Fleiri fréttir Fjórða hver kona beitt líkamlegu eða andlegu ofbeldi Tæplega fjórðungur kvenna á Íslandi hefur orðið fyrir kynferðislegu, líkamlegu eða andlegu ofbeldi af hálfu sambýlismanns samkvæmt nýrri rannsókn. Tæplega 3000 konur tóku þátt í rannsókninni. 6.7.2009 12:11 Ferðamönnum bent á ódýra hamfarasvæðið Ísland Eftir að sumra tók á norðurhveli jarðar hefur fjöldi erlendra fjölmiðla mært Ísland sem hagstæðan sumarleyfisstað. Ástæðan er auðvitað efnahagsþrengingar landsins, sem meðal annars hafa ollið hruni íslensku krónunnar. 6.7.2009 11:59 Laxveiðar í boði Orkuveitunnar hugsanlega endurskoðaðar Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir sjálfsagt að skoða hvort að laxveiði í boði fyrirtækisins í Elliðaánum eigi rétt á sér. Sjálfur hafi hann ekki þegið slíkt boð enn sem komið er. 6.7.2009 11:30 Karen Lind er fundin Karen Lind Sigurpálsdóttir, stúlkan sem saknað hefur verið frá því á fimmtudag, er fundin, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 6.7.2009 11:18 Lamdi barnsmóður sína í augsýn barnanna Maður var í dag dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir héraðsdómi Suðurlands, auk 300 þúsund króna skaðabótagreiðslu til barnsmóður sinnar fyrir líkamsárás, hótanir og brot gegn valdstjórninni. 6.7.2009 10:04 Sýknuð af ákæru um að falsa lyfseðil Sunnlensk kona á fertugsaldri hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Suðurlands af ákæru um að hafa framvísað fölsuðum lyfseðli í verslun Lyf og Heilsu í Kringlunni í apríl í fyrra í því skyni að fá afhent svefnlyf. 6.7.2009 09:59 Ólafur Ragnar heimsækir Litháa Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú taka þátt í hátíðarhöldum í Litháen í dag í tilefni þess að 1000 ár eru frá upphafi þjóðarinnar, eins og segir í tilkynningu frá forsetanum. 6.7.2009 09:40 Jöklar á bakvið jarðskjálftavirki á Íslandi Ný rannsókn á vegum vísindamanna við Jarðfræðideildaháskólans í Uppsölum í Svíþjóð sýnir að fylgni er á milli jarðskjálftavirkni og þróunar jökla á Íslandi. Eftir því sem jöklarnir hopa eykst jarðskjálftavirknin. 6.7.2009 08:54 Bensínskatturinn skellur á af fullum þunga Tíu króna bensínskattur stjórnvalda, sem tók gildi í maí lok, er nú að skella á af fullum þunga, en olíufélögin urðu á sínum tíma að draga hækkanir sínar til baka þar sem skatturinn átti að leggjast á bensín sem flutt yrði til landsins eftir gildistökuna. 6.7.2009 08:10 Innbrot á Akureyri Brotist var inn í mannlausa íbúð á Akureyri í gærkvöldi og þaðan meðal annars stolið DVD-tæki og tölvuprentara. 6.7.2009 07:17 Verulegar tafir á ferðum Herjólfs Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fór ekki kvöldferðina frá Vestmannaeyjum fyrr en laust fyrir klukkan þrjú í nótt og kom til Þorlákshafnar um klukkan sex í morgun. 6.7.2009 07:13 Reykskynjari bjargaði málunum Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar eldur kviknaði í sumarbústað í landi Efri-Reykja í Laugardal í Bláskógabyggð um þrjúleytið í nótt. 6.7.2009 07:08 Maður féll ofan af húsþaki Karlmaður slasaðist og missti meðvitund þegar hann féll nokkra metra ofan af húsþaki á Barðaströnd, skammt vestan við Brjánslæk, í gærkvöldi. 6.7.2009 07:05 Forseti þarf að synja til að vera sjálfum sér samkvæmur Meginrök forseta Íslands fyrir að synja fjölmiðlalögum staðfestingar fyrir fimm árum voru þau að gjá hefði myndast milli þingvilja og þjóðarvilja. Skoðanakönnun um Icesave-samninginn sýnir að stór gjá hefur einnig myndast milli forystu ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar í því heita deilumáli. 5.7.2009 18:38 Hvar er Karen? Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, en hennar hefur verið saknað frá því á fimmtudagskvöld. Stúlkan heitir Karen Lind Sigurpálsdóttir. 5.7.2009 20:26 Lofsöng Landsbankann og Icesave rúmu hálfu ári fyrir hrun Davíð Oddsson er tvísaga um viðvaranir sínar um erlenda innstæðureikninga íslensku bankanna. Í Morgunblaðinu í dag segist hann ítrekað hafa sagt bankastjórum Landsbankans í fyrra að þeir gætu ekki endalaust safnað peningum erlendis með ríkisábyrgð. Í viðtali við breskan fréttamann á sama tíma lofsöng hann hins vegar Landsbankann og sparnaðarreikningana. 5.7.2009 18:53 Hleypur milli Reykjavíkur og Akureyrar Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari lagði í morgun upp í hlaup milli Reykjavíkur og Akureyrar og áformar að vera sex daga á leiðinni. Tilgangurinn er að safna fé til styrktar Grensásdeild Landspítalans. 5.7.2009 20:08 Óvissa um vegagerðina yfir Lyngdalsheiði Vegagerðin hefur gefið verktakafyrirtækinu Klæðningu frest út þessa viku til að gera grein fyrir því hvernig það ætli að ljúka gerð nýja vegarins um Lyngdalsheiði. Vinna hefur legið niðri í tvo mánuði. 5.7.2009 20:03 Ólafur Þór Hauksson: Er hlutlaus varðandi afsögn ríkissaksóknara „Hann beindi fyrirspurn til okkar um það hvort Eva talaði í nafni embættsins og það gerir hún ekki," segir sérstakur saksóknari efnahagshrunsins, Ólafur Þór Hauksson, spurður hvort það sé rétt að hann hafi látið Valtý Sigurðsson, ríkissaksóknara fá skriflegt plagg um að Eva Joly talaði ekki í krafti embættisins þegar hún krafðist afsagnar Valtýs. 5.7.2009 17:47 Sérstakur saksóknari afneitar kröfu Evu Joly skriflega „Þetta er ekki sagt í hans embætti. Ég er með það skriflegt frá honum," segir Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari sem segist hafa skriflegt plagg frá Ólafi Þór Haukssyni að krafan hennar Evu er ekki sett fram í nafni embættis sérstaks saksóknara og þar kemur fram að Ólafur er henni ekki sammála. 5.7.2009 17:16 Ferðalangar snúa aftur - umferðin þyngist Búist er við mikilli umferð til Reykjavíkur síðdegis og fram á kvöld. 5.7.2009 15:41 Enn leitað að unglingsstúlku Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, en hennar hefur verið saknað frá því á fimmtudagskvöld. Stúlkan heitir Karen Lind Sigurpálsdóttir. 5.7.2009 15:39 Davíð vitnaði í vitlausa skýrslu - önnur gögn finnast ekki Í viðtali sem Agnes Bragadóttir tekur við Davíð Oddsson, fyrrum seðlabankastjóra, segist hann furða sig á því að stjórnvöld hafi ekki opinberað mikilvæga skýrslu sem hafi verið unnin af evrópskri nefnd á vegum OECD undir stjórn Jean Claude Trichet, núverandi seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu. 5.7.2009 15:00 Mildi að keyra á ljósastaur Maður um tvítugt sofnaði undir stýri og keyrði á ljósastaur á Óshlíðarvegi, milli Bolungarvíkur og Hnífsdals um þrjúleytið í nótt. 5.7.2009 13:57 Ölvun á Humarhátíð Humarhátíðin á Höfn gekk ágætlega fyrir sig í nótt samkvæmt lögreglunni á Höfn. 5.7.2009 13:18 Orkuveitan býður völdum í lax þrátt fyrir niðurskurð Orkuveita Reykjavíkur býður kjörnum fulltrúum og völdum starfsmönnum Orkuveitunnar í laxveiði í Elliðará á besta tíma í sumar. Borgarfulltrúi Vinstri grænna, Þorleifur Gunnlaugsson, sat sinn fyrsta fund hjá stjórn Orkuveitunnar á föstudaginn og lagði fram fyrirspurnir um hversu marga daga Orkuveitan hefði tekið frá, hverjum er boðið og svo hver kostnaðurinn sé af boðsferðunum. 5.7.2009 13:10 Eva Joly: Hvað ætlar Valtýr þá að rannsaka? Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara í málefnum tengdum bankahruninu, segir í viðtali við Fréttastofu RÚV að hún vilji að ríkissaksóknari segi starfi sínu lausu. 5.7.2009 12:20 Utanríkisráðuneytið kannast ekki við Trichet-gögnin Upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir segist í samtali við fréttastofu ekki kannast við neinar skýrslur eða gögn sem Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri vísar til í Morgunblaðinu í dag. 5.7.2009 10:50 Friðsælt á hestamóti Fjórðungsmót Hestmanna á Kaldármelum hefur farið vel fram að sögn lögreglunnar á Borgarnesi. Um tvö þúsund hestamenn hafa sótt mótið. Lögreglan stöðvaði einn ökumann grunaðan um ölvunarakstur. Honum var gert að gangast undir blóðrannsókn og verður að líkindum sviptur í kjölfarið. 5.7.2009 09:55 Stútur sviptur á staðnum Einn maður var tekinn ölvaður undir stýri hjá lögreglunni á Selfossi en nóttin var erilsöm en stóráfallalaus. Ökumaðurinn ölvaði var færður á lögreglustöð og þar kom í ljós að hann var verulega yfir leyfðum mörkum. Var hann því sviptur á staðnum. 5.7.2009 09:53 Fullar fangageymslur á Írskum dögum Nóttin hjá lögreglunni á Akranesi var erilsöm en stóráfallalaus. Nokkuð var um ölvunarakstur. Þá stöðvaði lögreglan nokkra ökumenn sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. 5.7.2009 09:50 Steingrímur J. Sigfússon: Ég vona bara að Davíð hafi það gott „Ég er bara ekki búinn að lesa þetta. Það er enginn heima og Mogginn er ekki kominn í hús," sagði fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon þegar blaðamaður náði tali af honum rétt fyrir kvöldmatarleytið en þá var hann nýkominn heim úr vinnu. Hann neitaði alfarið að tjá sig um viðtalið efnislega fyrr en hann væri búinn að lesa það. 4.7.2009 19:08 Ísland ætti að viðurkenna þjóðargjaldþrot Ísland er nálægt þjóðargjaldþroti og ætti að viðurkenna það til að ná hagstæðari samningum við erlenda lánadrottna segir yfirmaður greiningardeildar Danske Bank. Erlendir lánadrottnar verði að horfast í augu við að Ísland geti ekki staðið við allar skuldbindingar sínar og því verði að fella eitthvað af þeim niður. 4.7.2009 18:41 Tveggja mánaða kvóti klárast á rúmri viku Fiskistofa áætlar að nýútgefinn strandveiðikvóti Norðvesturlands, sem átti að endast í tvo mánuði, klárist um næstu helgi. Æðisgengið kapphlaup virðist hafið um strandveiðarnar. 4.7.2009 18:49 Davíð Oddsson: Gætum stefnt í eilífðar fátækt „[...] Þetta er ótrúlegt klúður sem stjórnvöld hafa komið landinu í og við gætum stefnt hér hraðbyr í einhverja eilífðarfátækt,“ segir Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra til þrettán ára og nú síðast Seðlabankastjóri í viðtali við Agnesi Bragadóttur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út í kvöld. 4.7.2009 17:26 Davíð vill ekki borga Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú síðast Seðlabankastjóri, segist ekki vilja greiða Icesave-skuldir án þess að reynt verði að fara dómstólaleiðina á undan. Þetta kemur fram í viðtali sem Agnes Bragadóttir tók við hann í sunnudagslaði Morgunblaðsins. 4.7.2009 16:59 Tvær líkamsárásir og ólöglegur sundsprettur á Humarhátíð Mikið annríki var hjá lögreglu á Höfn í Hornafirði í nótt en þar stendur Humarhátíðin yfir. 4.7.2009 15:17 Brúarsmíði í uppnámi vegna vantrausts á íslenskum bönkum Brúarsmíði yfir Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi er í uppnámi þar sem verktakafyrirtækið KNH ehf., þarf að staðgreiða fyrir tækjabúnaði þar sem breskt fyrirtæki treystir ekki íslenskum bönkum. Þetta kemur fram á ísfirska fréttavefnum bb.is. 4.7.2009 14:44 Herjólfi seinkar en siglir þó Seinni ferð Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs í dag fellur niður vegna bilunar í annarri aðalvél ferjunnar. 