Fleiri fréttir

Atli Steinarsson látinn

Atli Steinarsson blaðamaður er látinn. Atli fæddist í Reykjavík 30. júní 1929 og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands og Háskóla Íslands.

Þingflokkur Vinstri grænna fundar í morgunsárið

Ekki fást upplýsingar um hvað verður rætt á fundinum en fastlega má gera ráð fyrir að farið verði yfir stöðuna í óformlegum þreifingum Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf.

Duterte segist hafa drepið mann sem táningur

Forsetinn, sem staddur er á fundi APEC, hótaði jafnframt að slá til starfsmanna Sameinuðu þjóðanna sem hafa mannréttindamál á sinni könnu, ef þeir yrðu á vegi hans.

Íbúar kjósa ekki um Herjólfsmálið

Bæjarráð Vestmannaeyja hafnaði í gær þeirri hugmynd eins Eyjamanns að efnt yrði til íbúakosningar vegna fyrirhugaðs samnings um rekstur bæjarins á ferjunni Herjólfi.

Trump hafði fögur orð um Xi

Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega.

Leshringir á sjúkrahúsi eru heilsubót

Bókasafnsfræðingurinn Linda Schade Andersen við Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló segir þátttöku í leshringjum, sem hafa verið í boði á sjúkrahúsinu frá 2015, af hinu góða.

Vilja kvenskörunga í stjórn

Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn.

Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar

Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey.

Sjá næstu 50 fréttir