Fleiri fréttir Leiðbeinendur í unglingavinnu í vinnustöðvun Leiðbeinendur við Vinnuskólann eru um 160 talsins. Með þessri vinnustöðvum vilja þeir leggja áherslu á ranglæti sem þeir segjast vera beittir þar sem þeir séu skráðir í rangan launaflokk. 27.7.2008 11:18 Annríki á Mærudögum á Húsavík Nokkur erill var hjá lögreglunni á Húsavík í nótt. Nú standa þar yfir Mærudagar og telur lögreglan að fimm til sex þúsund manns hafi verið í bænum um helgina. 27.7.2008 11:06 TF Líf sótti slasaða konu í Flatey TF Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar, var fyrir stundu að taka á loft frá Flatey þar sem hún sótti slasaða konu sem þarf að komast undir læknishendur. 27.7.2008 10:43 Alblóðugur eftir handrukkun í Heiðmörk Um tvö leytið í nótt bankaði alblóðugur maður maður upp á í verslunarmiðstöðinni Kauptúni í Garðabæ. Maðurinn hafði verið tekinn við heimili sitt og farið var með hann upp í Heiðmörk þar sem hann var laminn illa. 27.7.2008 09:52 Lunda fækkar í Vestmannaeyjum Lunda hefur fækkað svo í Vestmannaeyjum að ekki er talið víst að nóg veiðist til þess að seðja þjóðhátíðargesti þegar þar að kemur. Á vefsíðu Suðurlands segir frá því að á Sky sjónvarpsstöðinni hafi verið sagt frá vandamálum í breska lundastofninum á eyjunni Farne. 27.7.2008 09:37 Á slysadeild eftir höfuðhögg í sumarbústað Einn var fluttur á slysadeild eftir bílveltu á Bræðratunguvegi um kvöldmatarleytið í gær. Þá var annar maður fluttur á slysadeild rétt eftir miðnætti eftir að hann fékk skurð á hnakka. Maðurinn var í sumarbústað í Úthlíð og datt þegar hann var að standa upp frá borði. 27.7.2008 09:36 Handtekinn fyrir að sparka í löggubíl Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt karlmann á þrítugsaldri eftir að hann sparkaði í lögreglubíl. Bílinn var að aka hægt niður Hafnargötu í Reykjanesbæ þegar maðurinn, sem var mikið ölvaður, sparkaði í bílinn. 27.7.2008 09:21 Íbúar langþreyttir á kappakstri við Hringbraut Kappakstur tveggja bíla eftir Hringbraut í nótt endaði með þriggja bíla árekstri. Íbúar eru orðnir langþreyttir á síendurteknum hraðakstri á Hringbrautinni og telja aðeins tímaspursmál hvenær alvarlegt slys hlýst af. 26.7.2008 20:00 Sérsveitin handtók átta í Keflavík Um klukkan sex í morgun var tilkynnt um liggjandi mann fyrir utan hús í Keflavík. Reyndist hann vera öklabrotinn og með töluverða áverka í andliti. Maðurinn hafði verið gestkomandi í húsi þar skammt frá. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í Reykjavík. 26.7.2008 19:16 Ótímabært að hafna eða samþykkja vinningstillögu LHÍ Ólöf Guðný Valdimarsdóttir varaformaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar segir ótímabært að hafna eða samþykkja vinningstillögu að byggingu nýs Listaháskóla við Laugaveg. Í sama streng tekur fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ráðinu. Borgarstjóri fullyrðir að hún verði ekki samþykkt í skipulagsráði óbreytt. 26.7.2008 18:47 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Nokkuð harður árekstur varð á Suðurlandsvegi á móts við Biskupstungnabraut um tvö leytið í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi rákust tveir bílar saman en í öðrum bílnum voru þrír og einn var í hinum bílnum. 26.7.2008 15:46 Enginn hægagangur á máli Paul Ramses Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segir það ekki eiga við nein rök að styðjast að hægagangur sé á máli Keníamannsin Paul Ramses hjá ráðuneytinu. 