Fleiri fréttir Sjö hundruð smit á dag í fyrirmyndarríkinu Singapúr Stjórnvöld í Singapúr hafa greint um 700 kórónuveirusmit á dag í vikunni. 8.5.2020 08:45 Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga 8.5.2020 08:01 Vetrarlegt á Norðausturlandi en bjart og fallegt suðvestantil Veðurstofan spáir að víða verði norðan og norðaustan vindur, 5 til 13 metrar á sekúndu, í dag. 8.5.2020 07:20 Annar maður handtekinn vegna Hagen-málsins Lögregla í Noregi handtók í gærkvöldi mann í tengslum við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu auðjöfursins Tom Hagen. 8.5.2020 07:11 Tesla hleðslustöðvar á völdum stöðvum N1 umhverfis landið N1 og Tesla hafa undirritað samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum á völdum N1 stöðvum umhverfis Ísland, sem gerir Tesla eigendum kleift að hlaða sína bíla þegar ekið er um þjóðveg 1. Gert er ráð fyrir því að fyrsta stöðin verði komin í rekstur snemma sumars 2020. 8.5.2020 07:00 Fagna sigri á nasismanum með fámennum athöfnum Evrópuríkin fagna því í dag að sjötíu og fimm ár eru nú liðin síðan bandamenn í Seinni heimsstyrjöldinni samþykktu uppgjöf Þýskalands nasismans árið 1945. 8.5.2020 06:57 Stóra Bubbamálið krufið Bítið er á sínum stað á þessum bjarta föstudagsmorgni. 8.5.2020 06:51 Systkini Hagen telja Anne-Elisabeth vera enn á lífi Systkini auðjöfursins Tom Hagen, sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, segjast sannfærð um sakleysi bróður síns. 8.5.2020 06:42 Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. 8.5.2020 05:56 Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. 7.5.2020 23:06 Fella niður mál gegn Flynn Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að fella niður mál hendur Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 7.5.2020 22:54 Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. 7.5.2020 22:00 Þriggja tíma fundi slitið og boðað til annars fundar á laugardag Þriggja klukkustunda fundi í kjaradeilu Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk nú um níuleytið í kvöld. 7.5.2020 21:50 „Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. 7.5.2020 21:30 Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. 7.5.2020 21:15 Gera ráð fyrir 38 milljörðum vegna hlutabótaleiðar Samkvæmt upplýsingum fréttastofu verður í nýju frumvarpi til fjáraukalaga gert ráð fyrir 38 milljörðum króna vegna hlutabótaleiðarinnar og 25 milljörðum vegna greiðslu hluta launa í uppsagnarfresti. 7.5.2020 20:31 Bjarni segir ríkissjóð ekki standa undir velferðarkerfinu án tekna Fjármálaráðherra segir stjórnvöld leggja áherslu á björgun starfa meðal annars vegna þess að án þeirra hafi ríkissjóður ekki efni á að reka velferðarkerfið. 7.5.2020 20:00 Ætlast til þess að fyrirtæki misnoti ekki „björgunarhringi“ stjórnvalda Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að auðvitað sé ætlast til þess að fyrirtæki misnoti sér ekki leiðir á borð við hlutabótaleiðina. 7.5.2020 19:24 9% samdráttur á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda Hagkerfið gæti aftur á móti vaxið um fimm prósent strax á næsta ári. Atvinnuleysi á ársgrundvelli gæti farið yfir 10%. 7.5.2020 19:24 Barnaþingsmenn vilja breytingar á skólakerfinu Niðurstöður Barnaþings verða afhentar ríkisstjórninni á morgun. Barnaþingsmenn ályktuðu um fjölbreytt innan- og utanríkismál, eins og breytingar á skólakerfinu. 7.5.2020 19:00 Rótleysið getur valdið kvíða og vanlíðan meðal barnanna Samninganefndir Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu saman til fundar í Karphúsinu fyrir stundu en verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefur nú staðið í rúma tvo sólarhringa. Félagsráðgjafi í Kópavogi óttast áhrif verkfallsins á skólabörn. 7.5.2020 18:30 Spyr hvernig hægt verði að ferðast innanlands með ferðasjóðinn fastan í ferð sem ekki verður farin „Það er hreint ótrúlegt að einhverjum þyki bara í lagi að ganga á stjórnarskrárvarinn rétt fólks og vilji skikka fólk til að gerast lánveitendur ferðaskrifstofa að þeim forspurðum, vaxtalaust og með óvissu um endurgreiðslu,“ skrifar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 7.5.2020 18:19 Bezrobocie w Reykjanesbær wyniosło 28% Sytuacja na rynku pracy w Reykjanesbær jest poważna. 