Innlent

Fjarstödd í vetur á fullum launum

Halla Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, fær full laun frá bænum þótt hún hafi verið erlendis í allan vetur. Gunnar I Birgisson, formaður bæjarráðs, segist ekki hafa getað krafist þess af Höllu að hún tæki launalaust leyfi þegar hún hafi fylgt bónda sínum utan. Eiginmaður Höllu er bæjarverkfræðingur í Kópavogi. Hann er í námsleyfi. Nánar er sagt frá máli Höllu Halldórsdóttur í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×