Fleiri fréttir Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. 11.4.2019 19:30 Neysla ungmenna á kókaíni að aukast og verða hættulegri Víðir Sigrúnarson, læknir á Vogi, það gríðarlegan vanda hve mikil aukning hafi verið í neyslu kókaíns hjá ungu fólki. 11.4.2019 19:15 Maður sem veittist að geðlækni með hníf dæmdur til fangelsisvistar Karlmaður var í dag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar vegna fjölda afbrota sem framin voru á árinu 2018. Maðurinn var ákærður fyrir brot meðal annars gegn almennum hegningarlögum, fíkniefnalögum og vopnalögum. 11.4.2019 18:47 Andlát ungrar konu eftir afskipti lögreglu til rannsóknar Konan hafði verið í samkvæmi þar sem mikið var um eiturlyf. Foreldrar hennar eru ósáttir við meðferð lögreglu á dóttur þeirra. 11.4.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hefur birt ákæru á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, fyrir samsæri og tölvuglæp. Assange var handtekinn í Lundúnum í morgun og stjórnvöld í Bandaríkjunum óska eftir því að hann verði framseldur. 11.4.2019 18:00 Kærunefnd hafnar kröfum Safari fjölskyldunnar Kærunefnd útlendinga hafnaði í vikunni tveimur kröfum Shanaz Safari frá Afganistan og barna hennar tveggja. Annars vegar er um að ræða kröfu um frestun réttaráhrifa og hins vegar kröfu um endurupptöku máls þeirra. Dóttir Shahnaz er hin fjórtán ára gamla Zainab Safari sem stundað hefur nám í Hagaskóla. 11.4.2019 17:40 Sakar Sjálfstæðisflokkinn um að reyna að fela hallarekstur Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslistans, segist þurfa að undirrita ársreikning bæjarins með fyrirvara vegna þess að meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bænum geri með reikningum tilraun til að fela "verulegan hallarekstur bæjarins“. 11.4.2019 17:37 Þjóðir í neyð finna mest fyrir samdrætti í framlögum Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum drógust saman um tæplega þrjú prósent á árinu 2018 miðað við árið á undan. Til neyðar- og mannúðaraðstoðar lækkuðu framlögin um átta prósent og til Afríkuríkja um fjögur prósent. 11.4.2019 16:15 Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. 11.4.2019 15:59 Miðflokkur og ríkisstjórn bæta við sig fylgi milli kannanna Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur minnkaði um tæp tvö prósentustig frá síðustu fylgismælingu MMR og mælist nú 21,7%. 11.4.2019 15:35 Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. 11.4.2019 15:01 Secret Solstice í biðstöðu í borgarráði fram yfir páska Mál tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var ekki tekið fyrir á borgarráðsfundi í dag og mun ráðið því ekki fjalla um málið fyrr en eftir páskafrí. 11.4.2019 14:42 Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. 11.4.2019 14:40 Nokkrir handteknir í tengslum við rannsókn á bruna í Öskju Myndefni úr eftirlitsmyndavélum leiddi til handtöku. 11.4.2019 14:24 Fólk með áfallastreituröskun mun líklegra en aðrir til að greinast með hjartasjúkdóma Niðurstöður rannsóknarinnar birtast í dag í vísindatímaritinu The British Medical Journal (BMJ), að því er fram kemur í tilkynningu frá HÍ. 11.4.2019 13:37 Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. 11.4.2019 13:21 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11.4.2019 13:09 Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11.4.2019 12:15 Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. 11.4.2019 11:47 Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. 11.4.2019 11:40 Ofurölvi á Reykjavíkurflugvelli og gisti hjá lögreglu Þá stöðvaði lögregla tvo ökumenn á höfuðborgarsvæðinu í morgun sem reyndust undir áhrifum fíkniefna. 11.4.2019 11:39 Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. 11.4.2019 11:26 Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. 11.4.2019 11:11 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11.4.2019 11:02 Bensínsprengjumennirnir náðust aldrei Málið hefur verið látið niður falla. 11.4.2019 10:38 Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. 11.4.2019 10:21 Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. 11.4.2019 10:11 Julian Assange handtekinn Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi. 11.4.2019 09:44 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11.4.2019 09:25 Kallaður Páll Kvísling Páll Magnússon nafngreinir óhróðursmanninn sem kallar Pál og aðra Eyjamenn kvislínga þegar svo ber undir. 