Innlent

Erlend tímarit á lægra verði

Office 1 hefur hafið sölu á erlendum tímaritum á mun lægra verði en áður hefur tíðkast. Fjölvar Darri Rafnsson framkvæmdastjóri segir ástæðuna vera þá að fyrirtækið hafi náð að semja við dreifingaraðila erlendis sem vilji selja þeim, því þeir geti ekki keypt beint af útgefendum þar sem Penninn hafi samið við þá um dreifingu hérlendis. Flest tímaritanna eru bresk og bandarísk en nokkrir titlar koma frá meginlandi Evrópu. Alls eru þetta nokkur hundruð titlar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×