í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Þorsteini Húnbogasyni, fyrrum sambýlismanni Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, fer fram eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er grunaður um að hafa njósnað um Siv með því að hafa komið ökurita fyrir í bifreið hennar. Þau voru í sambúið í tuttugu og sex ár. 11.10.2011 12:45 Stofnun Palestínuríkis ef til vill ekki tímabær „Ég vonast til þess a nefndin gefi sér góðan tíma til að vinna í þessu þingmáli,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd Alþingis. Nefndin ræddi í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra þess efnis að Ísland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. Bjarni segir ekki tímabært að spá fyrir um hver afdrif málsins verða. Það sé þó enginn ágreiningur um það að stefna beri að stofnun palestínsks ríkis. „Fyrir mér hefur spurningin verið sú hvort að það væri skynsamlegt og tímabært við núverandi aðstæður,“ segir Bjarni. 11.10.2011 12:02 Dínamítmaður kærir úrskurð héraðsdóms Maðurinn sem sem stal sprengiefni úr tveimur rammgerðum gámum í síðustu viku hefur kært til Hæstaréttar úrskurð héraðsdóms um að hann skuli hefja afplánun þegar í stað. Maðurinn var á reynslulausn og átti eftir að afplána 300 daga. Eftir yfirheyrslu í gær var hann færður í Héraðsdóm Reykjavíkur sem úrskurðaði að maðurinn skildi hefja afplánun þegar í stað að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 11.10.2011 11:54 Þingmaður vill rannsókn - segir líf Önnu í hættu Bandarískur þingmaður krefst þess að rannsókn fari fram á því hvernig stóð á því að nafn Önnu Björnsdóttur sem sagði til glæpaforingjans James "Whitey" Bulgers var gert opinbert. Hann segir líf hennar augljóslega í hættu. 11.10.2011 11:28 Ögmundur heimsótti sérstakan saksóknara Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti nýverið embætti sérstaks saksóknara. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kynnti ásamt samstarfsmönnum sínum ráðherra og fylgdarliði starfsemi embættisins og starfsmenn. 11.10.2011 11:04 Þrekvirki unnið á tíu dögum Tuttugu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Mikhail Gorbatsjov, fyrrverandi forseti Sovétríkjanna, komu saman til leiðtogafundar í Höfða í Reykjavík. Fundurinn hefur oft verið talinn marka upphaf endaloka Kalda stríðsins. Óhætt er að segja að augu alheimsins hafi beinst að Íslandi á meðan á fundinum stóð, en sjálfsagt hefur enginn íslenskur maður verið erlendum fjölmiðlum mikilvægari en Jón Hákon Magnússon. Hann sá um að skipuleggja alþjóðlegu fjölmiðlamiðstöðina, sem starfaði á meðan að á fundinum stóð. 11.10.2011 10:33 Endurvekur gömlu bókauppboðin „Ég er aðeins að reyna að endurlífga gömlu bókauppboðin sem voru í den en svona með nútímavæddu sniði," segir Ari Gísli Bragason, fornbókasali og framkvæmdastjóri fornbókaverslunarinnar Bókin ehf. Hann hefur undanfarna daga verið með uppboð á fornbókum á vefnum uppbod.is, en því líkur í dag. 11.10.2011 09:34 Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Túngötu og Garðastrætis nú rétt eftir klukkan níu í morgun. Meiðsli konunnar virðast vera minniháttar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en sólin er lágt á lofti nú í morgunsárið og gæti það hafa blindað ökumann. Konan verður flutt á slysadeild til skoðunar. 11.10.2011 09:20 Dregur úr umferð Umferð í september síðastliðnum á sextán völdum talningarstöðum á hringveginum var 1,2 prósentum minni en í september í fyrra. Mesti samdrátturinn var á Norðurlandi, eða um tæp fjögur prósent, en minnstur í grennd við höfuðborgarsvæðið, eða 0,7 prósent. 11.10.2011 08:22 Fullur braut sér leið inn í íbúð í Keflavík Maður sem var ofurölvi linnti ekki látum fyrr en honum tókst að brjóta sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi í Keflavík í nótt, en þar var hann ekki velkominn. 11.10.2011 08:08 Enginn þingmaður mætti í Fljótin Engin Alþingismaður sá ástæðu til að þiggja boð um að sitja aðalfund samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var að Ketilási í Fljótum á laugardag. 11.10.2011 08:02 Vilja viðbragðsáætlun fyrir íbúa Umhverfisvaktin við Hvalfjörð leggur til við Umhverfisstofnun að gerð verði viðbragðsáætlun fyrir íbúa í nágrenni Grundartanga. Tilefnið er mengunarslys sem þar varð 21. september síðastliðinn og nágrannar voru ekki látnir vita af strax. 11.10.2011 07:59 Vatnslitamynd eftir Ásgrím seldist á tvær og hálfa milljón Vatnslitamynd frá Hornafirði, eftir Ásgrím Jónsson, var slegin á tvær og hálfa milljón króna auk uppboðsgjalda, á listmunauppboði Gallerís Foldar í gærkvöldi. 11.10.2011 07:56 Hæstaréttardómari kærður fyrir að bera lögreglumann röngum sökum Varðstjóri hjá lögreglunni á Selfossi hefur lagt fram kæru á hendur hæstaréttardómaranum Árna Kolbeinssyni fyrir rangar sakargiftir. Ríkissaksóknari hefur kæruna til skoðunar. 11.10.2011 06:30 Flestir reðrarnir komnir í gám Nú stendur yfir reðraburður í Hlöðufelli á Húsavík en Hið íslenska reðasafn verður flutt frá Húsavík til Reykjavíkur og er áætlað að það verði opnað á nýjum stað á Laugavegi 116 í nóvember. 11.10.2011 06:00 Skálað í kaffi á 20 ára afmælinu Tuttugu ár eru liðin síðan íslenska briddslandsliðið sigraði á heimsmeistaramótinu í Yokohama og hlaut hina frægu Bermúdaskál að launum. Ísland hefur ekki tryggt sér þátttökurétt í lokakeppni heimsmeistaramóts í sveitakeppni í bridds aftur fyrr en nú. Keppnin hefst í Veldhoven í Hollandi á laugardag. 11.10.2011 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Veðurstofan varar við stormi í dag Veðurstofan varar við suðaustan stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu og hvössum vindhviðum við fjöll suðvestanlands fram eftir degi. Jafnframt er spáð mikilli rigningu. 12.10.2011 07:55
Aðstoðuðu vegfarendur á Fjarðarheiði Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða vegfarendur um Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. þar var snjór, mikil hálka og óvanir erlendir ferðamenn á ferð á vanbúnum bílum. 12.10.2011 07:46
Tæp 90% telja ráðningu Páls Magnússonar óeðlilega 89 prósent þeirra landsmanna, sem tóku afstöðu, telja að óeðlilega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar bæjarritara Kópavogsbæjar í stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins. 12.10.2011 07:39
Íslendingar þykja harðir og óbilgjarnir í samningum við ESB Þeir Íslendingar sem semja um sjávarútvegsmál þykja harðir og óbilgjarnir í viðræðum sínum við Evrópusambandið. 12.10.2011 07:25
Þjóðlenduúrskurður á leið fyrir dómstóla Óbyggðanefnd hefur úrskurðað níu svæði á Tröllaskaga sem þjóðlendur og afrétt. Deilt var um fjórtán svæði. Nefndin segir eitt svæðanna að auki vera þjóðlendu og afrétt að hluta. Fjögur svæði séu hins vegar eignarlönd. 12.10.2011 06:00
Harmsaga að málinu hafi ekki verið svarað strax þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. 12.10.2011 06:00
Neitaði sök í manndrápsmáli Tæplega fertugur karlmaður, Redouane Naoui, neitaði sök við fyrirtöku máls í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann er sakaður um manndráp. Naoui bar við minnisleysi um þá atburði sem áttu sér stað í júlí á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík, þar sem maður var stunginn með hnífi og lést síðan af völdum áverkanna. 12.10.2011 05:45
Karl að kjólameistara eftir hálfrar aldar hlé „Það kom mér á óvart en þannig er þetta víst,“ segir Kjartan Ágúst Pálsson sem útskrifast sem fyrsti íslenski karlkyns kjólameistarinn í 55 ár. 12.10.2011 05:30
Enn deila þingmenn um virkjanir og vernd - fréttaskýring Stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina á þingi í gær fyrir aðgerðaleysi í virkjanamálum. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi og lagði til grundvallar skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035. 12.10.2011 04:00
