Fleiri fréttir

Sjö prósent utan trúfélaga

Á tímabilinu 1. desember 2018 til 1. nóvember 2019 fækkaði um 1.243 einstaklinga í þjóðkirkjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá.

Mældu útþensluhraða alheimsins með nýrri aðferð

Íslenskur stjarneðlisfræðingur tók þátt í rannsókn sem beitti nýrri aðferð til að mæla Hubble-fastann svonefnda, mælikvarða á hraða útþenslu alheimsins sem varpar ljósi á uppruna og örlög hans.

„Eins og 12 ára gamalt barn í flugturni“

Nafnlaus höfundur bókar sem fjallar um Donald Trump Bandaríkjaforseta og embættistíð hans hingað til í Hvíta húsinu sparar ekki stóru orðin ef marka má umfjallanir Washington Post og New York Times um bókina.

Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð

Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti

Íbúar hafa fundað um framkvæmdir

Grenndarkynning vegna framkvæmda við frárein á Bústaðavegi þar sem ekið er inn á Kringlumýrarbraut til suðurs er nú hafin.

Friðarsúlan ekki skökk

Kostnaður við Friðarsúlu Yoko Ono nemur 5,8 milljónum í ár. Fimm manna teymi stillir súluna af á hverju ári og er vandasamt að stilla ljósgeislan beinan.

Kári Stefánsson verðlaunaður

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn.

Undirbúa aðskilnað ríkis og kirkju

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst á næsta ári setja af stað undirbúningsvinnu vegna aðskilnaðar ríkis og kirkju.

Mót­mælandi lést í Hong Kong

Námsmaður frá Hong Kong, sem tekið hefur þátt í mótmælum í borginni undanfarnar vikur og slasaðist alvarlega um helgina þegar hann féll ofan af bílastæðahúsi, lést í morgun.

Rökræða um stjórnarskrá

Um 300 manns af öllu landinu munu um helgina taka þátt í rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Er þetta liður í samráði við almenning um endurskoðunina.

Minnsta aukning umferðar í átta ár

Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferð á höfuðborgarsvæðin um 1,6 prósent í október, samanborið við október mánuð í fyrra. Umferð um Hringveg jókst um 0,4% í október.

Bloomberg stefnir á forsetaframboð

Auðkýfingurinn Michael Bloomberg ætlar mögulega að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins til embættis forseta Bandaríkjanna.

Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum

Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greint verður frá því í kvöldfréttum að Reykjavíkurborg mun taka við heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu um næstu mánaðamót. Ekki var samið við núverandi þjónustuaðila.

Tesla kynnir pallbíl

Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck.

Selurinn Snorri allur

Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir