Fleiri fréttir Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum. 31.3.2018 23:26 Fremja grímugjörning til að mótmæla mengun Í dag rann út lokafrestur fyrir Frakka til að skila inn áætlun um bætt loftgæði til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 31.3.2018 22:42 Roseanne Barr bergmálar samsæriskenningu um barnaníðingshring Samkvæmt kenningunni er Donald Trump Bandaríkjaforseti að undirbúa fjöldahandtökur á hendur demókrata og frægra andstæðinga hans sem séu viðriðnir barnaníðingshring. 31.3.2018 22:22 Námsmenn ósáttir við nýjar úthlutunarreglur LÍN Í yfirlýsingu frá fulltrúum íslenskra námsmanna segir að námsmenn hafi, enn eitt árið, setið á hakanum. 31.3.2018 21:57 Annar bróðirinn í gæsluvarðhald Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir öðrum bróður mannsins sem fannst látinn á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. 31.3.2018 21:06 Mótmælendum mætt með skothríð á Gazasvæðinu Einhverjir mótmælenda köstuðu gróti og var því mætt með skothríð á mótmælendur og syrgjendur í heild. 31.3.2018 20:40 Lögreglumaður sem skaut óvopnaðan blökkumann til bana rekinn Hann skaut Alton Sterling sex sinnum í bænum Baton Rouge í Lúsisíana árið 2016. 31.3.2018 20:37 Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum. 31.3.2018 20:30 Páskaungar að klekjast út Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum. 31.3.2018 20:00 Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. 31.3.2018 19:59 Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31.3.2018 19:30 Vegurinn um Þingvelli sagður þjóðarskömm Helsti umferðarsérfræðingur landsins segir veginn vera þjóðarskömm 31.3.2018 19:20 Inga Sæland ætlar ekki að flytja úr íbúð fyrir öryrkja Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins ætlar ekki flytja úr íbúðinni sem hún leigir af hússjóði Öryrkjabandalagsins. 31.3.2018 18:56 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31.3.2018 18:46 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannslát í Biskupstungum og öryrkjaíbúð formanns Flokks fólksins verður á meðal umfjöllunarefnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 31.3.2018 17:47 Íhaldssöm Clueless-stjarna hættir við framboð til Bandaríkjaþings Dash segist setja fjölskylduna sína og guð í fyrsta sætið. 31.3.2018 17:37 Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31.3.2018 17:30 Trump sagður vilja draga Bandaríkin út úr Sýrlandi Herforingjar óttast hins vegar afleiðingarnar ef stöðugleika verður ekki fyrst komið á í landinu. 31.3.2018 17:15 Tyrkir vara Frakka við hernaðarinngripi í Sýrlandi Mikil spenna ríkir á milli Frakka og Tyrkja. 31.3.2018 16:35 Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31.3.2018 16:30 Margmenni við jarðarför Stephen Hawking Jarðarför hans fór fram í dag. 31.3.2018 16:00 Styrmir kemur Áslaugu til varnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn. 31.3.2018 15:41 Stúlkan sem lögregla lýsti eftir komin í leitirnar Sautján ára stúlkan sem lögregla lýsti eftir í gær er komin í leitirnar. 31.3.2018 15:27 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31.3.2018 15:05 Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Starfsmenn á svæðinu hafa vísað nokkrum fjölda frá í dag. 31.3.2018 14:00 Páskahret ekki gengið yfir landið í rúm tuttugu ár Snörp norðanátt gerir oft vart við sig einhvern tímann á þeim hálfa mánuði sem fylgir páskunum. 31.3.2018 14:00 Þjóðarsorg í Palestínu Þá hefur aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallað eftir óháðri rannsókn vegna dauðsfallanna í blóðugum átökum við landamærin. 31.3.2018 13:18 Engin próf í nýjum lýðháskóla Skólinn tekur til starfa haustið 2018. 31.3.2018 13:15 Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta. 31.3.2018 13:00 Brotist inn í fyrirtæki í austurborginni Tilkynnt var um brotið laust fyrir miðnætti. 31.3.2018 12:32 Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 31.3.2018 12:25 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31.3.2018 11:37 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31.3.2018 10:44 Framfærslugrunnur LÍN hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum Lilja Alfreðsdóttir staðfesti úthlutunarreglur sjóðsins. 31.3.2018 10:30 Lýðháskólinn á Flateyri tekur til starfa haustið 2018 Starfsemi skólans verður auglýst og kynnt 15.apríl. 31.3.2018 10:15 Bætir í vind og éljagang í kvöld Gert er ráð fyrir að rofa muni til á Norðurlandi eftir því sem líður á daginn en sunnantil mun bæta í vind og éljagang með kvöldinu. 31.3.2018 10:04 Zuckerberg mislíkar minnisblað varaforseta Forstjóri Facebook segist ósammála umdeildu minnisblaði eins varaforseta fyrirtækisins. Þar var því haldið fram að tilgangurinn helgaði meðalið. Vafasamir viðskiptahættir væru í lagi svo lengi sem þeir stuðluðu að vexti Facebook. 31.3.2018 09:45 Sneri aftur eftir hjartaaðgerð Líðan tortímandans Arnolds Schwarzenegger var í gær sögð stöðug eftir að hann var drifinn í opna hjartaaðgerð seint á skírdag. Var þá skipt um slöngu í hjartaloku en slíkri slöngu var fyrst komið fyrir í hinum austurrísk-bandaríska Schwarzenegger árið 1997. 31.3.2018 09:30 Erdogan vill ekkert með Frakka hafa Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, gagnrýndi í gær harðlega tillögu Frakka um milligöngu í friðarviðræðum á milli Tyrkja og SDF, hersveita Kúrda í norðurhluta Sýrlands. 31.3.2018 09:15 Friðarviðræðum í Austur-Ghouta miðar vel áfram Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. 31.3.2018 09:15 Gríðarlegur munur á ávísunum sýklalyfja eftir landshlutum Sjö prósent aukning varð milli ára í ávísunum á sýklalyfjum til barna yngri en fimm ára. Mestu er ávísað á höfuðborgarsvæðinu og á nærliggjandi svæðum en langminnst á Norðurlandi og á Vestfjörðum. 31.3.2018 08:15 Egyptar loka enn einum fréttavefnum Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu á fréttavefinn al-Manassa í gær eftir að miðillinn hafði fjallað um meint brot á kosningalögum sem eiga að hafa átt sér stað í forsetakosningum vikunnar. 31.3.2018 08:15 Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt 31.3.2018 08:00 Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi 30.3.2018 23:30 Sakar háttsettan embættismann SÞ um kynferðislegt ofbeldi Konan segir að henni hafi verið boðið stöðuhækkun ef hún samþykkti afsökunarbeiðni af hálfu mannsins. 30.3.2018 22:53 Sjá næstu 50 fréttir
Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum. 31.3.2018 23:26
Fremja grímugjörning til að mótmæla mengun Í dag rann út lokafrestur fyrir Frakka til að skila inn áætlun um bætt loftgæði til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 31.3.2018 22:42
Roseanne Barr bergmálar samsæriskenningu um barnaníðingshring Samkvæmt kenningunni er Donald Trump Bandaríkjaforseti að undirbúa fjöldahandtökur á hendur demókrata og frægra andstæðinga hans sem séu viðriðnir barnaníðingshring. 31.3.2018 22:22
Námsmenn ósáttir við nýjar úthlutunarreglur LÍN Í yfirlýsingu frá fulltrúum íslenskra námsmanna segir að námsmenn hafi, enn eitt árið, setið á hakanum. 31.3.2018 21:57
Annar bróðirinn í gæsluvarðhald Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir öðrum bróður mannsins sem fannst látinn á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. 31.3.2018 21:06
Mótmælendum mætt með skothríð á Gazasvæðinu Einhverjir mótmælenda köstuðu gróti og var því mætt með skothríð á mótmælendur og syrgjendur í heild. 31.3.2018 20:40
Lögreglumaður sem skaut óvopnaðan blökkumann til bana rekinn Hann skaut Alton Sterling sex sinnum í bænum Baton Rouge í Lúsisíana árið 2016. 31.3.2018 20:37
Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum. 31.3.2018 20:30
Páskaungar að klekjast út Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum. 31.3.2018 20:00
Leituðu að eiganda hunds sem fannst í Svínahrauni Vegfarandi kom auga á hundinn nærri Litlu kaffistofunni snemma í morgun. Eigandinn kom svo í leitirnar í kvöld. 31.3.2018 19:59
Dánarorsök liggur ekki fyrir Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn. 31.3.2018 19:30
Vegurinn um Þingvelli sagður þjóðarskömm Helsti umferðarsérfræðingur landsins segir veginn vera þjóðarskömm 31.3.2018 19:20
Inga Sæland ætlar ekki að flytja úr íbúð fyrir öryrkja Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins ætlar ekki flytja úr íbúðinni sem hún leigir af hússjóði Öryrkjabandalagsins. 31.3.2018 18:56
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31.3.2018 18:46
