Fleiri fréttir Jólakortapeningarnir renna til Barnaspítala Hringsins Avant hf. styrkir Barnaspítala Hringsins um 500 þúsund krónur í stað þess að gefa jólagjafir í ár. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Magnús Gunnarsson, 17.12.2007 16:47 Barði tvo með golfkylfu fyrir að hrekkja fyrrverandi kærustu 27 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir þrjár líkamsárásir gegn tveimur mönnum. Allar árásirnar áttu sér stað sama kvöldið og þóttu sérlega ófyrirleitnar og stórhættulegar. 17.12.2007 16:38 Dæmd fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni í sumarbústað sumarið 2006. 17.12.2007 16:06 Viðhorf til erfiðleika skiptir mestu Fólk sem er hvað ánægðast með lífið er oft búið að ganga í gegnum mikil umskipti eða erfiðleika. Hamingja felst ekki í því að hafa lifað sléttu og felldu lífi. 17.12.2007 15:52 Lóðaúthlutun í Reynisvatnsási samþykkt Borgarráð samþykkti á fundi á sínum á fimmtudag úthlutun lóða í Reynisvatnsási í útjaðri borgarinnar. 17.12.2007 15:47 Tvö hundruð lítrar af ediksýru láku 17.12.2007 15:23 Fjórar stöðvar fá útboðsgögn vegna Grímseyjarferju Fjórar skipasmíðastöðvar hafa fengið send útboðsgögn vegna síðustu verkefnanna við nýju Grímseyjarferjuna Sæfara. 17.12.2007 15:12 Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. 17.12.2007 15:02 Hass og e-töflur á Litla-Hrauni Tvö fíkniefnamál komu upp á Litla-Hrauni í liðinni viku og lagði lögreglan á Selfossi hald á nokkrar e-töflur og lítilræði af hassi í þeim. 17.12.2007 15:00 Kúlukrækir á Suðurlandi? Á fimmta þúsund golfkúlum hefur verið stolið á tveimur golfvöllum á Suðurlandi á rúmum mánuði 17.12.2007 14:44 Taldi að jólapökkunum hefði verið stolið Lögreglunni á Selfossi var um helgina tilkynnt um að brotist hefði verið inn í íbúð og þaðan stolið öllum jólapökkunum sem húsráðandi hafði lokið við að pakka inn og ætlað vinum og vandamönnum. 17.12.2007 14:36 Laug ölvunarakstur upp á félaga sinn Karlmaður á Suðurlandi hefur orðið uppvís að því að hafa logið upp á félaga sinn ölvunarakstri til þess að komast hjá sekt og skömm sjálfur. 17.12.2007 14:30 Umferðarslysum fækkar á höfuðborgarsvæðinu Umferðarslysum, í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur fækkað um tæplega 15 prósent síðan árið 2000, ef miðað er við fyrstu ellefu mánuði ársins. Árið 2000 voru slysin 997 en 848 í ár. Sé þetta reiknað miðað við 100 þúsund ökutæki er fækkunin enn meiri eða tæplega 44 prósent. 17.12.2007 14:28 Bæjarráð vill selja hlut Hafnarfjarðar í HS Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar leggur til við bæjarstjórn að selja Orkuveitu Reykjavíkur nær allan hlut bæjarfélagsins í Hitaveitu Suðurnesja. 17.12.2007 14:07 Umsátursástand vegna gruns um vopnaðan karlmann í Mosfellsdal Umsátursástand var við heimili í Mosfellsdal á níunda tímanum í morgun eftir deilur sambýlisfólks. 17.12.2007 13:14 Engin niðurstaða komin í mál REI og GGE Engin niðurstaða er komin í viðræður Reykjavik Energy Invest og Geysis Green Energy um viðskilnað félaganna en viðræður standa enn yfir. 17.12.2007 13:01 Blaðburðarkona kom í veg fyrir stórtjón í bruna Blaðburðarkona kom í veg fyrir stórtjón þegar hún varð vör við eld í bílskúr við Viðarás í Reykjavík undir morgun 17.12.2007 13:00 Lögreglan leitar að fimmtugum karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hákoni Svani Hákonarsyni. Hákon er 50 ára gamall, 180 sentímetrar á hæð, gráhærður, klæddur í dökka kuldaúlpu og ljósbláar íþróttabuxur. 