Fleiri fréttir

Snúin staða fyrir VG vegna NATO

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði ríkisstjórnarsamstarfið að umfjöllunarefni þegar hún var spurð út í ákveðið misræmi í málflutningi ríkisstjórnarinnar er varðar stuðning Íslands við loftárásir vesturveldanna þriggja á Sýrland.

„Höfum aldrei fengið áfallahjálp“

Ítarlegt viðtal verður við fjölskyldu Andra Freys í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en Andri lést aðeins átján ára þegar hann féll úr rússibana.

Ráðstefna um umskurð drengja á þriðjudag

Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um bann við umskurði drengja, er ekki á meðal ræðumanna á ráðstefnunni. Hún segir flesta þeirra sem til máls taka á ráðstefnunni leggjast gegn banninu.

Efast um réttmæti loftárásanna í Sýrlandi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Logi Einarsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir ræddu loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands á Sýrland í þættinum Sprengisandi í dag.

„Látbragðsleikur og vonbrigði“ í Damaskus

Vesturveldin þrjú; Bandaríkin, Bretland og Frakkland, gerðu loftárásir á sýrlenskar borgir í nótt. Sprengingar heyrðust í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, skömmu eftir ávarp Donalds Trump Bandaríkjaforseta þar sem hann tilkynnti um árásirnar.

Konurnar á Álftanesi höfðu hver sinn Kana

Stríðsminjar úr síðari heimstyrjöld má enn sjá á Álftanesi en þar var fjölmenn herstöð sem hafði það meginhlutverk að verja Reykjavíkurflugvöll gegn árásum þýskra flugvéla.

1200 gráðu heitum teinum breytt í skeifur

Aksel Vibe, margfaldur Norðurlandsmeistari í járningum er staddur á landinu um helgina í þeim tilgangi að kenna tíu bestu járningamönnum landsins að heitjárna.

Fjögur útköll á skólaball MS

Tveir urðu fyrir meiðslum á ballinu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði.

Eldri maður féll af hjóli og lést

Maðurinn féll af hjólinu við Hringbraut í Hafnarfirði. Hann komst aldrei til meðvitundar og var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.

Sjá næstu 50 fréttir