Fleiri fréttir

Trump jós Xi Jinping lofi

Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna.

Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið.

Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir

Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum.

Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni

Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær.

Senda Trump skýr skilaboð

Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann.

Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði.

Sjá næstu 50 fréttir