7.5.2020 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Stjórnvöld spá níu prósenta samdrætti á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 7.5.2020 18:00 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7.5.2020 17:58 Olíuleki í flutningabíl olli teppu á Reykjanesbraut 7.5.2020 17:30 Wykryto dwa nowe zakażenia Dwa nowe zakażenia w czasie ostatnich 24 godzin. 7.5.2020 17:19 Einkaþjónn Trump greindist með Covid-19 Maðurinn, sem er sjóliði, er í nánum samskiptum við forsetann og ber meðal annars fram matinn hans. 7.5.2020 16:37 Upphaf 2020 þykir merkilega hlýtt miðað við aðstæður Fyrsti ársfjórðungur þessa árs var sá næsthlýjasti á jörðinni frá því að mælingar hófust. Enn er mögulegt er að þetta ár verði það hlýjasta frá upphafi þrátt fyrir að líklega verði hverfandi áhrif af veðurfyrirbrigðinu El niño í Kyrrahafi. 7.5.2020 16:26 Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7.5.2020 16:17 Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. 7.5.2020 15:14 Verða ákærðir fyrir valdaránstilraun í Venesúela 7.5.2020 15:02 Atvinnuleysi 28% í Reykjanesbæ þar sem veiran bætir gráu ofan á svart Atvinnuleysi í Reykjanesbæ nam í apríl 28 prósentum, þar af er 16,1 prósent í hlutabótaleiðinni svokölluðu. Á Suðurnesjunum nam atvinnuleysi 25,2 prósentum. 7.5.2020 14:49 Ætla að breyta lögum um hlutabótaleið til að hindra misnotkun Lögum varðandi svokallaða hlutabótaleið stjórnvalda verður breytt til þess að koma í veg fyrir að stöndug fyrirtæki nýti sér hana til að greiða niður laun starfsmanna. 7.5.2020 14:49 Boðað til fundar í Eflingarverkalli Samninganefndir Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Eflingar hafa verið boðaðar til fundar í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. Síðast var fundað í deilunni á mánudaginn. 7.5.2020 14:37 Segir ekkert gert til að draga úr mestu plastmenguninni Núverandi aðferðafræði stjórnvalda til þess að draga úr umhverfisáhrifum plasts þýðir að það gæti tekið 200 ár að draga úr plastneyslu á Íslandi um fimmtung. Sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir stjórnvöld ekki eins tilbúin til breytinga í þágu umhverfisins og almenningur og að ákveðið hafi verið að gera ekkert í því sem leiðir til mestrar plastmengunar hér á landi. 7.5.2020 14:11 Dauðans angist og gjörgæslumartraðir eftir Covid-19 Reykjalundur hefur síðustu þrjár vikurnar sinnt fólki sem lá á gjörgæsludeild Landspítalans. Það hefur þurft á sálrænni aðstoð að halda eftir átakanlega lífsreynslu. 7.5.2020 13:38 Lögmannsréttur vill sleppa Hagen úr gæsluvarðhaldi Lögregla hefur nú áfrýjað úrskurði lögmannsréttarins sem þýðir að Hagen verður áfram í varðhaldi þar til að Hæstiréttur landsins hefur tekið málið til meðferðar. 7.5.2020 13:34 120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. 7.5.2020 13:23 Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. 7.5.2020 13:13 Þau sóttu um starf forstjóra Matvælastofnunar Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar. 7.5.2020 13:09 Fjöldi smitaðra kominn yfir 1.800 eftir tvö ný smit Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. Engin ný smit höfðu greinst síðustu þrjá dagana á undan. Alls hefur nú 1.801 greinst með veiruna hér á landi. 7.5.2020 13:01 Frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs sett á ís Frumkvæðisathugun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna Samherjamálsins hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður nefndarinnar segir málinu þó hvergi lokið. 7.5.2020 13:00 Styrkir til mannúðaraðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar Utanríkisráðuneytið hefur veitt Hjálparstarfi kirkjunnar styrki til mannúðaraðstoðar, annars vegar vegna átakanna í Sýrlandi og hins vegar í Írak, samtals 30 milljónir króna. 7.5.2020 12:22 Sérfræðingum ýtt til hliðar Ítarlegar leiðbeiningar, sem samdar voru af helstu farsóttarsérfræðingum Bandaríkjanna og áttu að hjálpa ríkis- og borgarstjórum, eigendum verslana, trúarleiðtogum og öðrum að draga úr félagsforðun í skrefum, verða ekki birtar. 7.5.2020 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö hundruð smit á dag í fyrirmyndarríkinu Singapúr Stjórnvöld í Singapúr hafa greint um 700 kórónuveirusmit á dag í vikunni. 8.5.2020 08:45
Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga 8.5.2020 08:01
Vetrarlegt á Norðausturlandi en bjart og fallegt suðvestantil Veðurstofan spáir að víða verði norðan og norðaustan vindur, 5 til 13 metrar á sekúndu, í dag. 8.5.2020 07:20
Annar maður handtekinn vegna Hagen-málsins Lögregla í Noregi handtók í gærkvöldi mann í tengslum við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu auðjöfursins Tom Hagen. 8.5.2020 07:11
Tesla hleðslustöðvar á völdum stöðvum N1 umhverfis landið N1 og Tesla hafa undirritað samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum á völdum N1 stöðvum umhverfis Ísland, sem gerir Tesla eigendum kleift að hlaða sína bíla þegar ekið er um þjóðveg 1. Gert er ráð fyrir því að fyrsta stöðin verði komin í rekstur snemma sumars 2020. 8.5.2020 07:00
Fagna sigri á nasismanum með fámennum athöfnum Evrópuríkin fagna því í dag að sjötíu og fimm ár eru nú liðin síðan bandamenn í Seinni heimsstyrjöldinni samþykktu uppgjöf Þýskalands nasismans árið 1945. 8.5.2020 06:57
Systkini Hagen telja Anne-Elisabeth vera enn á lífi Systkini auðjöfursins Tom Hagen, sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, segjast sannfærð um sakleysi bróður síns. 8.5.2020 06:42
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. 8.5.2020 05:56
Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. 7.5.2020 23:06
Fella niður mál gegn Flynn Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að fella niður mál hendur Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 7.5.2020 22:54
Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. 7.5.2020 22:00
Þriggja tíma fundi slitið og boðað til annars fundar á laugardag Þriggja klukkustunda fundi í kjaradeilu Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk nú um níuleytið í kvöld. 7.5.2020 21:50
„Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. 7.5.2020 21:30
Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. 7.5.2020 21:15
Gera ráð fyrir 38 milljörðum vegna hlutabótaleiðar Samkvæmt upplýsingum fréttastofu verður í nýju frumvarpi til fjáraukalaga gert ráð fyrir 38 milljörðum króna vegna hlutabótaleiðarinnar og 25 milljörðum vegna greiðslu hluta launa í uppsagnarfresti. 7.5.2020 20:31
Bjarni segir ríkissjóð ekki standa undir velferðarkerfinu án tekna Fjármálaráðherra segir stjórnvöld leggja áherslu á björgun starfa meðal annars vegna þess að án þeirra hafi ríkissjóður ekki efni á að reka velferðarkerfið. 7.5.2020 20:00
Ætlast til þess að fyrirtæki misnoti ekki „björgunarhringi“ stjórnvalda Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að auðvitað sé ætlast til þess að fyrirtæki misnoti sér ekki leiðir á borð við hlutabótaleiðina. 7.5.2020 19:24
9% samdráttur á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda Hagkerfið gæti aftur á móti vaxið um fimm prósent strax á næsta ári. Atvinnuleysi á ársgrundvelli gæti farið yfir 10%. 7.5.2020 19:24
Barnaþingsmenn vilja breytingar á skólakerfinu Niðurstöður Barnaþings verða afhentar ríkisstjórninni á morgun. Barnaþingsmenn ályktuðu um fjölbreytt innan- og utanríkismál, eins og breytingar á skólakerfinu. 7.5.2020 19:00
Rótleysið getur valdið kvíða og vanlíðan meðal barnanna Samninganefndir Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu saman til fundar í Karphúsinu fyrir stundu en verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefur nú staðið í rúma tvo sólarhringa. Félagsráðgjafi í Kópavogi óttast áhrif verkfallsins á skólabörn. 7.5.2020 18:30
Spyr hvernig hægt verði að ferðast innanlands með ferðasjóðinn fastan í ferð sem ekki verður farin „Það er hreint ótrúlegt að einhverjum þyki bara í lagi að ganga á stjórnarskrárvarinn rétt fólks og vilji skikka fólk til að gerast lánveitendur ferðaskrifstofa að þeim forspurðum, vaxtalaust og með óvissu um endurgreiðslu,“ skrifar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 7.5.2020 18:19