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannslát í Biskupstungum og öryrkjaíbúð formanns Flokks fólksins verður á meðal umfjöllunarefnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 31.3.2018 17:47
Íhaldssöm Clueless-stjarna hættir við framboð til Bandaríkjaþings Dash segist setja fjölskylduna sína og guð í fyrsta sætið. 31.3.2018 17:37
Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31.3.2018 17:30
Trump sagður vilja draga Bandaríkin út úr Sýrlandi Herforingjar óttast hins vegar afleiðingarnar ef stöðugleika verður ekki fyrst komið á í landinu. 31.3.2018 17:15
Tyrkir vara Frakka við hernaðarinngripi í Sýrlandi Mikil spenna ríkir á milli Frakka og Tyrkja. 31.3.2018 16:35
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31.3.2018 16:30
Styrmir kemur Áslaugu til varnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn. 31.3.2018 15:41
Stúlkan sem lögregla lýsti eftir komin í leitirnar Sautján ára stúlkan sem lögregla lýsti eftir í gær er komin í leitirnar. 31.3.2018 15:27
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31.3.2018 15:05
Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Starfsmenn á svæðinu hafa vísað nokkrum fjölda frá í dag. 31.3.2018 14:00
Páskahret ekki gengið yfir landið í rúm tuttugu ár Snörp norðanátt gerir oft vart við sig einhvern tímann á þeim hálfa mánuði sem fylgir páskunum. 31.3.2018 14:00
Þjóðarsorg í Palestínu Þá hefur aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallað eftir óháðri rannsókn vegna dauðsfallanna í blóðugum átökum við landamærin. 31.3.2018 13:18
Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta. 31.3.2018 13:00
Brotist inn í fyrirtæki í austurborginni Tilkynnt var um brotið laust fyrir miðnætti. 31.3.2018 12:32
Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 31.3.2018 12:25
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31.3.2018 11:37
Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31.3.2018 10:44
Framfærslugrunnur LÍN hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum Lilja Alfreðsdóttir staðfesti úthlutunarreglur sjóðsins. 31.3.2018 10:30
Lýðháskólinn á Flateyri tekur til starfa haustið 2018 Starfsemi skólans verður auglýst og kynnt 15.apríl. 31.3.2018 10:15
Bætir í vind og éljagang í kvöld Gert er ráð fyrir að rofa muni til á Norðurlandi eftir því sem líður á daginn en sunnantil mun bæta í vind og éljagang með kvöldinu. 31.3.2018 10:04
Zuckerberg mislíkar minnisblað varaforseta Forstjóri Facebook segist ósammála umdeildu minnisblaði eins varaforseta fyrirtækisins. Þar var því haldið fram að tilgangurinn helgaði meðalið. Vafasamir viðskiptahættir væru í lagi svo lengi sem þeir stuðluðu að vexti Facebook. 31.3.2018 09:45
Sneri aftur eftir hjartaaðgerð Líðan tortímandans Arnolds Schwarzenegger var í gær sögð stöðug eftir að hann var drifinn í opna hjartaaðgerð seint á skírdag. Var þá skipt um slöngu í hjartaloku en slíkri slöngu var fyrst komið fyrir í hinum austurrísk-bandaríska Schwarzenegger árið 1997. 31.3.2018 09:30
Erdogan vill ekkert með Frakka hafa Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, gagnrýndi í gær harðlega tillögu Frakka um milligöngu í friðarviðræðum á milli Tyrkja og SDF, hersveita Kúrda í norðurhluta Sýrlands. 31.3.2018 09:15
Friðarviðræðum í Austur-Ghouta miðar vel áfram Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. 31.3.2018 09:15
Gríðarlegur munur á ávísunum sýklalyfja eftir landshlutum Sjö prósent aukning varð milli ára í ávísunum á sýklalyfjum til barna yngri en fimm ára. Mestu er ávísað á höfuðborgarsvæðinu og á nærliggjandi svæðum en langminnst á Norðurlandi og á Vestfjörðum. 31.3.2018 08:15
Egyptar loka enn einum fréttavefnum Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu á fréttavefinn al-Manassa í gær eftir að miðillinn hafði fjallað um meint brot á kosningalögum sem eiga að hafa átt sér stað í forsetakosningum vikunnar. 31.3.2018 08:15
Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt 31.3.2018 08:00
Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi 30.3.2018 23:30
Sakar háttsettan embættismann SÞ um kynferðislegt ofbeldi Konan segir að henni hafi verið boðið stöðuhækkun ef hún samþykkti afsökunarbeiðni af hálfu mannsins. 30.3.2018 22:53