26.7.2008 15:36 Tillagan um LHÍ ekki samþykkt í óbreyttri mynd Borgarstjóri segir tillögu um nýjan Listaháskóla Íslands í miðborg Reykjavíkur ekki verða samþykkta í skipulagsráði borgarinnar í óbreyttri mynd. Aðstandendur skólans segja að fullt tillit hafi verið tekið til sjónarmiða skipulagsyfirvald við gerð tillögunnar og að þeir treysti því að tillagan fái málefnalega umfjöllun í ráðinu. 26.7.2008 12:12 Segist hafa talað kjarnyrta íslensku og vitnað í dóm Hæstaréttar Agnes Bragadóttir segist hafa verið að tala kjarnyrta íslensku og vitna í dóm Hæstaréttar þegar hún lét ummæli falla um þingmanninn Árna Johnsen í þættinum „Í bítið á Bylgjunni“ fyrir skömmu. Fram hefur komið í fréttum að Árni íhugi að fara í meiðyrðarmál vegna ummælanna og er kominn með lögfræðing í málið. 26.7.2008 11:38 Ráðið í æðstu embætti Kópavogsbæjar án auglýsingar Á aukafundi í bæjarráði Kópavogs þann 26. júlí samþykkti meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að ráða í nokkur af æðstu embættum bæjarins án auglýsingar. Um er að ræða innanhúss hrókeringar ásamt nýrri stöðu gæðastjóra bæjarins. 26.7.2008 09:36 Sex gistu fangageymslur lögreglu Nóttin virðist hafa verið róleg hjá flestum lögregluembættum á landinu. Þó voru sex ökumenn teknir fyrir meinta ölvun við akstur í höfuðborginni. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra lögreglunnar gista sex einstaklingar fangageymslur fyrir minniháttar brot. 26.7.2008 09:28 Tveir fluttir alvarlega slasaðir með TF-Líf eftir bílslys á Holtavörðuheiði Alvarlegt bílslys varð á áttunda tímanum í kvöld. Beðið var um aðstoð Landhelgisgæslunnar og var TF-Líf send á staðinn. Þyrlan flutti þaðan tvo slasaða á Landspítalann í Fossvogi. Þeir eru alvarlega slasaðir en líðan þeirra er stöðug. 25.7.2008 20:15 Landeigendur rukka fyrir myndatökur á Jökulsárlóni Landeigendur við Jökulsárlón hafa af því nokkrar tekjur að rukka fyrir myndatökur á lóninu. Venjulegir ferðamenn sleppa þó við gjaldtöku. 25.7.2008 19:43 Segja málflutning borgarstjóra ekki einkennast af „heilindum" Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi borgarstjórnarfulltrúi, og Svandís Svavarsdóttir, núverandi borgarstjórnarfulltrúi Vinstri grænna, hafa sent frá yfirlýsingu þar sem þau segja málflutning Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, um Bitruvirkjun ekki einkennast af heilindum heldur „hagræðir [hann] sannleikanum í því skyni að varpa dýrðarljóma á sjálfan sig." 25.7.2008 19:08 Kveikt í tveimur húsum í Bolungarvík í gær Kveikt var í tveimur húsum í Bolungarvík í gær. Um var að ræða hús sem á að rífa þar sem þau falla inn á snjóflóðavarnarsvæði í bænum, en alls á að fjarlægja sex hús við Dísarland, sem flest voru byggð á níunda áratug síðustu aldar. 25.7.2008 19:41 Telja sig hafa farið eftir ábendingum skipulagsyfirvalda í einu og öllu Aðstandendur samkeppni um nýbyggingu Listaháskóla Íslands, Samson Properties og Listaháskóli Íslands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar þeir segja m.a. að efnt hafi verið ,,til samkeppninnar með vitund og vilja borgaryfirvalda og farið var eftir ábendingum skipulagsyfirvalda í einu og öllu í forsendum keppninnar. Dómnefnd tók jafnramt fullt tillit til sjónarmiða skipulagsyfirvalda í sinni vinnu." 