4.7.2009 14:03 Þyrla í umferðareftirliti TF-Líf þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við umferðareftirlit í gærkvöld og fór með lögreglunni á Hvolfsvelli alla leið austur á Hornafjörð. 4.7.2009 12:22 Lýst eftir unglingsstúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kareni Lind en hún sást síðast í gærkvöldi um átta en ekkert hefur spurst til hennar síðan. 4.7.2009 12:01 Friður á Írskum dögum Engin stórmál hafa komið upp hjá lögreglunni á Akranesi en þar fara nú í hönd útihátíðin Írskir dagar. Að sögn varðstjóra var nokkuð um ölvun og talsverður erill á lögreglu en nóttin gekk stóráfallalaust fyrir sig. 4.7.2009 09:59 Fíkniefnafundur í Borgarnesi Lögreglan á Borgarnesi stöðvaði mann sem ók undir áhrifum fíkniefna í nótt. Grunur vaknaði að finna mætti fíkniefni í bílnum og var því fíkniefnahundur fengin til þess að leita í honum. Við það fannst nokkurt magn af kannabis-efnum. 4.7.2009 09:52 Brutust inn í gáma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna þriggja líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þá var einnig tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Allar árásirnar áttu sér stað við skemmtistaði. Lögreglan tók skýrslur af þeim sem voru á vettvangi en engin kæra liggur fyrir vegna árásanna. 4.7.2009 09:48 Ölvaður á flótta Lögreglan á Selfossi veitti ökumanni eftirför í nótt en hann sinnti ekki stöðvunarskyldu lögreglunnar. Maðurinn reyndi að stinga lögreglubifreiðina af á miklum hraða. Annar lögreglubíll náði hinsvegar að loka götu og þannig króa ökumanninn af. Eftirförin stóð stutt yfir. 4.7.2009 09:46 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórða hver kona beitt líkamlegu eða andlegu ofbeldi Tæplega fjórðungur kvenna á Íslandi hefur orðið fyrir kynferðislegu, líkamlegu eða andlegu ofbeldi af hálfu sambýlismanns samkvæmt nýrri rannsókn. Tæplega 3000 konur tóku þátt í rannsókninni. 6.7.2009 12:11
Ferðamönnum bent á ódýra hamfarasvæðið Ísland Eftir að sumra tók á norðurhveli jarðar hefur fjöldi erlendra fjölmiðla mært Ísland sem hagstæðan sumarleyfisstað. Ástæðan er auðvitað efnahagsþrengingar landsins, sem meðal annars hafa ollið hruni íslensku krónunnar. 6.7.2009 11:59
Laxveiðar í boði Orkuveitunnar hugsanlega endurskoðaðar Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir sjálfsagt að skoða hvort að laxveiði í boði fyrirtækisins í Elliðaánum eigi rétt á sér. Sjálfur hafi hann ekki þegið slíkt boð enn sem komið er. 6.7.2009 11:30
Karen Lind er fundin Karen Lind Sigurpálsdóttir, stúlkan sem saknað hefur verið frá því á fimmtudag, er fundin, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 6.7.2009 11:18
Lamdi barnsmóður sína í augsýn barnanna Maður var í dag dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir héraðsdómi Suðurlands, auk 300 þúsund króna skaðabótagreiðslu til barnsmóður sinnar fyrir líkamsárás, hótanir og brot gegn valdstjórninni. 6.7.2009 10:04
Sýknuð af ákæru um að falsa lyfseðil Sunnlensk kona á fertugsaldri hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Suðurlands af ákæru um að hafa framvísað fölsuðum lyfseðli í verslun Lyf og Heilsu í Kringlunni í apríl í fyrra í því skyni að fá afhent svefnlyf. 6.7.2009 09:59
Ólafur Ragnar heimsækir Litháa Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú taka þátt í hátíðarhöldum í Litháen í dag í tilefni þess að 1000 ár eru frá upphafi þjóðarinnar, eins og segir í tilkynningu frá forsetanum. 6.7.2009 09:40
Jöklar á bakvið jarðskjálftavirki á Íslandi Ný rannsókn á vegum vísindamanna við Jarðfræðideildaháskólans í Uppsölum í Svíþjóð sýnir að fylgni er á milli jarðskjálftavirkni og þróunar jökla á Íslandi. Eftir því sem jöklarnir hopa eykst jarðskjálftavirknin. 6.7.2009 08:54
Bensínskatturinn skellur á af fullum þunga Tíu króna bensínskattur stjórnvalda, sem tók gildi í maí lok, er nú að skella á af fullum þunga, en olíufélögin urðu á sínum tíma að draga hækkanir sínar til baka þar sem skatturinn átti að leggjast á bensín sem flutt yrði til landsins eftir gildistökuna. 6.7.2009 08:10
Innbrot á Akureyri Brotist var inn í mannlausa íbúð á Akureyri í gærkvöldi og þaðan meðal annars stolið DVD-tæki og tölvuprentara. 6.7.2009 07:17
Verulegar tafir á ferðum Herjólfs Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fór ekki kvöldferðina frá Vestmannaeyjum fyrr en laust fyrir klukkan þrjú í nótt og kom til Þorlákshafnar um klukkan sex í morgun. 6.7.2009 07:13
Reykskynjari bjargaði málunum Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar eldur kviknaði í sumarbústað í landi Efri-Reykja í Laugardal í Bláskógabyggð um þrjúleytið í nótt. 6.7.2009 07:08
Maður féll ofan af húsþaki Karlmaður slasaðist og missti meðvitund þegar hann féll nokkra metra ofan af húsþaki á Barðaströnd, skammt vestan við Brjánslæk, í gærkvöldi. 6.7.2009 07:05
Forseti þarf að synja til að vera sjálfum sér samkvæmur Meginrök forseta Íslands fyrir að synja fjölmiðlalögum staðfestingar fyrir fimm árum voru þau að gjá hefði myndast milli þingvilja og þjóðarvilja. Skoðanakönnun um Icesave-samninginn sýnir að stór gjá hefur einnig myndast milli forystu ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar í því heita deilumáli. 5.7.2009 18:38
Hvar er Karen? Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, en hennar hefur verið saknað frá því á fimmtudagskvöld. Stúlkan heitir Karen Lind Sigurpálsdóttir. 5.7.2009 20:26
Lofsöng Landsbankann og Icesave rúmu hálfu ári fyrir hrun Davíð Oddsson er tvísaga um viðvaranir sínar um erlenda innstæðureikninga íslensku bankanna. Í Morgunblaðinu í dag segist hann ítrekað hafa sagt bankastjórum Landsbankans í fyrra að þeir gætu ekki endalaust safnað peningum erlendis með ríkisábyrgð. Í viðtali við breskan fréttamann á sama tíma lofsöng hann hins vegar Landsbankann og sparnaðarreikningana. 5.7.2009 18:53
Hleypur milli Reykjavíkur og Akureyrar Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari lagði í morgun upp í hlaup milli Reykjavíkur og Akureyrar og áformar að vera sex daga á leiðinni. Tilgangurinn er að safna fé til styrktar Grensásdeild Landspítalans. 5.7.2009 20:08
Óvissa um vegagerðina yfir Lyngdalsheiði Vegagerðin hefur gefið verktakafyrirtækinu Klæðningu frest út þessa viku til að gera grein fyrir því hvernig það ætli að ljúka gerð nýja vegarins um Lyngdalsheiði. Vinna hefur legið niðri í tvo mánuði. 5.7.2009 20:03
Ólafur Þór Hauksson: Er hlutlaus varðandi afsögn ríkissaksóknara „Hann beindi fyrirspurn til okkar um það hvort Eva talaði í nafni embættsins og það gerir hún ekki," segir sérstakur saksóknari efnahagshrunsins, Ólafur Þór Hauksson, spurður hvort það sé rétt að hann hafi látið Valtý Sigurðsson, ríkissaksóknara fá skriflegt plagg um að Eva Joly talaði ekki í krafti embættisins þegar hún krafðist afsagnar Valtýs. 5.7.2009 17:47
