Fleiri fréttir Trúverðugleiki borgarstjóra að miklu leyti horfinn Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, telur ólíklegt að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri sitji áfram á næsta kjörtímabili og segir hann eiga mikið verk fyrir höndum við að vinna aftur traust borgarbúa. 10.10.2007 14:03 Ráðherra boðar heimasíðu fyrir lesblinda Opnuð verður sérstök heimasíða fyrir lesblinda nemendur í grunn- og framhaldsskólum í því skyni að efla upplýsingagjöf um málið. Þetta kom fram í máli Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Þá verður gripið til margvislegra aðgerða til að auka úrræði fyrir lesblind börn. 10.10.2007 14:02 Fjárveitingu vantar til mengunarmælinga á kjöti Engar mengunarmælingar hafa verið gerðar á vegum Matvís á íslensku kjöti síðustu ár. Fjárveitingu hefur vantað og segir efnafræðingur þetta miður. 10.10.2007 13:15 Fjórir af hverjum fimm vilja Vilhjálm burt Ríflega 82 prósent þeirra sem tóku þátt í netskoðanakönnun Vísis telja að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson eigi að standa upp úr stól borgarstjóra í kjölfar mikillar gagnrýni á störf hans í málum Reykjavik Energy Invest. 10.10.2007 13:04 Hjálpræðisherinn opnar dagsetur fyrir heimilislausa Hjálpræðisherinn undirbýr nú stofnun dagseturs fyrir heimilislausa menn sem verður staðsett á Eyjarslóð á Granda. 10.10.2007 12:44 Launaleynd afnumin og Jafnréttisstofa efld Launaleynd verður afnumin og eftirlit Jafnréttisstofu verður eflt ef frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna verður að lögum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarpið sem nú er til umfjöllunar í þingflokkum stjírnamálaflokkanna. 10.10.2007 12:43 Kaupréttarsamningar ekki við hæfi Lykilstjórnendur í Orkuveitu Reykjavíkur gætu misst vinnuna fyrir að hafa ekki upplýst borgarfulltrúa með nægilega glöggum hætti um kaupréttarsamninga og fleira í aðdraganda sameiningar REI og Geysis Green Energy. Heilbrigðisráðherra, sem var hvatamaður að stofnun REI, segir kaupréttarsamningana ekki við hæfi. 10.10.2007 12:36 Karfi á borðum meirihlutans Borgarstjórnarmeirihlutinn kom saman til fundar nú í hádeginu til þess að undirbúa sig fyrir aukafund í borgarstjórn í dag. 10.10.2007 12:23 Alcan braut persónuverndarlög Persónuvernd hefur komist að því Alcan hafi brotið gegn lögum um persónuvernd þegar félagið aflaði upplýsinga um afstöðu fólks til stækkunar álvers félagsins í Hafnarfirði í mars síðastliðnum. 10.10.2007 12:12 Meðvitundarlaus eftir fall við Norðurbakka Karlmaður liggur meðvitundarlaus eftir að hafa fallið nokkra metra á milli hæða í byggingu við Norðurbakka í Hafnarfirði. Sjúkralið var kallað að staðnum en ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um tildrög slyssins né hversu mikið slasaður maðurinn er. 10.10.2007 11:53 Tjá sig ekki um málefni einstakra starfsmanna OR Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hyggjast ekki tjá sig um málefni einstakra starfsmanna Orkuveitunnar, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar, formanns borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. 10.10.2007 11:38 Vinnubrögð við sölu NATO-eigna ámælisverð Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri-grænna telur að vinnubrögð fjármálaráðuneytisins við söluna á fyrrum eignum NATO í Hvalfirði séu ámælisverð. Hefur hann lagt fram fyrirspurn um málið á alþingi. 10.10.2007 11:33 Jóhanna heimsækir geðfatlaða Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra heimsækir í dag fimm íbúa í nýjum íbúðum fyrir geðfatlaða við Lindargötu í Reykjavík. 10.10.2007 11:26 Fékk áttfalt blóðmagn úr Blóðbankanum Karlmaður á fertugsaldri fékk 40 lítra af blóði eftir að hafa slasast alvarlega þegar bíll hans valt á Hellisheiði eystri á miðvikudag fyrir hálfum mánuði. 10.10.2007 11:20 13 tilboð bárust í NATO-eigur Alls bárust 13 tilboð í fyrrum eigur NATO í Hvalfirði. Skeljungur átti efsta tilboðið og nam það 473,1 milljón kr. Meðal þeirra sem buðu í eigurnar voru Hvalfjarðarsveit og Faxaflóahafnir í sameingu. 10.10.2007 10:49 Forsetinn við opnun höfuðstöðva IAE Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður viðstaddur opnun höfuðstöðva orkuútrásarfyrirtækisins Iceland America Energy í Bandaríkjunum á föstudag eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 10.10.2007 10:32 Hótel D´Angleterre valið besta hótel Danmerkur Hótel D´Angleterre, sem íslenskt fjárfestingafélag undir forystu Gísla Reynissonar keypti nýverið, hefur verið valið besta hótel Danmerkur þetta árið. 10.10.2007 10:04 Hass tekið á hótelherbergjum Níu manns voru handteknir eftir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í herbergjum á tveimur hótelum í miðborginni í gær. Samtals fundust um hundrað grömm af hassi og lítilræði af öðrum fíkniefnum. 10.10.2007 07:43 Fyrstu síldinni landað Fyrstu síldinni á þessari haustvertíð var landað á Fáskrúðsfirði og Höfn í gær, þegar þrjú skip lönduðu á bilinu 100 til 150 tonnum hvert. Síldin, eða Suðurlandssíldin, eins og þessi stofn er kallaður, er flökuð og fryst til manneldis. Eitthvað er þó enn saltað í tunnur á Fáskrúðsfirði. 10.10.2007 07:19 Stakk mann í bakið með skærum Kona á fimmtugsaldri stakk mann á sextugsaldri í bakið með skærum, í fjölbýlishúsi í Vesturborginni upp úr miðnætti. Maðurinn forðaði sér yfir í næsta stigagang og kallaði á hjálp. 10.10.2007 07:10 Rannsókn á meiðyrðum í Lúkasarmálinu í fullum gangi Lögreglan er að rannsaka kæru Helga Rafns Brynjarssonar vegna Lúkasarmálsins svokallaða. Lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar sem kært hefur 100 manns fyrir hótanir og meiðyrði í kjölfar þess að hann var sagður hafa drepið hundinn Lúkas á Akureyri í sumar segist hafa rætt við Jón HB Snorrason, yfirlögregluþjón í dag. Jón hafi fullvissað hann um að málið væri í rannsókn. 9.10.2007 23:20 Hulda Sólrún fundin heil á húfi Hulda Sólrún Aðalsteinsdóttir er komin fram. Að sögn lögreglu fannst stúlkan á Höfuðborgarsvæðinu fyrir skömmu síðan heil á húfi. Ekkert hafði spurst til Huldu Sólrúnar síðan á miðvikudaginn var. 9.10.2007 22:58 81 prósent vilja Vilhjálm burt úr borgarstjórastólnum Nú hafa 2500 manns tekið þátt í könnun Vísis þar sem spurt er hvort Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson eigi að segja af sér sem borgarstjóri í kjölfar mikillar gagnrýni sem á honum hefur dunið í REI málinu. 81,1 prósent vilja að borgarstjóri segi af sér en 18,9 prósent eru á því að hann eigi að sitja áfram. 9.10.2007 22:23 Níu handteknir vegna fíkniefnabrota í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók seinnipartinn í dag níu menn víðsvegar um bæinn vegna gruns um fíkniefnabrot. Húsleitir voru framkvæmdar á nokkrums stöðum í borginni og í þeim fundust um 100 grömm af hassi og lítilræði af öðrum efnum. 9.10.2007 21:23 Lögreglan lýsir eftir stúlku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Huldu Sólrúnu Aðalsteinsdóttur 15 ára sem fór frá heimili sínu í Reykjavík sl.miðvikudag. Hulda Sólrún er 175 cm á hæð, með dökkleitt axlarsítt hár með ljósum strípum og grannvaxinn. 9.10.2007 21:10 Hönnun glerhjúpsins langt komin Hönnun glerhjúpsins sem umlykja á Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Austurhöfn er langt komin og hefur stjórn Austurhafnar-TR nú fallist á meginhugmyndir hönnuðanna. Beðið er með endanlegt samþykki þar til hugmyndir um litasetningu liggja fyrir en það mun verða á næstu vikum. 9.10.2007 20:57 Friðarsúlan skín skært Friðarsúlan í Viðey hefur verið tendruð. Kveikt var á súlunni við hátíðlega athöfn klukkan átta mínútur í átta í kvöld. Hún mun lýsa fram til 8. desember, dánardægurs John Lennons. Yoko Ono, ekkja Lennons sagði að súlan væri gjöf frá henni, John og íslensku þjóðinni til heimsbyggðarinnar. 9.10.2007 20:33 „Ég hef sagt fullkomlega satt“ Vilhjálmur Þ. Vihjálmsson, borgarstjóri segir að Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi VG fari með algjör ósannindi þegar hún segi hann hafa logið í REI málinu. Hann segir að lista með nöfnum þeirra sem fá áttu kaupréttarsamning í REI hafi aldrei verið dreift á fundi stjórnar Orkuveitunnar. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér vegna málsins, hann hafi fullt traust félaga sinna í borgarstjórninni. Hann sagði einnig að Haukur Leósson hafi upplýst sig vandlega í aðdraganda málsins um áhuga starfsmanna á því að kaupa hlutafé í REI. 9.10.2007 20:09 Bjarni Harðarson vill að Vilhjálmur og Björn Ingi segi af sér Borgarstjóri laug eða komst afar óheppilega að orði um vitneskju sína af kaupréttarsamningum manna í REI. Þetta segir borgarfulltrúi Vinstri grænna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri virðist hafa orðið tvísaga um það sem fram fór á fundinum. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar segir að Vilhjálmur og formaður borgarráðs eigi að segja af sér. 9.10.2007 19:19 Óskaði eftir stuðningi Íslands Forsætisráðherra Albaníu óskaði í morgun eftir stuðningi Íslands við aðild Albana að Atlantshafsbandalaginu. 9.10.2007 18:45 Arnar Þór nýr bæjarstjóri á Blönduósi Bæjarstjórn Blönduósbæjar ákvað í dag að ráða Arnar Þór Sævarsson, lögfræðing sem bæjarstjóra í kjölfar þess að Jóna Fanney Friðriksdóttir sagði nýverið upp starfinu eftir tæp 6 ár sem bæjarstjóri. 9.10.2007 17:55 Ungir jafnaðarmenn mótmæla flýtisölu á REI Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir furða sig á hringlandahætti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í málefnum Reykjavík Energy Invest. Ungliðarnir telja það afleita hugmynd borgarfulltrúa flokksins að selja beri hlut Orkuveitu Reykjavíkur í félaginu með flýti. 9.10.2007 17:15 Farbann og gæsluvarðhald staðfest vegna þjófnaða Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir einum af Litháunum sem eru grunaðir um stórfelldan þjófnað í verslunum hér á landi að undanförnu. 9.10.2007 17:01 Ringo kominn til landsins Ringo Starr, fyrrverandi trommari Bítlanna, kom til landsins nú á fjórða tímanum og lá vel á honum að sögn Páls Ketilssonar, ritstjóra Víkurfrétta, sem náði tali af kappanum í Lefisstöð. 9.10.2007 16:38 Portúgalskur nauðgari enn erlendis Luis Da Silva Conçalves sem var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir hrottalega nauðgun í síðasta mánuði er enn staddur erlendis. 9.10.2007 15:57 Aukafundur í borgarstjórn á morgun vegna málefna REI Forseti borgarstjórnar varð í dag við óskum minnihlutans í borgarstjórn að boðað yrði til aukafundar vegna málefna Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur. 9.10.2007 15:57 Reyndi að lokka tíu ára stúlkur upp í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem reyndi að lokka tvær stúlkur upp í bílinn sinn nærri Setbergsskóla í Hafnarfirði í gær. 9.10.2007 15:42 Stal sokkum og snyrtivörum á sjálfan þjóðhátíðardaginn Fertug kona hefur verið ákærð fyrir að stela Orublu sokkapörum og ýmsum snyrtivörum úr Lyfju þann 17. júní síðastliðinn. 9.10.2007 15:16 Lykilatriði að veita upplýsingar til borgara og hluthafa Stjórn Samtaka fjárfesta telur of mikla einföldun að halda því fram að einkafyrirtæki og opinber fyrirtæki eigi ekki samleið vegna ólíkra hefða og vinnubragða. 9.10.2007 15:08 Sakar ríkisstjórnina um að sýna þjóðinni lítilsvirðingu Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og kallaði styrkina lítilsvirðingu gagnvart þjóðinni. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. 9.10.2007 15:05 Í samstarf við Indverja á sviði endurnýjanlegra orkugjafa Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands á Indlandi, og yfirmaður ráðuneytis endurnýjanlegra orkugjafa í landinu, V. Subramanian, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf landanna á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. 9.10.2007 14:41 Vissi að búið var að úthluta Listaháskólalóðinni til Náttúrufræðistofnunar Menntamálaráðherra, var kunnugt um að búið var að úthluta Náttúrufræðistofnun lóð í Vatnsmýrinni sem síðan var gefin Listaháskóla Íslands í vor. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri grænna, á fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 9.10.2007 14:37 Fórnarlömb stríðsátaka flýja til Íslands Konum í Kólumbíu er nauðgað og þær búa við mikla neyð í því stríðsástandi sem þar geysar. Í mörgum tilfellum hafa þær enga fyrirvinnu og þurfa að afla allra nauðsynja fyrir sig og börn sín án hjálpar. 9.10.2007 14:31 Stendur ekki til að einkavæða allar orkulindir Ekki stendur til að einkvæða allar orkulindir og ekki selja Orkuveitu Reykjavíkur til einkaaðila. Þetta kom fram í máli Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 9.10.2007 13:42 Segir borgarstjóra ljúga um kaupréttarsamninga Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri - grænna í stjórn OR, staðfestir í samtali við Vísi að kaupréttarsamningar vegna REI hafi verið lagðir fram á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur á miðvikudag í síðustu viku. Þetta er þvert á það sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur haldið fram. Á fundinum tekin var ákvörðun um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysis Green Energy. 9.10.2007 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Trúverðugleiki borgarstjóra að miklu leyti horfinn Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, telur ólíklegt að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri sitji áfram á næsta kjörtímabili og segir hann eiga mikið verk fyrir höndum við að vinna aftur traust borgarbúa. 10.10.2007 14:03
Ráðherra boðar heimasíðu fyrir lesblinda Opnuð verður sérstök heimasíða fyrir lesblinda nemendur í grunn- og framhaldsskólum í því skyni að efla upplýsingagjöf um málið. Þetta kom fram í máli Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Þá verður gripið til margvislegra aðgerða til að auka úrræði fyrir lesblind börn. 10.10.2007 14:02
Fjárveitingu vantar til mengunarmælinga á kjöti Engar mengunarmælingar hafa verið gerðar á vegum Matvís á íslensku kjöti síðustu ár. Fjárveitingu hefur vantað og segir efnafræðingur þetta miður. 10.10.2007 13:15
Fjórir af hverjum fimm vilja Vilhjálm burt Ríflega 82 prósent þeirra sem tóku þátt í netskoðanakönnun Vísis telja að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson eigi að standa upp úr stól borgarstjóra í kjölfar mikillar gagnrýni á störf hans í málum Reykjavik Energy Invest. 10.10.2007 13:04
Hjálpræðisherinn opnar dagsetur fyrir heimilislausa Hjálpræðisherinn undirbýr nú stofnun dagseturs fyrir heimilislausa menn sem verður staðsett á Eyjarslóð á Granda. 10.10.2007 12:44
Launaleynd afnumin og Jafnréttisstofa efld Launaleynd verður afnumin og eftirlit Jafnréttisstofu verður eflt ef frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna verður að lögum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarpið sem nú er til umfjöllunar í þingflokkum stjírnamálaflokkanna. 10.10.2007 12:43
Kaupréttarsamningar ekki við hæfi Lykilstjórnendur í Orkuveitu Reykjavíkur gætu misst vinnuna fyrir að hafa ekki upplýst borgarfulltrúa með nægilega glöggum hætti um kaupréttarsamninga og fleira í aðdraganda sameiningar REI og Geysis Green Energy. Heilbrigðisráðherra, sem var hvatamaður að stofnun REI, segir kaupréttarsamningana ekki við hæfi. 10.10.2007 12:36
Karfi á borðum meirihlutans Borgarstjórnarmeirihlutinn kom saman til fundar nú í hádeginu til þess að undirbúa sig fyrir aukafund í borgarstjórn í dag. 10.10.2007 12:23
Alcan braut persónuverndarlög Persónuvernd hefur komist að því Alcan hafi brotið gegn lögum um persónuvernd þegar félagið aflaði upplýsinga um afstöðu fólks til stækkunar álvers félagsins í Hafnarfirði í mars síðastliðnum. 10.10.2007 12:12
Meðvitundarlaus eftir fall við Norðurbakka Karlmaður liggur meðvitundarlaus eftir að hafa fallið nokkra metra á milli hæða í byggingu við Norðurbakka í Hafnarfirði. Sjúkralið var kallað að staðnum en ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um tildrög slyssins né hversu mikið slasaður maðurinn er. 10.10.2007 11:53
Tjá sig ekki um málefni einstakra starfsmanna OR Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hyggjast ekki tjá sig um málefni einstakra starfsmanna Orkuveitunnar, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar, formanns borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. 10.10.2007 11:38
Vinnubrögð við sölu NATO-eigna ámælisverð Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri-grænna telur að vinnubrögð fjármálaráðuneytisins við söluna á fyrrum eignum NATO í Hvalfirði séu ámælisverð. Hefur hann lagt fram fyrirspurn um málið á alþingi. 10.10.2007 11:33
Jóhanna heimsækir geðfatlaða Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra heimsækir í dag fimm íbúa í nýjum íbúðum fyrir geðfatlaða við Lindargötu í Reykjavík. 10.10.2007 11:26
Fékk áttfalt blóðmagn úr Blóðbankanum Karlmaður á fertugsaldri fékk 40 lítra af blóði eftir að hafa slasast alvarlega þegar bíll hans valt á Hellisheiði eystri á miðvikudag fyrir hálfum mánuði. 10.10.2007 11:20
13 tilboð bárust í NATO-eigur Alls bárust 13 tilboð í fyrrum eigur NATO í Hvalfirði. Skeljungur átti efsta tilboðið og nam það 473,1 milljón kr. Meðal þeirra sem buðu í eigurnar voru Hvalfjarðarsveit og Faxaflóahafnir í sameingu. 10.10.2007 10:49
Forsetinn við opnun höfuðstöðva IAE Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður viðstaddur opnun höfuðstöðva orkuútrásarfyrirtækisins Iceland America Energy í Bandaríkjunum á föstudag eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 10.10.2007 10:32
Hótel D´Angleterre valið besta hótel Danmerkur Hótel D´Angleterre, sem íslenskt fjárfestingafélag undir forystu Gísla Reynissonar keypti nýverið, hefur verið valið besta hótel Danmerkur þetta árið. 10.10.2007 10:04
Hass tekið á hótelherbergjum Níu manns voru handteknir eftir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í herbergjum á tveimur hótelum í miðborginni í gær. Samtals fundust um hundrað grömm af hassi og lítilræði af öðrum fíkniefnum. 10.10.2007 07:43
Fyrstu síldinni landað Fyrstu síldinni á þessari haustvertíð var landað á Fáskrúðsfirði og Höfn í gær, þegar þrjú skip lönduðu á bilinu 100 til 150 tonnum hvert. Síldin, eða Suðurlandssíldin, eins og þessi stofn er kallaður, er flökuð og fryst til manneldis. Eitthvað er þó enn saltað í tunnur á Fáskrúðsfirði. 10.10.2007 07:19
Stakk mann í bakið með skærum Kona á fimmtugsaldri stakk mann á sextugsaldri í bakið með skærum, í fjölbýlishúsi í Vesturborginni upp úr miðnætti. Maðurinn forðaði sér yfir í næsta stigagang og kallaði á hjálp. 10.10.2007 07:10
Rannsókn á meiðyrðum í Lúkasarmálinu í fullum gangi Lögreglan er að rannsaka kæru Helga Rafns Brynjarssonar vegna Lúkasarmálsins svokallaða. Lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar sem kært hefur 100 manns fyrir hótanir og meiðyrði í kjölfar þess að hann var sagður hafa drepið hundinn Lúkas á Akureyri í sumar segist hafa rætt við Jón HB Snorrason, yfirlögregluþjón í dag. Jón hafi fullvissað hann um að málið væri í rannsókn. 9.10.2007 23:20
Hulda Sólrún fundin heil á húfi Hulda Sólrún Aðalsteinsdóttir er komin fram. Að sögn lögreglu fannst stúlkan á Höfuðborgarsvæðinu fyrir skömmu síðan heil á húfi. Ekkert hafði spurst til Huldu Sólrúnar síðan á miðvikudaginn var. 9.10.2007 22:58
81 prósent vilja Vilhjálm burt úr borgarstjórastólnum Nú hafa 2500 manns tekið þátt í könnun Vísis þar sem spurt er hvort Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson eigi að segja af sér sem borgarstjóri í kjölfar mikillar gagnrýni sem á honum hefur dunið í REI málinu. 81,1 prósent vilja að borgarstjóri segi af sér en 18,9 prósent eru á því að hann eigi að sitja áfram. 9.10.2007 22:23
Níu handteknir vegna fíkniefnabrota í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók seinnipartinn í dag níu menn víðsvegar um bæinn vegna gruns um fíkniefnabrot. Húsleitir voru framkvæmdar á nokkrums stöðum í borginni og í þeim fundust um 100 grömm af hassi og lítilræði af öðrum efnum. 9.10.2007 21:23
Lögreglan lýsir eftir stúlku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Huldu Sólrúnu Aðalsteinsdóttur 15 ára sem fór frá heimili sínu í Reykjavík sl.miðvikudag. Hulda Sólrún er 175 cm á hæð, með dökkleitt axlarsítt hár með ljósum strípum og grannvaxinn. 9.10.2007 21:10
Hönnun glerhjúpsins langt komin Hönnun glerhjúpsins sem umlykja á Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Austurhöfn er langt komin og hefur stjórn Austurhafnar-TR nú fallist á meginhugmyndir hönnuðanna. Beðið er með endanlegt samþykki þar til hugmyndir um litasetningu liggja fyrir en það mun verða á næstu vikum. 9.10.2007 20:57
Friðarsúlan skín skært Friðarsúlan í Viðey hefur verið tendruð. Kveikt var á súlunni við hátíðlega athöfn klukkan átta mínútur í átta í kvöld. Hún mun lýsa fram til 8. desember, dánardægurs John Lennons. Yoko Ono, ekkja Lennons sagði að súlan væri gjöf frá henni, John og íslensku þjóðinni til heimsbyggðarinnar. 9.10.2007 20:33
„Ég hef sagt fullkomlega satt“ Vilhjálmur Þ. Vihjálmsson, borgarstjóri segir að Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi VG fari með algjör ósannindi þegar hún segi hann hafa logið í REI málinu. Hann segir að lista með nöfnum þeirra sem fá áttu kaupréttarsamning í REI hafi aldrei verið dreift á fundi stjórnar Orkuveitunnar. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér vegna málsins, hann hafi fullt traust félaga sinna í borgarstjórninni. Hann sagði einnig að Haukur Leósson hafi upplýst sig vandlega í aðdraganda málsins um áhuga starfsmanna á því að kaupa hlutafé í REI. 9.10.2007 20:09
Bjarni Harðarson vill að Vilhjálmur og Björn Ingi segi af sér Borgarstjóri laug eða komst afar óheppilega að orði um vitneskju sína af kaupréttarsamningum manna í REI. Þetta segir borgarfulltrúi Vinstri grænna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri virðist hafa orðið tvísaga um það sem fram fór á fundinum. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar segir að Vilhjálmur og formaður borgarráðs eigi að segja af sér. 9.10.2007 19:19
Óskaði eftir stuðningi Íslands Forsætisráðherra Albaníu óskaði í morgun eftir stuðningi Íslands við aðild Albana að Atlantshafsbandalaginu. 9.10.2007 18:45
Arnar Þór nýr bæjarstjóri á Blönduósi Bæjarstjórn Blönduósbæjar ákvað í dag að ráða Arnar Þór Sævarsson, lögfræðing sem bæjarstjóra í kjölfar þess að Jóna Fanney Friðriksdóttir sagði nýverið upp starfinu eftir tæp 6 ár sem bæjarstjóri. 9.10.2007 17:55
Ungir jafnaðarmenn mótmæla flýtisölu á REI Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir furða sig á hringlandahætti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í málefnum Reykjavík Energy Invest. Ungliðarnir telja það afleita hugmynd borgarfulltrúa flokksins að selja beri hlut Orkuveitu Reykjavíkur í félaginu með flýti. 9.10.2007 17:15
Farbann og gæsluvarðhald staðfest vegna þjófnaða Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir einum af Litháunum sem eru grunaðir um stórfelldan þjófnað í verslunum hér á landi að undanförnu. 9.10.2007 17:01
Ringo kominn til landsins Ringo Starr, fyrrverandi trommari Bítlanna, kom til landsins nú á fjórða tímanum og lá vel á honum að sögn Páls Ketilssonar, ritstjóra Víkurfrétta, sem náði tali af kappanum í Lefisstöð. 9.10.2007 16:38
Portúgalskur nauðgari enn erlendis Luis Da Silva Conçalves sem var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir hrottalega nauðgun í síðasta mánuði er enn staddur erlendis. 9.10.2007 15:57
Aukafundur í borgarstjórn á morgun vegna málefna REI Forseti borgarstjórnar varð í dag við óskum minnihlutans í borgarstjórn að boðað yrði til aukafundar vegna málefna Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur. 9.10.2007 15:57
Reyndi að lokka tíu ára stúlkur upp í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem reyndi að lokka tvær stúlkur upp í bílinn sinn nærri Setbergsskóla í Hafnarfirði í gær. 9.10.2007 15:42
Stal sokkum og snyrtivörum á sjálfan þjóðhátíðardaginn Fertug kona hefur verið ákærð fyrir að stela Orublu sokkapörum og ýmsum snyrtivörum úr Lyfju þann 17. júní síðastliðinn. 9.10.2007 15:16
Lykilatriði að veita upplýsingar til borgara og hluthafa Stjórn Samtaka fjárfesta telur of mikla einföldun að halda því fram að einkafyrirtæki og opinber fyrirtæki eigi ekki samleið vegna ólíkra hefða og vinnubragða. 9.10.2007 15:08
Sakar ríkisstjórnina um að sýna þjóðinni lítilsvirðingu Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og kallaði styrkina lítilsvirðingu gagnvart þjóðinni. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. 9.10.2007 15:05
Í samstarf við Indverja á sviði endurnýjanlegra orkugjafa Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands á Indlandi, og yfirmaður ráðuneytis endurnýjanlegra orkugjafa í landinu, V. Subramanian, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf landanna á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. 9.10.2007 14:41
Vissi að búið var að úthluta Listaháskólalóðinni til Náttúrufræðistofnunar Menntamálaráðherra, var kunnugt um að búið var að úthluta Náttúrufræðistofnun lóð í Vatnsmýrinni sem síðan var gefin Listaháskóla Íslands í vor. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri grænna, á fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 9.10.2007 14:37
Fórnarlömb stríðsátaka flýja til Íslands Konum í Kólumbíu er nauðgað og þær búa við mikla neyð í því stríðsástandi sem þar geysar. Í mörgum tilfellum hafa þær enga fyrirvinnu og þurfa að afla allra nauðsynja fyrir sig og börn sín án hjálpar. 9.10.2007 14:31
Stendur ekki til að einkavæða allar orkulindir Ekki stendur til að einkvæða allar orkulindir og ekki selja Orkuveitu Reykjavíkur til einkaaðila. Þetta kom fram í máli Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 9.10.2007 13:42
Segir borgarstjóra ljúga um kaupréttarsamninga Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri - grænna í stjórn OR, staðfestir í samtali við Vísi að kaupréttarsamningar vegna REI hafi verið lagðir fram á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur á miðvikudag í síðustu viku. Þetta er þvert á það sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur haldið fram. Á fundinum tekin var ákvörðun um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysis Green Energy. 9.10.2007 13:41