Fleiri fréttir Segir að trúfélagsgjöld Zúista verði endurgreidd eða renni til góðgerðamála Ágúst Arnar Ágústsson, sem nýverið var skráður forstöðumaður trúfélagsins Zuism eftir áralanga deilu, segir að trúfélagsgjöld þeirra sem skráð hafi sig í trúfélagið verði endurgreidd. Þá verði einnig í boði að ráðstafa sóknargjöldum til góðgerðarmála. 24.10.2017 14:30 Biskup er í fríi og ekki til viðtals Órói innan kirkjunnar og úrsagnir úr Þjóðkirkjunni. 24.10.2017 14:17 Rúmlega 300 skráð sig úr Þjóðkirkjunni eftir orð biskups Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í gær að sér þætti ekki allt leyfilegt í leitinni að sannleikanum. 24.10.2017 13:38 Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24.10.2017 13:38 Telja að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri en nú Lögreglan telur að fullyrða megi að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri í sögu landsins. Þessa þróun má rekja til bjölgun ferðamanna, fjölgun landsmanna og efnahagslegs uppgangs. 24.10.2017 13:26 Landspítalinn mun bera ábyrgð á rekstri nýs sjúkrahótels við Hringbraut Gert er ráð fyrir að Landspítali bjóði út rekstur sjúkrahótelsins í samvinnu við Ríkiskaup samkvæmt lögum um opinber innkaup. Er það til að tryggja að rekstraraðili verði með reynslu af hótel- og veitingarekstri. 24.10.2017 13:16 Stóðu einir gegn vígamönnum í tvo tíma Enn er mörgum spurningum ósvarað vegna umsáturs í Níger þar sem fjórir bandarískir og fimm nígerskir hermenn létu lífið. 24.10.2017 13:15 Schäuble nýr forseti þýska þingsins Þýska þingið kom saman í fyrsta sinn í morgun eftir að þingkosningar fóru fram í landinu þann 24. september síðastliðinn. 24.10.2017 13:13 Telja að Hells Angels og Outlaws leitist við að skapa sér stöðu á Íslandi Íslensk lögregluyfirvöld hafa vitneskju um að að minnsta kosti tíu hópar séu virkir í skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 24.10.2017 12:49 Sprenging í vændi: Samfélagsmiðlar í aðalhlutverki Lögreglan telur að "sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn. 24.10.2017 12:45 Ólympíueldurinn tendraður í Grikklandi 107 dagar eru nú þar til Ólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast. 24.10.2017 12:43 Brynjar við þingkonu VG á fundi: „Má ég kyssa þig?“ Steinunn Þóra Árnadóttir segir Brynjar Níelsson hafa farið yfir strikið á fundi Siðmenntar í gær en Brynjar spyr hvort öll kímnigáfa á landinu sé dauð. 24.10.2017 12:30 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24.10.2017 10:26 Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24.10.2017 10:24 Nýja göngubrúin yfir Arnarnesveg á leið til Íslands ýja brúin min koma á milli Þorrasala og Kópavogskirkjugarðar 24.10.2017 09:55 Xi Jinping nú á sama stalli og Mao Kínverski kommúnístaflokkurinn hefur ákveðið að innleiða hugmyndafræði forseta landsins, Xi Jinping, í stjórnarskrá landsins. 24.10.2017 09:02 Þrír handteknir fyrir umfangsmikinn þjófnað á Keflavíkurflugvelli Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2017 08:53 Réðst á flugfreyju og beit farþega Ölvaður farþegi lét öllum illum látum á leið sinni til Keflavíkur. 24.10.2017 08:49 Rúta snerist og festist á vegi að Dettifossi Ekki tókst að ná rútubíl upp á veginn aftur í gærkvöldi, eftir að hann fór þversum á þjóðveginum við vestari afleggjarann að Dettifossi. 24.10.2017 08:06 Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. 24.10.2017 07:12 ASÍ, SA og ráðherra segja loforð Sjálfstæðismanna óskynsamleg Fráfarandi ráðherra segir augljóst að það sé ekki svigrúm fyrir skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins í nýsamþykktri ríkisfjármálaáætlun. 24.10.2017 06:45 Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. 24.10.2017 06:00 Sex mánaða bið danskra hrossaeigenda eftir að gera dýrin að ljónafæði Í fréttum danskra fjölmiðla segir að hingað til hafi tíðkast að fá endurvinnslufyrirtæki til að hirða hræ dýranna eftir aflífun. Það kostar hins vegar allt að 3.700 krónur danskar. 24.10.2017 06:00 Verðmiði Geysis er væntanlegur Kaupverð Geysis ætti að liggja fyrir innan fárra vikna. 24.10.2017 06:00 Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. 24.10.2017 06:00 Veiddu refi fyrir alls 7,7 milljónir Húnaþing vestra varði alls 7,7 milljónum króna til refa- og minkaveiða á tólf mánaða tímabili frá 1. september 2016 til 31. ágúst 2017. 24.10.2017 06:00 Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. 24.10.2017 06:00 Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. 24.10.2017 06:00 Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. 24.10.2017 06:00 Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 24.10.2017 06:00 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24.10.2017 06:00 Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. 24.10.2017 06:00 Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. 24.10.2017 04:00 Langflestir styrktu Sjálfstæðisflokkinn en enginn undir nafni Fjárframlög einstaklinga til Sjálfstæðisflokksins námu samtals rúmlega 41 milljón króna á árinu. Einn hefur styrkt flokkinn undir nafni síðastliðin fimm ár. 23.10.2017 23:00 Býður þjóðarleiðtoga Egyptalands velkominn í óþökk mannréttindahópa Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir undanlátssemi í garð kúgandi ríkisstjórnar. 23.10.2017 22:43 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23.10.2017 22:00 Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. 23.10.2017 20:57 Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. 23.10.2017 20:02 Munu höfða skaðabótamál ef lögbanninu verður hnekkt Ritstjóri Stundarinnar segir lögbann á fréttum blaðsins ekki geta átt rétt á sér. 23.10.2017 19:35 „Við fengum annað tækifæri í lífinu“ Frændsystkin á unglingsaldri segjast hafa fengið annað tækifæri í lífinu þegar þau sluppu ómeidd frá hryðjuverkaárás í Manchester í maí. Þau hafa nú sett á fót söfnunarvef fyrir stærsta barnaspítala borgarinnar, en þangað komu fjölmörg fórnarlömb árásarinnar og fengu aðhlynningu. 23.10.2017 19:30 Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum. 23.10.2017 19:00 Vestmannaeyjabær tekur við ferjusiglingum milli lands og Eyja næsta sumar Samningur verður undirritaður á næstu dögum. 23.10.2017 18:30 Segir óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi Þetta segir Kjartan Gunnarsson lögmaður, sem sjálfur hefur mátt þola eignarnám, en hann hefur sem jarðeigandi á Rauðasandi kynnst vel þeim aðstæðum sem Vestfirðingar búa við í vegamálum. 23.10.2017 18:30 Hringveginum lokað á Mývatnsöræfum Rúta þverar veginn og er unnið að því að draga hana. 23.10.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 23.10.2017 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að trúfélagsgjöld Zúista verði endurgreidd eða renni til góðgerðamála Ágúst Arnar Ágústsson, sem nýverið var skráður forstöðumaður trúfélagsins Zuism eftir áralanga deilu, segir að trúfélagsgjöld þeirra sem skráð hafi sig í trúfélagið verði endurgreidd. Þá verði einnig í boði að ráðstafa sóknargjöldum til góðgerðarmála. 24.10.2017 14:30
Biskup er í fríi og ekki til viðtals Órói innan kirkjunnar og úrsagnir úr Þjóðkirkjunni. 24.10.2017 14:17
Rúmlega 300 skráð sig úr Þjóðkirkjunni eftir orð biskups Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í gær að sér þætti ekki allt leyfilegt í leitinni að sannleikanum. 24.10.2017 13:38
Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24.10.2017 13:38
Telja að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri en nú Lögreglan telur að fullyrða megi að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri í sögu landsins. Þessa þróun má rekja til bjölgun ferðamanna, fjölgun landsmanna og efnahagslegs uppgangs. 24.10.2017 13:26
Landspítalinn mun bera ábyrgð á rekstri nýs sjúkrahótels við Hringbraut Gert er ráð fyrir að Landspítali bjóði út rekstur sjúkrahótelsins í samvinnu við Ríkiskaup samkvæmt lögum um opinber innkaup. Er það til að tryggja að rekstraraðili verði með reynslu af hótel- og veitingarekstri. 24.10.2017 13:16
Stóðu einir gegn vígamönnum í tvo tíma Enn er mörgum spurningum ósvarað vegna umsáturs í Níger þar sem fjórir bandarískir og fimm nígerskir hermenn létu lífið. 24.10.2017 13:15
Schäuble nýr forseti þýska þingsins Þýska þingið kom saman í fyrsta sinn í morgun eftir að þingkosningar fóru fram í landinu þann 24. september síðastliðinn. 24.10.2017 13:13
Telja að Hells Angels og Outlaws leitist við að skapa sér stöðu á Íslandi Íslensk lögregluyfirvöld hafa vitneskju um að að minnsta kosti tíu hópar séu virkir í skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 24.10.2017 12:49
Sprenging í vændi: Samfélagsmiðlar í aðalhlutverki Lögreglan telur að "sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn. 24.10.2017 12:45
Ólympíueldurinn tendraður í Grikklandi 107 dagar eru nú þar til Ólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast. 24.10.2017 12:43