17.12.2007 12:51 Meira fé í óskilum Svo virðist vera sem fjöldi fólks gæti ekki að sér við jólainnkaupin og glati veskjunum sínum af einskærri óheppni. Sófus Gústafsson, eigandi Ísbúðarinnar í Smáralind og Nammi.is, segir að í annarri versluninni hafi fundist veski á laugardaginn með umtalsverðri peningaupphæð. Eigandi veskisins getur sent póst á ritstjorn@visir.is og á þá möguleika á að endurheimta veskið sitt. 17.12.2007 12:41 Mál blóðuga mannsins enn óupplýst Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn sem hné alblóðugur niður í verslun við Skúlagötu á laugardag hlaut áverka á læri. 17.12.2007 12:30 Íslendingar styrkja Palestínu um 250 milljónir á þremur árum Íslendingar leggja fram fjórar milljónir dollara, jafnvirði um 250 milljóna króna, til stuðnings Palestínumönnum á næstu þremur árum 17.12.2007 12:25 Búist við miklu hvassviðri Veður fer versnandi síðdegis í kvöld og má búast við hvassviðri eða jafnvel stormi á vesturlandi, einkum Snæfellsnesi. Veðurhæðin verður mest á þessu svæði um níuleytið. Veðrið mun svo ganga austur yfir landið og má búast við stormi á Austurlandi, Austfjörðum og Suð-Austurlandi í nótt. 17.12.2007 12:23 Rannsókn á meintri nauðgun á viðkvæmu stigi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar meinta nauðgun á veitingastað í miðborg Reykjavíkur um helgina. 17.12.2007 12:12 Eigandi jólapeninganna er fundinn Eigandi peninganna sem fundust á bílastæði Kringlunnar er kominn í leitirnar. Kona nokkur fann peningana á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar og hafði samband við Vísi í þeirri von að eigandinn myndi sjá fréttina. Það kom á daginn, ung stúlka hafði týnt peningunum sínum í Kringlunni um svipað leyti og við nánari lýsingu hennar á upphæðinni og hvar hún hafði týnt peningnum kom í ljós að hún er réttmætur eigandi þeirra. Þær hafa nú mælt sér mót og getur unga stúlkan því klárað jólainnkaupin. 17.12.2007 12:08 Áfram viðræður við landeigendur þrátt fyrir álit Ríkisendurskoðunar Landsvirkjun hefur ákveðið að halda áfram samningaviðræðum við landeigendur við Þjórsá þrátt fyrir athugasemdir Ríkisendurskoðunar um að samþykki Alþingis þurfi fyrir framsali ríkisins á vatnsréttindinum til Landsvirkjunar. 17.12.2007 12:00 Mikið um umferðaróhöpp á Vestfjörðum Aðfaranótt föstudagsins var bifreið ekið á hús í Hnífsdal. Bifreiðin skemmdist talsvert og einhverjar skemmdir urðu á klæðningu hússins. Ökumaðurinn var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur. 17.12.2007 11:49 Skarst í andliti í líkamsárás á Hellu Maður meiddist töluvert í andliti eftir að ráðist var á hann í heimahúsi á Hellu á laugardagskvöld. 17.12.2007 11:27 Íslendingar eru yngri en aðrar þjóðir Meðalaldur Íslendinga er mun lægri en meðalaldur fólks annarra þjóða. Íslendingar eru hlutfallslega fjölmennari í aldurshópnum 0-14 ára en aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 15-64 ára er Ísland með svipað hlutfall og aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 65 ára og eldri er Ísland með lægsta hlutfall þessara þjóða, eða 11,7% þjóðarinnar, segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins. 17.12.2007 10:58 Heildarafli íslenskra skipa eykst um 1,7 prósent í nóvember Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum nóvembermánuði var 1,7 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum Hagstofunnar. 17.12.2007 10:55 Samkeppniseftirlitið blessar samruna í heildsölugeira Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup heildsölunnar Innness hf. á annars vegar fyrirtækjaþjónustunni Selecta og hins vegar heildsölunni Ólafi Guðnasyni ehf. 17.12.2007 10:27 Íslendingar taka upp stjórnmálasamband við Tonga Íslendingar hafa tekið upp stjórnmálasamband við Tonga, eina konungsríkið í Eyjaálfu. 