Fleiri fréttir Sóttvarnalög verði endurskoðuð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. 25.9.2020 15:03 Sagður hafa kveikt eld á þremur stöðum í húsinu Þrettán manns voru í húsinu við Bræðraborgarstíg þann 25. júní í sumar þegar Marek Moszczynski kveikti eld á mörgum stöðum í húsinu. 25.9.2020 15:02 Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. 25.9.2020 14:53 Fólk verði að átta sig á því að „við erum öll í sama bátnum“ Fjármálaráðherra segir að staðan sem upp er komin á vinnumarkaði hafi verið „krampakennd“ síðustu daga. 25.9.2020 14:40 Katrín og Svandís glaðar fyrir hönd egypsku fjölskyldunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segjast báðar hafa glaðst fyrir hönd Khedr-fjölskyldunnar eftir að henni var veitt hæli af mannúðarástæðum hér á landi í gær. 25.9.2020 14:26 Kardinála í Páfagarði gert að segja af sér Háttsettur embættismaður í Páfagarði sagði óvænt af sér í dag vegna ásakana um að hann hafi gefið bróður sínum fé frá kaþólsku kirkjunni. 25.9.2020 14:07 Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar 25.9.2020 14:00 Lucie Samcová Hall Allen New EU-Ambassador To Iceland Lucie Samcová-Hall Allen has been appointed the new Ambassador of the European Union to Iceland. Lucie Samcová is from Prague... The post Lucie Samcová Hall Allen New EU-Ambassador To Iceland appeared first on The Reykjavik Grapevine. 25.9.2020 14:00 Snarpur jarðskjálfti við Grímsey Snarpur jarðskjálfti varð í dag klukkan 11:33 um 12 kílómetra norðaustur af Grímsey. 25.9.2020 13:46 Kuldamet líklega slegið á Þingvöllum í nótt Líklegt er að kuldamet í september hafi verið slegið á Þingvöllum þegar hitamælir í þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum sýndi -9,5°C frost í nótt. Veðurfræðingur segir að heiðríkja og þurrt loft í háloftunum hafi stuðlað að kuldanum. 25.9.2020 13:42 Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins og almennt tíðkast á veitingahúsum og kaffihúsum. 25.9.2020 13:29 Tíðindin komu Bjarna á óvart en Áslaug tjáir sig ekki um einstök mál Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vildi ekki tjá sig um mál Khedr-fjölskyldunnar að loknum löngum ríkisstjórnarfundi í hádeginu. Fjölskyldunni var veitt hæli af mannúðarástæðum í gær eftir að hafa verið í felum í rúma viku hér á landi. 25.9.2020 13:24 Sleginn yfir því hvernig skipum er fargað Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segist vera sleginn vegna þess sem fram kom í þætti Kveiks í gær þar sem fjallað var um sölu og niðurrif tveggja skipa Eimskips á Indlandi. 25.9.2020 13:24 220 börn í Vesturbænum í úrvinnslusóttkví eftir smit í frístund Heill bekkur í 3. bekk í Melaskóla er kominn í sjö daga sóttkví eftir að nemandi greindist með kórónuveiruna. 25.9.2020 12:29 Gæti orðið frjáls ferða sinna Marek Moszczynski neitaði sök þegar ákæra á hendur honum var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann er grunaður um manndráp af ásetningi og íkveikju við Bræðraborgarstíg í sumar. 25.9.2020 12:26 Ginsburg fyrsta konan á viðhafnarbörum í þinghúsinu Opinber minningarathöfn um Ruth Bader Ginsburg, bandaríska hæstaréttardómaranna sem andaðist á föstudag, fer fram í Washington-borg í dag. Ginsburg er fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að liggja á viðhafnarbörum í bandaríska þinghúsinu. 25.9.2020 12:09 Ekki megi mikið út af bregða til að fá veldisvöxt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að kórónuveirufaraldurinn sé nú í línulegum vexti hér á landi en ekki veldisvexti. 25.9.2020 12:01 Living Art Museum Calls For More Diversity In Icelandic Arts With the Black Lives Matter movement sending shockwaves around the globe in recent months, and the spotlight being shone on... The post Living Art Museum Calls For More Diversity In Icelandic Arts appeared first on The Reykjavik Grapevine. 25.9.2020 12:00 Maður vopnaður hnífi réðst á fólk í París Lögreglan í París handtók karlmann sem er talinn hafa sært fólk með hnífi nærri fyrri skrifstofu skopdagblaðsins Charlie Hebdo í dag. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk. 25.9.2020 11:08 45 greindust með veiruna innanlands Meirihluti, eða 28 þeirra sem greindust, voru í sóttkví. 25.9.2020 11:06 Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. 25.9.2020 10:34 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25.9.2020 10:30 Ákærði sagður ósakhæfur við verknað á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp og íkveikju á Bræðraborgarstíg í sumar neitaði sök í báðum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þrír létust í brunanum og fleiri slösuðust. 25.9.2020 10:17 Hrottalegar lýsingar í sakamáli á Suðurlandi Fjórar konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung, húsbrot og kynferðislega áreitni fyrir að hafa ruðst óboðin inn á heimili manns og veist að honum með ofbeldi þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Grófu ofbeldi er lýst í ákærunni. 25.9.2020 09:56 Smituðum fjölgar á Landspítalanum Fleiri starfsmenn Landspítala greindust með kórónuveiruna í gær og umtalsverður fjöldi starfsmanna því í sóttkví. 25.9.2020 09:47 Hjálparsamtök skora á þjóðarleiðtoga að kalla eftir alþjóðlegu vopnahléi Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök hvöttu þjóðarleiðtoga sem sátu fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að endurnýja neyðarkall sitt um alþjóðlegt vopnahlé. 25.9.2020 09:44 Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. 25.9.2020 09:32 Forsætisráðherra hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins til þess að fara yfir stöðuna. 25.9.2020 08:49 Notar reynslu sína af fyrirmyndarskimun Íslendinga til að gagnrýna ríkisstjórn Trumps Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir kórónuveiruskimun Íslendinga við landamærin og aðrar sóttvarnarráðstafanir stjórnvalda til fyrirmyndar í samanburði við það sem viðhaft er í Bandaríkjunum. 25.9.2020 08:36 Braut gegn stúlku og dró aðra úr meðferð Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í byrjun mánaðar ungan mann í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nokkur brot. 25.9.2020 08:02 Handtekin með talsvert magn af kannabisi Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöldi tvo karla og eina konu sem voru með talsvert magn af kannabisi í fórum sínum. 25.9.2020 07:54 Áfram mótmælt í Louisville Mótmæli á götum Louisville í Kentucky héldu áfram í nótt en fólk er afar ósátt við þá ákvörðun yfirvalda að ákæra lögreglumenn sem skutu Breonnu Taylor til bana, ekki fyrir morð. 25.9.2020 07:32 Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 25.9.2020 07:28 Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. 25.9.2020 07:22 „Hægir vindar og bjartviðri á milli lægða með stífum vindi og úrkomu“ Það verður umhleypingasamt næstu vikuna. 25.9.2020 07:05 Nýr Volkswagen ID.4 rafdrifinn fjölskyldubíll heimfrumsýndur Volkswagen kynnir ID.4 sem var nýlega frumsýndur á stafrænni frumsýningu á heimsvísu. Þetta er fyrsti alrafknúni sportjeppinn sem rúmar alla fjölskylduna frá Volkswagen. Hann er útblásturslaus og framleiddur með kolefnishlutlausu ferli. 25.9.2020 07:00 „Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. 25.9.2020 07:00 Kim Jong-un biður Suður-Kóreu afsökunar Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu hefur beðið granna sína í suðri formlega afsökunar á drápinu á suður-kóreskum embættismanni á dögunum. 25.9.2020 06:46 Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða. 25.9.2020 05:00 Lögðu hald á íbúð Navalní og frystu reikninga hans Yfirvöld í Rússlandi hafa fryst bankareikninga rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís og lagt hald á íbúð hans. 24.9.2020 23:43 Eftirlifandi sprengjuárásarinnar í Brussel fær ekki alþjóðlega vernd Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum manns sem kært hafði niðurstöðu stjórnvalda um þriðju umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi. 24.9.2020 23:29 Segja Rittenhouse hetju og föðurlandsvin Samkvæmt lögmönnum Kyle Rittenhouse var hann ekki hræddur táningur sem skaut tvo til bana í sjálfsvörn í Kenosha í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hann var föðurlandsvinur. Hann var verjandi frelsis síns og réttinda sinna til að bera vopn inn um óeirðir á götum borgarinnar. 24.9.2020 22:45 Telja ekki hættu á ofsóknum en málsmeðferðartíminn varð of langur Ákvörðun kærunefndar útlendingamála um að veita Khedr-fjölskyldunni egypsku dvalarleyfi hér á landi er byggð á því að of langur tími hafi liðið frá því að sótt var um alþjóðlega vernd þar til endanleg niðurstaða lá fyrir í málinu. 24.9.2020 22:32 166 konur þurfa aftur í sýnatöku 24.9.2020 22:24 Öldungurinn segir þetta bara sýnishorn af réttum Líf og fjör var í Landréttum norðan Heklu í dag eftir erfiðar leitir á hálendinu. Barnafjölskyldur fjölmenntu en aðgangstakmarkanir vegna covid giltu aðeins um fullorðna. Myndir úr réttunum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 24.9.2020 21:29 Sjá næstu 50 fréttir
Sóttvarnalög verði endurskoðuð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. 25.9.2020 15:03
Sagður hafa kveikt eld á þremur stöðum í húsinu Þrettán manns voru í húsinu við Bræðraborgarstíg þann 25. júní í sumar þegar Marek Moszczynski kveikti eld á mörgum stöðum í húsinu. 25.9.2020 15:02
Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. 25.9.2020 14:53
Fólk verði að átta sig á því að „við erum öll í sama bátnum“ Fjármálaráðherra segir að staðan sem upp er komin á vinnumarkaði hafi verið „krampakennd“ síðustu daga. 25.9.2020 14:40
Katrín og Svandís glaðar fyrir hönd egypsku fjölskyldunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segjast báðar hafa glaðst fyrir hönd Khedr-fjölskyldunnar eftir að henni var veitt hæli af mannúðarástæðum hér á landi í gær. 25.9.2020 14:26
Kardinála í Páfagarði gert að segja af sér Háttsettur embættismaður í Páfagarði sagði óvænt af sér í dag vegna ásakana um að hann hafi gefið bróður sínum fé frá kaþólsku kirkjunni. 25.9.2020 14:07
Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar 25.9.2020 14:00
Lucie Samcová Hall Allen New EU-Ambassador To Iceland Lucie Samcová-Hall Allen has been appointed the new Ambassador of the European Union to Iceland. Lucie Samcová is from Prague... The post Lucie Samcová Hall Allen New EU-Ambassador To Iceland appeared first on The Reykjavik Grapevine. 25.9.2020 14:00
Snarpur jarðskjálfti við Grímsey Snarpur jarðskjálfti varð í dag klukkan 11:33 um 12 kílómetra norðaustur af Grímsey. 25.9.2020 13:46
Kuldamet líklega slegið á Þingvöllum í nótt Líklegt er að kuldamet í september hafi verið slegið á Þingvöllum þegar hitamælir í þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum sýndi -9,5°C frost í nótt. Veðurfræðingur segir að heiðríkja og þurrt loft í háloftunum hafi stuðlað að kuldanum. 25.9.2020 13:42
Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins og almennt tíðkast á veitingahúsum og kaffihúsum. 25.9.2020 13:29
Tíðindin komu Bjarna á óvart en Áslaug tjáir sig ekki um einstök mál Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vildi ekki tjá sig um mál Khedr-fjölskyldunnar að loknum löngum ríkisstjórnarfundi í hádeginu. Fjölskyldunni var veitt hæli af mannúðarástæðum í gær eftir að hafa verið í felum í rúma viku hér á landi. 25.9.2020 13:24
Sleginn yfir því hvernig skipum er fargað Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segist vera sleginn vegna þess sem fram kom í þætti Kveiks í gær þar sem fjallað var um sölu og niðurrif tveggja skipa Eimskips á Indlandi. 25.9.2020 13:24
220 börn í Vesturbænum í úrvinnslusóttkví eftir smit í frístund Heill bekkur í 3. bekk í Melaskóla er kominn í sjö daga sóttkví eftir að nemandi greindist með kórónuveiruna. 25.9.2020 12:29
Gæti orðið frjáls ferða sinna Marek Moszczynski neitaði sök þegar ákæra á hendur honum var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann er grunaður um manndráp af ásetningi og íkveikju við Bræðraborgarstíg í sumar. 25.9.2020 12:26
Ginsburg fyrsta konan á viðhafnarbörum í þinghúsinu Opinber minningarathöfn um Ruth Bader Ginsburg, bandaríska hæstaréttardómaranna sem andaðist á föstudag, fer fram í Washington-borg í dag. Ginsburg er fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að liggja á viðhafnarbörum í bandaríska þinghúsinu. 25.9.2020 12:09
Ekki megi mikið út af bregða til að fá veldisvöxt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að kórónuveirufaraldurinn sé nú í línulegum vexti hér á landi en ekki veldisvexti. 25.9.2020 12:01
Living Art Museum Calls For More Diversity In Icelandic Arts With the Black Lives Matter movement sending shockwaves around the globe in recent months, and the spotlight being shone on... The post Living Art Museum Calls For More Diversity In Icelandic Arts appeared first on The Reykjavik Grapevine. 25.9.2020 12:00
Maður vopnaður hnífi réðst á fólk í París Lögreglan í París handtók karlmann sem er talinn hafa sært fólk með hnífi nærri fyrri skrifstofu skopdagblaðsins Charlie Hebdo í dag. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk. 25.9.2020 11:08
45 greindust með veiruna innanlands Meirihluti, eða 28 þeirra sem greindust, voru í sóttkví. 25.9.2020 11:06
Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. 25.9.2020 10:34
Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25.9.2020 10:30
Ákærði sagður ósakhæfur við verknað á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp og íkveikju á Bræðraborgarstíg í sumar neitaði sök í báðum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þrír létust í brunanum og fleiri slösuðust. 25.9.2020 10:17
Hrottalegar lýsingar í sakamáli á Suðurlandi Fjórar konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung, húsbrot og kynferðislega áreitni fyrir að hafa ruðst óboðin inn á heimili manns og veist að honum með ofbeldi þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Grófu ofbeldi er lýst í ákærunni. 25.9.2020 09:56
Smituðum fjölgar á Landspítalanum Fleiri starfsmenn Landspítala greindust með kórónuveiruna í gær og umtalsverður fjöldi starfsmanna því í sóttkví. 25.9.2020 09:47
Hjálparsamtök skora á þjóðarleiðtoga að kalla eftir alþjóðlegu vopnahléi Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök hvöttu þjóðarleiðtoga sem sátu fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að endurnýja neyðarkall sitt um alþjóðlegt vopnahlé. 25.9.2020 09:44
Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. 25.9.2020 09:32
Forsætisráðherra hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins til þess að fara yfir stöðuna. 25.9.2020 08:49
Notar reynslu sína af fyrirmyndarskimun Íslendinga til að gagnrýna ríkisstjórn Trumps Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir kórónuveiruskimun Íslendinga við landamærin og aðrar sóttvarnarráðstafanir stjórnvalda til fyrirmyndar í samanburði við það sem viðhaft er í Bandaríkjunum. 25.9.2020 08:36
Braut gegn stúlku og dró aðra úr meðferð Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í byrjun mánaðar ungan mann í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nokkur brot. 25.9.2020 08:02
Handtekin með talsvert magn af kannabisi Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöldi tvo karla og eina konu sem voru með talsvert magn af kannabisi í fórum sínum. 25.9.2020 07:54
Áfram mótmælt í Louisville Mótmæli á götum Louisville í Kentucky héldu áfram í nótt en fólk er afar ósátt við þá ákvörðun yfirvalda að ákæra lögreglumenn sem skutu Breonnu Taylor til bana, ekki fyrir morð. 25.9.2020 07:32
Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 25.9.2020 07:28
Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. 25.9.2020 07:22
„Hægir vindar og bjartviðri á milli lægða með stífum vindi og úrkomu“ Það verður umhleypingasamt næstu vikuna. 25.9.2020 07:05
Nýr Volkswagen ID.4 rafdrifinn fjölskyldubíll heimfrumsýndur Volkswagen kynnir ID.4 sem var nýlega frumsýndur á stafrænni frumsýningu á heimsvísu. Þetta er fyrsti alrafknúni sportjeppinn sem rúmar alla fjölskylduna frá Volkswagen. Hann er útblásturslaus og framleiddur með kolefnishlutlausu ferli. 25.9.2020 07:00
„Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. 25.9.2020 07:00
Kim Jong-un biður Suður-Kóreu afsökunar Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu hefur beðið granna sína í suðri formlega afsökunar á drápinu á suður-kóreskum embættismanni á dögunum. 25.9.2020 06:46
Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða. 25.9.2020 05:00
Lögðu hald á íbúð Navalní og frystu reikninga hans Yfirvöld í Rússlandi hafa fryst bankareikninga rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís og lagt hald á íbúð hans. 24.9.2020 23:43
Eftirlifandi sprengjuárásarinnar í Brussel fær ekki alþjóðlega vernd Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum manns sem kært hafði niðurstöðu stjórnvalda um þriðju umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi. 24.9.2020 23:29
Segja Rittenhouse hetju og föðurlandsvin Samkvæmt lögmönnum Kyle Rittenhouse var hann ekki hræddur táningur sem skaut tvo til bana í sjálfsvörn í Kenosha í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hann var föðurlandsvinur. Hann var verjandi frelsis síns og réttinda sinna til að bera vopn inn um óeirðir á götum borgarinnar. 24.9.2020 22:45
Telja ekki hættu á ofsóknum en málsmeðferðartíminn varð of langur Ákvörðun kærunefndar útlendingamála um að veita Khedr-fjölskyldunni egypsku dvalarleyfi hér á landi er byggð á því að of langur tími hafi liðið frá því að sótt var um alþjóðlega vernd þar til endanleg niðurstaða lá fyrir í málinu. 24.9.2020 22:32
Öldungurinn segir þetta bara sýnishorn af réttum Líf og fjör var í Landréttum norðan Heklu í dag eftir erfiðar leitir á hálendinu. Barnafjölskyldur fjölmenntu en aðgangstakmarkanir vegna covid giltu aðeins um fullorðna. Myndir úr réttunum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. 24.9.2020 21:29