Þjóðverjar styðja hraðara ferli í viðræðum Íslendinga og ESB Allir kaflar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins verða opnir til umræðu eða lokið um mitt næsta ár, ef óskir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra ná fram að ganga. Hann ítrekaði þær við Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, á fundi í gær og tók sá síðarnefndi vel í þær hugmyndir. 12.10.2011 03:45
Sökuð um að stela sex milljónum Kona á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfelldan fjárdrátt. 12.10.2011 03:30
Vonaðist eftir lægri tilboðum ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. 12.10.2011 02:30
Langflestir landsmenn lesa Fréttablaðið Yfir sextíu prósent landsmanna lesa Fréttablaðið, líkt og verið hefur undanfarna mánuði, samkvæmt nýjustu prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Ekki reynist vera mikill munur á lestri prentmiðla á milli kannana, en flestir miðlarnir dala lítið eitt síðan síðasta könnun var gerð. 12.10.2011 02:00
Varað við stormi á morgun Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og hvössum vindhviðum við fjöll Suðvestan- og Vestanlands í fyrramálið og fram yfir hádegi samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 11.10.2011 23:04
Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur Fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Mikil reiði var meðal fundarmanna. Stéttarfélögin samþykktu að senda sameiginlega frá sér svohljóðandi ályktun um málið. 11.10.2011 21:37
Við verndum morðingja en ekki almenna borgara Bulger var handtekinn í fyrra eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur sem var nágranni Bulgers í Santa Monica og þekkti konu hans. Eftir að dagblaði Boston Globe birti nafn Önnu í umfjöllun sinni um málið nú um helgina hafa margir bent á að Anna kunni að vera í hættu. 11.10.2011 19:00
Sankti Jósefsspítala lokað um áramótin Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði verður lokað um áramótin. Björn Zoéga, forstjóri landspítalans, tilkynnti starfsfólki spítalans um þetta á starfsmannafundi fyrr í dag samkvæmt útvarpsfréttum RÚV klukkan sex. 11.10.2011 18:06
Biskup og vígslubiskupar þakka Guðrúnu Ebbu "Biskupafundur þakkar Guðrúnu Ebbu fyrir þátt hennar í að leiðbeina kirkjunni við að læra af mistökum og gera betur, og samstarf um væntanlegt námskeið um meðferð kynferðisbrota innan trúfélaga,“ segir í tilkynningu frá Biskupafundi, en þar skrifa undir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sem hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um orð Guðrúnar Ebbu, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. 11.10.2011 17:46
Unglingapartí úr böndunum Talsvert var kvartað undan hávaða frá gleðskap í heimahúsum um helgina samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.10.2011 17:19
Forsetinn viðstaddur þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett í dag. Ísland skipar sérstakan heiðursess á sýningunni. Auk forsetans fluttu Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, ræðu við setninguna sem og rithöfundarnir Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir. 11.10.2011 16:45
Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11.10.2011 16:40
Fyrst til Alþingis og svo til þjóðar Alþingi hefur þegar ákveðið að tillögur stjórnlagaráðs fari ekki til þjóðaratkvæðagreiðslu áður en umfjöllun þingsins um tillögurnar hefst, sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis á þingfundi í dag. 11.10.2011 16:02
Segir Þorstein hafa fylgst með sér og birst fyrir tilviljun Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sagði fyrir dómara í dag að Þorsteinn Húnbogason, fyrrum sambýlismaður sinn, hefði fylgst með sér og hefði oft birst fyrir tilviljun á ýmsum stöðum sem hún var á. 11.10.2011 15:15