25.7.2008 18:08 Sniglarnir kalla eftir bættri umferðarmenningu „Við sem erum á hjólum erum gjörsamlega óvarin, en fólk hikar ekki við að keyra fyrir okkur," segir Ólafur Hrólfsson, upplýsingafulltrúi Sniglanna. 25.7.2008 17:04 Ölvaður á bremsulausum bíl Lögreglan stöðvaði í gær og nótt þrjá ökumenn vegna ölvunaraksturs. Tæplega þrítugur karlmaður var stöðvaður í Árbæ en aksturslag hans vakti athygli lögreglumanna við eftirlit en maðurinn ók of hratt miðað við aðstæður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.7.2008 15:59 Sækir ekki um virkjanaleyfi vegna dómsmáls Landsvirkjun sækir ekki um leyfi vegna virkjana í neðanverðri Þjórsá á meðan að héraðsdómur hefur til meðferðar kæru á hendur fyrirtækinu, að sögn Friðriks Sophussonar forstjóra Landsvirkjunar. 25.7.2008 15:48 Ók bifhjóli á 150 km hraða Lögreglan stöðvaði í gær 18 ára pilt sem ók bifhjóli sínu á tæplega 150 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut til móts við Nesti. Fyrir þennan vítaverða akstur á hann yfir höfði sér 140 þúsund króna sekt og ökuleyfissviptingu í tvo mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.7.2008 15:28 Vill opinbera rannsókn á störfum fjármálafyrirtækja Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að fram fari opinber rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Þingflokkur Framsóknarflokksins hefur að sögn Bjarna rætt málið. 25.7.2008 14:45 Sérstakri fartölvu stolið frá Opnum kerfum Síðastliðna nótt, aðfaranótt 25. júlí, var brotist inn í Verslun Opinna kerfa að Höfðabakka 9. Höfðu innbrotsþjófarnir á brott með sér nokkrar HP fartölvur, þar á meðal tölvur úr nýrri línu sem kynnt hefur verið fyrir skólavertíðina sem hefst á næstu vikum. 25.7.2008 14:41 Síbrotamaður fékk 18 mánaða fangelsisdóm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Ragnar Davíð Bjarnason í 18 mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og fyrir að aka bifreið án réttinda. 25.7.2008 14:33 Þingkona VG dáist að Saving Iceland „Ég bara dáist að þessu unga fólki sem sýnir afstöðu sína með þessum hætti og vill með því vekja aðra til umhugsunar, um það sem er að gerast í umhverfismálum ekki bara hér á íslandi heldur heiminum öllum," segir Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri-Grænna. Hún er ánægð með framgöngu samtakanna Saving Iceland, sem undanfarin sumur hafa mótmælt virkjanaframkvæmdum og stóriðjustefnu á Íslandi. 25.7.2008 13:00 Tók skóflustungu að álveri sem hann hefur ekki tekið afstöðu til Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra var einn þeirra Samfylkingarmanna sem fór í gær að Þjórsárbökkum að kynna sér fyrirhuguð virkjunaráform á svæðinu. Í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni segir að fundurinn hafi gengið glimrandi vel. 25.7.2008 12:44 Tekur undir með VG og vill að þing komi saman Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, tekur undir beiðni þingflokks Vinstri grænna að Alþingi komi saman eftir verslunarmannahelgi til að fjalla um stöðu og horfur í efnahags- og atvinnumálum. 25.7.2008 12:15 Friðrik var vaknaður Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist hafa verið vaknaður og búinn að fara í sturtu þegar 10 til 15 einstaklingar frá Saving Iceland heimsóttu hann klukkan rúmlega 7 í morgun. 25.7.2008 11:52 Árásin á áfangaheimilinu ekki einsdæmi „Það er ljóst að atvik af því tagi sem hér er vitnað til hafa og munu koma upp hvort sem um er að ræða á heimilum fatlaðra eða annars staðar," segir Þór Þórarinsson skrifstofustjóri í Félagsmálaráðuneytinu. Eins og fram kom í fjölmiðlum í vikunni réðst vistmaður á áfangaheimili svæðisskrifstofu fatlaðra í Reykjavík á forstöðumann heimilisins og stakk hann þrisvar með hnífi. Forstöðumaðurinn slasaðist ekki alvarlega. 25.7.2008 11:19 Maðurinn fannst látinn í Esjunni Pólverjinn sem leitað hefur verið að síðan um hádegisbil í gær, fannst látinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni fyrir stundu. Um þrjátíu manns hafa leitað hans í morgun með þyrlu og leitarhundum. 25.7.2008 10:56 Björgvin G hitti sænskan kollega sinn Málefni Norðurlandaráðs og framtíð norræns samstarfs voru efst á baugi þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fundaði með sænska samstarfsráðherranum Cristinu Husmark Pehrsson í gær. 25.7.2008 10:52 Rann í hálku og fékk fjórar milljónir frá ríkinu Kona sem var við vinnu á Heilbrigðisstofnun Selfoss árið 2003 fékk dæmdar tæpar fjórar milljónir frá íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Konan fór í mál við ríkið eftir að hún hlaut áverka á fæti við vinnu. 25.7.2008 10:29 Enn leitað í Esjunni Maðurinn sem leitað hefur verið að í Esjunni frá því um hádegisbil í gær er enn ekki fundinn. Að sögn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar eru nú um 30 manns við leit með hunda. 25.7.2008 10:27 Saving Iceland vöktu Friðrik Sophusson Um níuleytið í morgun fóru 30 meðlimir úr Saving Iceland hópnum inn í höfuðstöðvar Landsvirkjunnar að Háaleitisbraut 68 og trufluðu þar vinnu. 25.7.2008 09:35 Ölvaður ökumaður reyndist án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ölvaðan ökumann í Keflavík í gærkvöldi og reyndist hann aldrei hafa tekið bílpróf. 25.7.2008 07:56 Mikið grjóthrun undir Eyjafjöllum Mikið grjóthrun varð úr fjallshlíð undir Eyjafjöllum í gærkvöldi og olli það meðal annars skemmdum á Suðurlandsvegi, þar sem umferð tepptist þar til grjót hafði verið rutt af honum. 25.7.2008 07:41 Árangurslaus leit að nakta manninum í Esjunni í nótt Fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn leituðu án árangurs í alla nótt á Esjunni að nakta manninum, sem sást í hlíðum fjallsins í gær. 25.7.2008 06:59 50 til 60 leita í nótt – Aðgerðir aftur af stað á fullum þunga er birtir Enn hefur ekkert sést til mannsins sem sást labba nakinn upp hlíðar Esjunnar fyrr í dag. Leit hefur staðið yfir frá hádegi og hafa nokkuð hundruð manns tekið þátt í leitinni auk þyrlna. 24.7.2008 23:34 Texti við nýtt Baggalútslag þykir senda undarleg skilaboð Nýtt lag Baggalúts, Þjóðhátíð ’93, hefur vakið sterk viðbrögð fyrir nokkuð opinskáan texta um fyllirí og kynlífsfarir. Segir meðal annars í textanum: „Kengdrukknar kellingar kaffæra Herjólfsdal – þrjá daga á ári. Slíkt ber að nýta sér. Því skaltu flýta þér og reyna að góma eitt grey meðan þær geta ekki synt á brott úr Heimaey.“ 24.7.2008 21:54 Fólk hafi varan á vegna grjóthruns Grjóthrun hefur verið rétt undir Eyjaföllum, við bæinn Steina, og samkvæmt lögreglunni á Hvolsvelli hafa stórir grjóthnullungar náð vel á annað hundrað metra yfir veginn. 24.7.2008 22:57 Ríkið dæmt til að greiða bætur vegna hálkuslyss Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til þess að dæma sjúkraliða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi tæpar fjórar milljónir króna vegna vinnuslyss 24.7.2008 22:41 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðbeinendur í unglingavinnu í vinnustöðvun Leiðbeinendur við Vinnuskólann eru um 160 talsins. Með þessri vinnustöðvum vilja þeir leggja áherslu á ranglæti sem þeir segjast vera beittir þar sem þeir séu skráðir í rangan launaflokk. 27.7.2008 11:18
