Fleiri fréttir

Ljósmæður að bugast

Léleg kjör og mikið álag veldur flótta út stéttinni. Samstöðufundur boðaður á morgun

Winnie Mandela látin

Greint er frá andláti hennar á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC.

Falcon 9 og Dragon fara á loft í dag

Fyrirtækið SpaceX mun skjóta á loft eldflauginni Falcon 9 og geimfarinu Dragon í dag. Tilgangur leiðangursins er að fara með vistir í alþjóðlegu geimstöðina.

Þreyta er komin í framhaldsskólakennara

Þreyta er komin í framhaldsskólakennara vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir það ekki í boði að stéttin sé samningslaus svo mánuðum skiptir án þess að gripið sé til aðgerða.

Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl

Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út.

Kim Jong-un djúpt snortinn yfir suður-kóreskum söngatriðum

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, var í áhorfendasalnum þegar söngvarar frá Suður-Kóreu stigu á svið í Pyongyang. Þetta er í fyrsta skipti sem leiðtogi norðursins mætir á viðburð sem haldinn er af suður-kóreskum listamönnum.

Aukin morðtíðni í London áhyggjuefni

Mikil aukning hefur verið á ofbeldisglæpum í höfuðborg Bretlands og í febrúar- og marsmánuðum voru fleiri morð framin í borginni heldur en í New York.

Metfjöldi ætlar að fermast borgaralega í ár

Enn kjósa þó flestir að fermast í kirkju en fermingarbörn sem fréttastofa ræddi við segja afstöðu sína til trúarinnar aðallega hafa ráðið för við ákvörðunartökuna.

Útskriftarnemar sækja ekki um ljósmæðrastörf

Ljósmæðranemar sem útskrifast í vor hyggjast ekki sækja um starf sem ljósmæður á Landspítalanum vegna lélegra kjara. Þær geti ekki tekið á sig launalækkun eftir launalausa vaktavinnu í námi og hyggjast því leita á önnur mið.

Segir af sér vegna eldsvoðans

Aman Tuleyev hefur sagt af sér sem ríkisstjóri Kemerovo Oblev eftir eldsvoða í borginni Kemerovo þann 25. mars

Víðast greiðfært

Vegir eru víðast greiðfærir en hálkublettir eru þó á einhverjum vegum.

Snjókoma og skafrenningur síðdegis

Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum.

Sjá næstu 50 fréttir