17.12.2007 10:05 Sjö af 1800 ökumönnum undir áhrifum undir stýri Einungis sjö af um 1800 ökumönnum sem lögregla víðs vegar á Norðurlandi stöðvaði um helgina reyndist undir áhrif áfengis eða fíkniefna. Þetta kemur fram í frétt á vef lögreglunnar. 17.12.2007 09:19 Ríkið lokað á Þorláksmessu Vínbúðirnar verða lokaðar á Þorláksmessu og 30. desember, daginn fyrir gamlársdag að þessu sinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að hafa opið á sunnudögum í áfengisverslunum. 17.12.2007 09:16 Grunaður um íkveikju en neitar staðfastlega Karlmaður á tvítugs aldri, sem situr í gæsluvarðhaldi í Vestmannaeyjum, grunaður um íkveikju í húsnæði Fiksiðjunnar fyrir helgi, neitar staðfastlega sök. Varðhaldsúrskurður rennur út í dag. Að sögn Lögreglu segist hann hafa verið í húsinu skömmu áður en eldsins varð vart, en neitar að hafa kveikt þar í. 17.12.2007 08:12 Góð síldveiði á Kiðeyjarsundi Góð síldveiði er nú á Kiðeyjarsundi, rétt vestan við Stykkishólm, en þar mun síld aldrei hafa verið veidd áður. Þar fanst gríðarlegt magn af síld nýverið, þegar Hafrannsóknastofnun tók á leigu lítinn fiskibát til leitar og sendi tvo fiskifræðinga með honum. 17.12.2007 08:11 Auknar líkur taldar á eldgosi við Upptyppinga Þeirra breytinga verður nú vart á járðskjálftavirkninni í Upptyppingum, austan við Öskju, að upptökin eru grynnri en áður. Við upphaf virkninnar fyrr á árinu voru upptökin yfirleitt á 15 til 20 kílómetra dýpi, en hafa verið á 13 til 15 kílómetra dýpi upp á síðkastið. 17.12.2007 08:06 Kviknaði í bílskúr í Árbænum Eldur kviknaði í bílskur við Viðarás í Reykjavík undir morgun og var kallað á slökkvilið laust upp úr klukkan sex. Þá logaði mikill eldur í skúrnum og reykur hafði borist inn í áfast íbúðarhús. 17.12.2007 07:09 Fingur skarst af átta ára stúlku í sundi Átta ára stúlka gekkst í gærkvöldi undir margra klukkustunda aðgerð þar sem reynt var að festa á hana fingur sem skarst af þegar hún flækti sig í vír við sundlaugarbakka í Laugardalslauginni. 16.12.2007 18:43 Týndir þú jólapeningunum í Kringlunni? „Við vorum í Kringlunni í gær sem er ekki í frásögur færandi nema það að við fundum peninga á bílastæðinu sem við vildum gjarnan koma til skila,“ segir kona sem hafði samband við Vísi í dag. 16.12.2007 17:08 2+1 vegur skynsamlegri en tvöföldun Einn reyndasti vegaverkfræðingur landsins undrast þá ákvörðun stjórnvalda að byggja hraðbraut til Selfoss og Borgarness. Hann segir mun skynsamlegra að gera svokallaðan tvö plús einn veg, þannig væri hægt að fækka banaslysum og auka umferðaröryggi á vegum landsins. 16.12.2007 19:04 Tvíburarar á jólaballi Það var mikið um að vera á árlegu jólaballi Tvíburafélagsins sem haldið var í dag. Hátt í hundrað manns voru á ballinu þegar mest var. 16.12.2007 18:58 Tryggingarfélag styrkir björgunarsveit Sjóvá og Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) hafa gert samning um að Sjóvá verði einn þriggja aðalbakhjarla SL næstu fimm árin. 16.12.2007 18:07 Blóðugi maðurinn vissi ekki neitt Maðurinn sem fannst alblóðugur í miðbænum í gærdag gat ekki gefið lögreglu neinar upplýsingar um hversvegna svo var komið fyrir honum eftir að hann var yfirheyrður í gærkvöldi. 16.12.2007 16:30 Ekki dónalegur heldur of seinn á fund Þegar Sturla Böðvarsson forseti alþingis var að slíta þinginu í vikunni stóð Steingrímur J. Sigfússon upp úr sæti sínu og rauk út. Nokkrum þingmönnum þótti þetta ósmekklegt hjá Steingrími sem segir eðlilegar skýringar á athæfinu. 16.12.2007 12:52 Bleiku leigubílarnir slógu í gegn Mjög góður árangur var af samstarfi Krabbameinsfélagsins og Hreyfils-Bæjarleiða í október og nóvember um að safna fé til til bættrar tækni við leit að brjóstakrabbameini með kaupum á ómskoðunartæki 16.12.2007 11:49 Sjá næstu 50 fréttir
Jólakortapeningarnir renna til Barnaspítala Hringsins Avant hf. styrkir Barnaspítala Hringsins um 500 þúsund krónur í stað þess að gefa jólagjafir í ár. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Magnús Gunnarsson, 17.12.2007 16:47
Barði tvo með golfkylfu fyrir að hrekkja fyrrverandi kærustu 27 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir þrjár líkamsárásir gegn tveimur mönnum. Allar árásirnar áttu sér stað sama kvöldið og þóttu sérlega ófyrirleitnar og stórhættulegar. 17.12.2007 16:38
Dæmd fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni í sumarbústað sumarið 2006. 17.12.2007 16:06
Viðhorf til erfiðleika skiptir mestu Fólk sem er hvað ánægðast með lífið er oft búið að ganga í gegnum mikil umskipti eða erfiðleika. Hamingja felst ekki í því að hafa lifað sléttu og felldu lífi. 17.12.2007 15:52
Lóðaúthlutun í Reynisvatnsási samþykkt Borgarráð samþykkti á fundi á sínum á fimmtudag úthlutun lóða í Reynisvatnsási í útjaðri borgarinnar. 17.12.2007 15:47
Fjórar stöðvar fá útboðsgögn vegna Grímseyjarferju Fjórar skipasmíðastöðvar hafa fengið send útboðsgögn vegna síðustu verkefnanna við nýju Grímseyjarferjuna Sæfara. 17.12.2007 15:12
Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. 17.12.2007 15:02
Hass og e-töflur á Litla-Hrauni Tvö fíkniefnamál komu upp á Litla-Hrauni í liðinni viku og lagði lögreglan á Selfossi hald á nokkrar e-töflur og lítilræði af hassi í þeim. 17.12.2007 15:00
Kúlukrækir á Suðurlandi? Á fimmta þúsund golfkúlum hefur verið stolið á tveimur golfvöllum á Suðurlandi á rúmum mánuði 17.12.2007 14:44
Taldi að jólapökkunum hefði verið stolið Lögreglunni á Selfossi var um helgina tilkynnt um að brotist hefði verið inn í íbúð og þaðan stolið öllum jólapökkunum sem húsráðandi hafði lokið við að pakka inn og ætlað vinum og vandamönnum. 17.12.2007 14:36
Laug ölvunarakstur upp á félaga sinn Karlmaður á Suðurlandi hefur orðið uppvís að því að hafa logið upp á félaga sinn ölvunarakstri til þess að komast hjá sekt og skömm sjálfur. 17.12.2007 14:30
Umferðarslysum fækkar á höfuðborgarsvæðinu Umferðarslysum, í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur fækkað um tæplega 15 prósent síðan árið 2000, ef miðað er við fyrstu ellefu mánuði ársins. Árið 2000 voru slysin 997 en 848 í ár. Sé þetta reiknað miðað við 100 þúsund ökutæki er fækkunin enn meiri eða tæplega 44 prósent. 17.12.2007 14:28
Bæjarráð vill selja hlut Hafnarfjarðar í HS Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar leggur til við bæjarstjórn að selja Orkuveitu Reykjavíkur nær allan hlut bæjarfélagsins í Hitaveitu Suðurnesja. 17.12.2007 14:07
Umsátursástand vegna gruns um vopnaðan karlmann í Mosfellsdal Umsátursástand var við heimili í Mosfellsdal á níunda tímanum í morgun eftir deilur sambýlisfólks. 17.12.2007 13:14
Engin niðurstaða komin í mál REI og GGE Engin niðurstaða er komin í viðræður Reykjavik Energy Invest og Geysis Green Energy um viðskilnað félaganna en viðræður standa enn yfir. 17.12.2007 13:01
Blaðburðarkona kom í veg fyrir stórtjón í bruna Blaðburðarkona kom í veg fyrir stórtjón þegar hún varð vör við eld í bílskúr við Viðarás í Reykjavík undir morgun 17.12.2007 13:00
Lögreglan leitar að fimmtugum karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hákoni Svani Hákonarsyni. Hákon er 50 ára gamall, 180 sentímetrar á hæð, gráhærður, klæddur í dökka kuldaúlpu og ljósbláar íþróttabuxur. 17.12.2007 12:51
Meira fé í óskilum Svo virðist vera sem fjöldi fólks gæti ekki að sér við jólainnkaupin og glati veskjunum sínum af einskærri óheppni. Sófus Gústafsson, eigandi Ísbúðarinnar í Smáralind og Nammi.is, segir að í annarri versluninni hafi fundist veski á laugardaginn með umtalsverðri peningaupphæð. Eigandi veskisins getur sent póst á ritstjorn@visir.is og á þá möguleika á að endurheimta veskið sitt. 17.12.2007 12:41
