Fleiri fréttir Leitað til erlends vinnuafls Hundruð starfa eru auglýst hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins en það er erfitt að fá Íslendinga til að vinna þessi störf. Forstöðumaður vinnumiðlunarinnar telur að með tilkomu erlendra starfsmannaleiga muni útlendingar í auknum mæli inna þessi störf af hendi. 15.4.2005 00:01 Brot á útlendingalögum Ákæra á hendur Jóni Guðmundssyni fyrir brot á lögum um útlendinga, atvinnuréttindi útlendinga og almennum hegningarlögum, var þingfest hjá Héraðsdómi Suðurlands á föstudag. 15.4.2005 00:01 Vilja fella niður fyrningafrest Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna skora á allsherjarnefnd að hleypa frumvarpi um niðurfellingu fyrningarfrests í kynferðisafbrotamálum gegn börnum út úr nefndinni enda hafi frumvarpið legið óafgreitt í nefndinni í tvö ár. 15.4.2005 00:01 Íslendingar hækka kvóta Aflaheimildir íslenskra skipa í norsk-íslenskri síld verða 14 prósentum hærri í ár en þegar samningar voru í gildi um stjórn veiða úr stofninum. Ástæðan er sú að Norðmenn hafa ekki viljað fallast á skiptingu heildarmagnsins og krafist þess að fá stærri hlut en þeir hafa haft. 15.4.2005 00:01 Börn hjálpa börnum Íslensk börn rétta indverskum jafnöldrum sínum nú hjálparhönd með því að safna fyrir skólabyggingu handa þeim. Meðal þeirra fyrstu verka var að fara að Bessastöðum þar sem forseti Íslands tók þeim fagnandi og gaf í marga söfnunarbauka. 15.4.2005 00:01 Þörf á ungliðum í forystusveit Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Ákvörðun sína tilkynnti hann opinberlega í gær og tók þar með áskorun framkvæmdastjórnar Ungra jafnaðarmanna. 15.4.2005 00:01 Annasamur afmælisdagur Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnaði 75 ára afmæli sínu í gær og er óhætt að segja að hún hafi haft í nógu að snúast. 15.4.2005 00:01 Landburður af nýjum félögum Talið er að allt að 4.000 nýir félagar hafi skráð sig í Samfylkinguna, en frestur til skráningar fyrir formannskjörið rann út klukkan sex í gærkvöld. "Það er landburður af nýjum félögum," segir Flosi Eiríksson formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar. 15.4.2005 00:01 Hótaði að stinga stúlkuna á hol Lögreglan í Kópavogi leitar enn tveggja manna, líklega um tvítugt, sem rændu peningum í verslun við Engihjalla síðdegis í gær. Annar þeirra rak skrúfjárn í maga afgreiðslustúlku og hótaði að stinga hana á hol ef hún afhenti honum ekki allt reiðufé, sem hún gerði. 14.4.2005 00:01 Samstarf við kínverskan háskóla Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, mun undirrita samning um víðtækt samstarf við Háskólann í Shanghaí í opinberri heimsókn forseta Íslands til Kína nú í maí. 14.4.2005 00:01 Grafa þarf úrganginn ómeðhöndlaðan Grafa þarf nánast allan sláturúrgang ómeðhöndlaðan í jörð, þegar Kjötmjölsverksmiðjunni í Hraungerðishreppi verður lokað. Framkvæmdastjóri verksmiðjunnar segir þróunina vera bakslag sem ekki ætti að þekkjast hjá siðmenntuðum þjóðum. 14.4.2005 00:01 Ökumaður bifhjóls slasaðist Ökumaður bifhjóls slasaðist í Keflavík á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar hann skall í götuna við það að koma í veg fyrir árekstur við bíl. Hann slasaðist ekki alvarlega en var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðrunesja til aðhlynningar og rannsóknar. 14.4.2005 00:01 Dregið úr umsóknum í dag Dregið verður úr umsóknum um 30 einbýlishúsalóðir við Lambasel í Breiðholti fyrir luktum dyrum hjá Sýslumanninum í Reykjavík klukkan fjögur í dag og fá umsækjendur og fjölmiðlar ekki að fylgjast með útdrættinum. 14.4.2005 00:01 Borgin látin kaupa kampavínsbörur Borgarstarfsmenn voru látnir kaupa og sendast með þrjár hjólbörur undir vín í fimmtugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Ekki var gerður reikningur. Rekstrarstjóri hjá gatnamálasviði segir börurnar hafa nýst síðar í hverfisstöð. Til marks um velvild starfsmanna í sinn garð að mati Ingibjargar Sólrúnar sem telur ekkert óeðlilegt við málið. 14.4.2005 00:01 Þaulskipulagt tyggjósjálfsalarán Harla óvenjulegt, en að því er virðist þaulskipulagt rán, var framið í anddyri verslunar í Njarðvík um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar tveir ungir menn undu sér þar inn, slitu fullan tyggjósjálfsala af standinum og hlupu með hann út. 14.4.2005 00:01 Jarðvatn flæddi inn hjá Marel Minnstu munaði að verulegt tjón hlytist af þegar jarðvatn fór að flæða inn í kjallarageymslu í húsi Marels við Molduhraun í Garðabæ í nótt. Þegar slökkviliðið var kallað á vettvang var þriggja sentímetra djúpt vatn á þúsund fermetra stóru gólfinu en svo vel vildi til að allt sem geymt var í kjallaranum var á vörubrettum og vatnið náði ekki upp á þau. 14.4.2005 00:01 Fundu mikið magn af hassi Lögreglan á Akureyri handtók í gær þrjá menn vegna fíkniefnamáls. Mennirnir voru á leið frá Reykjavík til Akureyrar og fundust um 300 grömm af hassi í fórum þeirra. Þetta er eitt mesta magn af hassi sem lögreglan á Akureyri hefur lagt hald á í einu. 14.4.2005 00:01 Höfuðborgarsvæðið rafmagnslaust Stærstur hluti höfuðborgarsvæðisins varð rafmagnslaus í nokkrar mínútur á tólfta tímanum þegar einni aðflutningsleið Landsvirkjunar til borgarinnar sló út. Við það urðu níu af tólf aðveitustöðvum Orkuveitu Reykjavíkur spennulausar. 14.4.2005 00:01 Sérhæfð meðferð fyrir geðsjúka Stofnað hefur verið svokallað vettvangsteymi og sérhæfð meðferðardeild fyrir langveika geðsjúka sem þjást af geðrofs- og fíkniefnasjúkdómum og hafa rekist illa innan kerfisins. 14.4.2005 00:01 Grænn flekkur í Eyjafirði Margir Akureyringar ráku upp stór augu í dag þegar ljósgrænn flekkur sást breiða úr sér í sjónum langt út eftir Eyjafirði. Töldu sumir að mengunarslys hefði orðið en svo reyndist ekki vera, heldur var það heilbrigðiseftirlit Norðurlands sem setti litarefni út í gegnum skólpkerfið til að fylgjast með dreifingunni. 14.4.2005 00:01 Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að fallið verði frá hækkunum á leikskólagjöldum sem R-listinn samþykkti fyrir fjórum mánuðum. Tillöguna lögðu þeir fram á fundi borgarráðs í dag og vilja að hækkunin verði aflögð frá 1. maí nk. Tillögunni var vísað til afgreiðslu menntaráðs. 14.4.2005 00:01 Fjarstödd í vetur á fullum launum Halla Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, fær full laun frá bænum þótt hún hafi verið erlendis í allan vetur. Gunnar I Birgisson, formaður bæjarráðs, segist ekki hafa getað krafist þess af Höllu að hún tæki launalaust leyfi þegar hún hafi fylgt bónda sínum utan. Eiginmaður Höllu er bæjarverkfræðingur í Kópavogi. Hann er í námsleyfi. 14.4.2005 00:01 Skortir skýra stefnu Mjög vantar upp á að íslensk fyrirtæki hafi mótað sér skýrar reglur hvað varðar misnotkun áfengis og annarra vímuefna meðal starfsmanna sinna en ekki er talin þörf á hertum lögum hvað þessi mál varðar. Þetta er meðal þess sem fram kom á málþingi um áfengis og vímuvarnir á vinnustöðum sem Vinnueftirlitið stóð fyrir í gær. 14.4.2005 00:01 Íslensk alþjóðleg skipaskrá óþörf Skipafélög í millilandaflutningi þurfa ekki fjárhagslegan stuðning, sagði Geir H. Haarde í utandagskrárumræðum á Alþingi. Íslensk alþjóðleg skipaskrá væri því óþörf. 14.4.2005 00:01 Rúmlega 40 ríkisfangslausir Rúmlega 40 einstaklingar eru með lögheimili hér á landi en án ríkisfangs. Einkum er um að ræða "kvótaflóttamenn" og fólk frá Eystrasaltsríkjunum. Þá eru átta manns á svokallaðri utangarðsskrá, samkvæt upplýsingum Hagstofunnar. </font /></b /> 14.4.2005 00:01 Sterk króna grefur undan útveginum "Nákvæmar tölur höfum við ekki tekið saman en fyrir liggur að róðurinn er orðinn afar erfiður mörgum fyrirtækjum í sjávarútvegi," segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. 14.4.2005 00:01 Tæp 10 þúsund skora á stjórnvöld Tæplega tíu þúsund manns hafa undirritað áskorun til stjórnvalda um afnám fyrninga sakar þegar kynferðisbrot er framið gagnvart barni undir 14 ára aldri, að sögn Svövu Björnsdóttur verkefnisstjóra hjá Blátt Áfram sem er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum 14.4.2005 00:01 Um 30 þúsund kort á ári Bráðlega verður hægt að sækja um evrópskt sjúkratryggingakort á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins, eða frá og með 1. maí . 14.4.2005 00:01 Svefnaðstaða fyrir 800 drengi Í árlegri söfnun ABC barnahjálpar verður að þessu sinni safnað fyrir stórri byggingu á Heimili litlu ljósanna á Indlandi, þar sem verður svefnaðstaða fyrir 800 drengi. Áætlaður byggingarkostnaður er tæplega 10 milljónir króna. 14.4.2005 00:01 Stofna hóp fyrir geðklofa Geðhjálp hefur ákveðið að stofna hóp fyrir fólk með geðklofa. Markmiðið er að bæta líðan þátttakenda á þann hátt, að þeir deili reynslu sinni með öðrum og læri af því sem aðrir hafa gert til að ná betri heilsu. Umfram allt á þátttaka í hópnum að vera uppbyggileg þó svo að málefnið sé á stundum erfitt. 14.4.2005 00:01 Framlögin hafa rúmlega tvöfaldast Framlög ríkisins til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa meira en tvöfaldast á síðustu sjö árum, úr 3,3 milljörðum króna árið 1998 í 7,1 milljarð 2005. Þetta kemur fram í nýju vefriti fjármálaráðuneytisins. 14.4.2005 00:01 Samgönguáætlun gagnrýnd Höfuðborgarsvæðið og Reykjavíkurborg sérstaklega fara verulega varhluta af fyrirhuguðum framkvæmdum ríkisins í samgöngumálum að mati borgarráðs. Er ný fjögurra ára samgönguáætlun Sturla Böðvarssonar gagnrýnd þar sem innan við tíu prósent framkvæmdafjár fari til höfuðborgarbúa þar sem 40 prósent landsmanna búa. 14.4.2005 00:01 Framkvæmdir á eftir áætlun "Framkvæmdirnar eru aðeins á eftir áætlun en við stefnum ótrauð að því að opna sem fyrr á þessu ári," segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar. 14.4.2005 00:01 10 þúsund undirskriftir komnar Yfir tíu þúsund undirskriftir hafa nú safnast í undirskriftasöfnun Blátt áfram þar sem alþingismenn eru hvattir til að samþykkja lagafrumvarp Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um afnám fyrningarfresta í kynferðisafbrotum gegn börnum. 