Annríki á Mærudögum á Húsavík Nokkur erill var hjá lögreglunni á Húsavík í nótt. Nú standa þar yfir Mærudagar og telur lögreglan að fimm til sex þúsund manns hafi verið í bænum um helgina. 27.7.2008 11:06
TF Líf sótti slasaða konu í Flatey TF Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar, var fyrir stundu að taka á loft frá Flatey þar sem hún sótti slasaða konu sem þarf að komast undir læknishendur. 27.7.2008 10:43
Alblóðugur eftir handrukkun í Heiðmörk Um tvö leytið í nótt bankaði alblóðugur maður maður upp á í verslunarmiðstöðinni Kauptúni í Garðabæ. Maðurinn hafði verið tekinn við heimili sitt og farið var með hann upp í Heiðmörk þar sem hann var laminn illa. 27.7.2008 09:52
Lunda fækkar í Vestmannaeyjum Lunda hefur fækkað svo í Vestmannaeyjum að ekki er talið víst að nóg veiðist til þess að seðja þjóðhátíðargesti þegar þar að kemur. Á vefsíðu Suðurlands segir frá því að á Sky sjónvarpsstöðinni hafi verið sagt frá vandamálum í breska lundastofninum á eyjunni Farne. 27.7.2008 09:37
Á slysadeild eftir höfuðhögg í sumarbústað Einn var fluttur á slysadeild eftir bílveltu á Bræðratunguvegi um kvöldmatarleytið í gær. Þá var annar maður fluttur á slysadeild rétt eftir miðnætti eftir að hann fékk skurð á hnakka. Maðurinn var í sumarbústað í Úthlíð og datt þegar hann var að standa upp frá borði. 27.7.2008 09:36
Handtekinn fyrir að sparka í löggubíl Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt karlmann á þrítugsaldri eftir að hann sparkaði í lögreglubíl. Bílinn var að aka hægt niður Hafnargötu í Reykjanesbæ þegar maðurinn, sem var mikið ölvaður, sparkaði í bílinn. 27.7.2008 09:21
Íbúar langþreyttir á kappakstri við Hringbraut Kappakstur tveggja bíla eftir Hringbraut í nótt endaði með þriggja bíla árekstri. Íbúar eru orðnir langþreyttir á síendurteknum hraðakstri á Hringbrautinni og telja aðeins tímaspursmál hvenær alvarlegt slys hlýst af. 26.7.2008 20:00
Sérsveitin handtók átta í Keflavík Um klukkan sex í morgun var tilkynnt um liggjandi mann fyrir utan hús í Keflavík. Reyndist hann vera öklabrotinn og með töluverða áverka í andliti. Maðurinn hafði verið gestkomandi í húsi þar skammt frá. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í Reykjavík. 26.7.2008 19:16
Ótímabært að hafna eða samþykkja vinningstillögu LHÍ Ólöf Guðný Valdimarsdóttir varaformaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar segir ótímabært að hafna eða samþykkja vinningstillögu að byggingu nýs Listaháskóla við Laugaveg. Í sama streng tekur fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ráðinu. Borgarstjóri fullyrðir að hún verði ekki samþykkt í skipulagsráði óbreytt. 26.7.2008 18:47
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Nokkuð harður árekstur varð á Suðurlandsvegi á móts við Biskupstungnabraut um tvö leytið í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi rákust tveir bílar saman en í öðrum bílnum voru þrír og einn var í hinum bílnum. 26.7.2008 15:46
Enginn hægagangur á máli Paul Ramses Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segir það ekki eiga við nein rök að styðjast að hægagangur sé á máli Keníamannsin Paul Ramses hjá ráðuneytinu. 26.7.2008 15:36