Sérstakur saksóknari afneitar kröfu Evu Joly skriflega „Þetta er ekki sagt í hans embætti. Ég er með það skriflegt frá honum," segir Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari sem segist hafa skriflegt plagg frá Ólafi Þór Haukssyni að krafan hennar Evu er ekki sett fram í nafni embættis sérstaks saksóknara og þar kemur fram að Ólafur er henni ekki sammála. 5.7.2009 17:16
Ferðalangar snúa aftur - umferðin þyngist Búist er við mikilli umferð til Reykjavíkur síðdegis og fram á kvöld. 5.7.2009 15:41
Enn leitað að unglingsstúlku Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, en hennar hefur verið saknað frá því á fimmtudagskvöld. Stúlkan heitir Karen Lind Sigurpálsdóttir. 5.7.2009 15:39
Davíð vitnaði í vitlausa skýrslu - önnur gögn finnast ekki Í viðtali sem Agnes Bragadóttir tekur við Davíð Oddsson, fyrrum seðlabankastjóra, segist hann furða sig á því að stjórnvöld hafi ekki opinberað mikilvæga skýrslu sem hafi verið unnin af evrópskri nefnd á vegum OECD undir stjórn Jean Claude Trichet, núverandi seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu. 5.7.2009 15:00
Mildi að keyra á ljósastaur Maður um tvítugt sofnaði undir stýri og keyrði á ljósastaur á Óshlíðarvegi, milli Bolungarvíkur og Hnífsdals um þrjúleytið í nótt. 5.7.2009 13:57
Ölvun á Humarhátíð Humarhátíðin á Höfn gekk ágætlega fyrir sig í nótt samkvæmt lögreglunni á Höfn. 5.7.2009 13:18
Orkuveitan býður völdum í lax þrátt fyrir niðurskurð Orkuveita Reykjavíkur býður kjörnum fulltrúum og völdum starfsmönnum Orkuveitunnar í laxveiði í Elliðará á besta tíma í sumar. Borgarfulltrúi Vinstri grænna, Þorleifur Gunnlaugsson, sat sinn fyrsta fund hjá stjórn Orkuveitunnar á föstudaginn og lagði fram fyrirspurnir um hversu marga daga Orkuveitan hefði tekið frá, hverjum er boðið og svo hver kostnaðurinn sé af boðsferðunum. 5.7.2009 13:10
Eva Joly: Hvað ætlar Valtýr þá að rannsaka? Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara í málefnum tengdum bankahruninu, segir í viðtali við Fréttastofu RÚV að hún vilji að ríkissaksóknari segi starfi sínu lausu. 5.7.2009 12:20
Utanríkisráðuneytið kannast ekki við Trichet-gögnin Upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins Urður Gunnarsdóttir segist í samtali við fréttastofu ekki kannast við neinar skýrslur eða gögn sem Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri vísar til í Morgunblaðinu í dag. 5.7.2009 10:50
Friðsælt á hestamóti Fjórðungsmót Hestmanna á Kaldármelum hefur farið vel fram að sögn lögreglunnar á Borgarnesi. Um tvö þúsund hestamenn hafa sótt mótið. Lögreglan stöðvaði einn ökumann grunaðan um ölvunarakstur. Honum var gert að gangast undir blóðrannsókn og verður að líkindum sviptur í kjölfarið. 5.7.2009 09:55
Stútur sviptur á staðnum Einn maður var tekinn ölvaður undir stýri hjá lögreglunni á Selfossi en nóttin var erilsöm en stóráfallalaus. Ökumaðurinn ölvaði var færður á lögreglustöð og þar kom í ljós að hann var verulega yfir leyfðum mörkum. Var hann því sviptur á staðnum. 5.7.2009 09:53
Fullar fangageymslur á Írskum dögum Nóttin hjá lögreglunni á Akranesi var erilsöm en stóráfallalaus. Nokkuð var um ölvunarakstur. Þá stöðvaði lögreglan nokkra ökumenn sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. 5.7.2009 09:50
Steingrímur J. Sigfússon: Ég vona bara að Davíð hafi það gott „Ég er bara ekki búinn að lesa þetta. Það er enginn heima og Mogginn er ekki kominn í hús," sagði fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigfússon þegar blaðamaður náði tali af honum rétt fyrir kvöldmatarleytið en þá var hann nýkominn heim úr vinnu. Hann neitaði alfarið að tjá sig um viðtalið efnislega fyrr en hann væri búinn að lesa það. 4.7.2009 19:08
