Fleiri fréttir Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. 9.11.2019 14:15 Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu. 9.11.2019 12:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9.11.2019 12:29 Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. 9.11.2019 12:15 Mulvaney veitti samþykki fyrir fundi gegn því að Biden-feðgar yrðu rannsakaðir Starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney, samþykkti að halda skyldi fund á milli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Volodimirs Zelenskíj, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu ef og aðeins ef stjórnvöld í Kænugarði hæfu rannsókn á olíufyrirtækinu Burisma. 9.11.2019 12:01 Þrjú látin í kjarreldum í Ástralíu Miklir eldar sem nú loga á þurrkasvæðum á austurströnd Ástralíu hafa kostað þrennt lífið. Þá hafa yfir 150 heimili brunnið til grunna og um og yfir 30 manns hafa slasast vegna kjarreldana. 9.11.2019 10:35 Gul viðvörun um allt land á morgun Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. 9.11.2019 10:00 Ók undir áhrifum fíkniefna eftir að hafa verið sviptur ævilangt Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð á dögunum. 9.11.2019 09:43 Vinnur við að rannsaka eigið líf Dovelyn Rannveig Mendoza starfar sem sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Sjálf fluttist hún til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var sextán ára eftir langan aðskilnað frá mömmu sinni. Hún þekkir því af eigin raun þann heim sem bíður erlends vinnuafls. 9.11.2019 09:15 Meirihluti hefur ekki öðlast jafnlaunavottun á tilsettum tíma Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti stöðu jafnlaunavottunar á ríkisstjórnarfundi í vikunni. 9.11.2019 08:45 Lúxus að búa á síkjunum Húsbátar á síkjum Amsterdam hafa lengi verið tiltölulega ódýr staður til að búa á í borg með hátt fasteignaverð. En á síðustu árum hefur þetta breyst og nú sækir efnað fólk í síkin. 9.11.2019 08:30 Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. 9.11.2019 08:30 Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. 9.11.2019 08:00 Tölvuleikjanotkun barna í Kína verður takmörkuð Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að setja tímamörk á tölvuleikjanotkun barna. 9.11.2019 08:00 Þeir bestu ekki alveg með reglurnar á tæru Forseti Skáksambandsins var yfirdómari á heimsmeistaramótinu í Fischerslembiskák sem fram fór á dögunum. Hann segir mikið hafa reynt á dómarann þar sem bestu skákmenn heims hafi ekki verið með reglurnar á hreinu. 9.11.2019 08:00 Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. 9.11.2019 07:15 Burknagata opnuð fyrir umferð Burknagata verður opnuð fyrir umferð á morgun en um er að ræða hluta af gömlu Hringbrautinni sem lokað var vegna framkvæmda við nýja Landspítalann. 8.11.2019 23:00 Lula laus úr fangelsi Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi. 8.11.2019 22:34 Flugslys reyndist mislukkuð kynjaafhjúpun Lítill flugvél sem hrapaði í Texas þann 7. september átti að afhjúpa kyn ófædds barns. 8.11.2019 22:10 Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. 8.11.2019 21:00 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8.11.2019 20:32 Vilja ekki að kvenkyns starfsmenn noti gleraugu Fjölmiðlar í Japan greina frá því að nokkur fyrirtæki þar í landi hafi bannað kvenkyns starfsmönnum í þjónustustörfum að ganga með gleraugu. 8.11.2019 20:04 Gerir ekki athugasemd við það ef Blaðamannafélagið leitar til Félagsdóms Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir leikreglur verkfalla nokkuð skýrar. 8.11.2019 20:00 Borgi sig að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti Það er ómögulegt að hafa rétt fyrir sér um framtíðina, en þó er mikilvægt að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti. 8.11.2019 20:00 Ríkisútvarpið og Morgunblaðið kærð vegna meintra verkfallsbrota Fyrsta verkfall félagsmanna í Blaðamannafélagi Íslands á netmiðlum var í dag. 8.11.2019 19:30 Borðleggjandi að kirkjur í Reykjavík verði seldar Þjóðkirkjan þarf ráðast í hagræðingar og sölu á kirkjum óháð aðskilnaði ríkis og kirkju, að mati guðfræðings. Biskup mun funda með dómsmálaráðherra um hugmyndir um aðskilnað í næstu viku. 8.11.2019 19:30 Fyrsta skóflustungan af nýju húsnæði í Búðardal í hart nær áratug Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu á leiguhúsnæði í Búðardal. 8.11.2019 19:00 Kæra stjórnvöld vegna meðferðar á albönsku konunni Samtökin Réttur barna á flótta ætla kæra ríkislögreglustjóra, Útlendingastofnun og heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu fyrir mannréttindabrot sem þau telja að framin hafi verið á óléttu albönsku konunni sem vísað var úr landi í vikunni. Barnshafandi konur mótmæltu fyrir utan dómsmálaráðuneytið í dag 8.11.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 8.11.2019 17:58 Herdís hættir sem forstjóri Reykjalundar Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Reykjalundar hefur sagt upp störfum. 8.11.2019 17:45 Stjórn SÍBS vill aðkomu heilbrigðisráðherra Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra. 8.11.2019 17:35 Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. 8.11.2019 17:08 Blaðamenn Mbl.is svekktir með framferði ritstjóra, framkvæmdastjóra og félaga Verkfallsbrotin framin með vitund ritstjóra og framkvæmdastjóra. 8.11.2019 16:36 Skimun á leghálskrabbameini fari fram á heilsugæslu Heilbrigðisráðherra greindi frá því í svari við fyrirspurn RÚV í gærkvöldi að Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri taka yfir brjóstaskoðun en heilsugæslustöðvarnar yfir skimun fyrir leghálskrabbameini. 8.11.2019 16:26 Lýsir klárum verkfallsbrotum og skilur ekkert í stjórnendum Morgunblaðsins og RÚV Fyrsta vinnustöðvun í röð verkfalla félagsfólks í Blaðamannafélagi Íslands á netmiðlum hófst klukkan tíu í morgun. Verkfallsbrot hafa verið framin á mbl.is og hjá Ríkisútvarpinu að mati Blaðamannafélagsins. 8.11.2019 16:21 Sýknaður af árás á fyrrverandi kærustu vegna ósamræmis í framburði Karlmaður sem ákærður var fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Vesturlands. 8.11.2019 15:48 Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. 8.11.2019 15:13 Dómur mildaður yfir Sigurði í Skáksambandsmálinu Landsréttur mildaði í dag refsingu Sigurðar Ragnars Kristinssonar vegna aðildar hans að Skáksambandsmálinu svokallaða. Sigurður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar en Landsréttur stytti refsinguna í þrjú og hálft ár. 8.11.2019 15:05 Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8.11.2019 14:39 Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar Auðuns í borgarlandinu í einhverjum hætti. 8.11.2019 14:13 Flugvél í vandræðum milli Íslands og Grænlands Landhelgisgæslunni var gert viðvart. 8.11.2019 14:11 Stærstu vefmiðlarnir birta engar nýjar fréttir á milli klukkan 10 og 14 Klukkan tíu leggja fréttamenn, ljósmyndarar og myndatökumenn á vefmiðlum niður störf í fjóra tíma. 8.11.2019 09:45 64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8.11.2019 09:42 Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. 8.11.2019 09:28 Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. 8.11.2019 09:26 Sjá næstu 50 fréttir
Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. 9.11.2019 14:15
Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu. 9.11.2019 12:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9.11.2019 12:29
Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. 9.11.2019 12:15
Mulvaney veitti samþykki fyrir fundi gegn því að Biden-feðgar yrðu rannsakaðir Starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney, samþykkti að halda skyldi fund á milli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Volodimirs Zelenskíj, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu ef og aðeins ef stjórnvöld í Kænugarði hæfu rannsókn á olíufyrirtækinu Burisma. 9.11.2019 12:01
Þrjú látin í kjarreldum í Ástralíu Miklir eldar sem nú loga á þurrkasvæðum á austurströnd Ástralíu hafa kostað þrennt lífið. Þá hafa yfir 150 heimili brunnið til grunna og um og yfir 30 manns hafa slasast vegna kjarreldana. 9.11.2019 10:35
Gul viðvörun um allt land á morgun Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. 9.11.2019 10:00
Ók undir áhrifum fíkniefna eftir að hafa verið sviptur ævilangt Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð á dögunum. 9.11.2019 09:43
Vinnur við að rannsaka eigið líf Dovelyn Rannveig Mendoza starfar sem sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Sjálf fluttist hún til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var sextán ára eftir langan aðskilnað frá mömmu sinni. Hún þekkir því af eigin raun þann heim sem bíður erlends vinnuafls. 9.11.2019 09:15
Meirihluti hefur ekki öðlast jafnlaunavottun á tilsettum tíma Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti stöðu jafnlaunavottunar á ríkisstjórnarfundi í vikunni. 9.11.2019 08:45
Lúxus að búa á síkjunum Húsbátar á síkjum Amsterdam hafa lengi verið tiltölulega ódýr staður til að búa á í borg með hátt fasteignaverð. En á síðustu árum hefur þetta breyst og nú sækir efnað fólk í síkin. 9.11.2019 08:30
Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. 9.11.2019 08:30
Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. 9.11.2019 08:00
Tölvuleikjanotkun barna í Kína verður takmörkuð Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að setja tímamörk á tölvuleikjanotkun barna. 9.11.2019 08:00
