Fleiri fréttir Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46 Benz sýningar í Reykjavík og á Akureyri Í salnum verða meðal annars tveir sérlega flottir lúxusbílar, S-Class og E-Class. 9.11.2017 14:42 Allir bílar Opel rafmagnaðir árið 2024 Hönnunarmiðstöð Opel í Russelsheim verður ábyrg fyrir öllum framtíðarbílum fyrirtækisins, þrátt fyrir eignarhald PSA. 9.11.2017 14:18 Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. 9.11.2017 13:45 Kann að hafa banað á annað hundrað sjúklinga sinna Saksóknarar í Þýskalandi segja að þýski hjúkrunarfræðingurinn Niels Högel kunni að hafa drepið fjölda sjúklinga sinna. 9.11.2017 13:00 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9.11.2017 12:45 Lúxuskerran Ford Edge Vignale frumsýnd Vignale bílar Ford eru lúxusútgáfur þekktra bílgerða fyrirtækisins. 9.11.2017 12:15 Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00 Trump jós Xi Jinping lofi Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna. 9.11.2017 12:00 Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. 9.11.2017 11:31 Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9.11.2017 10:59 Enn ein skotárásin á Nørrebro Maður var skotinn á Griffenfeldsgade í gærkvöldi. 9.11.2017 10:34 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9.11.2017 10:27 Reyfarakennd bókajól í vændum Hátt í átta hundruð bækur gefnar út á árinu. 9.11.2017 10:26 Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9.11.2017 10:23 „Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. 9.11.2017 10:09 Spáir norðurljósasýningu áfram í kvöld Framhald á að verða á sjónarspilinu sem náttúran bauð landsmönnum upp á í gærkvöldi. 9.11.2017 10:01 NBC með klukkutíma þátt í dag um bílaferð á Íslandi Chris Harris og Mike Spinelli komu með Ford F-150 Raptor og McLaren 570GT bíla til Íslands. 9.11.2017 09:56 Pútín og Trump funda á morgun Leiðtogarnir munu báðir taka þátt í fundi APEC, samstarfsstofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, í Danang. 9.11.2017 08:48 Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9.11.2017 08:18 Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00 Tólf tonn af kókaíni grafin á bananaekru Lögreglan í Kolumbíu lagði hald á 12 tonn af kókaíni á dögunum. 9.11.2017 07:46 Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00 Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00 Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00 Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. 9.11.2017 07:00 Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00 Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær. 9.11.2017 07:00 Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00 Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00 Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. 9.11.2017 07:00 Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45 Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19 Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00 Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37 Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8.11.2017 22:07 Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00 Ráðherra neydd til að segja af sér á fundi með Theresu May Priti Patel, ráðherra þróunarmála í Bretlandi, sagði af sér í kvöld vegna leynifunda sinna í Ísrael. 8.11.2017 21:34 Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30 Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00 Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44 Sjá næstu 50 fréttir
Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46
Benz sýningar í Reykjavík og á Akureyri Í salnum verða meðal annars tveir sérlega flottir lúxusbílar, S-Class og E-Class. 9.11.2017 14:42
Allir bílar Opel rafmagnaðir árið 2024 Hönnunarmiðstöð Opel í Russelsheim verður ábyrg fyrir öllum framtíðarbílum fyrirtækisins, þrátt fyrir eignarhald PSA. 9.11.2017 14:18
Lögreglan í Los Angeles rannsakar fullyrðingar Corey Feldman um barnaníðshring í Hollywood Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort að fullyrðingar leikarans Corey Feldman um að barnaníðshringur sé starfræktur í Hollywood eigi við rök að styðjast. 9.11.2017 13:45
Kann að hafa banað á annað hundrað sjúklinga sinna Saksóknarar í Þýskalandi segja að þýski hjúkrunarfræðingurinn Niels Högel kunni að hafa drepið fjölda sjúklinga sinna. 9.11.2017 13:00
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9.11.2017 12:45
Lúxuskerran Ford Edge Vignale frumsýnd Vignale bílar Ford eru lúxusútgáfur þekktra bílgerða fyrirtækisins. 9.11.2017 12:15
Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00
Trump jós Xi Jinping lofi Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna. 9.11.2017 12:00
Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. 9.11.2017 11:31
Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9.11.2017 10:59
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9.11.2017 10:27
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9.11.2017 10:23
„Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. 9.11.2017 10:09
Spáir norðurljósasýningu áfram í kvöld Framhald á að verða á sjónarspilinu sem náttúran bauð landsmönnum upp á í gærkvöldi. 9.11.2017 10:01
NBC með klukkutíma þátt í dag um bílaferð á Íslandi Chris Harris og Mike Spinelli komu með Ford F-150 Raptor og McLaren 570GT bíla til Íslands. 9.11.2017 09:56
Pútín og Trump funda á morgun Leiðtogarnir munu báðir taka þátt í fundi APEC, samstarfsstofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja, í Danang. 9.11.2017 08:48
Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9.11.2017 08:18
Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00
Tólf tonn af kókaíni grafin á bananaekru Lögreglan í Kolumbíu lagði hald á 12 tonn af kókaíni á dögunum. 9.11.2017 07:46
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00
Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00
Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00
Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00
Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. 9.11.2017 07:00
Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00
Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær. 9.11.2017 07:00
Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00
Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00
Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. 9.11.2017 07:00
Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45
Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19
Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00
Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37
Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15
Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8.11.2017 22:07
Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00
Ráðherra neydd til að segja af sér á fundi með Theresu May Priti Patel, ráðherra þróunarmála í Bretlandi, sagði af sér í kvöld vegna leynifunda sinna í Ísrael. 8.11.2017 21:34
Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30
Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00
Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44