Mál blóðuga mannsins enn óupplýst Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn sem hné alblóðugur niður í verslun við Skúlagötu á laugardag hlaut áverka á læri. 17.12.2007 12:30
Íslendingar styrkja Palestínu um 250 milljónir á þremur árum Íslendingar leggja fram fjórar milljónir dollara, jafnvirði um 250 milljóna króna, til stuðnings Palestínumönnum á næstu þremur árum 17.12.2007 12:25
Búist við miklu hvassviðri Veður fer versnandi síðdegis í kvöld og má búast við hvassviðri eða jafnvel stormi á vesturlandi, einkum Snæfellsnesi. Veðurhæðin verður mest á þessu svæði um níuleytið. Veðrið mun svo ganga austur yfir landið og má búast við stormi á Austurlandi, Austfjörðum og Suð-Austurlandi í nótt. 17.12.2007 12:23
Rannsókn á meintri nauðgun á viðkvæmu stigi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar meinta nauðgun á veitingastað í miðborg Reykjavíkur um helgina. 17.12.2007 12:12
Eigandi jólapeninganna er fundinn Eigandi peninganna sem fundust á bílastæði Kringlunnar er kominn í leitirnar. Kona nokkur fann peningana á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar og hafði samband við Vísi í þeirri von að eigandinn myndi sjá fréttina. Það kom á daginn, ung stúlka hafði týnt peningunum sínum í Kringlunni um svipað leyti og við nánari lýsingu hennar á upphæðinni og hvar hún hafði týnt peningnum kom í ljós að hún er réttmætur eigandi þeirra. Þær hafa nú mælt sér mót og getur unga stúlkan því klárað jólainnkaupin. 17.12.2007 12:08
Áfram viðræður við landeigendur þrátt fyrir álit Ríkisendurskoðunar Landsvirkjun hefur ákveðið að halda áfram samningaviðræðum við landeigendur við Þjórsá þrátt fyrir athugasemdir Ríkisendurskoðunar um að samþykki Alþingis þurfi fyrir framsali ríkisins á vatnsréttindinum til Landsvirkjunar. 17.12.2007 12:00
Mikið um umferðaróhöpp á Vestfjörðum Aðfaranótt föstudagsins var bifreið ekið á hús í Hnífsdal. Bifreiðin skemmdist talsvert og einhverjar skemmdir urðu á klæðningu hússins. Ökumaðurinn var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur. 17.12.2007 11:49
Skarst í andliti í líkamsárás á Hellu Maður meiddist töluvert í andliti eftir að ráðist var á hann í heimahúsi á Hellu á laugardagskvöld. 17.12.2007 11:27
Íslendingar eru yngri en aðrar þjóðir Meðalaldur Íslendinga er mun lægri en meðalaldur fólks annarra þjóða. Íslendingar eru hlutfallslega fjölmennari í aldurshópnum 0-14 ára en aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 15-64 ára er Ísland með svipað hlutfall og aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 65 ára og eldri er Ísland með lægsta hlutfall þessara þjóða, eða 11,7% þjóðarinnar, segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins. 17.12.2007 10:58
Heildarafli íslenskra skipa eykst um 1,7 prósent í nóvember Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum nóvembermánuði var 1,7 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum Hagstofunnar. 17.12.2007 10:55
Samkeppniseftirlitið blessar samruna í heildsölugeira Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup heildsölunnar Innness hf. á annars vegar fyrirtækjaþjónustunni Selecta og hins vegar heildsölunni Ólafi Guðnasyni ehf. 17.12.2007 10:27
Íslendingar taka upp stjórnmálasamband við Tonga Íslendingar hafa tekið upp stjórnmálasamband við Tonga, eina konungsríkið í Eyjaálfu. 17.12.2007 10:05
Sjö af 1800 ökumönnum undir áhrifum undir stýri Einungis sjö af um 1800 ökumönnum sem lögregla víðs vegar á Norðurlandi stöðvaði um helgina reyndist undir áhrif áfengis eða fíkniefna. Þetta kemur fram í frétt á vef lögreglunnar. 17.12.2007 09:19
Ríkið lokað á Þorláksmessu Vínbúðirnar verða lokaðar á Þorláksmessu og 30. desember, daginn fyrir gamlársdag að þessu sinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að hafa opið á sunnudögum í áfengisverslunum. 17.12.2007 09:16
Grunaður um íkveikju en neitar staðfastlega Karlmaður á tvítugs aldri, sem situr í gæsluvarðhaldi í Vestmannaeyjum, grunaður um íkveikju í húsnæði Fiksiðjunnar fyrir helgi, neitar staðfastlega sök. Varðhaldsúrskurður rennur út í dag. Að sögn Lögreglu segist hann hafa verið í húsinu skömmu áður en eldsins varð vart, en neitar að hafa kveikt þar í. 17.12.2007 08:12
Góð síldveiði á Kiðeyjarsundi Góð síldveiði er nú á Kiðeyjarsundi, rétt vestan við Stykkishólm, en þar mun síld aldrei hafa verið veidd áður. Þar fanst gríðarlegt magn af síld nýverið, þegar Hafrannsóknastofnun tók á leigu lítinn fiskibát til leitar og sendi tvo fiskifræðinga með honum. 17.12.2007 08:11
Auknar líkur taldar á eldgosi við Upptyppinga Þeirra breytinga verður nú vart á járðskjálftavirkninni í Upptyppingum, austan við Öskju, að upptökin eru grynnri en áður. Við upphaf virkninnar fyrr á árinu voru upptökin yfirleitt á 15 til 20 kílómetra dýpi, en hafa verið á 13 til 15 kílómetra dýpi upp á síðkastið. 17.12.2007 08:06
Kviknaði í bílskúr í Árbænum Eldur kviknaði í bílskur við Viðarás í Reykjavík undir morgun og var kallað á slökkvilið laust upp úr klukkan sex. Þá logaði mikill eldur í skúrnum og reykur hafði borist inn í áfast íbúðarhús. 17.12.2007 07:09
Fingur skarst af átta ára stúlku í sundi Átta ára stúlka gekkst í gærkvöldi undir margra klukkustunda aðgerð þar sem reynt var að festa á hana fingur sem skarst af þegar hún flækti sig í vír við sundlaugarbakka í Laugardalslauginni. 16.12.2007 18:43
Týndir þú jólapeningunum í Kringlunni? „Við vorum í Kringlunni í gær sem er ekki í frásögur færandi nema það að við fundum peninga á bílastæðinu sem við vildum gjarnan koma til skila,“ segir kona sem hafði samband við Vísi í dag. 16.12.2007 17:08
2+1 vegur skynsamlegri en tvöföldun Einn reyndasti vegaverkfræðingur landsins undrast þá ákvörðun stjórnvalda að byggja hraðbraut til Selfoss og Borgarness. Hann segir mun skynsamlegra að gera svokallaðan tvö plús einn veg, þannig væri hægt að fækka banaslysum og auka umferðaröryggi á vegum landsins. 16.12.2007 19:04
Tvíburarar á jólaballi Það var mikið um að vera á árlegu jólaballi Tvíburafélagsins sem haldið var í dag. Hátt í hundrað manns voru á ballinu þegar mest var. 16.12.2007 18:58
Tryggingarfélag styrkir björgunarsveit Sjóvá og Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) hafa gert samning um að Sjóvá verði einn þriggja aðalbakhjarla SL næstu fimm árin. 16.12.2007 18:07
Blóðugi maðurinn vissi ekki neitt Maðurinn sem fannst alblóðugur í miðbænum í gærdag gat ekki gefið lögreglu neinar upplýsingar um hversvegna svo var komið fyrir honum eftir að hann var yfirheyrður í gærkvöldi. 16.12.2007 16:30
Ekki dónalegur heldur of seinn á fund Þegar Sturla Böðvarsson forseti alþingis var að slíta þinginu í vikunni stóð Steingrímur J. Sigfússon upp úr sæti sínu og rauk út. Nokkrum þingmönnum þótti þetta ósmekklegt hjá Steingrími sem segir eðlilegar skýringar á athæfinu. 16.12.2007 12:52
Bleiku leigubílarnir slógu í gegn Mjög góður árangur var af samstarfi Krabbameinsfélagsins og Hreyfils-Bæjarleiða í október og nóvember um að safna fé til til bættrar tækni við leit að brjóstakrabbameini með kaupum á ómskoðunartæki 16.12.2007 11:49
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent