Innlent

Tillagan um LHÍ ekki samþykkt í óbreyttri mynd

Borgarstjóri segir tillögu um nýjan Listaháskóla Íslands í miðborg Reykjavíkur ekki verða samþykkta í skipulagsráði borgarinnar í óbreyttri mynd. Aðstandendur skólans segja að fullt tillit hafi verið tekið til sjónarmiða skipulagsyfirvald við gerð tillögunnar og að þeir treysti því að tillagan fái málefnalega umfjöllun í ráðinu.

Ólafur segir í samtali við Fréttastofu Stðvar 2 að tillagan samræmist engan veginn þeirri götumynd sem þessi meirihluti vill sjá og tillagan verði ekki samþykkt í óbreyttri mynd.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×