Þeir bestu ekki alveg með reglurnar á tæru Forseti Skáksambandsins var yfirdómari á heimsmeistaramótinu í Fischerslembiskák sem fram fór á dögunum. Hann segir mikið hafa reynt á dómarann þar sem bestu skákmenn heims hafi ekki verið með reglurnar á hreinu. 9.11.2019 08:00
Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. 9.11.2019 07:15
Burknagata opnuð fyrir umferð Burknagata verður opnuð fyrir umferð á morgun en um er að ræða hluta af gömlu Hringbrautinni sem lokað var vegna framkvæmda við nýja Landspítalann. 8.11.2019 23:00
Lula laus úr fangelsi Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi. 8.11.2019 22:34
Flugslys reyndist mislukkuð kynjaafhjúpun Lítill flugvél sem hrapaði í Texas þann 7. september átti að afhjúpa kyn ófædds barns. 8.11.2019 22:10
Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. 8.11.2019 21:00
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8.11.2019 20:32
Vilja ekki að kvenkyns starfsmenn noti gleraugu Fjölmiðlar í Japan greina frá því að nokkur fyrirtæki þar í landi hafi bannað kvenkyns starfsmönnum í þjónustustörfum að ganga með gleraugu. 8.11.2019 20:04
Gerir ekki athugasemd við það ef Blaðamannafélagið leitar til Félagsdóms Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir leikreglur verkfalla nokkuð skýrar. 8.11.2019 20:00
Borgi sig að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti Það er ómögulegt að hafa rétt fyrir sér um framtíðina, en þó er mikilvægt að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti. 8.11.2019 20:00
Ríkisútvarpið og Morgunblaðið kærð vegna meintra verkfallsbrota Fyrsta verkfall félagsmanna í Blaðamannafélagi Íslands á netmiðlum var í dag. 8.11.2019 19:30
Borðleggjandi að kirkjur í Reykjavík verði seldar Þjóðkirkjan þarf ráðast í hagræðingar og sölu á kirkjum óháð aðskilnaði ríkis og kirkju, að mati guðfræðings. Biskup mun funda með dómsmálaráðherra um hugmyndir um aðskilnað í næstu viku. 8.11.2019 19:30
Fyrsta skóflustungan af nýju húsnæði í Búðardal í hart nær áratug Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu á leiguhúsnæði í Búðardal. 8.11.2019 19:00
Kæra stjórnvöld vegna meðferðar á albönsku konunni Samtökin Réttur barna á flótta ætla kæra ríkislögreglustjóra, Útlendingastofnun og heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu fyrir mannréttindabrot sem þau telja að framin hafi verið á óléttu albönsku konunni sem vísað var úr landi í vikunni. Barnshafandi konur mótmæltu fyrir utan dómsmálaráðuneytið í dag 8.11.2019 18:30
Herdís hættir sem forstjóri Reykjalundar Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Reykjalundar hefur sagt upp störfum. 8.11.2019 17:45
Stjórn SÍBS vill aðkomu heilbrigðisráðherra Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra. 8.11.2019 17:35
Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. 8.11.2019 17:08
Blaðamenn Mbl.is svekktir með framferði ritstjóra, framkvæmdastjóra og félaga Verkfallsbrotin framin með vitund ritstjóra og framkvæmdastjóra. 8.11.2019 16:36
Skimun á leghálskrabbameini fari fram á heilsugæslu Heilbrigðisráðherra greindi frá því í svari við fyrirspurn RÚV í gærkvöldi að Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri taka yfir brjóstaskoðun en heilsugæslustöðvarnar yfir skimun fyrir leghálskrabbameini. 8.11.2019 16:26
Lýsir klárum verkfallsbrotum og skilur ekkert í stjórnendum Morgunblaðsins og RÚV Fyrsta vinnustöðvun í röð verkfalla félagsfólks í Blaðamannafélagi Íslands á netmiðlum hófst klukkan tíu í morgun. Verkfallsbrot hafa verið framin á mbl.is og hjá Ríkisútvarpinu að mati Blaðamannafélagsins. 8.11.2019 16:21
Sýknaður af árás á fyrrverandi kærustu vegna ósamræmis í framburði Karlmaður sem ákærður var fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Vesturlands. 8.11.2019 15:48
Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. 8.11.2019 15:13
Dómur mildaður yfir Sigurði í Skáksambandsmálinu Landsréttur mildaði í dag refsingu Sigurðar Ragnars Kristinssonar vegna aðildar hans að Skáksambandsmálinu svokallaða. Sigurður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar en Landsréttur stytti refsinguna í þrjú og hálft ár. 8.11.2019 15:05
Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8.11.2019 14:39
Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar Auðuns í borgarlandinu í einhverjum hætti. 8.11.2019 14:13
Stærstu vefmiðlarnir birta engar nýjar fréttir á milli klukkan 10 og 14 Klukkan tíu leggja fréttamenn, ljósmyndarar og myndatökumenn á vefmiðlum niður störf í fjóra tíma. 8.11.2019 09:45
64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8.11.2019 09:42
Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. 8.11.2019 09:28
Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. 8.11.2019 09:26