Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2025 07:34 Cook er virtur hagfræðingur. Getty/Drew Angerer Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann ætlaði að reka Lisu Cook, einn stjórnarmanna Seðlabanka Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast um að ákvörðun Trump standist lög og Cook hyggst bera málið undir dómstóla. Trump hefur verið afar óánægður með stjórn bankans og ráðist gegn stjórnarmönnum fyrir að vilja ekki lækka vexti. Cook var skipuð í stjórn bankans árið 2022 og er fyrsta svarta konan til að sitja í stjórninni. Forsetinn hefur sakað hana um að hafa falsað gögn til að fá hagfelldari lánakjör en Cook hefur neitað sök. „Ég mun ekki segja af mér. Ég mun halda áfram að sinna skyldum mínum til að styðja við bandaríska hagkerfið, líkt og ég hef gert frá 2022,“ sagði Cook í yfirlýsingu. Lögmenn hennar segjast munu grípa til allra þeirra ráða sem þeir geta til að standa vörð um starfið hennar. Árás Trump gegn Cook er sagður liður í fyrirætlunum hans um að ná meirihluta í stjórn Seðlabankans. Sérfræðingar segja forsetann grafa undan sjálfstæði stofnunarinnar, sem á ekki að lúta valdi hans. Ásakanirnar gegn Cook koma frá Bill Pulte, yfirmanni Federal Housing Finance Agency, sem hefur meðal annars eftirlit með húsnæðislánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Pulte hefur sakað Cook um að hafa auðkennt tvær fasteignir sem fast aðsetur sitt á lánagögnum, til þess að tryggja sér betri lánakjör. Pulte vísaði málinu til dómsmálaráðuneytisins, sem hefur hafið rannsókn. Trump sagðist í kjölfarið myndu láta Cook fjúka ef hún færi ekki af fúsum og frjálsum vilja. Forsetinn hefur vald til að láta stjórnarmenn Seðlabankans fara en aðeins ef þeir hafa brotið af sér í starfi. Sérfræðingar efast um að ásakanir Pulte dugi til, þar sem Cook hefur ekki hlotið dóm. Þá er málið persónulegs eðlis en varðar ekki störf Cook. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Trump hefur verið afar óánægður með stjórn bankans og ráðist gegn stjórnarmönnum fyrir að vilja ekki lækka vexti. Cook var skipuð í stjórn bankans árið 2022 og er fyrsta svarta konan til að sitja í stjórninni. Forsetinn hefur sakað hana um að hafa falsað gögn til að fá hagfelldari lánakjör en Cook hefur neitað sök. „Ég mun ekki segja af mér. Ég mun halda áfram að sinna skyldum mínum til að styðja við bandaríska hagkerfið, líkt og ég hef gert frá 2022,“ sagði Cook í yfirlýsingu. Lögmenn hennar segjast munu grípa til allra þeirra ráða sem þeir geta til að standa vörð um starfið hennar. Árás Trump gegn Cook er sagður liður í fyrirætlunum hans um að ná meirihluta í stjórn Seðlabankans. Sérfræðingar segja forsetann grafa undan sjálfstæði stofnunarinnar, sem á ekki að lúta valdi hans. Ásakanirnar gegn Cook koma frá Bill Pulte, yfirmanni Federal Housing Finance Agency, sem hefur meðal annars eftirlit með húsnæðislánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Pulte hefur sakað Cook um að hafa auðkennt tvær fasteignir sem fast aðsetur sitt á lánagögnum, til þess að tryggja sér betri lánakjör. Pulte vísaði málinu til dómsmálaráðuneytisins, sem hefur hafið rannsókn. Trump sagðist í kjölfarið myndu láta Cook fjúka ef hún færi ekki af fúsum og frjálsum vilja. Forsetinn hefur vald til að láta stjórnarmenn Seðlabankans fara en aðeins ef þeir hafa brotið af sér í starfi. Sérfræðingar efast um að ásakanir Pulte dugi til, þar sem Cook hefur ekki hlotið dóm. Þá er málið persónulegs eðlis en varðar ekki störf Cook.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira