Sakar ríkisstjórnina um að sýna þjóðinni lítilsvirðingu 9. október 2007 15:05 Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður. MYND/GVA Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og að hún sýndi þjóðinni lítilsvirðingu með þessu. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi fyrirhugaða flutningsstyrki Atvinnuleysistryggingasjóð harðlega á Alþingi í dag. Sagði hann um aðför að landsbyggðarfólki að ræða og að styrkirnir væru einungis til þess gerðir að efla borgarríkið. Sakaði hann ríkisstjórnina um skeytingarleysi gagnvart tilfinningum fólks og sagði frá konu sem þorði ekki að fara á atvinnuleysisbætur af ótta við að henni yrði gert að flytja annað. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, benti á í ræðu sinni að styrkir af þessu tagi hefðu lengi verið í gildi. Hún sagði að ákvörðun um að taka styrkina nú til endurskoðunar hefði verið óheppileg sérstaklega þegar horft er til þess að á sama tíma hefði ríkisstjórnin verið að kynna mótvægisaðgerðir sínar. Þetta hefði sett styrkina í rangt samhengi meðal annars við uppsagnir í sjávarútvegi úti á landsbyggðinni. Sagðist ráðherra vera reiðubúin að taka styrkina úr lögum komist menn að því að þeir séu ekki réttlætanlegir. Þá kom ennfremur fram í máli ráðherra að á síðustu tíu árum hefðu átta manns fengið svokallaða búferlastyrki. Á síðustu mánuðum hefðu engar umsóknir borist. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Hart var deilt um fyrirhugaðan flutningsstyrk Atvinnuleysistryggingarsjóðs til fólks á landsbyggðinni á Alþingi í dag. Kristinn H. Gunnarsson sagði ríkisstjórnina vera bera fé á almenning og að hún sýndi þjóðinni lítilsvirðingu með þessu. Óheppileg tímasetning á endurskoðun styrkjanna sagði ráðherra. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gagnrýndi fyrirhugaða flutningsstyrki Atvinnuleysistryggingasjóð harðlega á Alþingi í dag. Sagði hann um aðför að landsbyggðarfólki að ræða og að styrkirnir væru einungis til þess gerðir að efla borgarríkið. Sakaði hann ríkisstjórnina um skeytingarleysi gagnvart tilfinningum fólks og sagði frá konu sem þorði ekki að fara á atvinnuleysisbætur af ótta við að henni yrði gert að flytja annað. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, benti á í ræðu sinni að styrkir af þessu tagi hefðu lengi verið í gildi. Hún sagði að ákvörðun um að taka styrkina nú til endurskoðunar hefði verið óheppileg sérstaklega þegar horft er til þess að á sama tíma hefði ríkisstjórnin verið að kynna mótvægisaðgerðir sínar. Þetta hefði sett styrkina í rangt samhengi meðal annars við uppsagnir í sjávarútvegi úti á landsbyggðinni. Sagðist ráðherra vera reiðubúin að taka styrkina úr lögum komist menn að því að þeir séu ekki réttlætanlegir. Þá kom ennfremur fram í máli ráðherra að á síðustu tíu árum hefðu átta manns fengið svokallaða búferlastyrki. Á síðustu mánuðum hefðu engar umsóknir borist.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira