Fleiri fréttir Segir orðspor lögreglumannsins dregið niður í svaðið Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að með fullri vissu sé hægt að segja að áverkar rúmlega tvítugs karlmanns hafi ekki komið til vegna aðgerða lögreglu í Bankastræti aðfaranótt laugardags. Myndefni úr búkmyndavélum lögreglumanna og úr öryggismyndavélum sýni það. 16.2.2020 22:01 Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. 16.2.2020 20:58 Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. 16.2.2020 20:00 Gerir ekki athugasemd við að kannað verði hvort góð hugmynd sé að selja raforku til útlanda Iðnaðarráðherra sér ekkert því til fyrirstöðu að það verði kannað hvort það sé góð hugmynd fyrir Íslendinga að selja raforku í gegnum sæstreng til annarra landa til þess að auka fjölbreytni og samkeppni í íslenskum raforkuiðnaði. 16.2.2020 19:45 Óttast um lífskjarasamninginn verði farið að ítrustu kröfum Eflingar Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. Hann óttast að ef farið verði af kröfum Eflingar sé hætta á launahækkunum hjá öðrum hópum og þar með sé lífskjarasamningurinn brostinn. Verkfallið á að hefjast á miðnætti. 16.2.2020 19:00 Sigurjón með sjaldgæfan svefnsjúkdóm og þarf að greiða á aðra milljón fyrir lyf Ungur maður þarf að greiða á aðra milljón króna á ári fyrir lyf sem hann tekur vegna sjaldgæfs svefnsjúkdóms. Þá þarf hann líka að flytja lyfin sjálfur inn til landsins og hefur staðið frammi fyrir því að farga hafi átt þeim í tollinum. 16.2.2020 18:30 Segir Maní ekki eiga eftir að lifa af fari hann til Íran Mótmælendur komu saman við dómsmálaráðuneytið í dag til að krefjast þess að transpiltur og foreldrar hans fái að vera hér á landi. Formaður samtakanna 78 segir lífi piltsins stofnað í hættu verði hann sendur úr landi. 16.2.2020 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. 16.2.2020 18:00 Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16.2.2020 17:36 Segja myndefni staðfesta að áverkar mannsins hafi verið tilkomnir áður en lögregla var kölluð til Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að eftir skoðun á myndefni frá viðskiptum rúmlega tvítugs karlmanns og lögreglu um helgina verði ekki annað ráðð en að áverkar mannsins hafi verið tilkomnir áður en lögreglan var kölluð til. 16.2.2020 17:09 Vaxandi atvinnuleysi og raforkusala til útlanda í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 16.2.2020 17:00 Segist kjálkabrotinn eftir aðgerðir lögreglumanns Rúmlega tvítugur karlmaður segist líklega kjálkabrotinn eftir aðgerðir lögreglu í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 16.2.2020 15:45 Kona á fertugsaldri lést af slysförum á Akranesi Kona á fertugsaldri lést af slysförum á Akranesi á fimmtudag. 16.2.2020 15:28 Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum matreiðslumeistara Um var að ræða fyrri keppnisgrein af tveimur sem liðið keppir í þetta árið. 16.2.2020 15:19 Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. 16.2.2020 14:54 Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. 16.2.2020 14:15 Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. 16.2.2020 13:39 Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða. 16.2.2020 13:19 Segir tímabært að endurskoða launakerfið í heild Dr. Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minni tekjudreifingu vera hér á landi samanborið við aðrar þjóðir. 16.2.2020 13:16 Truflanir í óveðri minna á þörf á uppbyggingu flutnings- og dreifikerfisins Forstjóri RARIK segir að það taki fimmtán ára að endurnýja raflínur miðað við núverandi áform. Verði þeim flýtt gæti það kallað á gjaldskrárhækkanir í dreifbýli. 16.2.2020 12:22 Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. 16.2.2020 11:55 Kennarar skora á stjórnvöld að vísa írönskum transpilti ekki úr landi Fimm kennarar sem láta sig málefni hinsegin barna varða sendu dómsmálaráðherra opið bréf vegna fyrirhugaðarar brottvísunar íransks transpilts. 16.2.2020 10:18 Breska slúðurpressan harðlega gagnrýnd vegna dauða Flack Lewis Burton, tennisleikari og kærasti sjónvarpsstjörnunnar Caroline Flack, segist vera í molum eftir dauðsfall hennar í hjartnæmri færslu á Instagram-síðu sinni. Flack fannst látin á heimili sínu í London í gær. 16.2.2020 09:57 Stærsti fíkniefnafundur sögunnar í Kosta Ríka Rúm fimm tonn af kókaíni fundust í skjalatöskum sem voru faldar innan um blómaskreytingar í gám sem átti að senda til Hollands. 16.2.2020 09:32 Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2020 08:54 Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. 16.2.2020 08:14 Tugir féllu í loftárás Sáda í Jemen Uppreisnarmenn Húta sögðu hafa skotið niður herflugvél Sáda á föstudag. Loftárás Sáda virðist hefndaraðgerð vegna þess. 16.2.2020 07:50 Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu. 16.2.2020 07:25 Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneskan listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherras Emmanuel Macron í París. 15.2.2020 23:30 Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 15.2.2020 22:56 „Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. 15.2.2020 21:15 Vann 18 milljónir í Lottóinu Einn ljónheppinn þátttakandi í Lottóinu var með allar tölur réttar útdrætti kvöldsins í kvöld. Fær viðkomandi heilar 18 milljónir og 97 þúsund krónur í sinn hlut. 15.2.2020 20:52 Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. 15.2.2020 20:00 Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. 15.2.2020 19:00 Búin að missa allt traust á þjónustu við fatlaða dóttur sína Móðir fatlaðrar konu sem býr á sambýli í Garðabæ gagnrýnir sveitarfélagið fyrir skeytingaleysi í garð dóttur sinnar. Þrátt fyrir að hafa beðið í næstum tíu ár eftir að komast í íbúðakjarna fyrir fatlaða sé hún enn á biðlista. Þá hafi engin viðbrögð komið þaðan eftir að hún gleymdist í tvígang út í bæ. 15.2.2020 19:00 Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. 15.2.2020 18:30 Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. 15.2.2020 18:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hlaða á bæ á Rangárvöllum splundraðist í óveðrinu í gær og átján tonna súrheysturn skemmdist í Landeyjunum í óveðrinu í gær. Þá brotnuðu margir rafmagnsstaurar við Hvolsvöll. 15.2.2020 18:00 Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. 15.2.2020 17:28 Rennsli orðið eðlilegt í Skógafossi Svæðið við Skógafoss var rýmt síðdegis í gær vegna mögulegrar krapastíflu fyrir ofan fossinn. 15.2.2020 16:00 Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. 15.2.2020 14:15 Fundu fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum Föt, gleraugu og talnabönd hafa verið notuð til að bera kennsl á einhver þeirra þúsunda líka sem fundust í Búrúndí. 15.2.2020 14:13 Lögmaður Stormy Daniels fundinn sekur um fjárkúgun Michael Avenatti reyndi að kúga milljarða króna út úr Nike. Hann talaði áður máli klámmyndaleikkonunnar sem segist hafa haldið við Trump forseta. 15.2.2020 13:05 Mynduðu verðandi sprengistjörnu sem dofnar á næturhimninum Ein bjartasta stjarna næturhiminsins hefur dofnað merkjanleg undanfarna mánuði og hafa miklar vangaveltur verið um hvort að hún gæti verið við það að springa. 15.2.2020 12:30 Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. 15.2.2020 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Segir orðspor lögreglumannsins dregið niður í svaðið Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að með fullri vissu sé hægt að segja að áverkar rúmlega tvítugs karlmanns hafi ekki komið til vegna aðgerða lögreglu í Bankastræti aðfaranótt laugardags. Myndefni úr búkmyndavélum lögreglumanna og úr öryggismyndavélum sýni það. 16.2.2020 22:01
Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. 16.2.2020 20:58
Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. 16.2.2020 20:00
Gerir ekki athugasemd við að kannað verði hvort góð hugmynd sé að selja raforku til útlanda Iðnaðarráðherra sér ekkert því til fyrirstöðu að það verði kannað hvort það sé góð hugmynd fyrir Íslendinga að selja raforku í gegnum sæstreng til annarra landa til þess að auka fjölbreytni og samkeppni í íslenskum raforkuiðnaði. 16.2.2020 19:45
Óttast um lífskjarasamninginn verði farið að ítrustu kröfum Eflingar Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. Hann óttast að ef farið verði af kröfum Eflingar sé hætta á launahækkunum hjá öðrum hópum og þar með sé lífskjarasamningurinn brostinn. Verkfallið á að hefjast á miðnætti. 16.2.2020 19:00
Sigurjón með sjaldgæfan svefnsjúkdóm og þarf að greiða á aðra milljón fyrir lyf Ungur maður þarf að greiða á aðra milljón króna á ári fyrir lyf sem hann tekur vegna sjaldgæfs svefnsjúkdóms. Þá þarf hann líka að flytja lyfin sjálfur inn til landsins og hefur staðið frammi fyrir því að farga hafi átt þeim í tollinum. 16.2.2020 18:30
Segir Maní ekki eiga eftir að lifa af fari hann til Íran Mótmælendur komu saman við dómsmálaráðuneytið í dag til að krefjast þess að transpiltur og foreldrar hans fái að vera hér á landi. Formaður samtakanna 78 segir lífi piltsins stofnað í hættu verði hann sendur úr landi. 16.2.2020 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. 16.2.2020 18:00
Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16.2.2020 17:36
Segja myndefni staðfesta að áverkar mannsins hafi verið tilkomnir áður en lögregla var kölluð til Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að eftir skoðun á myndefni frá viðskiptum rúmlega tvítugs karlmanns og lögreglu um helgina verði ekki annað ráðð en að áverkar mannsins hafi verið tilkomnir áður en lögreglan var kölluð til. 16.2.2020 17:09
Vaxandi atvinnuleysi og raforkusala til útlanda í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 16.2.2020 17:00
Segist kjálkabrotinn eftir aðgerðir lögreglumanns Rúmlega tvítugur karlmaður segist líklega kjálkabrotinn eftir aðgerðir lögreglu í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 16.2.2020 15:45
Kona á fertugsaldri lést af slysförum á Akranesi Kona á fertugsaldri lést af slysförum á Akranesi á fimmtudag. 16.2.2020 15:28
Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum matreiðslumeistara Um var að ræða fyrri keppnisgrein af tveimur sem liðið keppir í þetta árið. 16.2.2020 15:19
Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. 16.2.2020 14:54
Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. 16.2.2020 14:15
Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. 16.2.2020 13:39
Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða. 16.2.2020 13:19
Segir tímabært að endurskoða launakerfið í heild Dr. Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minni tekjudreifingu vera hér á landi samanborið við aðrar þjóðir. 16.2.2020 13:16
Truflanir í óveðri minna á þörf á uppbyggingu flutnings- og dreifikerfisins Forstjóri RARIK segir að það taki fimmtán ára að endurnýja raflínur miðað við núverandi áform. Verði þeim flýtt gæti það kallað á gjaldskrárhækkanir í dreifbýli. 16.2.2020 12:22
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. 16.2.2020 11:55
Kennarar skora á stjórnvöld að vísa írönskum transpilti ekki úr landi Fimm kennarar sem láta sig málefni hinsegin barna varða sendu dómsmálaráðherra opið bréf vegna fyrirhugaðarar brottvísunar íransks transpilts. 16.2.2020 10:18
Breska slúðurpressan harðlega gagnrýnd vegna dauða Flack Lewis Burton, tennisleikari og kærasti sjónvarpsstjörnunnar Caroline Flack, segist vera í molum eftir dauðsfall hennar í hjartnæmri færslu á Instagram-síðu sinni. Flack fannst látin á heimili sínu í London í gær. 16.2.2020 09:57
Stærsti fíkniefnafundur sögunnar í Kosta Ríka Rúm fimm tonn af kókaíni fundust í skjalatöskum sem voru faldar innan um blómaskreytingar í gám sem átti að senda til Hollands. 16.2.2020 09:32
Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2020 08:54
Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. 16.2.2020 08:14
Tugir féllu í loftárás Sáda í Jemen Uppreisnarmenn Húta sögðu hafa skotið niður herflugvél Sáda á föstudag. Loftárás Sáda virðist hefndaraðgerð vegna þess. 16.2.2020 07:50
Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu. 16.2.2020 07:25
Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneskan listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherras Emmanuel Macron í París. 15.2.2020 23:30
Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 15.2.2020 22:56
„Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. 15.2.2020 21:15
Vann 18 milljónir í Lottóinu Einn ljónheppinn þátttakandi í Lottóinu var með allar tölur réttar útdrætti kvöldsins í kvöld. Fær viðkomandi heilar 18 milljónir og 97 þúsund krónur í sinn hlut. 15.2.2020 20:52
Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. 15.2.2020 20:00
Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. 15.2.2020 19:00
Búin að missa allt traust á þjónustu við fatlaða dóttur sína Móðir fatlaðrar konu sem býr á sambýli í Garðabæ gagnrýnir sveitarfélagið fyrir skeytingaleysi í garð dóttur sinnar. Þrátt fyrir að hafa beðið í næstum tíu ár eftir að komast í íbúðakjarna fyrir fatlaða sé hún enn á biðlista. Þá hafi engin viðbrögð komið þaðan eftir að hún gleymdist í tvígang út í bæ. 15.2.2020 19:00
Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. 15.2.2020 18:30
Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. 15.2.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hlaða á bæ á Rangárvöllum splundraðist í óveðrinu í gær og átján tonna súrheysturn skemmdist í Landeyjunum í óveðrinu í gær. Þá brotnuðu margir rafmagnsstaurar við Hvolsvöll. 15.2.2020 18:00
Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. 15.2.2020 17:28
Rennsli orðið eðlilegt í Skógafossi Svæðið við Skógafoss var rýmt síðdegis í gær vegna mögulegrar krapastíflu fyrir ofan fossinn. 15.2.2020 16:00
Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. 15.2.2020 14:15
Fundu fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum Föt, gleraugu og talnabönd hafa verið notuð til að bera kennsl á einhver þeirra þúsunda líka sem fundust í Búrúndí. 15.2.2020 14:13
Lögmaður Stormy Daniels fundinn sekur um fjárkúgun Michael Avenatti reyndi að kúga milljarða króna út úr Nike. Hann talaði áður máli klámmyndaleikkonunnar sem segist hafa haldið við Trump forseta. 15.2.2020 13:05
Mynduðu verðandi sprengistjörnu sem dofnar á næturhimninum Ein bjartasta stjarna næturhiminsins hefur dofnað merkjanleg undanfarna mánuði og hafa miklar vangaveltur verið um hvort að hún gæti verið við það að springa. 15.2.2020 12:30
Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. 15.2.2020 12:07