Fleiri fréttir Sagði umræðu Miðflokksmanna hafa dýpkað skilning og þekkingu á þriðja orkupakkanum Þorsteinn Sæmundsson sagði Miðflokksmenn ekki hafa óskað eftir dagskrárvaldi. 29.5.2019 22:17 Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29.5.2019 22:03 Jón Steindór: Fullveldið nýtt til hins ýtrasta með ESB-aðild Þingmaður Viðreisnar sagði að með aðild að ESB myndi íslensk þjóð takast best á við þau stóru sameiginlegu verkefni sem blasi við og verði að leysa með enn öflugri samvinnu. 29.5.2019 22:00 Helga Vala um EES-samstarfið: Getum ekki leyft okkur að virða gagnaðila einskis þegar okkur hentar Helga Vala Helgadóttir fjallaði um fullveldi og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á þingi í kvöld. 29.5.2019 21:45 Hvorki málþóf Miðflokksmanna né klæðaburður Pírata sem veldur vantrausti á Alþingi Helgi Hrafn vill að Alþingi komist í takt við tímann. 29.5.2019 21:37 Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29.5.2019 21:29 Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. 29.5.2019 21:27 Líneik Anna: Verkefnið að tryggja öllum byggðum tækifæri til þróunar Þingkona Framsóknarflokkur segir áskorunina vera að flétta saman sem flest markmið uppbyggingar, verndar og sjálfbærrar nýtingar - við landnotkun, landgræðslu, skógrækt og landvörslu. 29.5.2019 21:15 Vill koma í veg fyrir að auðlindirnar heyri undir boðvald í Brussel Inga kallaði eftir því að þjóðarskömminni fátækt yrði útrýmt. 29.5.2019 21:12 Halldóra: Stjórnmálastéttinni ekki treystandi til þess að setja hag þjóðarinnar umfram eigin Þingmaður Pírata segir ástæðuna fyrir því að fólk beri lítið traust til Alþingis vera að stjórnmálastéttin hafi sýnt að henni sé ekki treystandi til að fara með völd. 29.5.2019 21:04 EES-samningurinn hafi gjörbreytt íslensku samfélagi Áslaug Arna sagði framtíðina banka á dyrnar sama hversu margir vilja berjast gegn henni. 29.5.2019 20:45 Bjarkey: Óásættanlegt að einn þingflokkur haldi lýðræðinu í uppnámi Þingflokksformaður Vinstri grænna skaut föstum skotum á þingflokk Miðflokksins vegna málþófs þeirra í umræðum um þriðja orkupakkann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 29.5.2019 20:00 Ráðherrar kynntu aðgerðaráætlun gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum Íslensk stjórnvöld kynntu í dag aðgerðir til að vinna gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Koma á í veg fyrir dreifingu matvæla sem í greinast sýklalyfjaónæmar bakteríur sem á bæði við um kjöt og grænmeti. 29.5.2019 20:00 Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Eldhúsdagsumræður hefjast klukkan 19:30 og er áætlað að þær standi til klukkan 22. Alls eru 23 þingmenn á mælendaskrá. 29.5.2019 19:15 Tillaga andstöðuflokkanna fjögurra kemur Katrínu á óvart Segir tillöguna ekki leysa vanda, heldur fresta honum. 29.5.2019 19:06 Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. 29.5.2019 19:00 Sextán ákærðir fyrir að brenna stúlku lifandi sem hafði kært skólastjóra fyrir kynferðisofbeldi Kennarinn snerti mig. Ég mun berjast gegn þessum glæp til síðasta andardráttar, sagði stúlkan áður en hún lést. 29.5.2019 18:42 Lögreglan á erfitt með að takast á við skipulagða glæpastarfsemi Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að verði ekkert að gert muni skipulögð glæpastarfsemi aukast enn frekar hér á landi. Lögreglan á Íslandi sé veik og hafi ekki getu til að sinna fraumkvæðisvinnu. 29.5.2019 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um samdrátt innan ferðaþjónustunnar sem nemur fimm loðnubrestum á þessu ári. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stjórnvöld verði að bregðast við. 29.5.2019 17:44 „Það felst engin árás í því að halda fána á lofti“ Bashar Murad er palestínskur tónlistarmaður búsettur í Austur-Jerúsalem. Hann er ötull baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks og reynir með list sinni storka staðalímyndum. 29.5.2019 17:17 Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. 29.5.2019 17:07 Leggja til að þriðji orkupakkinn verði færður aftast á dagskrá þingsins Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að flokkarnir sem sæti eiga á þingi setjist nú að samningaborðinu og semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða á þingi. 29.5.2019 16:48 Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29.5.2019 16:00 Mueller: Kom ekki til greina að ákæra Trump vegna stefnu ráðuneytisins Robert Mueller, sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann hefði lokið störfum. Á blaðamannafundinum tjáði hann sig í fyrsta skipti eftir að skýrsla hans um meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa og tilraunir Trump til að hindra framgang réttvísinnar var birt. 29.5.2019 15:39 Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. 29.5.2019 15:24 Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. 29.5.2019 14:45 Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. 29.5.2019 14:30 Mueller boðar yfirlýsingu um Rússarannsóknina Yfirlýsingin verður sú fyrsta frá því að Robert Mueller var skipaður sérstakur rannsakandi í maí árið 2017. 29.5.2019 14:00 Mjög þarfar aðgerðir hjá stjórnvöldum að mati UNICEF UNICEF á Íslandi fagnar verkefnum sem félags- og barnamálaráðherra upplýsti um í gær og segir um mjög þarfar aðgerðir að ræða. 29.5.2019 14:00 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29.5.2019 13:45 100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. 29.5.2019 13:00 Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. 29.5.2019 12:45 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29.5.2019 12:16 Fjögur ráðuneyti vinna tillögur vegna vaxandi ógnar af skipulagðri glæpastarfsemi Heildarhættustig varðandi skipulagaða glæpastarfsemi er merkt sem gífurleg áhætta í nýrri skýrslu greiningardeilda ríkislögreglustjóra sem birt var í gær. Dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hafa þegar brugðist við niðurstöðum skýrslunnar og fyrirsjánlegri þróun þessara mála með því að skipa sérstakan samráðshóp sem skilgreina á nauðsynlegar aðgerðir. 29.5.2019 12:15 Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. 29.5.2019 11:47 Mætir ekki til eldhúsdagsumræðna vegna lengdar þingfundar Þingmaður Miðflokksins sagðist ætla að sleppa eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld til að geta undirbúið þingfund á föstudag undir lok rúmlega sólahrings langs þingfundar í morgun. 29.5.2019 11:35 Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. 29.5.2019 11:30 Segir senn fullreynt að höfða til virðingar Miðflokks fyrir þingræði Þingfundi var slitið eftir rúmlega sólarhrings fundahöld. Miðflokksmenn hafa nú rætt um þriðja orkupakkann í rúmar 110 klukkustundir. 29.5.2019 11:12 Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. 29.5.2019 10:58 „Þurfum við þá aftur að flytja mamma?“ Magga Stína gerði grein fyrir kröfum leigjenda og miðlaði af eigin reynslu. 29.5.2019 10:56 Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. 29.5.2019 10:48 Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29.5.2019 10:36 Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. 29.5.2019 10:30 Johnson þarf að koma fyrir dóm vegna meintra lyga um Brexit Líklegasti arftaki Theresu May þarf að koma fyrir dóm þar sem honum hefur verið stefnt fyrir brot í embætti í kringum Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna. 29.5.2019 10:28 Spá snjókomu á heiðum norðaustan til Veðurstofa Íslands spáir dálítilli snjókomu á heiðum og til fjalla á norðaustanverðu landinu í dag. 29.5.2019 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði umræðu Miðflokksmanna hafa dýpkað skilning og þekkingu á þriðja orkupakkanum Þorsteinn Sæmundsson sagði Miðflokksmenn ekki hafa óskað eftir dagskrárvaldi. 29.5.2019 22:17
Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29.5.2019 22:03
Jón Steindór: Fullveldið nýtt til hins ýtrasta með ESB-aðild Þingmaður Viðreisnar sagði að með aðild að ESB myndi íslensk þjóð takast best á við þau stóru sameiginlegu verkefni sem blasi við og verði að leysa með enn öflugri samvinnu. 29.5.2019 22:00
Helga Vala um EES-samstarfið: Getum ekki leyft okkur að virða gagnaðila einskis þegar okkur hentar Helga Vala Helgadóttir fjallaði um fullveldi og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á þingi í kvöld. 29.5.2019 21:45
Hvorki málþóf Miðflokksmanna né klæðaburður Pírata sem veldur vantrausti á Alþingi Helgi Hrafn vill að Alþingi komist í takt við tímann. 29.5.2019 21:37
Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29.5.2019 21:29
Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. 29.5.2019 21:27
Líneik Anna: Verkefnið að tryggja öllum byggðum tækifæri til þróunar Þingkona Framsóknarflokkur segir áskorunina vera að flétta saman sem flest markmið uppbyggingar, verndar og sjálfbærrar nýtingar - við landnotkun, landgræðslu, skógrækt og landvörslu. 29.5.2019 21:15
Vill koma í veg fyrir að auðlindirnar heyri undir boðvald í Brussel Inga kallaði eftir því að þjóðarskömminni fátækt yrði útrýmt. 29.5.2019 21:12
Halldóra: Stjórnmálastéttinni ekki treystandi til þess að setja hag þjóðarinnar umfram eigin Þingmaður Pírata segir ástæðuna fyrir því að fólk beri lítið traust til Alþingis vera að stjórnmálastéttin hafi sýnt að henni sé ekki treystandi til að fara með völd. 29.5.2019 21:04
EES-samningurinn hafi gjörbreytt íslensku samfélagi Áslaug Arna sagði framtíðina banka á dyrnar sama hversu margir vilja berjast gegn henni. 29.5.2019 20:45
Bjarkey: Óásættanlegt að einn þingflokkur haldi lýðræðinu í uppnámi Þingflokksformaður Vinstri grænna skaut föstum skotum á þingflokk Miðflokksins vegna málþófs þeirra í umræðum um þriðja orkupakkann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 29.5.2019 20:00
Ráðherrar kynntu aðgerðaráætlun gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum Íslensk stjórnvöld kynntu í dag aðgerðir til að vinna gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Koma á í veg fyrir dreifingu matvæla sem í greinast sýklalyfjaónæmar bakteríur sem á bæði við um kjöt og grænmeti. 29.5.2019 20:00
Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Eldhúsdagsumræður hefjast klukkan 19:30 og er áætlað að þær standi til klukkan 22. Alls eru 23 þingmenn á mælendaskrá. 29.5.2019 19:15
Tillaga andstöðuflokkanna fjögurra kemur Katrínu á óvart Segir tillöguna ekki leysa vanda, heldur fresta honum. 29.5.2019 19:06
Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. 29.5.2019 19:00
Sextán ákærðir fyrir að brenna stúlku lifandi sem hafði kært skólastjóra fyrir kynferðisofbeldi Kennarinn snerti mig. Ég mun berjast gegn þessum glæp til síðasta andardráttar, sagði stúlkan áður en hún lést. 29.5.2019 18:42
Lögreglan á erfitt með að takast á við skipulagða glæpastarfsemi Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að verði ekkert að gert muni skipulögð glæpastarfsemi aukast enn frekar hér á landi. Lögreglan á Íslandi sé veik og hafi ekki getu til að sinna fraumkvæðisvinnu. 29.5.2019 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um samdrátt innan ferðaþjónustunnar sem nemur fimm loðnubrestum á þessu ári. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stjórnvöld verði að bregðast við. 29.5.2019 17:44
„Það felst engin árás í því að halda fána á lofti“ Bashar Murad er palestínskur tónlistarmaður búsettur í Austur-Jerúsalem. Hann er ötull baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks og reynir með list sinni storka staðalímyndum. 29.5.2019 17:17
Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. 29.5.2019 17:07
Leggja til að þriðji orkupakkinn verði færður aftast á dagskrá þingsins Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að flokkarnir sem sæti eiga á þingi setjist nú að samningaborðinu og semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða á þingi. 29.5.2019 16:48
Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29.5.2019 16:00
Mueller: Kom ekki til greina að ákæra Trump vegna stefnu ráðuneytisins Robert Mueller, sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann hefði lokið störfum. Á blaðamannafundinum tjáði hann sig í fyrsta skipti eftir að skýrsla hans um meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa og tilraunir Trump til að hindra framgang réttvísinnar var birt. 29.5.2019 15:39
Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. 29.5.2019 15:24
Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. 29.5.2019 14:45
Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. 29.5.2019 14:30
Mueller boðar yfirlýsingu um Rússarannsóknina Yfirlýsingin verður sú fyrsta frá því að Robert Mueller var skipaður sérstakur rannsakandi í maí árið 2017. 29.5.2019 14:00
Mjög þarfar aðgerðir hjá stjórnvöldum að mati UNICEF UNICEF á Íslandi fagnar verkefnum sem félags- og barnamálaráðherra upplýsti um í gær og segir um mjög þarfar aðgerðir að ræða. 29.5.2019 14:00
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29.5.2019 13:45
100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. 29.5.2019 13:00
Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. 29.5.2019 12:45
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29.5.2019 12:16
Fjögur ráðuneyti vinna tillögur vegna vaxandi ógnar af skipulagðri glæpastarfsemi Heildarhættustig varðandi skipulagaða glæpastarfsemi er merkt sem gífurleg áhætta í nýrri skýrslu greiningardeilda ríkislögreglustjóra sem birt var í gær. Dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hafa þegar brugðist við niðurstöðum skýrslunnar og fyrirsjánlegri þróun þessara mála með því að skipa sérstakan samráðshóp sem skilgreina á nauðsynlegar aðgerðir. 29.5.2019 12:15
Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. 29.5.2019 11:47
Mætir ekki til eldhúsdagsumræðna vegna lengdar þingfundar Þingmaður Miðflokksins sagðist ætla að sleppa eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld til að geta undirbúið þingfund á föstudag undir lok rúmlega sólahrings langs þingfundar í morgun. 29.5.2019 11:35
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. 29.5.2019 11:30
Segir senn fullreynt að höfða til virðingar Miðflokks fyrir þingræði Þingfundi var slitið eftir rúmlega sólarhrings fundahöld. Miðflokksmenn hafa nú rætt um þriðja orkupakkann í rúmar 110 klukkustundir. 29.5.2019 11:12
Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. 29.5.2019 10:58
„Þurfum við þá aftur að flytja mamma?“ Magga Stína gerði grein fyrir kröfum leigjenda og miðlaði af eigin reynslu. 29.5.2019 10:56
Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. 29.5.2019 10:48
Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29.5.2019 10:36
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. 29.5.2019 10:30
Johnson þarf að koma fyrir dóm vegna meintra lyga um Brexit Líklegasti arftaki Theresu May þarf að koma fyrir dóm þar sem honum hefur verið stefnt fyrir brot í embætti í kringum Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna. 29.5.2019 10:28
Spá snjókomu á heiðum norðaustan til Veðurstofa Íslands spáir dálítilli snjókomu á heiðum og til fjalla á norðaustanverðu landinu í dag. 29.5.2019 10:27