14.4.2005 00:01 Samfylkingin mótmælir vítinu Þingflokkur Samfylkingarinnar mótmælir því harðlega að orð Lúðvíks Bergvinssonar, sem Halldór Blöndal vítti hann fyrir í gær, hafi verið af því tagi að beita ætti vítum. Lúðvík sagði: „Forseti, ég hef orðið.“ 14.4.2005 00:01 Sættir náðust á síðustu stundu Meirihlutasamstarfi í sveitarstjórn Skagafjarðar hefur verið bjargað fyrir horn á elleftu stundu. Sættir náðust innan Sjálfstæðisflokks eftir hatrammar deilur. Gísli Gunnarsson oddviti Sjálfstæðismanna mun ekki sækjast eftir að leiða flokkinn í sveitarstjórnarkosningunum að ári. 14.4.2005 00:01 Samstarf við háskóla í Kína Rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst mun undirrita samstarfssamning við Háskólann í Shanghai í opinberri heimsókn forseta Íslands til Kína í næsta mánuði 14.4.2005 00:01 Eftirlit og þjónusta skilin að Stýrihópur samgönguráðherra leggur til að starfsemi Flugmálastjórnar verði skipt upp í tvö fyrirtæki. Er það í samræmi við erlendar og innlendar kröfur. 14.4.2005 00:01 Erlend tímarit á lægra verði Office 1 hefur hafið sölu á erlendum tímaritum á mun lægra verði en áður hefur tíðkast. Fjölvar Darri Rafnsson framkvæmdastjóri segir ástæðuna vera þá að fyrirtækið hafi náð að semja við dreifingaraðila erlendis sem vilji selja þeim, því þeir geti ekki keypt beint af útgefendum þar sem Penninn hafi samið við þá um dreifingu hérlendis. 14.4.2005 00:01 Með 300 gr. af hassi á leið norður Þrír menn 19 til 25 ára voru handteknir við Blönduós með 300 grömm af hassi. Þeir gista fangageymslur og hefur lögreglan óskað eftir því að þeir verði settir í gæsluvarðhald. 14.4.2005 00:01 Útlendingarnir eru forsendan Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur að umræðan um erlent vinnuafl sé neikvæð miðað við þær ofþensluaðstæður sem Íslendingar búi við. Erlenda vinnuaflið sé forsenda fyrir því að Íslendingar eigi ekki eftir að upplifa ofþenslukollhnís með tilheyrandi kjarahruni. 14.4.2005 00:01 Eignarnám hjá borgarlögmanni Eignarnám borgarinnar á landi Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, í Norðlingaholti er komið til Gunnars Eydal borgarlögmanns. 14.4.2005 00:01 Gula spjaldið á loft Halldór Blöndal, forseti Alþingis, hefur í þrígang á þremur árum vítt þingmenn. Þegar Halldór greip fyrst til gula spjaldsins hafði það legið óhreyft í 45 ár. Álíka heimildum í fundarsköpum bæjar- og sveitarstjórna hefur ekki verið beitt, eftir því sem næst verður komist. </font /></b /> 14.4.2005 00:01 Samsæri við neytendur Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi gagnrýnir borgaryfirvöld fyrir að gera samning við einkaaðila um að kaupa byggingarlóðir í Norðlingaholti "með góðu eða illu og standa að eignarnámi ef eigendur vilja ekki selja. 14.4.2005 00:01 Sami vandinn alls staðar Öll lönd Norður-Evrópu eiga við svipaðan vanda að stríða á vinnumarkaði og Ísland hvað varðar flæði á ódýru erlendu vinnuafli framhjá lögum og reglum. 14.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Leitað til erlends vinnuafls Hundruð starfa eru auglýst hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins en það er erfitt að fá Íslendinga til að vinna þessi störf. Forstöðumaður vinnumiðlunarinnar telur að með tilkomu erlendra starfsmannaleiga muni útlendingar í auknum mæli inna þessi störf af hendi. 15.4.2005 00:01
Brot á útlendingalögum Ákæra á hendur Jóni Guðmundssyni fyrir brot á lögum um útlendinga, atvinnuréttindi útlendinga og almennum hegningarlögum, var þingfest hjá Héraðsdómi Suðurlands á föstudag. 15.4.2005 00:01
Vilja fella niður fyrningafrest Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna skora á allsherjarnefnd að hleypa frumvarpi um niðurfellingu fyrningarfrests í kynferðisafbrotamálum gegn börnum út úr nefndinni enda hafi frumvarpið legið óafgreitt í nefndinni í tvö ár. 15.4.2005 00:01
Íslendingar hækka kvóta Aflaheimildir íslenskra skipa í norsk-íslenskri síld verða 14 prósentum hærri í ár en þegar samningar voru í gildi um stjórn veiða úr stofninum. Ástæðan er sú að Norðmenn hafa ekki viljað fallast á skiptingu heildarmagnsins og krafist þess að fá stærri hlut en þeir hafa haft. 15.4.2005 00:01
Börn hjálpa börnum Íslensk börn rétta indverskum jafnöldrum sínum nú hjálparhönd með því að safna fyrir skólabyggingu handa þeim. Meðal þeirra fyrstu verka var að fara að Bessastöðum þar sem forseti Íslands tók þeim fagnandi og gaf í marga söfnunarbauka. 15.4.2005 00:01
Þörf á ungliðum í forystusveit Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Ákvörðun sína tilkynnti hann opinberlega í gær og tók þar með áskorun framkvæmdastjórnar Ungra jafnaðarmanna. 15.4.2005 00:01
Annasamur afmælisdagur Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnaði 75 ára afmæli sínu í gær og er óhætt að segja að hún hafi haft í nógu að snúast. 15.4.2005 00:01
Landburður af nýjum félögum Talið er að allt að 4.000 nýir félagar hafi skráð sig í Samfylkinguna, en frestur til skráningar fyrir formannskjörið rann út klukkan sex í gærkvöld. "Það er landburður af nýjum félögum," segir Flosi Eiríksson formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar. 15.4.2005 00:01
Hótaði að stinga stúlkuna á hol Lögreglan í Kópavogi leitar enn tveggja manna, líklega um tvítugt, sem rændu peningum í verslun við Engihjalla síðdegis í gær. Annar þeirra rak skrúfjárn í maga afgreiðslustúlku og hótaði að stinga hana á hol ef hún afhenti honum ekki allt reiðufé, sem hún gerði. 14.4.2005 00:01
Samstarf við kínverskan háskóla Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, mun undirrita samning um víðtækt samstarf við Háskólann í Shanghaí í opinberri heimsókn forseta Íslands til Kína nú í maí. 14.4.2005 00:01
Grafa þarf úrganginn ómeðhöndlaðan Grafa þarf nánast allan sláturúrgang ómeðhöndlaðan í jörð, þegar Kjötmjölsverksmiðjunni í Hraungerðishreppi verður lokað. Framkvæmdastjóri verksmiðjunnar segir þróunina vera bakslag sem ekki ætti að þekkjast hjá siðmenntuðum þjóðum. 14.4.2005 00:01
Ökumaður bifhjóls slasaðist Ökumaður bifhjóls slasaðist í Keflavík á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar hann skall í götuna við það að koma í veg fyrir árekstur við bíl. Hann slasaðist ekki alvarlega en var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðrunesja til aðhlynningar og rannsóknar. 14.4.2005 00:01