Tillagan um LHÍ ekki samþykkt í óbreyttri mynd Borgarstjóri segir tillögu um nýjan Listaháskóla Íslands í miðborg Reykjavíkur ekki verða samþykkta í skipulagsráði borgarinnar í óbreyttri mynd. Aðstandendur skólans segja að fullt tillit hafi verið tekið til sjónarmiða skipulagsyfirvald við gerð tillögunnar og að þeir treysti því að tillagan fái málefnalega umfjöllun í ráðinu. 26.7.2008 12:12
Segist hafa talað kjarnyrta íslensku og vitnað í dóm Hæstaréttar Agnes Bragadóttir segist hafa verið að tala kjarnyrta íslensku og vitna í dóm Hæstaréttar þegar hún lét ummæli falla um þingmanninn Árna Johnsen í þættinum „Í bítið á Bylgjunni“ fyrir skömmu. Fram hefur komið í fréttum að Árni íhugi að fara í meiðyrðarmál vegna ummælanna og er kominn með lögfræðing í málið. 26.7.2008 11:38
Ráðið í æðstu embætti Kópavogsbæjar án auglýsingar Á aukafundi í bæjarráði Kópavogs þann 26. júlí samþykkti meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að ráða í nokkur af æðstu embættum bæjarins án auglýsingar. Um er að ræða innanhúss hrókeringar ásamt nýrri stöðu gæðastjóra bæjarins. 26.7.2008 09:36
Sex gistu fangageymslur lögreglu Nóttin virðist hafa verið róleg hjá flestum lögregluembættum á landinu. Þó voru sex ökumenn teknir fyrir meinta ölvun við akstur í höfuðborginni. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra lögreglunnar gista sex einstaklingar fangageymslur fyrir minniháttar brot. 26.7.2008 09:28
Tveir fluttir alvarlega slasaðir með TF-Líf eftir bílslys á Holtavörðuheiði Alvarlegt bílslys varð á áttunda tímanum í kvöld. Beðið var um aðstoð Landhelgisgæslunnar og var TF-Líf send á staðinn. Þyrlan flutti þaðan tvo slasaða á Landspítalann í Fossvogi. Þeir eru alvarlega slasaðir en líðan þeirra er stöðug. 25.7.2008 20:15
Landeigendur rukka fyrir myndatökur á Jökulsárlóni Landeigendur við Jökulsárlón hafa af því nokkrar tekjur að rukka fyrir myndatökur á lóninu. Venjulegir ferðamenn sleppa þó við gjaldtöku. 25.7.2008 19:43
Segja málflutning borgarstjóra ekki einkennast af „heilindum" Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi borgarstjórnarfulltrúi, og Svandís Svavarsdóttir, núverandi borgarstjórnarfulltrúi Vinstri grænna, hafa sent frá yfirlýsingu þar sem þau segja málflutning Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, um Bitruvirkjun ekki einkennast af heilindum heldur „hagræðir [hann] sannleikanum í því skyni að varpa dýrðarljóma á sjálfan sig." 25.7.2008 19:08
Kveikt í tveimur húsum í Bolungarvík í gær Kveikt var í tveimur húsum í Bolungarvík í gær. Um var að ræða hús sem á að rífa þar sem þau falla inn á snjóflóðavarnarsvæði í bænum, en alls á að fjarlægja sex hús við Dísarland, sem flest voru byggð á níunda áratug síðustu aldar. 25.7.2008 19:41
Telja sig hafa farið eftir ábendingum skipulagsyfirvalda í einu og öllu Aðstandendur samkeppni um nýbyggingu Listaháskóla Íslands, Samson Properties og Listaháskóli Íslands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar þeir segja m.a. að efnt hafi verið ,,til samkeppninnar með vitund og vilja borgaryfirvalda og farið var eftir ábendingum skipulagsyfirvalda í einu og öllu í forsendum keppninnar. Dómnefnd tók jafnramt fullt tillit til sjónarmiða skipulagsyfirvalda í sinni vinnu." 25.7.2008 18:08
