Fleiri fréttir

Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið

Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum.

Annar bróðirinn í gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir öðrum bróður mannsins sem fannst látinn á sveitabæ í Biskupstungum í morgun.

Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku

Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum.

Páskaungar að klekjast út

Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum.

Dánarorsök liggur ekki fyrir

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn.

Styrmir kemur Áslaugu til varnar

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn.

Þjóðarsorg í Palestínu

Þá hefur aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallað eftir óháðri rannsókn vegna dauðsfallanna í blóðugum átökum við landamærin.

Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta

Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta.

Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn

Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.

Malala snéri heim

Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012.

Bætir í vind og éljagang í kvöld

Gert er ráð fyrir að rofa muni til á Norðurlandi eftir því sem líður á daginn en sunnantil mun bæta í vind og éljagang með kvöldinu.

Zuckerberg mislíkar minnisblað varaforseta

Forstjóri Facebook segist ósammála umdeildu minnisblaði eins varaforseta fyrirtækisins. Þar var því haldið fram að tilgangurinn helgaði meðalið. Vafasamir viðskiptahættir væru í lagi svo lengi sem þeir stuðluðu að vexti Facebook.

Sneri aftur eftir hjartaaðgerð

Líðan tortímandans Arnolds Schwarzenegger var í gær sögð stöðug eftir að hann var drifinn í opna hjartaaðgerð seint á skírdag. Var þá skipt um slöngu í hjartaloku en slíkri slöngu var fyrst komið fyrir í hinum austurrísk-bandaríska Schwarzen­egger árið 1997.

Erdogan vill ekkert með Frakka hafa

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, gagnrýndi í gær harðlega tillögu Frakka um milligöngu í friðarviðræðum á milli Tyrkja og SDF, hersveita Kúrda í norðurhluta Sýrlands.

Egyptar loka enn einum fréttavefnum

Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu á fréttavefinn al-Manassa í gær eftir að miðillinn hafði fjallað um meint brot á kosningalögum sem eiga að hafa átt sér stað í forsetakosningum vikunnar.

Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins

Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt

Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi

Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi

Sjá næstu 50 fréttir