Fleiri fréttir

Barði tvo með golfkylfu fyrir að hrekkja fyrrverandi kærustu

27 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir þrjár líkamsárásir gegn tveimur mönnum. Allar árásirnar áttu sér stað sama kvöldið og þóttu sérlega ófyrirleitnar og stórhættulegar.

Viðhorf til erfiðleika skiptir mestu

Fólk sem er hvað ánægðast með lífið er oft búið að ganga í gegnum mikil umskipti eða erfiðleika. Hamingja felst ekki í því að hafa lifað sléttu og felldu lífi.

Pósturinn kominn í jólastuð

Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi.

Hass og e-töflur á Litla-Hrauni

Tvö fíkniefnamál komu upp á Litla-Hrauni í liðinni viku og lagði lögreglan á Selfossi hald á nokkrar e-töflur og lítilræði af hassi í þeim.

Kúlukrækir á Suðurlandi?

Á fimmta þúsund golfkúlum hefur verið stolið á tveimur golfvöllum á Suðurlandi á rúmum mánuði

Taldi að jólapökkunum hefði verið stolið

Lögreglunni á Selfossi var um helgina tilkynnt um að brotist hefði verið inn í íbúð og þaðan stolið öllum jólapökkunum sem húsráðandi hafði lokið við að pakka inn og ætlað vinum og vandamönnum.

Laug ölvunarakstur upp á félaga sinn

Karlmaður á Suðurlandi hefur orðið uppvís að því að hafa logið upp á félaga sinn ölvunarakstri til þess að komast hjá sekt og skömm sjálfur.

Umferðarslysum fækkar á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslysum, í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur fækkað um tæplega 15 prósent síðan árið 2000, ef miðað er við fyrstu ellefu mánuði ársins. Árið 2000 voru slysin 997 en 848 í ár. Sé þetta reiknað miðað við 100 þúsund ökutæki er fækkunin enn meiri eða tæplega 44 prósent.

Lögreglan leitar að fimmtugum karlmanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hákoni Svani Hákonarsyni. Hákon er 50 ára gamall, 180 sentímetrar á hæð, gráhærður, klæddur í dökka kuldaúlpu og ljósbláar íþróttabuxur.

Meira fé í óskilum

Svo virðist vera sem fjöldi fólks gæti ekki að sér við jólainnkaupin og glati veskjunum sínum af einskærri óheppni. Sófus Gústafsson, eigandi Ísbúðarinnar í Smáralind og Nammi.is, segir að í annarri versluninni hafi fundist veski á laugardaginn með umtalsverðri peningaupphæð. Eigandi veskisins getur sent póst á ritstjorn@visir.is og á þá möguleika á að endurheimta veskið sitt.

Búist við miklu hvassviðri

Veður fer versnandi síðdegis í kvöld og má búast við hvassviðri eða jafnvel stormi á vesturlandi, einkum Snæfellsnesi. Veðurhæðin verður mest á þessu svæði um níuleytið. Veðrið mun svo ganga austur yfir landið og má búast við stormi á Austurlandi, Austfjörðum og Suð-Austurlandi í nótt.

Eigandi jólapeninganna er fundinn

Eigandi peninganna sem fundust á bílastæði Kringlunnar er kominn í leitirnar. Kona nokkur fann peningana á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar og hafði samband við Vísi í þeirri von að eigandinn myndi sjá fréttina. Það kom á daginn, ung stúlka hafði týnt peningunum sínum í Kringlunni um svipað leyti og við nánari lýsingu hennar á upphæðinni og hvar hún hafði týnt peningnum kom í ljós að hún er réttmætur eigandi þeirra. Þær hafa nú mælt sér mót og getur unga stúlkan því klárað jólainnkaupin.

Mikið um umferðaróhöpp á Vestfjörðum

Aðfaranótt föstudagsins var bifreið ekið á hús í Hnífsdal. Bifreiðin skemmdist talsvert og einhverjar skemmdir urðu á klæðningu hússins. Ökumaðurinn var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur.

Íslendingar eru yngri en aðrar þjóðir

Meðalaldur Íslendinga er mun lægri en meðalaldur fólks annarra þjóða. Íslendingar eru hlutfallslega fjölmennari í aldurshópnum 0-14 ára en aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 15-64 ára er Ísland með svipað hlutfall og aðrar þjóðir. Í aldurshópnum 65 ára og eldri er Ísland með lægsta hlutfall þessara þjóða, eða 11,7% þjóðarinnar, segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins.

Sjö af 1800 ökumönnum undir áhrifum undir stýri

Einungis sjö af um 1800 ökumönnum sem lögregla víðs vegar á Norðurlandi stöðvaði um helgina reyndist undir áhrif áfengis eða fíkniefna. Þetta kemur fram í frétt á vef lögreglunnar.

Ríkið lokað á Þorláksmessu

Vínbúðirnar verða lokaðar á Þorláksmessu og 30. desember, daginn fyrir gamlársdag að þessu sinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að hafa opið á sunnudögum í áfengisverslunum.

Grunaður um íkveikju en neitar staðfastlega

Karlmaður á tvítugs aldri, sem situr í gæsluvarðhaldi í Vestmannaeyjum, grunaður um íkveikju í húsnæði Fiksiðjunnar fyrir helgi, neitar staðfastlega sök. Varðhaldsúrskurður rennur út í dag. Að sögn Lögreglu segist hann hafa verið í húsinu skömmu áður en eldsins varð vart, en neitar að hafa kveikt þar í.

Góð síldveiði á Kiðeyjarsundi

Góð síldveiði er nú á Kiðeyjarsundi, rétt vestan við Stykkishólm, en þar mun síld aldrei hafa verið veidd áður. Þar fanst gríðarlegt magn af síld nýverið, þegar Hafrannsóknastofnun tók á leigu lítinn fiskibát til leitar og sendi tvo fiskifræðinga með honum.

Auknar líkur taldar á eldgosi við Upptyppinga

Þeirra breytinga verður nú vart á járðskjálftavirkninni í Upptyppingum, austan við Öskju, að upptökin eru grynnri en áður. Við upphaf virkninnar fyrr á árinu voru upptökin yfirleitt á 15 til 20 kílómetra dýpi, en hafa verið á 13 til 15 kílómetra dýpi upp á síðkastið.

Kviknaði í bílskúr í Árbænum

Eldur kviknaði í bílskur við Viðarás í Reykjavík undir morgun og var kallað á slökkvilið laust upp úr klukkan sex. Þá logaði mikill eldur í skúrnum og reykur hafði borist inn í áfast íbúðarhús.

Fingur skarst af átta ára stúlku í sundi

Átta ára stúlka gekkst í gærkvöldi undir margra klukkustunda aðgerð þar sem reynt var að festa á hana fingur sem skarst af þegar hún flækti sig í vír við sundlaugarbakka í Laugardalslauginni.

Týndir þú jólapeningunum í Kringlunni?

„Við vorum í Kringlunni í gær sem er ekki í frásögur færandi nema það að við fundum peninga á bílastæðinu sem við vildum gjarnan koma til skila,“ segir kona sem hafði samband við Vísi í dag.

2+1 vegur skynsamlegri en tvöföldun

Einn reyndasti vegaverkfræðingur landsins undrast þá ákvörðun stjórnvalda að byggja hraðbraut til Selfoss og Borgarness. Hann segir mun skynsamlegra að gera svokallaðan tvö plús einn veg, þannig væri hægt að fækka banaslysum og auka umferðaröryggi á vegum landsins.

Tvíburarar á jólaballi

Það var mikið um að vera á árlegu jólaballi Tvíburafélagsins sem haldið var í dag. Hátt í hundrað manns voru á ballinu þegar mest var.

Blóðugi maðurinn vissi ekki neitt

Maðurinn sem fannst alblóðugur í miðbænum í gærdag gat ekki gefið lögreglu neinar upplýsingar um hversvegna svo var komið fyrir honum eftir að hann var yfirheyrður í gærkvöldi.

Ekki dónalegur heldur of seinn á fund

Þegar Sturla Böðvarsson forseti alþingis var að slíta þinginu í vikunni stóð Steingrímur J. Sigfússon upp úr sæti sínu og rauk út. Nokkrum þingmönnum þótti þetta ósmekklegt hjá Steingrími sem segir eðlilegar skýringar á athæfinu.

Bleiku leigubílarnir slógu í gegn

Mjög góður árangur var af samstarfi Krabbameinsfélagsins og Hreyfils-Bæjarleiða í október og nóvember um að safna fé til til bættrar tækni við leit að brjóstakrabbameini með kaupum á ómskoðunartæki

Sjá næstu 50 fréttir