11.4.2019 09:16 Ræðir við nemendur sína um umdeild og viðkvæm álitamál Guðrún Ebba Ólafsdóttir, kennari í Laugalækjarskóla, er með diplóma í starfstengdri leiðsögn og þýddi jafnframt handbækurnar Viðkvæm álitamál og nemendur (e. Teaching Controversial Issues). 11.4.2019 08:45 Andlát: Björgvin Guðmundsson Björgvin starfaði lengi vel við fjölmiðla og kom víða við á ferli sínu. Undanfarin ár var hann áberandi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. 11.4.2019 08:40 Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. 11.4.2019 08:14 Hefur mikla trú á ungum kennurum Lilja M. Jónsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur marga fjöruna sopið hvað kennslu og öðruvísi kennsluhætti varðar og hefur tekið þátt í ýmsum þróunarverkefnum ásamt því að hafa sjálf sett nokkur á laggirnar. 11.4.2019 08:00 Bann við fóstureyðingum ekki í samræmi við stjórnarskrá Suður-Kóreu Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu komst að því í morgun að lög sem banna fóstureyðingar í landinu væru í trássi við stjórnarskránna og því þarf að breyta þeim fyrir árslok 2020. 11.4.2019 07:55 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11.4.2019 07:51 Mikil hlýindi í kortunum en veðrakerfin „gefa í“ um helgina Í dag er útlit fyrir suðaustlæga og austlæga átt með dálítilli vætu um landið sunnanvert. 11.4.2019 07:28 Úthlutanir fyrir páska færast til Úthlutanir Fjölskylduhjálpar Íslands færast til um einn dag fyrir páska. 11.4.2019 07:15 Minni líkur á friði eftir kosningarnar Sigur Benjamíns Netanjahú og ísraelskra íhaldsflokka í þingkosningum veldur Palestínumönnum áhyggjum. 11.4.2019 07:00 Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. 11.4.2019 07:00 Engir liggja undir grun eftir árás í Elliðaárdal Kannað er hvort myndavélaupptökur geti varpað ljósi á árás í Elliðaárdal. Fórnarlambið segir ókunnuga menn hafa ráðist fyrirvaralaust á sig. 11.4.2019 06:45 Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. 11.4.2019 06:30 Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. 11.4.2019 06:15 Kókaínið hér á landi verður sífellt hreinna og hættulegra Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. 11.4.2019 06:15 Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10.4.2019 23:38 Sjá næstu 50 fréttir
Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. 11.4.2019 19:30
Neysla ungmenna á kókaíni að aukast og verða hættulegri Víðir Sigrúnarson, læknir á Vogi, það gríðarlegan vanda hve mikil aukning hafi verið í neyslu kókaíns hjá ungu fólki. 11.4.2019 19:15
Maður sem veittist að geðlækni með hníf dæmdur til fangelsisvistar Karlmaður var í dag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar vegna fjölda afbrota sem framin voru á árinu 2018. Maðurinn var ákærður fyrir brot meðal annars gegn almennum hegningarlögum, fíkniefnalögum og vopnalögum. 11.4.2019 18:47
Andlát ungrar konu eftir afskipti lögreglu til rannsóknar Konan hafði verið í samkvæmi þar sem mikið var um eiturlyf. Foreldrar hennar eru ósáttir við meðferð lögreglu á dóttur þeirra. 11.4.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hefur birt ákæru á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, fyrir samsæri og tölvuglæp. Assange var handtekinn í Lundúnum í morgun og stjórnvöld í Bandaríkjunum óska eftir því að hann verði framseldur. 11.4.2019 18:00
Kærunefnd hafnar kröfum Safari fjölskyldunnar Kærunefnd útlendinga hafnaði í vikunni tveimur kröfum Shanaz Safari frá Afganistan og barna hennar tveggja. Annars vegar er um að ræða kröfu um frestun réttaráhrifa og hins vegar kröfu um endurupptöku máls þeirra. Dóttir Shahnaz er hin fjórtán ára gamla Zainab Safari sem stundað hefur nám í Hagaskóla. 11.4.2019 17:40
Sakar Sjálfstæðisflokkinn um að reyna að fela hallarekstur Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslistans, segist þurfa að undirrita ársreikning bæjarins með fyrirvara vegna þess að meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bænum geri með reikningum tilraun til að fela "verulegan hallarekstur bæjarins“. 11.4.2019 17:37
Þjóðir í neyð finna mest fyrir samdrætti í framlögum Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum drógust saman um tæplega þrjú prósent á árinu 2018 miðað við árið á undan. Til neyðar- og mannúðaraðstoðar lækkuðu framlögin um átta prósent og til Afríkuríkja um fjögur prósent. 11.4.2019 16:15
Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. 11.4.2019 15:59