Sniglarnir kalla eftir bættri umferðarmenningu „Við sem erum á hjólum erum gjörsamlega óvarin, en fólk hikar ekki við að keyra fyrir okkur," segir Ólafur Hrólfsson, upplýsingafulltrúi Sniglanna. 25.7.2008 17:04
Ölvaður á bremsulausum bíl Lögreglan stöðvaði í gær og nótt þrjá ökumenn vegna ölvunaraksturs. Tæplega þrítugur karlmaður var stöðvaður í Árbæ en aksturslag hans vakti athygli lögreglumanna við eftirlit en maðurinn ók of hratt miðað við aðstæður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.7.2008 15:59
Sækir ekki um virkjanaleyfi vegna dómsmáls Landsvirkjun sækir ekki um leyfi vegna virkjana í neðanverðri Þjórsá á meðan að héraðsdómur hefur til meðferðar kæru á hendur fyrirtækinu, að sögn Friðriks Sophussonar forstjóra Landsvirkjunar. 25.7.2008 15:48
Ók bifhjóli á 150 km hraða Lögreglan stöðvaði í gær 18 ára pilt sem ók bifhjóli sínu á tæplega 150 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut til móts við Nesti. Fyrir þennan vítaverða akstur á hann yfir höfði sér 140 þúsund króna sekt og ökuleyfissviptingu í tvo mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 25.7.2008 15:28
Vill opinbera rannsókn á störfum fjármálafyrirtækja Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að fram fari opinber rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Þingflokkur Framsóknarflokksins hefur að sögn Bjarna rætt málið. 25.7.2008 14:45
Sérstakri fartölvu stolið frá Opnum kerfum Síðastliðna nótt, aðfaranótt 25. júlí, var brotist inn í Verslun Opinna kerfa að Höfðabakka 9. Höfðu innbrotsþjófarnir á brott með sér nokkrar HP fartölvur, þar á meðal tölvur úr nýrri línu sem kynnt hefur verið fyrir skólavertíðina sem hefst á næstu vikum. 25.7.2008 14:41
Síbrotamaður fékk 18 mánaða fangelsisdóm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Ragnar Davíð Bjarnason í 18 mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og fyrir að aka bifreið án réttinda. 25.7.2008 14:33
Þingkona VG dáist að Saving Iceland „Ég bara dáist að þessu unga fólki sem sýnir afstöðu sína með þessum hætti og vill með því vekja aðra til umhugsunar, um það sem er að gerast í umhverfismálum ekki bara hér á íslandi heldur heiminum öllum," segir Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri-Grænna. Hún er ánægð með framgöngu samtakanna Saving Iceland, sem undanfarin sumur hafa mótmælt virkjanaframkvæmdum og stóriðjustefnu á Íslandi. 25.7.2008 13:00
Tók skóflustungu að álveri sem hann hefur ekki tekið afstöðu til Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra var einn þeirra Samfylkingarmanna sem fór í gær að Þjórsárbökkum að kynna sér fyrirhuguð virkjunaráform á svæðinu. Í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni segir að fundurinn hafi gengið glimrandi vel. 25.7.2008 12:44
Tekur undir með VG og vill að þing komi saman Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, tekur undir beiðni þingflokks Vinstri grænna að Alþingi komi saman eftir verslunarmannahelgi til að fjalla um stöðu og horfur í efnahags- og atvinnumálum. 25.7.2008 12:15
Friðrik var vaknaður Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist hafa verið vaknaður og búinn að fara í sturtu þegar 10 til 15 einstaklingar frá Saving Iceland heimsóttu hann klukkan rúmlega 7 í morgun. 25.7.2008 11:52