Dregið úr umsóknum í dag Dregið verður úr umsóknum um 30 einbýlishúsalóðir við Lambasel í Breiðholti fyrir luktum dyrum hjá Sýslumanninum í Reykjavík klukkan fjögur í dag og fá umsækjendur og fjölmiðlar ekki að fylgjast með útdrættinum. 14.4.2005 00:01
Borgin látin kaupa kampavínsbörur Borgarstarfsmenn voru látnir kaupa og sendast með þrjár hjólbörur undir vín í fimmtugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Ekki var gerður reikningur. Rekstrarstjóri hjá gatnamálasviði segir börurnar hafa nýst síðar í hverfisstöð. Til marks um velvild starfsmanna í sinn garð að mati Ingibjargar Sólrúnar sem telur ekkert óeðlilegt við málið. 14.4.2005 00:01
Þaulskipulagt tyggjósjálfsalarán Harla óvenjulegt, en að því er virðist þaulskipulagt rán, var framið í anddyri verslunar í Njarðvík um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar tveir ungir menn undu sér þar inn, slitu fullan tyggjósjálfsala af standinum og hlupu með hann út. 14.4.2005 00:01
Jarðvatn flæddi inn hjá Marel Minnstu munaði að verulegt tjón hlytist af þegar jarðvatn fór að flæða inn í kjallarageymslu í húsi Marels við Molduhraun í Garðabæ í nótt. Þegar slökkviliðið var kallað á vettvang var þriggja sentímetra djúpt vatn á þúsund fermetra stóru gólfinu en svo vel vildi til að allt sem geymt var í kjallaranum var á vörubrettum og vatnið náði ekki upp á þau. 14.4.2005 00:01
Fundu mikið magn af hassi Lögreglan á Akureyri handtók í gær þrjá menn vegna fíkniefnamáls. Mennirnir voru á leið frá Reykjavík til Akureyrar og fundust um 300 grömm af hassi í fórum þeirra. Þetta er eitt mesta magn af hassi sem lögreglan á Akureyri hefur lagt hald á í einu. 14.4.2005 00:01
Höfuðborgarsvæðið rafmagnslaust Stærstur hluti höfuðborgarsvæðisins varð rafmagnslaus í nokkrar mínútur á tólfta tímanum þegar einni aðflutningsleið Landsvirkjunar til borgarinnar sló út. Við það urðu níu af tólf aðveitustöðvum Orkuveitu Reykjavíkur spennulausar. 14.4.2005 00:01
Sérhæfð meðferð fyrir geðsjúka Stofnað hefur verið svokallað vettvangsteymi og sérhæfð meðferðardeild fyrir langveika geðsjúka sem þjást af geðrofs- og fíkniefnasjúkdómum og hafa rekist illa innan kerfisins. 14.4.2005 00:01
Grænn flekkur í Eyjafirði Margir Akureyringar ráku upp stór augu í dag þegar ljósgrænn flekkur sást breiða úr sér í sjónum langt út eftir Eyjafirði. Töldu sumir að mengunarslys hefði orðið en svo reyndist ekki vera, heldur var það heilbrigðiseftirlit Norðurlands sem setti litarefni út í gegnum skólpkerfið til að fylgjast með dreifingunni. 14.4.2005 00:01
Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að fallið verði frá hækkunum á leikskólagjöldum sem R-listinn samþykkti fyrir fjórum mánuðum. Tillöguna lögðu þeir fram á fundi borgarráðs í dag og vilja að hækkunin verði aflögð frá 1. maí nk. Tillögunni var vísað til afgreiðslu menntaráðs. 14.4.2005 00:01
Fjarstödd í vetur á fullum launum Halla Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, fær full laun frá bænum þótt hún hafi verið erlendis í allan vetur. Gunnar I Birgisson, formaður bæjarráðs, segist ekki hafa getað krafist þess af Höllu að hún tæki launalaust leyfi þegar hún hafi fylgt bónda sínum utan. Eiginmaður Höllu er bæjarverkfræðingur í Kópavogi. Hann er í námsleyfi. 14.4.2005 00:01
