Fleiri fréttir

Afhentu Færeyingum tæpar sex milljónir

Peningarnir voru afhentir við formlega athöfn í dag og við sama tækifæri voru undirritaðar samstarfsyfirlýsingar Rauða krossins og björgunarsveita í báðum löndum.

Banaslys í svefnskála á Reykjanesi

Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt.

Stúlkan sem snerti streng í brjósti íslensku þjóðarinnar

Birna Brjánsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Óhætt er að segja að mál hennar hafi hreyft við þjóðinni en hún hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Lögreglan telur að henni hafi verið ráðinn bani.

Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag

„Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir

Fjórum óvirkum myndavélum skipt út

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði.

Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi

Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið.

Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar

Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni.

Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons

Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a

Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið

Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda.

Segja ekkert saknæmt tiltekið

Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða.

Vilja bannna barnagiftingar

Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna.

Sjá næstu 50 fréttir