Árásin á áfangaheimilinu ekki einsdæmi „Það er ljóst að atvik af því tagi sem hér er vitnað til hafa og munu koma upp hvort sem um er að ræða á heimilum fatlaðra eða annars staðar," segir Þór Þórarinsson skrifstofustjóri í Félagsmálaráðuneytinu. Eins og fram kom í fjölmiðlum í vikunni réðst vistmaður á áfangaheimili svæðisskrifstofu fatlaðra í Reykjavík á forstöðumann heimilisins og stakk hann þrisvar með hnífi. Forstöðumaðurinn slasaðist ekki alvarlega. 25.7.2008 11:19
Maðurinn fannst látinn í Esjunni Pólverjinn sem leitað hefur verið að síðan um hádegisbil í gær, fannst látinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni fyrir stundu. Um þrjátíu manns hafa leitað hans í morgun með þyrlu og leitarhundum. 25.7.2008 10:56
Björgvin G hitti sænskan kollega sinn Málefni Norðurlandaráðs og framtíð norræns samstarfs voru efst á baugi þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fundaði með sænska samstarfsráðherranum Cristinu Husmark Pehrsson í gær. 25.7.2008 10:52
Rann í hálku og fékk fjórar milljónir frá ríkinu Kona sem var við vinnu á Heilbrigðisstofnun Selfoss árið 2003 fékk dæmdar tæpar fjórar milljónir frá íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Konan fór í mál við ríkið eftir að hún hlaut áverka á fæti við vinnu. 25.7.2008 10:29
Enn leitað í Esjunni Maðurinn sem leitað hefur verið að í Esjunni frá því um hádegisbil í gær er enn ekki fundinn. Að sögn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar eru nú um 30 manns við leit með hunda. 25.7.2008 10:27
Saving Iceland vöktu Friðrik Sophusson Um níuleytið í morgun fóru 30 meðlimir úr Saving Iceland hópnum inn í höfuðstöðvar Landsvirkjunnar að Háaleitisbraut 68 og trufluðu þar vinnu. 25.7.2008 09:35
Ölvaður ökumaður reyndist án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ölvaðan ökumann í Keflavík í gærkvöldi og reyndist hann aldrei hafa tekið bílpróf. 25.7.2008 07:56
Mikið grjóthrun undir Eyjafjöllum Mikið grjóthrun varð úr fjallshlíð undir Eyjafjöllum í gærkvöldi og olli það meðal annars skemmdum á Suðurlandsvegi, þar sem umferð tepptist þar til grjót hafði verið rutt af honum. 25.7.2008 07:41
Árangurslaus leit að nakta manninum í Esjunni í nótt Fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn leituðu án árangurs í alla nótt á Esjunni að nakta manninum, sem sást í hlíðum fjallsins í gær. 25.7.2008 06:59
50 til 60 leita í nótt – Aðgerðir aftur af stað á fullum þunga er birtir Enn hefur ekkert sést til mannsins sem sást labba nakinn upp hlíðar Esjunnar fyrr í dag. Leit hefur staðið yfir frá hádegi og hafa nokkuð hundruð manns tekið þátt í leitinni auk þyrlna. 24.7.2008 23:34
Texti við nýtt Baggalútslag þykir senda undarleg skilaboð Nýtt lag Baggalúts, Þjóðhátíð ’93, hefur vakið sterk viðbrögð fyrir nokkuð opinskáan texta um fyllirí og kynlífsfarir. Segir meðal annars í textanum: „Kengdrukknar kellingar kaffæra Herjólfsdal – þrjá daga á ári. Slíkt ber að nýta sér. Því skaltu flýta þér og reyna að góma eitt grey meðan þær geta ekki synt á brott úr Heimaey.“ 24.7.2008 21:54
Fólk hafi varan á vegna grjóthruns Grjóthrun hefur verið rétt undir Eyjaföllum, við bæinn Steina, og samkvæmt lögreglunni á Hvolsvelli hafa stórir grjóthnullungar náð vel á annað hundrað metra yfir veginn. 24.7.2008 22:57
Ríkið dæmt til að greiða bætur vegna hálkuslyss Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til þess að dæma sjúkraliða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi tæpar fjórar milljónir króna vegna vinnuslyss 24.7.2008 22:41