Innlent

Innbrot á Akureyri

Brotist var inn í mannlausa íbúð á Akureyri í gærkvöldi og þaðan meðal annars stolið DVD-tæki og tölvuprentara. Árvökulir nágrannar urðu þessa áskynja og leiðbeindu lögreglunnni í gegnum síma þar til hún hafði uppi á þjófnum, skammt frá húsinu. Hann var í annarlegu ástandi og gistir nú fangageymslur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×