Fleiri fréttir Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30.4.2020 07:00 Kia framlengir ábyrgðartíma Kia hefur framlengt ábyrgðartíma allra ökutækja með upphaflegri 7 ára ábyrgð frá Kia sem hefði runnið út milli 1. febrúar til og með 31. maí 2020. Þetta er gert vegna ástands sem skapast hefur vegna COVID 19. 30.4.2020 07:00 Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. 30.4.2020 06:52 Margir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. 30.4.2020 06:38 Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. 30.4.2020 06:29 Jóhann Gunnar kjörinn varaformaður BHM Lögfræðingurinn Jóhann Gunnar Þórarinsson hefur verið kjörinn nýr varaformaður Bandalags Háskólamanna (BHM). Jóhann bar sigurorð af Guðfinni Þór Newman í rafrænni kosningu á aðalfundi félagsins. 29.4.2020 23:56 Helmingur vinnandi fólks í hættu á að missa lífsviðurværi sitt Alþjóðavinnumálastofnun telur að helmingur alls vinnandi fólks í heiminum eigi á hættu að missa vinnu sína, að hluta eða öllu leyti, vegna kórónuveirufaraldursins. 29.4.2020 23:51 Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29.4.2020 23:30 Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. 29.4.2020 22:58 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29.4.2020 22:08 Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. 29.4.2020 21:37 Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. 29.4.2020 21:29 Flugmaður sem missti vinnuna hjá Icelandair: „Að fá uppsögn núna á þessum tíma er mjög erfitt“ Sara Hlín Sigurðardóttir hefur starfað hjá Icelandair síðan árið 2005. Hún er meðal þeirra 431 flugmanna sem missti stöðu sína hjá félaginu í gær en alls hafa 96% flugmanna misst vinnuna þar. 29.4.2020 21:00 Brasilíumenn segjast óttast hungrið meira en veiruna Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. 29.4.2020 20:00 Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. 29.4.2020 19:34 Óttast að lögum um hópuppsagnir sé ekki alltaf fylgt Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsögnum í dag en enn eiga fleiri tilkynningar eftir að berast Vinnumálastofnun. 29.4.2020 19:19 Ofboðið og langar að komast aftur í skólann Grunnskólastúlka í Kópavogi segir óboðlegt að skólahald skerðist á ný vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða Eflingar. Lærdómur hafi verið af skornum skammti og hún hlakki til að mæta í skólann á ný. Hún kvartaði til umboðsmanns barna vegna stöðunnar. 29.4.2020 19:00 Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.4.2020 18:41 Hæstiréttur veitir Sveini Andra áfrýjunarleyfi í máli gegn Skúla í Subway Hæstiréttur hefur ákveðið að veita Sveini Andra Sveinssyni lögmanni og skiptastjóra EK1923 ehf. leyfi til áfrýjunar í máli Sjöstjörnunnar, fasteignafélags í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar sem oft er kenndur við Subway, gegn félaginu. 29.4.2020 18:14 Tom Hagen í fjögurra vikna gæsluvarðhald Norski auðjöfurinn Tom Hagen hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen að bana í október 2018. 29.4.2020 17:58 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hátt í þúsund manns hafa misst vinnuna í hópuppsögnum í dag en enn eiga fleiri tilkynningar eftir að berast Vinnumálastofnun. 29.4.2020 17:35 Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. 29.4.2020 17:19 Stal níu milljónum af ADHD-samtökunum Þröstur Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna og fréttamaður, hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að draga sér níu milljónir króna í starfi fyrir ADHD-samtökin. 29.4.2020 16:26 Telur ferðaþjónustuna ekki standa og falla með ákvörðunum íslenskra yfirvalda Sóttvarnalæknir segir að ákvarðanir stjórnvalda hér á landi um landamæralokanir og sóttkví ráði ekki einar framtíð ferðaþjónustunnar. Ákvarðanir annarra þjóða vegi þar jafnþungt. 29.4.2020 15:04 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29.4.2020 14:58 Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. 29.4.2020 14:37 Enginn Covid-sjúklingur lengur inniliggjandi á Akureyri Síðasti sjúklingurinn sem lá inni á sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, hefur verið útskrifaður. 29.4.2020 14:19 Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. 29.4.2020 13:45 Segja fráleitt að hækka laun þingmanna og ráðherra Þingmenn Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins og þingmaður utan flokka vilja slá allar launahækkanir af til þingmanna og ráðherra út kjörtímabilið. Ef ekkert verður að gert kemur leiðrétting á launum þessa hóps fram um næstu mánaðamót og önnur launahækkun til útgreiðslu í júlí. 29.4.2020 13:43 Sakar samninganefnd ríkisins um nýta sér réttindaleysi lögreglumanna í kjaraviðræðum Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna sakar samninganefnd ríkisins um að nýta sér réttindaleysi lögreglumanna en þeir eru ein af fáum stéttum sem ekki hafa verkfallsrétt. Kjarasamningar runnu út 1. apríl á síðasta ári en samningafundur deiluaðila hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan eitt. 29.4.2020 13:34 Svona var 59. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 29.4.2020 13:24 Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. 29.4.2020 13:12 Innan við tíu á sjúkrahúsi vegna Covid-19 Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi. 29.4.2020 13:01 Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. 29.4.2020 12:56 Zwolnienia grupowe i rekordowa liczba bezrobotnych Do Urzędu Pracy wpłynęło łącznie osiem zawiadomień o zwolnieniach grupowych, w wyniku których pracę straciło 265 osób 29.4.2020 12:50 Skipar leyniþjónustum að rannsaka meinta yfirhylmingu Kína og WHO Hvíta húsið hefur skipað leyniþjónustum Bandaríkjanna að rannsaka hvort Kommúnistaflokkur Kína og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hafi hylmt yfir uppruna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 29.4.2020 12:45 265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29.4.2020 12:08 Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. 29.4.2020 12:05 Annars konar aðgerðir Svíþjóðar virðast kosta mannslíf Yfirvöld Svíþjóðar hafa gripið til töluvert öðruvísi aðgerða en yfirvöld annarra landa Skandinavíu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki hefur verið gripið til umfangsmikillar félagsforðunar þar í landi. 29.4.2020 11:10 Fjórir særðust í hnífaárás í Hanau Ekki er ljóst hvað hópi manna sem stakk og særði fjóra vegfarendur gekk til í borginni Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Lögregla telur þó ekkert benda til þess að árásirnar tengist fjöldamorði kynþáttahatara á fólki ef erlendum uppruna í borginni í febrúar. 29.4.2020 10:09 Johnson og Symonds eignuðust dreng Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Symonds, unnusta hans, hafa eignast son. Sá fæddist á sjúkrahúsi í London í morgun og heilsast öllum sem að koma vel. 29.4.2020 09:20 Konan sem hvarf og hægláti auðjöfurinn sem saknaði hennar „Mannránið“ sem skók Noreg, hvarf Anne-Elisabeth Hagen, náði óvæntum vendipunkti í gær. Hér verður reynt að varpa ljósi á feril þessa merkilega máls og vendingar átján mánaða lögreglurannsóknar. 29.4.2020 08:45 Stefna á að prófa 100 þúsund á dag fyrir veirunni Bresk stjórnvöld hafa nú slakað á kröfum um hverjir geta fengið að láta prófa sig fyrir kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Stefnt er á að á morgun verði um hundrað þúsund manns prófaðir á dag. 29.4.2020 08:21 Trump stöðvar lokun sláturhúsa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að sláturhús skuli áfram vera opin til að tryggja fæðuöryggi landsins. 29.4.2020 08:01 Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. 29.4.2020 07:36 Sjá næstu 50 fréttir
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30.4.2020 07:00
Kia framlengir ábyrgðartíma Kia hefur framlengt ábyrgðartíma allra ökutækja með upphaflegri 7 ára ábyrgð frá Kia sem hefði runnið út milli 1. febrúar til og með 31. maí 2020. Þetta er gert vegna ástands sem skapast hefur vegna COVID 19. 30.4.2020 07:00
Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. 30.4.2020 06:52
Margir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. 30.4.2020 06:38
Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. 30.4.2020 06:29
Jóhann Gunnar kjörinn varaformaður BHM Lögfræðingurinn Jóhann Gunnar Þórarinsson hefur verið kjörinn nýr varaformaður Bandalags Háskólamanna (BHM). Jóhann bar sigurorð af Guðfinni Þór Newman í rafrænni kosningu á aðalfundi félagsins. 29.4.2020 23:56
Helmingur vinnandi fólks í hættu á að missa lífsviðurværi sitt Alþjóðavinnumálastofnun telur að helmingur alls vinnandi fólks í heiminum eigi á hættu að missa vinnu sína, að hluta eða öllu leyti, vegna kórónuveirufaraldursins. 29.4.2020 23:51
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29.4.2020 23:30
Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. 29.4.2020 22:58
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29.4.2020 22:08
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. 29.4.2020 21:37
Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. 29.4.2020 21:29
Flugmaður sem missti vinnuna hjá Icelandair: „Að fá uppsögn núna á þessum tíma er mjög erfitt“ Sara Hlín Sigurðardóttir hefur starfað hjá Icelandair síðan árið 2005. Hún er meðal þeirra 431 flugmanna sem missti stöðu sína hjá félaginu í gær en alls hafa 96% flugmanna misst vinnuna þar. 29.4.2020 21:00
Brasilíumenn segjast óttast hungrið meira en veiruna Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. 29.4.2020 20:00
Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. 29.4.2020 19:34
Óttast að lögum um hópuppsagnir sé ekki alltaf fylgt Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsögnum í dag en enn eiga fleiri tilkynningar eftir að berast Vinnumálastofnun. 29.4.2020 19:19
Ofboðið og langar að komast aftur í skólann Grunnskólastúlka í Kópavogi segir óboðlegt að skólahald skerðist á ný vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða Eflingar. Lærdómur hafi verið af skornum skammti og hún hlakki til að mæta í skólann á ný. Hún kvartaði til umboðsmanns barna vegna stöðunnar. 29.4.2020 19:00
Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.4.2020 18:41
Hæstiréttur veitir Sveini Andra áfrýjunarleyfi í máli gegn Skúla í Subway Hæstiréttur hefur ákveðið að veita Sveini Andra Sveinssyni lögmanni og skiptastjóra EK1923 ehf. leyfi til áfrýjunar í máli Sjöstjörnunnar, fasteignafélags í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar sem oft er kenndur við Subway, gegn félaginu. 29.4.2020 18:14
Tom Hagen í fjögurra vikna gæsluvarðhald Norski auðjöfurinn Tom Hagen hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen að bana í október 2018. 29.4.2020 17:58
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hátt í þúsund manns hafa misst vinnuna í hópuppsögnum í dag en enn eiga fleiri tilkynningar eftir að berast Vinnumálastofnun. 29.4.2020 17:35
Stal níu milljónum af ADHD-samtökunum Þröstur Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna og fréttamaður, hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að draga sér níu milljónir króna í starfi fyrir ADHD-samtökin. 29.4.2020 16:26
Telur ferðaþjónustuna ekki standa og falla með ákvörðunum íslenskra yfirvalda Sóttvarnalæknir segir að ákvarðanir stjórnvalda hér á landi um landamæralokanir og sóttkví ráði ekki einar framtíð ferðaþjónustunnar. Ákvarðanir annarra þjóða vegi þar jafnþungt. 29.4.2020 15:04
Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29.4.2020 14:58
Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. 29.4.2020 14:37
Enginn Covid-sjúklingur lengur inniliggjandi á Akureyri Síðasti sjúklingurinn sem lá inni á sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, hefur verið útskrifaður. 29.4.2020 14:19
Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. 29.4.2020 13:45
Segja fráleitt að hækka laun þingmanna og ráðherra Þingmenn Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins og þingmaður utan flokka vilja slá allar launahækkanir af til þingmanna og ráðherra út kjörtímabilið. Ef ekkert verður að gert kemur leiðrétting á launum þessa hóps fram um næstu mánaðamót og önnur launahækkun til útgreiðslu í júlí. 29.4.2020 13:43
Sakar samninganefnd ríkisins um nýta sér réttindaleysi lögreglumanna í kjaraviðræðum Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna sakar samninganefnd ríkisins um að nýta sér réttindaleysi lögreglumanna en þeir eru ein af fáum stéttum sem ekki hafa verkfallsrétt. Kjarasamningar runnu út 1. apríl á síðasta ári en samningafundur deiluaðila hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan eitt. 29.4.2020 13:34
Svona var 59. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 29.4.2020 13:24
Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. 29.4.2020 13:12
Innan við tíu á sjúkrahúsi vegna Covid-19 Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi. 29.4.2020 13:01
Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. 29.4.2020 12:56
Zwolnienia grupowe i rekordowa liczba bezrobotnych Do Urzędu Pracy wpłynęło łącznie osiem zawiadomień o zwolnieniach grupowych, w wyniku których pracę straciło 265 osób 29.4.2020 12:50
Skipar leyniþjónustum að rannsaka meinta yfirhylmingu Kína og WHO Hvíta húsið hefur skipað leyniþjónustum Bandaríkjanna að rannsaka hvort Kommúnistaflokkur Kína og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hafi hylmt yfir uppruna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 29.4.2020 12:45
265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29.4.2020 12:08
Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. 29.4.2020 12:05
Annars konar aðgerðir Svíþjóðar virðast kosta mannslíf Yfirvöld Svíþjóðar hafa gripið til töluvert öðruvísi aðgerða en yfirvöld annarra landa Skandinavíu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki hefur verið gripið til umfangsmikillar félagsforðunar þar í landi. 29.4.2020 11:10
Fjórir særðust í hnífaárás í Hanau Ekki er ljóst hvað hópi manna sem stakk og særði fjóra vegfarendur gekk til í borginni Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Lögregla telur þó ekkert benda til þess að árásirnar tengist fjöldamorði kynþáttahatara á fólki ef erlendum uppruna í borginni í febrúar. 29.4.2020 10:09
Johnson og Symonds eignuðust dreng Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Symonds, unnusta hans, hafa eignast son. Sá fæddist á sjúkrahúsi í London í morgun og heilsast öllum sem að koma vel. 29.4.2020 09:20
Konan sem hvarf og hægláti auðjöfurinn sem saknaði hennar „Mannránið“ sem skók Noreg, hvarf Anne-Elisabeth Hagen, náði óvæntum vendipunkti í gær. Hér verður reynt að varpa ljósi á feril þessa merkilega máls og vendingar átján mánaða lögreglurannsóknar. 29.4.2020 08:45
Stefna á að prófa 100 þúsund á dag fyrir veirunni Bresk stjórnvöld hafa nú slakað á kröfum um hverjir geta fengið að láta prófa sig fyrir kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Stefnt er á að á morgun verði um hundrað þúsund manns prófaðir á dag. 29.4.2020 08:21
Trump stöðvar lokun sláturhúsa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að sláturhús skuli áfram vera opin til að tryggja fæðuöryggi landsins. 29.4.2020 08:01
Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. 29.4.2020 07:36