Bezrobocie w Reykjanesbær wyniosło 28% Sytuacja na rynku pracy w Reykjanesbær jest poważna. 7.5.2020 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Stjórnvöld spá níu prósenta samdrætti á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 7.5.2020 18:00
Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7.5.2020 17:58
Einkaþjónn Trump greindist með Covid-19 Maðurinn, sem er sjóliði, er í nánum samskiptum við forsetann og ber meðal annars fram matinn hans. 7.5.2020 16:37
Upphaf 2020 þykir merkilega hlýtt miðað við aðstæður Fyrsti ársfjórðungur þessa árs var sá næsthlýjasti á jörðinni frá því að mælingar hófust. Enn er mögulegt er að þetta ár verði það hlýjasta frá upphafi þrátt fyrir að líklega verði hverfandi áhrif af veðurfyrirbrigðinu El niño í Kyrrahafi. 7.5.2020 16:26
Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7.5.2020 16:17
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. 7.5.2020 15:14
Atvinnuleysi 28% í Reykjanesbæ þar sem veiran bætir gráu ofan á svart Atvinnuleysi í Reykjanesbæ nam í apríl 28 prósentum, þar af er 16,1 prósent í hlutabótaleiðinni svokölluðu. Á Suðurnesjunum nam atvinnuleysi 25,2 prósentum. 7.5.2020 14:49
Ætla að breyta lögum um hlutabótaleið til að hindra misnotkun Lögum varðandi svokallaða hlutabótaleið stjórnvalda verður breytt til þess að koma í veg fyrir að stöndug fyrirtæki nýti sér hana til að greiða niður laun starfsmanna. 7.5.2020 14:49
Boðað til fundar í Eflingarverkalli Samninganefndir Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Eflingar hafa verið boðaðar til fundar í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. Síðast var fundað í deilunni á mánudaginn. 7.5.2020 14:37
Segir ekkert gert til að draga úr mestu plastmenguninni Núverandi aðferðafræði stjórnvalda til þess að draga úr umhverfisáhrifum plasts þýðir að það gæti tekið 200 ár að draga úr plastneyslu á Íslandi um fimmtung. Sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir stjórnvöld ekki eins tilbúin til breytinga í þágu umhverfisins og almenningur og að ákveðið hafi verið að gera ekkert í því sem leiðir til mestrar plastmengunar hér á landi. 7.5.2020 14:11
Dauðans angist og gjörgæslumartraðir eftir Covid-19 Reykjalundur hefur síðustu þrjár vikurnar sinnt fólki sem lá á gjörgæsludeild Landspítalans. Það hefur þurft á sálrænni aðstoð að halda eftir átakanlega lífsreynslu. 7.5.2020 13:38
Lögmannsréttur vill sleppa Hagen úr gæsluvarðhaldi Lögregla hefur nú áfrýjað úrskurði lögmannsréttarins sem þýðir að Hagen verður áfram í varðhaldi þar til að Hæstiréttur landsins hefur tekið málið til meðferðar. 7.5.2020 13:34
120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. 7.5.2020 13:23
Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. 7.5.2020 13:13
Þau sóttu um starf forstjóra Matvælastofnunar Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar. 7.5.2020 13:09
Fjöldi smitaðra kominn yfir 1.800 eftir tvö ný smit Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. Engin ný smit höfðu greinst síðustu þrjá dagana á undan. Alls hefur nú 1.801 greinst með veiruna hér á landi. 7.5.2020 13:01
Frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs sett á ís Frumkvæðisathugun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna Samherjamálsins hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður nefndarinnar segir málinu þó hvergi lokið. 7.5.2020 13:00
Styrkir til mannúðaraðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar Utanríkisráðuneytið hefur veitt Hjálparstarfi kirkjunnar styrki til mannúðaraðstoðar, annars vegar vegna átakanna í Sýrlandi og hins vegar í Írak, samtals 30 milljónir króna. 7.5.2020 12:22
Sérfræðingum ýtt til hliðar Ítarlegar leiðbeiningar, sem samdar voru af helstu farsóttarsérfræðingum Bandaríkjanna og áttu að hjálpa ríkis- og borgarstjórum, eigendum verslana, trúarleiðtogum og öðrum að draga úr félagsforðun í skrefum, verða ekki birtar. 7.5.2020 12:17