Miðflokkur og ríkisstjórn bæta við sig fylgi milli kannanna Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur minnkaði um tæp tvö prósentustig frá síðustu fylgismælingu MMR og mælist nú 21,7%. 11.4.2019 15:35
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. 11.4.2019 15:01
Secret Solstice í biðstöðu í borgarráði fram yfir páska Mál tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var ekki tekið fyrir á borgarráðsfundi í dag og mun ráðið því ekki fjalla um málið fyrr en eftir páskafrí. 11.4.2019 14:42
Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. 11.4.2019 14:40
Nokkrir handteknir í tengslum við rannsókn á bruna í Öskju Myndefni úr eftirlitsmyndavélum leiddi til handtöku. 11.4.2019 14:24
Fólk með áfallastreituröskun mun líklegra en aðrir til að greinast með hjartasjúkdóma Niðurstöður rannsóknarinnar birtast í dag í vísindatímaritinu The British Medical Journal (BMJ), að því er fram kemur í tilkynningu frá HÍ. 11.4.2019 13:37
Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. 11.4.2019 13:21
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11.4.2019 13:09
Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11.4.2019 12:15
Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. 11.4.2019 11:47
Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. 11.4.2019 11:40
Ofurölvi á Reykjavíkurflugvelli og gisti hjá lögreglu Þá stöðvaði lögregla tvo ökumenn á höfuðborgarsvæðinu í morgun sem reyndust undir áhrifum fíkniefna. 11.4.2019 11:39
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. 11.4.2019 11:26
Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. 11.4.2019 11:11
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11.4.2019 11:02
Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. 11.4.2019 10:21
Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. 11.4.2019 10:11
Julian Assange handtekinn Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi. 11.4.2019 09:44
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11.4.2019 09:25
Kallaður Páll Kvísling Páll Magnússon nafngreinir óhróðursmanninn sem kallar Pál og aðra Eyjamenn kvislínga þegar svo ber undir. 11.4.2019 09:16
Ræðir við nemendur sína um umdeild og viðkvæm álitamál Guðrún Ebba Ólafsdóttir, kennari í Laugalækjarskóla, er með diplóma í starfstengdri leiðsögn og þýddi jafnframt handbækurnar Viðkvæm álitamál og nemendur (e. Teaching Controversial Issues). 11.4.2019 08:45
Andlát: Björgvin Guðmundsson Björgvin starfaði lengi vel við fjölmiðla og kom víða við á ferli sínu. Undanfarin ár var hann áberandi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. 11.4.2019 08:40
Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. 11.4.2019 08:14
Hefur mikla trú á ungum kennurum Lilja M. Jónsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur marga fjöruna sopið hvað kennslu og öðruvísi kennsluhætti varðar og hefur tekið þátt í ýmsum þróunarverkefnum ásamt því að hafa sjálf sett nokkur á laggirnar. 11.4.2019 08:00
Bann við fóstureyðingum ekki í samræmi við stjórnarskrá Suður-Kóreu Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu komst að því í morgun að lög sem banna fóstureyðingar í landinu væru í trássi við stjórnarskránna og því þarf að breyta þeim fyrir árslok 2020. 11.4.2019 07:55
Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11.4.2019 07:51
Mikil hlýindi í kortunum en veðrakerfin „gefa í“ um helgina Í dag er útlit fyrir suðaustlæga og austlæga átt með dálítilli vætu um landið sunnanvert. 11.4.2019 07:28
Úthlutanir fyrir páska færast til Úthlutanir Fjölskylduhjálpar Íslands færast til um einn dag fyrir páska. 11.4.2019 07:15
Minni líkur á friði eftir kosningarnar Sigur Benjamíns Netanjahú og ísraelskra íhaldsflokka í þingkosningum veldur Palestínumönnum áhyggjum. 11.4.2019 07:00
Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. 11.4.2019 07:00
Engir liggja undir grun eftir árás í Elliðaárdal Kannað er hvort myndavélaupptökur geti varpað ljósi á árás í Elliðaárdal. Fórnarlambið segir ókunnuga menn hafa ráðist fyrirvaralaust á sig. 11.4.2019 06:45
Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. 11.4.2019 06:30
Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. 11.4.2019 06:15
Kókaínið hér á landi verður sífellt hreinna og hættulegra Rannsóknastofa Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði merkir aukningu í styrkleika kókaíns sem haldlagt hefur verið hér á landi síðustu ár. 11.4.2019 06:15
Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10.4.2019 23:38