Ísland ætti að viðurkenna þjóðargjaldþrot Ísland er nálægt þjóðargjaldþroti og ætti að viðurkenna það til að ná hagstæðari samningum við erlenda lánadrottna segir yfirmaður greiningardeildar Danske Bank. Erlendir lánadrottnar verði að horfast í augu við að Ísland geti ekki staðið við allar skuldbindingar sínar og því verði að fella eitthvað af þeim niður. 4.7.2009 18:41
Tveggja mánaða kvóti klárast á rúmri viku Fiskistofa áætlar að nýútgefinn strandveiðikvóti Norðvesturlands, sem átti að endast í tvo mánuði, klárist um næstu helgi. Æðisgengið kapphlaup virðist hafið um strandveiðarnar. 4.7.2009 18:49
Davíð Oddsson: Gætum stefnt í eilífðar fátækt „[...] Þetta er ótrúlegt klúður sem stjórnvöld hafa komið landinu í og við gætum stefnt hér hraðbyr í einhverja eilífðarfátækt,“ segir Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra til þrettán ára og nú síðast Seðlabankastjóri í viðtali við Agnesi Bragadóttur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kom út í kvöld. 4.7.2009 17:26
Davíð vill ekki borga Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú síðast Seðlabankastjóri, segist ekki vilja greiða Icesave-skuldir án þess að reynt verði að fara dómstólaleiðina á undan. Þetta kemur fram í viðtali sem Agnes Bragadóttir tók við hann í sunnudagslaði Morgunblaðsins. 4.7.2009 16:59
Tvær líkamsárásir og ólöglegur sundsprettur á Humarhátíð Mikið annríki var hjá lögreglu á Höfn í Hornafirði í nótt en þar stendur Humarhátíðin yfir. 4.7.2009 15:17
Brúarsmíði í uppnámi vegna vantrausts á íslenskum bönkum Brúarsmíði yfir Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi er í uppnámi þar sem verktakafyrirtækið KNH ehf., þarf að staðgreiða fyrir tækjabúnaði þar sem breskt fyrirtæki treystir ekki íslenskum bönkum. Þetta kemur fram á ísfirska fréttavefnum bb.is. 4.7.2009 14:44
Herjólfi seinkar en siglir þó Seinni ferð Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs í dag fellur niður vegna bilunar í annarri aðalvél ferjunnar. 4.7.2009 14:03
Þyrla í umferðareftirliti TF-Líf þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við umferðareftirlit í gærkvöld og fór með lögreglunni á Hvolfsvelli alla leið austur á Hornafjörð. 4.7.2009 12:22
Lýst eftir unglingsstúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kareni Lind en hún sást síðast í gærkvöldi um átta en ekkert hefur spurst til hennar síðan. 4.7.2009 12:01
Friður á Írskum dögum Engin stórmál hafa komið upp hjá lögreglunni á Akranesi en þar fara nú í hönd útihátíðin Írskir dagar. Að sögn varðstjóra var nokkuð um ölvun og talsverður erill á lögreglu en nóttin gekk stóráfallalaust fyrir sig. 4.7.2009 09:59
Fíkniefnafundur í Borgarnesi Lögreglan á Borgarnesi stöðvaði mann sem ók undir áhrifum fíkniefna í nótt. Grunur vaknaði að finna mætti fíkniefni í bílnum og var því fíkniefnahundur fengin til þess að leita í honum. Við það fannst nokkurt magn af kannabis-efnum. 4.7.2009 09:52
Brutust inn í gáma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna þriggja líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í nótt. Þá var einnig tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Allar árásirnar áttu sér stað við skemmtistaði. Lögreglan tók skýrslur af þeim sem voru á vettvangi en engin kæra liggur fyrir vegna árásanna. 4.7.2009 09:48
Ölvaður á flótta Lögreglan á Selfossi veitti ökumanni eftirför í nótt en hann sinnti ekki stöðvunarskyldu lögreglunnar. Maðurinn reyndi að stinga lögreglubifreiðina af á miklum hraða. Annar lögreglubíll náði hinsvegar að loka götu og þannig króa ökumanninn af. Eftirförin stóð stutt yfir. 4.7.2009 09:46