Segja fráleitt að hækka laun þingmanna og ráðherra Heimir Már Pétursson skrifar 29. apríl 2020 13:43 Fyrstu umræðu lauk í gærkvöldi um frumvarp til að fella niður launahækkanir til þingmanna og ráðherra og frysta laun þeirra út kjörtímabilið. Myndin er frá setningu Alþingis sl. haust. Vísir/Vilhelm Mælt var fyrir frumvarpi þingmanna Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins þingmanns utan flokka í gærkvöldi umaðþingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið. Frummælandi segir út úr öllu korti að þessi hópur fái launahækkanir eins og staðan er í dag. Launamál þingmanna og ráðherra eru orðin nokkuð flókin þar sem hækkun sem þeir áttu að fá ásamt ráðuneytisstjórum, dómurum, saksóknurum, lögreglustjórum, seðlabankastjóra og ríkissáttasemjara í júníí fyrra var frestað til 1. janúar áþessu ári. En Alþingi gleymdi hins vegar að taka hana til framkvæmda og stendur til að leiðrétta það. Síðan eiga þingmenn og ráðherrar ásamt fyrrgreindum hópum að fá launahækkun í júlíáþessu ári. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata mælti fyrir frumvarpi þriggja flokka og Andrés Inga Jónssonar um lækkun launa þingmanna og ráðherra á Alþingi í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þingmenn Pírata með Halldóru Mogensen í fararbroddi ásamt þingmönnum Samfylkingar, Flokki fólksins og Andrési Ingi Jónssyni þingmanni utan flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar þessar launahækkanir verði slegnar af. Krónutala launanna verði síðan fest inn í lögum um þingfararkaup annars vegar og lögum um stjórnarráðÍslands hins vegar þannig að þau haldist óbreytt til 31. desember 2021 eða fram yfir næstu kosningar til Alþingis. Halldóra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gærkvöldi og minnti á að forsætisráðherra hefði hvatt til samstöðu í samfélaginu þegar hún mæltist til þess að útgerðir féllu frá skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna breytinga á makrílkvóta. Laun forsætisráðherra munu hækka um 130 þúsund, annarra ráðherra um 100 þúsund og þingmanna um 70 þúsund að óbreyttu.Stöð 2/Frikki „Nú þegar gríðarlegar efnahagsþrengingar blasa við og valda mörgum miklum tekjumissi og jafnvel atvinnumissi þykir mér það algerlega fráleitt í raun og veru og úr allri tengingu við raunveruleika flestra í samfélaginu; að á sama tíma og þessar efnahagsþrengingar blasi við að til standi að framkvæma launahækkun þingmanna og ráðherra um næstu mánaðamót. Eftir örfáa daga,” sagði Halldóra. Hækkunin fæli í sér afturvirkar launahækkanir um fjóra mánuði ásamt því að laun ráðherra hækkuðu um rúmar hundrað þúsund krónur á mánuði, laun forsætisráðherra um rúmar 130 þúsund krónur og laun þingmanna um tæpar sjötíu þúsund krónur. Ráðmenn geti ekki þegið slíkar launahækkanir núna. Jafnvel þótt um vísitöluhækkanir sé að ræða samkvæmt hækkun launa annarra opinberra starfsmanna. „En það er stuttur tími til stefnu. Það kemur þá í ljós á allra næstu dögum hvort hæstvirtur forsætisráðherra og ríkisstjórnin vilji stíga um borð í bátinn með almenningi,“ sagði Halldóra Mogensen. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verkföll 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00 265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08 Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54 Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46 Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40 Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Mælt var fyrir frumvarpi þingmanna Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins þingmanns utan flokka í gærkvöldi umaðþingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið. Frummælandi segir út úr öllu korti að þessi hópur fái launahækkanir eins og staðan er í dag. Launamál þingmanna og ráðherra eru orðin nokkuð flókin þar sem hækkun sem þeir áttu að fá ásamt ráðuneytisstjórum, dómurum, saksóknurum, lögreglustjórum, seðlabankastjóra og ríkissáttasemjara í júníí fyrra var frestað til 1. janúar áþessu ári. En Alþingi gleymdi hins vegar að taka hana til framkvæmda og stendur til að leiðrétta það. Síðan eiga þingmenn og ráðherrar ásamt fyrrgreindum hópum að fá launahækkun í júlíáþessu ári. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata mælti fyrir frumvarpi þriggja flokka og Andrés Inga Jónssonar um lækkun launa þingmanna og ráðherra á Alþingi í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þingmenn Pírata með Halldóru Mogensen í fararbroddi ásamt þingmönnum Samfylkingar, Flokki fólksins og Andrési Ingi Jónssyni þingmanni utan flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar þessar launahækkanir verði slegnar af. Krónutala launanna verði síðan fest inn í lögum um þingfararkaup annars vegar og lögum um stjórnarráðÍslands hins vegar þannig að þau haldist óbreytt til 31. desember 2021 eða fram yfir næstu kosningar til Alþingis. Halldóra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gærkvöldi og minnti á að forsætisráðherra hefði hvatt til samstöðu í samfélaginu þegar hún mæltist til þess að útgerðir féllu frá skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna breytinga á makrílkvóta. Laun forsætisráðherra munu hækka um 130 þúsund, annarra ráðherra um 100 þúsund og þingmanna um 70 þúsund að óbreyttu.Stöð 2/Frikki „Nú þegar gríðarlegar efnahagsþrengingar blasa við og valda mörgum miklum tekjumissi og jafnvel atvinnumissi þykir mér það algerlega fráleitt í raun og veru og úr allri tengingu við raunveruleika flestra í samfélaginu; að á sama tíma og þessar efnahagsþrengingar blasi við að til standi að framkvæma launahækkun þingmanna og ráðherra um næstu mánaðamót. Eftir örfáa daga,” sagði Halldóra. Hækkunin fæli í sér afturvirkar launahækkanir um fjóra mánuði ásamt því að laun ráðherra hækkuðu um rúmar hundrað þúsund krónur á mánuði, laun forsætisráðherra um rúmar 130 þúsund krónur og laun þingmanna um tæpar sjötíu þúsund krónur. Ráðmenn geti ekki þegið slíkar launahækkanir núna. Jafnvel þótt um vísitöluhækkanir sé að ræða samkvæmt hækkun launa annarra opinberra starfsmanna. „En það er stuttur tími til stefnu. Það kemur þá í ljós á allra næstu dögum hvort hæstvirtur forsætisráðherra og ríkisstjórnin vilji stíga um borð í bátinn með almenningi,“ sagði Halldóra Mogensen.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verkföll 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00 265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08 Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54 Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46 Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40 Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Lítt dulin hótun fjármálaráðherra Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu. 29. apríl 2020 13:00
265 missa vinnuna í átta hópuppsögnum 265 missa vinnuna í þessum átta hópuppsögnum og allar nema ein tengjast fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 29. apríl 2020 12:08
Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. 29. apríl 2020 11:54
Meirihluta starfsmanna Iceland Travel sagt upp „Þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að starfsemin taki við sér á ákveðnum tíma verðum við að ganga ansi nærri fyrirtækinu með uppsagnir og sem varúðarráðstöfun segja upp meirihluta starfsmanna félagsins,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Travel 29. apríl 2020 11:46
Kynnisferðir segja upp 150 starfsmönnum Kynnisferðir hafa sagt upp 150 starfsmönnum, eða um 40 prósent starfsliðsins. 29. apríl 2020 10:40
Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29. apríl 2020 09:00