Innlent

Lýst eftir unglingsstúlku

Karen Lind.
Karen Lind.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karen Lind en hún sást síðast í gærkvöldi um átta en ekkert hefur spurst til hennar síðan.

Karen Lind er 13 ára gömul, 160 cm á hæð, grannvaxinn með dökkt litað hár.

Hún er með lokk í tungunni og samtals sjö göt í eyrunum. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1100.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×