Brynjar við þingkonu VG á fundi: „Má ég kyssa þig?“ Steinunn Þóra Árnadóttir segir Brynjar Níelsson hafa farið yfir strikið á fundi Siðmenntar í gær en Brynjar spyr hvort öll kímnigáfa á landinu sé dauð. 24.10.2017 12:30
Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. 24.10.2017 10:26
Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24.10.2017 10:24
Nýja göngubrúin yfir Arnarnesveg á leið til Íslands ýja brúin min koma á milli Þorrasala og Kópavogskirkjugarðar 24.10.2017 09:55
Xi Jinping nú á sama stalli og Mao Kínverski kommúnístaflokkurinn hefur ákveðið að innleiða hugmyndafræði forseta landsins, Xi Jinping, í stjórnarskrá landsins. 24.10.2017 09:02
Þrír handteknir fyrir umfangsmikinn þjófnað á Keflavíkurflugvelli Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2017 08:53
Réðst á flugfreyju og beit farþega Ölvaður farþegi lét öllum illum látum á leið sinni til Keflavíkur. 24.10.2017 08:49
Rúta snerist og festist á vegi að Dettifossi Ekki tókst að ná rútubíl upp á veginn aftur í gærkvöldi, eftir að hann fór þversum á þjóðveginum við vestari afleggjarann að Dettifossi. 24.10.2017 08:06
Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. 24.10.2017 07:12
ASÍ, SA og ráðherra segja loforð Sjálfstæðismanna óskynsamleg Fráfarandi ráðherra segir augljóst að það sé ekki svigrúm fyrir skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins í nýsamþykktri ríkisfjármálaáætlun. 24.10.2017 06:45
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. 24.10.2017 06:00
Sex mánaða bið danskra hrossaeigenda eftir að gera dýrin að ljónafæði Í fréttum danskra fjölmiðla segir að hingað til hafi tíðkast að fá endurvinnslufyrirtæki til að hirða hræ dýranna eftir aflífun. Það kostar hins vegar allt að 3.700 krónur danskar. 24.10.2017 06:00
Verðmiði Geysis er væntanlegur Kaupverð Geysis ætti að liggja fyrir innan fárra vikna. 24.10.2017 06:00
Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. 24.10.2017 06:00
Veiddu refi fyrir alls 7,7 milljónir Húnaþing vestra varði alls 7,7 milljónum króna til refa- og minkaveiða á tólf mánaða tímabili frá 1. september 2016 til 31. ágúst 2017. 24.10.2017 06:00
Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. 24.10.2017 06:00
Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. 24.10.2017 06:00
Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. 24.10.2017 06:00
Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 24.10.2017 06:00
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24.10.2017 06:00
Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. 24.10.2017 06:00
Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. 24.10.2017 04:00
Langflestir styrktu Sjálfstæðisflokkinn en enginn undir nafni Fjárframlög einstaklinga til Sjálfstæðisflokksins námu samtals rúmlega 41 milljón króna á árinu. Einn hefur styrkt flokkinn undir nafni síðastliðin fimm ár. 23.10.2017 23:00
Býður þjóðarleiðtoga Egyptalands velkominn í óþökk mannréttindahópa Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir undanlátssemi í garð kúgandi ríkisstjórnar. 23.10.2017 22:43
Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23.10.2017 22:00
Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. 23.10.2017 20:57
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. 23.10.2017 20:02
Munu höfða skaðabótamál ef lögbanninu verður hnekkt Ritstjóri Stundarinnar segir lögbann á fréttum blaðsins ekki geta átt rétt á sér. 23.10.2017 19:35
„Við fengum annað tækifæri í lífinu“ Frændsystkin á unglingsaldri segjast hafa fengið annað tækifæri í lífinu þegar þau sluppu ómeidd frá hryðjuverkaárás í Manchester í maí. Þau hafa nú sett á fót söfnunarvef fyrir stærsta barnaspítala borgarinnar, en þangað komu fjölmörg fórnarlömb árásarinnar og fengu aðhlynningu. 23.10.2017 19:30
Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum. 23.10.2017 19:00
Vestmannaeyjabær tekur við ferjusiglingum milli lands og Eyja næsta sumar Samningur verður undirritaður á næstu dögum. 23.10.2017 18:30
Segir óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi Þetta segir Kjartan Gunnarsson lögmaður, sem sjálfur hefur mátt þola eignarnám, en hann hefur sem jarðeigandi á Rauðasandi kynnst vel þeim aðstæðum sem Vestfirðingar búa við í vegamálum. 23.10.2017 18:30
Hringveginum lokað á Mývatnsöræfum Rúta þverar veginn og er unnið að því að draga hana. 23.10.2017 18:19