ÍAV og Marti buðu lægst í Vaðlaheiðagöng ÍAV og Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðagöng, en tilboðin voru opnuð í dag. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna. Tilboðið nemur 95% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Áætlunin hljóðaði uppp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. Það hæsta nam um 10,9 milljörðum króna. 11.10.2011 15:09
Markmiði kynjakvótalaga náð Hlutfall kynja í nýjum nefndum sem skipaðar voru í fyrra var 43% konur og 57% karlar. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Jafnréttisstofu. Hlutfall kynjanna í öllum nefndum sem starfandi voru í fyrra var 40% konur 60% karlar. 11.10.2011 14:12
Refsivert verði að veita þinginu rangar upplýsingar Það verður refsivert fyrir ráðherra að veita Alþingi vísvitandi rangar eða villandi upplýsingar eða leyna þingið upplýsingum, samkvæmt nýju lagafrumvarpi sem fimm stjórnarandstöðuþingmenn hafa lagt fram. Slíkt er ekki refsivert samkvæmt núgildandi lögum. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. 11.10.2011 13:55
Þorsteinn: "Kæran hreinn og klár sóðaskapur" "Vond,“ sagði Þorsteinn Húnbogason, fyrrverandi sambýlismaður Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, þegar hann var spurður að því hvernig tilfinning það væri að ganga inn í dómsal. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum hófst rétt eftir klukkan eitt í dag en Þorsteinn er ákærður fyrir brot á fjarskiptalögum. 11.10.2011 13:54
Lögreglan leitar skemmdarvarga Lögreglan leitar nú að hið minnsta tveimur aðilum sem eru grunaðir um að hafa stungið á hjólbarða á annan tug bifreiða á Seltjarnarnesi aðfaranótt síðasta laugardags. Þetta gerðist á Skólabraut, Vesturströnd, Bollagarðar, Sólbraut, Barðarströnd, Látraströnd og Suðurmýri. Lögreglan leitar vitna sem hugsanlega gætu hafa séð til þeirra sem voru að verki og biðlar til þeirra sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000. 11.10.2011 13:29
Þingnefndarformaður vill að Landsvirkjun hjálpi Helguvík Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir nauðsynlegt að Landsvirkjun komi að orkuöflun fyrir álverið í Helguvík. Það sé skjótvirkasta leiðin til að skapa 1500 til 2000 manns störf. 11.10.2011 13:00
Aðalmeðferð í njósnamálinu í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Þorsteini Húnbogasyni, fyrrum sambýlismanni Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, fer fram eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er grunaður um að hafa njósnað um Siv með því að hafa komið ökurita fyrir í bifreið hennar. Þau voru í sambúið í tuttugu og sex ár. 11.10.2011 12:45
Stofnun Palestínuríkis ef til vill ekki tímabær „Ég vonast til þess a nefndin gefi sér góðan tíma til að vinna í þessu þingmáli,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd Alþingis. Nefndin ræddi í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra þess efnis að Ísland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. Bjarni segir ekki tímabært að spá fyrir um hver afdrif málsins verða. Það sé þó enginn ágreiningur um það að stefna beri að stofnun palestínsks ríkis. „Fyrir mér hefur spurningin verið sú hvort að það væri skynsamlegt og tímabært við núverandi aðstæður,“ segir Bjarni. 11.10.2011 12:02
Dínamítmaður kærir úrskurð héraðsdóms Maðurinn sem sem stal sprengiefni úr tveimur rammgerðum gámum í síðustu viku hefur kært til Hæstaréttar úrskurð héraðsdóms um að hann skuli hefja afplánun þegar í stað. Maðurinn var á reynslulausn og átti eftir að afplána 300 daga. Eftir yfirheyrslu í gær var hann færður í Héraðsdóm Reykjavíkur sem úrskurðaði að maðurinn skildi hefja afplánun þegar í stað að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 11.10.2011 11:54
