Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2017 06:00 Kristín Soffía var kjörin borgarfulltrúi árið 2014. Hún hefur búið í Danmörku á kjörtímabilinu. Vafi leikur á því hvort hún sé kjörgeng. Fréttablaðið/Ernir Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Engin ákvörðun var tekin á fundinum og er búist við því að fundað verði aftur um málið eftir alþingiskosningarnar.Líf Magneudóttir segir koma til greina að leita út fyrir hús að áliti lögfræðings.Eins og Fréttablaðið hefur greint frá leikur vafi á því hvort Kristín Soffía er kjörgeng sem borgarfulltrúi eftir að hún sneri aftur til starfa í borgarstjórn, eftir rúmlega árs leyfi. Ástæðan er sú að á meðan hún var í leyfinu flutti hún lögheimili sitt til Danmerkur, án þess að bera það undir borgarstjórn áður. Í 37. grein samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp Reykjavíkurborgar segir að þegar borgarfulltrúi flytur úr sveitarfélaginu um stundarsakir „má borgarstjórn ákveða, að hans ósk, að hann skuli víkja úr borgarstjórn þar til hann tekur aftur búsetu í Reykjavík. Slík ákvörðun skal tekin áður en borgarfulltrúi flytur um stundarsakir.“ „Það kemur til greina að leita út fyrir hús að áliti frá lögfræðingi,“ segir Líf Magneudóttir, spurð um það hvernig hægt sé að fá niðurstöðu í málið. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum úrskurðar borgarstjórn um kjörgengið. Þeim úrskurði má skjóta til innanríkisráðuneytisins og niðurstöðu innanríkisráðuneytisins má svo skjóta til dómstóla. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Engin ákvörðun var tekin á fundinum og er búist við því að fundað verði aftur um málið eftir alþingiskosningarnar.Líf Magneudóttir segir koma til greina að leita út fyrir hús að áliti lögfræðings.Eins og Fréttablaðið hefur greint frá leikur vafi á því hvort Kristín Soffía er kjörgeng sem borgarfulltrúi eftir að hún sneri aftur til starfa í borgarstjórn, eftir rúmlega árs leyfi. Ástæðan er sú að á meðan hún var í leyfinu flutti hún lögheimili sitt til Danmerkur, án þess að bera það undir borgarstjórn áður. Í 37. grein samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp Reykjavíkurborgar segir að þegar borgarfulltrúi flytur úr sveitarfélaginu um stundarsakir „má borgarstjórn ákveða, að hans ósk, að hann skuli víkja úr borgarstjórn þar til hann tekur aftur búsetu í Reykjavík. Slík ákvörðun skal tekin áður en borgarfulltrúi flytur um stundarsakir.“ „Það kemur til greina að leita út fyrir hús að áliti frá lögfræðingi,“ segir Líf Magneudóttir, spurð um það hvernig hægt sé að fá niðurstöðu í málið. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum úrskurðar borgarstjórn um kjörgengið. Þeim úrskurði má skjóta til innanríkisráðuneytisins og niðurstöðu innanríkisráðuneytisins má svo skjóta til dómstóla.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00