Þorsteinn: "Kæran hreinn og klár sóðaskapur" 11. október 2011 13:54 Þorsteinn við þingfestingu málsins. „Vond," sagði Þorsteinn Húnbogason, fyrrverandi sambýlismaður Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, þegar hann var spurður að því hvernig tilfinning það væri að ganga inn í dómsal. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum hófst rétt eftir klukkan eitt í dag en Þorsteinn er ákærður fyrir brot á fjarskiptalögum. Við upphaf aðalmeðferðarinnar í dag sagði saksóknari að hann muni ekki leiða syni Þorsteins og Sivjar sem vitni í málinu á þeirri forsendu að þeir hafi skorast undan vitnaskyldu. Þorsteinn neitaði sök en játaði að hafa sett búnaðinn í bílinn. „Ég vil andmæla því að þetta sé staðsetningarbúnaður heldur er þetta ökuriti. Þetta er sett sem ökuriti. Ég tók þetta á leigu til að fylgjast með og fá aksturseinkunn á son minn sem var að fá bílpróf. Það var tilgangurinn ekki að staðsetja fólk. Það er bara rangt orðalag að kalla þetta staðsetningarbúnað," sagði hann og undirstrikaði að hann hefði tekið búnaðinn á leigu að hann hafi verið ökuriti. Hann sagði að tilgangurinn hafi ekki verið að fylgjast með ferðum Sivjar, enda hafi hann ekki vitað að hægt væri að skoða staðsetningar bifreiðarinnar fyrr en „öll lætin" byrjuðu síðar á árinu 2010. Upphaflega var búnaðurinn settur í bíl af starfsmönnum fyrirtækis sem sérhæfir sig í því. Hann hafi sjálfur fært hann svo yfir í annan bíl sem sonur þeirra hafi notað í æfingaakstri. Þorsteinn sagði að Siv væri ekki umráðamaður bílsins og ætti hann ekki. Þorsteinn lýsti því þegar lögreglan kom á heimili hans til að boða hann í skýrslutöku. Hann hafi verið í símanum og farið svo til dyra. „Þeir hafa hótanir um það að ef ég komi ekki með viljugur niðureftir, þá muni þeir handtaka mig. Ef þeir verði ekki ánægðir með niðurstöðu yfirheyrslunnar muni þeir framkvæma húsleit. Eftir það elta þeir mig um allt hús og ég fæ leyfi til að hringja í lögmann og hann segir mér að henda þeim út. Þeir hringja svo í víkingarsveitarbíl og ég sagði við lögmann minn að ég ætli ekki að hafa lögregluleikrit á planinu hjá mér og færi bara með þeim." Þorsteinn sagði að kæran, sem Siv lagði fram fyrir lögreglu, væri „hreinn og klár sóðaskapur." Hann lýsir svo ferð sinni í Öskjuhlíðina með félaga sínum. „Kunningi minn var að fara bjóða sig fram til stjórnar í stangveiðifélaginu og hann var að suða í mér að bjóða mig fram í fulltrúaráð," sagði hann og sagði svo frá því næst hvernig hann hafi skyndilega séð Siv í Öskjuhlíðinni vera að „pukrast út í horni með manni sem er hennar vinur og ástmaður í dag," sagði hann og benti á að maðurinn væri háttsettur lögreglumaður og bætti við: „Framkoma lögreglunnar í þessu mál ber vott af því." Tengdar fréttir Segir Þorstein hafa fylgst með sér og birst fyrir tilviljun Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sagði fyrir dómara í dag að Þorsteinn Húnbogason, fyrrum sambýlismaður sinn, hefði fylgst með sér og hefði oft birst fyrir tilviljun á ýmsum stöðum sem hún var á. 11. október 2011 15:15 Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11. október 2011 16:40 Aðalmeðferð í njósnamálinu í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Þorsteini Húnbogasyni, fyrrum sambýlismanni Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, fer fram eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er grunaður um að hafa njósnað um Siv með því að hafa komið ökurita fyrir í bifreið hennar. Þau voru í sambúið í tuttugu og sex ár. 11. október 2011 12:45 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
„Vond," sagði Þorsteinn Húnbogason, fyrrverandi sambýlismaður Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, þegar hann var spurður að því hvernig tilfinning það væri að ganga inn í dómsal. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum hófst rétt eftir klukkan eitt í dag en Þorsteinn er ákærður fyrir brot á fjarskiptalögum. Við upphaf aðalmeðferðarinnar í dag sagði saksóknari að hann muni ekki leiða syni Þorsteins og Sivjar sem vitni í málinu á þeirri forsendu að þeir hafi skorast undan vitnaskyldu. Þorsteinn neitaði sök en játaði að hafa sett búnaðinn í bílinn. „Ég vil andmæla því að þetta sé staðsetningarbúnaður heldur er þetta ökuriti. Þetta er sett sem ökuriti. Ég tók þetta á leigu til að fylgjast með og fá aksturseinkunn á son minn sem var að fá bílpróf. Það var tilgangurinn ekki að staðsetja fólk. Það er bara rangt orðalag að kalla þetta staðsetningarbúnað," sagði hann og undirstrikaði að hann hefði tekið búnaðinn á leigu að hann hafi verið ökuriti. Hann sagði að tilgangurinn hafi ekki verið að fylgjast með ferðum Sivjar, enda hafi hann ekki vitað að hægt væri að skoða staðsetningar bifreiðarinnar fyrr en „öll lætin" byrjuðu síðar á árinu 2010. Upphaflega var búnaðurinn settur í bíl af starfsmönnum fyrirtækis sem sérhæfir sig í því. Hann hafi sjálfur fært hann svo yfir í annan bíl sem sonur þeirra hafi notað í æfingaakstri. Þorsteinn sagði að Siv væri ekki umráðamaður bílsins og ætti hann ekki. Þorsteinn lýsti því þegar lögreglan kom á heimili hans til að boða hann í skýrslutöku. Hann hafi verið í símanum og farið svo til dyra. „Þeir hafa hótanir um það að ef ég komi ekki með viljugur niðureftir, þá muni þeir handtaka mig. Ef þeir verði ekki ánægðir með niðurstöðu yfirheyrslunnar muni þeir framkvæma húsleit. Eftir það elta þeir mig um allt hús og ég fæ leyfi til að hringja í lögmann og hann segir mér að henda þeim út. Þeir hringja svo í víkingarsveitarbíl og ég sagði við lögmann minn að ég ætli ekki að hafa lögregluleikrit á planinu hjá mér og færi bara með þeim." Þorsteinn sagði að kæran, sem Siv lagði fram fyrir lögreglu, væri „hreinn og klár sóðaskapur." Hann lýsir svo ferð sinni í Öskjuhlíðina með félaga sínum. „Kunningi minn var að fara bjóða sig fram til stjórnar í stangveiðifélaginu og hann var að suða í mér að bjóða mig fram í fulltrúaráð," sagði hann og sagði svo frá því næst hvernig hann hafi skyndilega séð Siv í Öskjuhlíðinni vera að „pukrast út í horni með manni sem er hennar vinur og ástmaður í dag," sagði hann og benti á að maðurinn væri háttsettur lögreglumaður og bætti við: „Framkoma lögreglunnar í þessu mál ber vott af því."
Tengdar fréttir Segir Þorstein hafa fylgst með sér og birst fyrir tilviljun Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sagði fyrir dómara í dag að Þorsteinn Húnbogason, fyrrum sambýlismaður sinn, hefði fylgst með sér og hefði oft birst fyrir tilviljun á ýmsum stöðum sem hún var á. 11. október 2011 15:15 Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11. október 2011 16:40 Aðalmeðferð í njósnamálinu í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Þorsteini Húnbogasyni, fyrrum sambýlismanni Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, fer fram eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er grunaður um að hafa njósnað um Siv með því að hafa komið ökurita fyrir í bifreið hennar. Þau voru í sambúið í tuttugu og sex ár. 11. október 2011 12:45 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Segir Þorstein hafa fylgst með sér og birst fyrir tilviljun Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sagði fyrir dómara í dag að Þorsteinn Húnbogason, fyrrum sambýlismaður sinn, hefði fylgst með sér og hefði oft birst fyrir tilviljun á ýmsum stöðum sem hún var á. 11. október 2011 15:15
Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11. október 2011 16:40
Aðalmeðferð í njósnamálinu í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Þorsteini Húnbogasyni, fyrrum sambýlismanni Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, fer fram eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er grunaður um að hafa njósnað um Siv með því að hafa komið ökurita fyrir í bifreið hennar. Þau voru í sambúið í tuttugu og sex ár. 11. október 2011 12:45