Þingmaður vill rannsókn - segir líf Önnu í hættu Bandarískur þingmaður krefst þess að rannsókn fari fram á því hvernig stóð á því að nafn Önnu Björnsdóttur sem sagði til glæpaforingjans James "Whitey" Bulgers var gert opinbert. Hann segir líf hennar augljóslega í hættu. 11.10.2011 11:28
Ögmundur heimsótti sérstakan saksóknara Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti nýverið embætti sérstaks saksóknara. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kynnti ásamt samstarfsmönnum sínum ráðherra og fylgdarliði starfsemi embættisins og starfsmenn. 11.10.2011 11:04
Þrekvirki unnið á tíu dögum Tuttugu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Mikhail Gorbatsjov, fyrrverandi forseti Sovétríkjanna, komu saman til leiðtogafundar í Höfða í Reykjavík. Fundurinn hefur oft verið talinn marka upphaf endaloka Kalda stríðsins. Óhætt er að segja að augu alheimsins hafi beinst að Íslandi á meðan á fundinum stóð, en sjálfsagt hefur enginn íslenskur maður verið erlendum fjölmiðlum mikilvægari en Jón Hákon Magnússon. Hann sá um að skipuleggja alþjóðlegu fjölmiðlamiðstöðina, sem starfaði á meðan að á fundinum stóð. 11.10.2011 10:33
Endurvekur gömlu bókauppboðin „Ég er aðeins að reyna að endurlífga gömlu bókauppboðin sem voru í den en svona með nútímavæddu sniði," segir Ari Gísli Bragason, fornbókasali og framkvæmdastjóri fornbókaverslunarinnar Bókin ehf. Hann hefur undanfarna daga verið með uppboð á fornbókum á vefnum uppbod.is, en því líkur í dag. 11.10.2011 09:34
Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Túngötu og Garðastrætis nú rétt eftir klukkan níu í morgun. Meiðsli konunnar virðast vera minniháttar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en sólin er lágt á lofti nú í morgunsárið og gæti það hafa blindað ökumann. Konan verður flutt á slysadeild til skoðunar. 11.10.2011 09:20
Dregur úr umferð Umferð í september síðastliðnum á sextán völdum talningarstöðum á hringveginum var 1,2 prósentum minni en í september í fyrra. Mesti samdrátturinn var á Norðurlandi, eða um tæp fjögur prósent, en minnstur í grennd við höfuðborgarsvæðið, eða 0,7 prósent. 11.10.2011 08:22
Fullur braut sér leið inn í íbúð í Keflavík Maður sem var ofurölvi linnti ekki látum fyrr en honum tókst að brjóta sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi í Keflavík í nótt, en þar var hann ekki velkominn. 11.10.2011 08:08
Enginn þingmaður mætti í Fljótin Engin Alþingismaður sá ástæðu til að þiggja boð um að sitja aðalfund samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var að Ketilási í Fljótum á laugardag. 11.10.2011 08:02
Vilja viðbragðsáætlun fyrir íbúa Umhverfisvaktin við Hvalfjörð leggur til við Umhverfisstofnun að gerð verði viðbragðsáætlun fyrir íbúa í nágrenni Grundartanga. Tilefnið er mengunarslys sem þar varð 21. september síðastliðinn og nágrannar voru ekki látnir vita af strax. 11.10.2011 07:59
Vatnslitamynd eftir Ásgrím seldist á tvær og hálfa milljón Vatnslitamynd frá Hornafirði, eftir Ásgrím Jónsson, var slegin á tvær og hálfa milljón króna auk uppboðsgjalda, á listmunauppboði Gallerís Foldar í gærkvöldi. 11.10.2011 07:56
Hæstaréttardómari kærður fyrir að bera lögreglumann röngum sökum Varðstjóri hjá lögreglunni á Selfossi hefur lagt fram kæru á hendur hæstaréttardómaranum Árna Kolbeinssyni fyrir rangar sakargiftir. Ríkissaksóknari hefur kæruna til skoðunar. 11.10.2011 06:30
Flestir reðrarnir komnir í gám Nú stendur yfir reðraburður í Hlöðufelli á Húsavík en Hið íslenska reðasafn verður flutt frá Húsavík til Reykjavíkur og er áætlað að það verði opnað á nýjum stað á Laugavegi 116 í nóvember. 11.10.2011 06:00
Skálað í kaffi á 20 ára afmælinu Tuttugu ár eru liðin síðan íslenska briddslandsliðið sigraði á heimsmeistaramótinu í Yokohama og hlaut hina frægu Bermúdaskál að launum. Ísland hefur ekki tryggt sér þátttökurétt í lokakeppni heimsmeistaramóts í sveitakeppni í bridds aftur fyrr en nú. Keppnin hefst í Veldhoven í Hollandi á laugardag. 11.10.2011 05:45