Skortir skýra stefnu Mjög vantar upp á að íslensk fyrirtæki hafi mótað sér skýrar reglur hvað varðar misnotkun áfengis og annarra vímuefna meðal starfsmanna sinna en ekki er talin þörf á hertum lögum hvað þessi mál varðar. Þetta er meðal þess sem fram kom á málþingi um áfengis og vímuvarnir á vinnustöðum sem Vinnueftirlitið stóð fyrir í gær. 14.4.2005 00:01
Íslensk alþjóðleg skipaskrá óþörf Skipafélög í millilandaflutningi þurfa ekki fjárhagslegan stuðning, sagði Geir H. Haarde í utandagskrárumræðum á Alþingi. Íslensk alþjóðleg skipaskrá væri því óþörf. 14.4.2005 00:01
Rúmlega 40 ríkisfangslausir Rúmlega 40 einstaklingar eru með lögheimili hér á landi en án ríkisfangs. Einkum er um að ræða "kvótaflóttamenn" og fólk frá Eystrasaltsríkjunum. Þá eru átta manns á svokallaðri utangarðsskrá, samkvæt upplýsingum Hagstofunnar. </font /></b /> 14.4.2005 00:01
Sterk króna grefur undan útveginum "Nákvæmar tölur höfum við ekki tekið saman en fyrir liggur að róðurinn er orðinn afar erfiður mörgum fyrirtækjum í sjávarútvegi," segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. 14.4.2005 00:01
Tæp 10 þúsund skora á stjórnvöld Tæplega tíu þúsund manns hafa undirritað áskorun til stjórnvalda um afnám fyrninga sakar þegar kynferðisbrot er framið gagnvart barni undir 14 ára aldri, að sögn Svövu Björnsdóttur verkefnisstjóra hjá Blátt Áfram sem er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum 14.4.2005 00:01
Um 30 þúsund kort á ári Bráðlega verður hægt að sækja um evrópskt sjúkratryggingakort á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins, eða frá og með 1. maí . 14.4.2005 00:01
Svefnaðstaða fyrir 800 drengi Í árlegri söfnun ABC barnahjálpar verður að þessu sinni safnað fyrir stórri byggingu á Heimili litlu ljósanna á Indlandi, þar sem verður svefnaðstaða fyrir 800 drengi. Áætlaður byggingarkostnaður er tæplega 10 milljónir króna. 14.4.2005 00:01
Stofna hóp fyrir geðklofa Geðhjálp hefur ákveðið að stofna hóp fyrir fólk með geðklofa. Markmiðið er að bæta líðan þátttakenda á þann hátt, að þeir deili reynslu sinni með öðrum og læri af því sem aðrir hafa gert til að ná betri heilsu. Umfram allt á þátttaka í hópnum að vera uppbyggileg þó svo að málefnið sé á stundum erfitt. 14.4.2005 00:01
Framlögin hafa rúmlega tvöfaldast Framlög ríkisins til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa meira en tvöfaldast á síðustu sjö árum, úr 3,3 milljörðum króna árið 1998 í 7,1 milljarð 2005. Þetta kemur fram í nýju vefriti fjármálaráðuneytisins. 14.4.2005 00:01
Samgönguáætlun gagnrýnd Höfuðborgarsvæðið og Reykjavíkurborg sérstaklega fara verulega varhluta af fyrirhuguðum framkvæmdum ríkisins í samgöngumálum að mati borgarráðs. Er ný fjögurra ára samgönguáætlun Sturla Böðvarssonar gagnrýnd þar sem innan við tíu prósent framkvæmdafjár fari til höfuðborgarbúa þar sem 40 prósent landsmanna búa. 14.4.2005 00:01
Framkvæmdir á eftir áætlun "Framkvæmdirnar eru aðeins á eftir áætlun en við stefnum ótrauð að því að opna sem fyrr á þessu ári," segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar. 14.4.2005 00:01
10 þúsund undirskriftir komnar Yfir tíu þúsund undirskriftir hafa nú safnast í undirskriftasöfnun Blátt áfram þar sem alþingismenn eru hvattir til að samþykkja lagafrumvarp Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um afnám fyrningarfresta í kynferðisafbrotum gegn börnum. 14.4.2005 00:01
Samfylkingin mótmælir vítinu Þingflokkur Samfylkingarinnar mótmælir því harðlega að orð Lúðvíks Bergvinssonar, sem Halldór Blöndal vítti hann fyrir í gær, hafi verið af því tagi að beita ætti vítum. Lúðvík sagði: „Forseti, ég hef orðið.“ 14.4.2005 00:01
Sættir náðust á síðustu stundu Meirihlutasamstarfi í sveitarstjórn Skagafjarðar hefur verið bjargað fyrir horn á elleftu stundu. Sættir náðust innan Sjálfstæðisflokks eftir hatrammar deilur. Gísli Gunnarsson oddviti Sjálfstæðismanna mun ekki sækjast eftir að leiða flokkinn í sveitarstjórnarkosningunum að ári. 14.4.2005 00:01
Samstarf við háskóla í Kína Rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst mun undirrita samstarfssamning við Háskólann í Shanghai í opinberri heimsókn forseta Íslands til Kína í næsta mánuði 14.4.2005 00:01
Eftirlit og þjónusta skilin að Stýrihópur samgönguráðherra leggur til að starfsemi Flugmálastjórnar verði skipt upp í tvö fyrirtæki. Er það í samræmi við erlendar og innlendar kröfur. 14.4.2005 00:01
Erlend tímarit á lægra verði Office 1 hefur hafið sölu á erlendum tímaritum á mun lægra verði en áður hefur tíðkast. Fjölvar Darri Rafnsson framkvæmdastjóri segir ástæðuna vera þá að fyrirtækið hafi náð að semja við dreifingaraðila erlendis sem vilji selja þeim, því þeir geti ekki keypt beint af útgefendum þar sem Penninn hafi samið við þá um dreifingu hérlendis. 14.4.2005 00:01
Með 300 gr. af hassi á leið norður Þrír menn 19 til 25 ára voru handteknir við Blönduós með 300 grömm af hassi. Þeir gista fangageymslur og hefur lögreglan óskað eftir því að þeir verði settir í gæsluvarðhald. 14.4.2005 00:01
Útlendingarnir eru forsendan Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur að umræðan um erlent vinnuafl sé neikvæð miðað við þær ofþensluaðstæður sem Íslendingar búi við. Erlenda vinnuaflið sé forsenda fyrir því að Íslendingar eigi ekki eftir að upplifa ofþenslukollhnís með tilheyrandi kjarahruni. 14.4.2005 00:01
Eignarnám hjá borgarlögmanni Eignarnám borgarinnar á landi Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, í Norðlingaholti er komið til Gunnars Eydal borgarlögmanns. 14.4.2005 00:01
Gula spjaldið á loft Halldór Blöndal, forseti Alþingis, hefur í þrígang á þremur árum vítt þingmenn. Þegar Halldór greip fyrst til gula spjaldsins hafði það legið óhreyft í 45 ár. Álíka heimildum í fundarsköpum bæjar- og sveitarstjórna hefur ekki verið beitt, eftir því sem næst verður komist. </font /></b /> 14.4.2005 00:01
Samsæri við neytendur Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi gagnrýnir borgaryfirvöld fyrir að gera samning við einkaaðila um að kaupa byggingarlóðir í Norðlingaholti "með góðu eða illu og standa að eignarnámi ef eigendur vilja ekki selja. 14.4.2005 00:01
Sami vandinn alls staðar Öll lönd Norður-Evrópu eiga við svipaðan vanda að stríða á vinnumarkaði og Ísland hvað varðar flæði á ódýru erlendu vinnuafli framhjá lögum og reglum. 14.4.2005 00:01